Morgunblaðið - 17.08.1988, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17- ÁGÚST 1988
15
HRAUNHAMARhf
^ ^ FASTEIGNA- OG
m
SKIPASALA
Reykjavíkurvegi 72,
Hafnarfirði. S-54511.
Vantar allar gerðir eigna
á skrá
Lyngás - Garðabær
íbúð - iðnaðarhúsn.
Ca 200 fm efri hæð sem geta veriö 2
íb. Gróöurskáli. Ca 270 fm iönaðar-
húsn. á neöri hæö ásamt einstaklíb.
Tvöf. bílsk. Teikn. á skrifst.
Kópavogur - Suðurhlíðar
(byggingu 5 herb. sérhæð ásamt bílsk.
Samtals 180 fm. Einnig 62 fm 2ja herb.
jaröhæö. Afh. fokh.
Stuðlaberg. 148fmparh. átveimur
hæöum. Afh. fullb. aö utan, tilb. u. trév.
aö innan. Verö 6,2 millj.
Lyngberg. 141 fm parh. á einni hæö
ásamt 30 fm bílsk. Afh. fljótl. tilb. u.
trév. Skipti mögul. á 3ja herb. íb. Verö
7.5 millj.
Norðurtún - Álftanesi. Giæsii.
210 fm einbhús á einni hæð með tvöf.
bilsk. Verð 9,5 millj.
ÖlduslÓð. Mjög falleg 120 fm neöri
sérhæð ásamt ca 90 fm í kj. meö sér-
inng. (innangengt). 5 svefnherb. Allt
sér. Góöur bílsk. Verð 8,1 millj.
Hraunbrún. Glæsil. 201 fm raðhús
á tveimur hæöum meö innb. bílsk. Góö
staösetn. Arinn í stofu. Tvennar svalir.
Einkasala. Verð 9,5-9,7 millj.
Fagrihvammur, Hf. - nýjar
íb. Mjög skemmtil. 2ja-7 herb. ib. sem
skilast tilb. u. trév. Framkvæmdir þegar
hafnar. Þvottah. í hverri íb. Sameign
og lóö fullfrág. Bílsk. geta fylgt nokkrum
íbúöum.
Túngata - Álftanesi. Giæsii. 140
fm einbhús á einni hæð ásamt stórum
bilsk. Parket á gólfum. Gott útsýni. Skipti
mögul. á raðh. eða sérh. I Hafnarf. eða
Garðabæ. Einkasala. Verö 8,5 millj.
Stekkjarhvammur. Mjög faiiegt
140 fm endaraöh. auk 27 fm bílsk. aö
mestu fullb. Mikið áhv. VerÖ 7,8 millj.
Klausturhvammur Nýt. 250 fm
raöh. m. innb. bílsk. 4 svefnherb. Verö
9.5 millj.
Hrísmóar Gbæ. Giæsii. 174 fm
íb., hæö 4- ris í nýju fjölbhúsi. Fallegar
innr. Fráb. útsýni. 20 fm bílsk. Verö 8,6
millj.
Mosabarð. Mjög falleg 138
fm sérh. á 1. hæð. 4 svefnherb.
Stór stofa. Nýtt eldh. Bilskréttur.
Fallegur garður. Ákv. sala. Verð
6,5 millj.
Hellisgata. Mjög falleg 125 fm 5
herb. efri hæð. Allt sér. Gott útsýni.
Bllskréttur. Vönduð og góö eign. Verð
6,4 millj.
Suðurvangur - laus strax.
Mjög falleg 117 fm 4ra-5 herb. íb. á
3. hæö á vinsælum stað. Gott útsýni.
Einkasala. Verö 5,9 millj.
Melás Gbæ. Glæsil. 112 fm 3ja-
4ra herb. jarðh. ásamt bilsk. I nýl. húsi.
Parket. Eing. skipti á raðh. I Hf. Verð
6.0 millj.
Laufvangur. Glæsil. 97 fm 3ja-4ra
herb. íb. á 3. hæð. Parket. SuÖurev. Einka-
sala. Verö 4,7 m.
Laufás - Gbæ. Ca 95 fm 3ja herb.
efri sérhæö. Allt sér. 26 fm bílsk. MikiÖ
endurn. íb. VerÖ 4,5 millj.
Faxatún - Gbæ - parhús.
Mjög fallegt ca 90 fm 3ja-4ra herb.
parhús. Góður 26 fm bílsk. Fallegur
garður. Verð 6,0 millj.
Öldugata - Hf. Mjög falleg ca 100
fm 3ja herb. jarðh. Allt endurn. f ib.
Allt sér. Laus 15.11. nk. Elnkasala.
Verð 4,5 millj.
Hraunhvammur - 2 fb. 85 fm
3ja herb. efri hæð. Verð 4 millj. Einnig
i sama húsi glæsil. 80 fm 3ja herb.
neðri hæð. Verð 4,5 millj.
Hringbraut - Hf. Mjög faiieg 85
fm 3ja herb. jarðh. Nýtt eldh. Parket.
Gott útsýni. Einkasala. Verð 4,6 millj.
Öldugata - Hf. Mjög falleg 75 fm
3ja herb. neðri hæö. Mikið endurn.
Einkasala. VerÖ 3,4 millj.
Holtsgata - Hf. Mjög falleg 3ja
herb. risíb. Lítiö undir súð. Parket.
Einkasala. Verö 3,6 millj.
Grænakinn. Mjög faiieg og
mikið endurn. 60 fm 2ja herb.
jaröh. Parket. VerÖ 3,1 millj.
Vatnsleysustr. 63 fm sumarbúst.
Iðnaðarhúsn.: viö Bæjarhr.,
Stapahr., Kaplahr., Helluhr. og Dalshr.
Reykjavikurvegur. Ib., -versi - og
iðnhúsn. á þremur hæðum.
Sölumaður: Magnús Emilsson,
kvöldsími 53274.
Lögmenn:
Guðm. Kristjánsson, hdl.,
Hlöðver Kjartansson, hdl.
HMxIIOLT
— FASTEK3NASALAN —
BANKASTRÆTi S-29455
STÆRRI EIGNIR
UNNARBRAUT
Vorum aö fá í sölu ca 230 fm parh. auk
bflsk. Húsið er jaröh. og 2 hæöir. Mögul.
á séríb. 2ja herb. á jarðh. Gott útsýni.
Ákv. sala. Verö 9,8 millj.
NORÐURTUN
Höfum til sölu gott ca 135 fm
einbhús á einni hæð ásamt tvöf.
bilsk. Húsið skiptist i stofu, sjón-
varpsherb., 4 svefnherb. eldhús,
þvottah. og búr. Óvenju fal
tegur ræktaður garður. Laust
fljótl. Ákv. sala.
AKURGERÐI
Um 160 fm einbhús, vel staösett, sem
skiptist í kj. og 2 hæöir. í kj. er mögul.
að hafa litla sóríb. Bílskróttur. Laust
fljótl. Ekkert áhv. Ákv. sala.
SEUABRAUT
Gott ca 200 fm endaraöh. ó tveimur
hæöum ásamt bílsk. Hægt aö útbúa
sóríb. í kj. Verö 7,7 millj.
VIÐIHLIÐ
Um 200 fm sórh. í tvíbhúsi sem getur
hentaö tveimur fjölsk. (b. er á tveimur
hæðum. Uppi er stofa, borðstofa, 2
stór svefnherb., eldh. og baöherb. Niöri
er stofa, sjónvarpshol, eldh., baöherb.,
þvottah., gufubaö o.fl. Vandaöar innr.
Laus fljótl. Mikiö áhv. Ákv. sala.
4RA-5HERB.
ALAGRANDI
Vorum að fó I einkasölu óvenju
góða ca 110 fm íb. á 1. hæö. fb.
skiptist i rúmg. stofu, hjónaherb.
m. fataherb. innaf, 2 rúmg.
barnaherb., eldh. og baöherb.
Mjög vandaðar innr. Stórar auö-
ursv. Ákv. sala.
INN VIÐSUNDIN
Góö ca 110 fm íb. ó 1. hæö. Þvottah.
í íb. Góö sameign. Tvennar svalir. Ekk-
ert áhv. Ákv. sala. Verð 5,0 millj.
GRAFARVOGUR
Til sölu mjög góð ca 110 fm endaíb. á
2. hæð í litlu fjölbhúsi ásamt bílsk. fb.
afh. tilb. u. trév. 15. ágúst. Sameign
fullfrég. Verð 5,3-5,4 millj.
SKÓLAVÖRÐU-
STÍGUR
Mjög góö ca 100 fm íb. á 2. hæö. Saml.
stofur (mögul. ó arnl). 3 svefnherb.
Eldh. m. nýjum innr. og nýstands. bað,
Nýtt parket. Stórar suöursv. Ákv. sala.
UÓSHEIMAR
Góð ca 115 fm endaib. á 1. hæð. 3
rúmg. svefnherb., stofa, eldh. og bað.
Lítiö áhv. Verð 5,0 millj.
FRAMNESVEGUR
Um 95 fm íb. á 3. hæö. SuÖaustursv.
Góö sameign. VerÖ 4,4 millj.
3JA HERB.
ORRAHÓLAR
Mjög góð ca 95 fm ib. á 6. hæð
í lyftuhúsi. Stórar suðursv. Góðar
innr. Parket. Góð sameign. Áhv.
langtímalán við veðd. ca 1,4
millj. Ákv. aala. Verð 4,5-4,6 millj.
SÓLVALLAGATA
Mjög góö ca 70 fm risíb. í fjórbhúsi. (b.
skiptist « rúmg. stofu og 2 svefnherb.
(mögul. á 3 svefnherb.). Nýtt gler. Góö-
ur garöur. VerÖ 4-4,1 millj.
BRAGAGATA-LAUS
Um 60 fm Ib. á 2. hæð f steinhúsi.
Aukaherb. í kj. Hátt geymslurls yfir ib.
Ekkert áhv. Ib. er laus nú þegar. Verð
3,4-3,5 millj.
NÖKKVAVOGUR
Falleg ca 75 fm risíb. ( þríbhúsi. MikiÖ
endurn. Parket. VerÖ 3,9 millj.
BERGÞÓRUGATA
Góö ca 80 fm ib. á 1. hæö I steinh. (b.
skiptist i góðar saml. stofur, herb., eldh.
og bað. Laus fljótl. Verð 3,7 millj.
ÁLFHÓLSVEGUR
Um 90 fm ib. á jarðh. með sérinng.
Áhv. nýtt lán við veðd. ca 1670 þús. Ib,
er laus fljótl. Verð 3,9 mlllj.
NJÁLSGATA
Góð ca 70 fm íb. á 3. hæö ásamt
geymslurisi. Laus fljótl. Ekkert óhv.
Verö 3,5 millj.
© 29455
Friörik Stefánsson
viöskiptafræðingur
Doktorsvörn í lífefnafræði
ÁGÚSTA Guðmundsdóttir varði
doktorsritgerð sína við „Depart-
ment of Microbiology", við Virg-
iníuháskóla í CarlottesviIIe í
Bandaríkjunum þann 29. júní s.l.
Ritgerðin ber heitið „Structural
Analysis of a Vitamin B 12 Bind-
ing and Transport Protein in the
E. coli Outer membrane“. Mark-
mið verkefnisins var að varpa
ljósi á byggingu og eiginleika
eggjahvituefnis er binst og flytur
B 12 vitamín yfir ytri himnu
bakteriunnar E. coli.
Niðurstöður rannsókna Ágústu
leiddu í ljós að nokkur svæði eggja-
hvítuefnisins bindast vítamíninu
öðrum fremur. Einnig bentu niður-
stöðumar á að önnur svæði í eggja-
hvítuefninu sem nauðsynleg eru til
flutnings B 12 vítamíns um bakt-
eríuhimnuna. Langtímamarkmið
rannsókna þessara er jafnframt að
auka skilning á eiginleikum eggja-
hvítuefna er bindast og flytja B 12
vítamín í mönnum.
í rannsóknunum sem verkefninu
© 68-55-80
Einbýli
Arnarnes
Glæsilegt 434 fm einbýli á tveimur
hæöum. Uppi: M.a. 4 svefnherb., baö-
herb. og gestasnyrting. Stórar stofur
(ca 70 fm). Atrium-garður (ca 60 fm).
Niöri: Stofa, tvö herb., eldh., baöherb.
og geymslur. Gott útsýni. Ákv. sala.
Uppl. á skrífstofu.
Smáraflöt
Ca 200 fm hús á einni hæð ósamt tvöf.
bflsk. Arinn í stofu. Ákv. sala.
Raðhús
Hraunbær
Gott 152,1 fm raöh. á einni hæö
m./bflsk.
Suðurhvammur - Hf.
Vorum að fá i sölu vönduð raðh. á
tveimur hæðum. Skilast tilb. að utan,
fokh. að innan. Teikn. á skrifst.
Langamýri - Gbæ
Fokh. raðh. ca 300 fm samt. M.a. stofa,
borðst., 5 svefnharb., baðherb., gesta-
snyrt. og tvennar svalir. Elnkasala.
Sérhæðir
Holtagerði - Kóp.
Efri sérh. ásamt bilsksökkli. Stofa,
borðst. og 3 svefnherb. Verð 5,5 millj.
Einkasala.
4ra herb.
Flúðasel
Glæsil. 126 fm íb. f sórfl. Þvottaherb. ó
hæö. Gott herb. í sameign. + bflsk.
Kleppsvegur
Góð 4ra harb. íb. á 2. hæð. Vel stað-
sett og i vinsælu húsi við Kleppsveg.
Svalir útaf stofu. Lyfta. Einkasala.
Suðurhvammur - Hf.
110 fm (b. á 2. hæð + bilsk. Skilast tilb.
aö utan, fokh. að innan.
Vesturberg
Góð 4ra herb. íb. á 2. hæð. Suðvest-
ursv. út af stofu. Sérþvherb. I Ib. Verð
4,8 millj.
Frostafold
Stórglæsil. 4ra herb. íb. Aðeins 4 íb. i
húsinu. Skilast tilb. u. trév. (haust. Sam-
eign fullfrág. Lðð með grasi. Gangstigar
steyptir og malbik á bílastæðum. Frá-
bært útsýni. Suöursv. Elnkasala. Bygg-
ingamelstarí Amljótur Guðmundsson.
2ja-3ja herb.
Bergþórugata
Mjög gðð 3ja herb. Ib. i kj. Parket á gólf-
um. Allt sér. Verð 3,6 millj. Elnkasala.
Dvergabakki
Góð 3ja herb. Ib. á 2. hæö. Einkasala.
Rauðilækur
2ja herb. kjib. i fjörb. Ákv. sala.
Reynimelur
Mjög góð 2ja herb. Ib. m. bflsk. Mlkið
endum. m.a. rafm. og hitalagnir. Verð
3600 þús. Einkasala.
Annað
Byggingarlóð miðsvæðis
Til sölu á einum allra glæsilegasta staö
borgarinnar.
FASTEIGNASALAN
FJÁRFESTING HF.
Ármúla 38 - 108 Rvk. - S: 68-68-80
Lögfræðlngar.Pétur Þór Sigurðsson hdl.,
Jónína Bjartmarz hdl.
tengdust voru notaðar ýmsar nýst-
árlegar aðferðir genatækni. Sú
tækni hefur ráðið hvað mestu um
framfarir í lífefnarannsóknum und-
anfarinn áratug og er að verulegu
leyti undirstaða nútíma líftækni.
Augu manna beinast nú í auknum
mæli að notkun genatækni á ýms-
um sviðum matvælafræði. í þessu
sambandi má nefna eftirlit með
örverum í matvælum og framleiðslu
náttúrulegra rotvarnarefna.
Ágústa Guðmundsdóttir lauk
B.S. prófi í matvælafræði frá Há-
skóla íslands vorið 1980. Á árunum
1980- 1984 starfaði hún að rann-
sóknum á áhrifum fæðufitu og
streitu á efnaskipti hjartans við
Raunvísindastofnun Háskólans.
Yfirumsjón með þeim rannsóknum
hafði dr. Sigmundur Guðbjamarson
Háskólarektor. Árið 1983 varði
Ágústa fjórða árs verkefni í lífefna-
fræði við Háskóla íslands. Sumarið
1984 hóf hún svo framhaldsnám
við Virginíuháskóla í Bandaríkjun-
um og lauk því með doktorsvörn
eins og áður segir.
Ágústa Guðmundsdóttir er fædd
í Reykjavík 2. júlí 1945. Hún er
dóttir hjónanna Guðmundar heitins
Ágústssonar bakarameistara og
skákmanns og konu hans, Þuríðar
Þórarinsdóttur. Eiginmaður Ágústu
er Pálmi R. Pálmason verkfræðing-
ur og eiga þau þijú börn og eitt
barnabarn.
Ágústa hóf störf sem sérfræðing-
ur við Raunvísindastofnun Háskól-
ans 1. ágúst s.l. Þar mun hún starfa
að líftæknirannsóknum er snerta
ensím úr hitakærum örverum. Að
auki hefur hún lagt drög að rann-
sóknarstarfsemi við matvælafræði-
deild Rutgers háskólans í Banda-
ríkjunum. Rannsóknir þær miða að
genatæknilegri framleiðslu lífefna
sem unnt væri að nota til að auka
geymsluþol matvæla og kæmu
þannig í stað tilbúinna rotvarnar-
efna.
Axis:
Saka danskt fyrirtæki
um stuld á hönnun
Danskt fyrirtæki býður eftirlíkingar
af Maxis-húsgögnum
EIGENDUR húsgagnaverksmiðj-
unnar Axis íhuga nú málssókn á
hendur dönsku fyrirtæki. Að
sögn Eyjólfs Axelssonar telur
Axis sig hafa sannanir fyrir því
að fyrirtækið ESA furniture
framleiði eftirlíkingar af barna-
húsgögnuni sem seld eru undir
vörumerkinu Maxis. Grunur leik-
ur á að ESA hafi reynt að ná
samningum við bandarískt fyrir-
623444
Krummahólar — 3ja
Góð og vönduð íb. á 4. hæð m. stórum
suðusv. Ákv. sala.
Hverfisgata - 3ja herb.
95 fm íb. á 2. hæð. Laus nú þegar.
Asparfell - 5 herb.
5 herb. 132 fm falleg (b. á 6. og 7. hæð
í lyftuh. Vandaðar innr. Stór stofa m.
arni. Pvottaherb. inni I Ib. Frábært út-
sýni. Læknamiðst. og dagheimill i hús-
Inu. Ákv. sala.
Háaleitisbraut — B herb.
Rúmg. ib. á 2. hæð. 4 svefnherb.
Þvottahús i ib. Suðvestursv. Bílsk. Laus
nú þegar.
Hvassaleiti — raðh.
Ca 180 fm raðhús é tveimur hæðum
ásamt innb. bilsk.
Unnarbraut - parh.
Mjög gott ca 220 fm vel skipul. parh.
Húsið er á þrem hæðum með mögul.
á rúmg. séríb. I kj. Stór bílsk. Ákv. sala.
Rituhólar - elnb.
Stórglæsll. fullfrág. hús með
vönduðum innr. og 2 samþ. íþ.
I húsinu. Tvöf. bílsk. Frábært út-
sýni. Laus.
Álftanes — lóð
Mjög vel staðs. lóð ásamt teikn. af 200
fm einnar hæðar einbhusi.
í smiöum
Fannafold — elnbýli
183 fm glæsil. einbhús tilb. u. tróv. og
fullirág. að utan. Innb. bílsk. I kj. auk
mikils gluggalaus rýmis. Hagst. áhv. lán.
Fannafold — raðhús
Glæsil. ca 200 fm endahús.
Þingás - raðhús
135 fm hús auk 60 fm millilofts. Til afh.
nú þegar. Göð staðsetning.
ingileifuReinarsson
löggiltur fasteignasali,
Borgartúni 33
tæki sem leitað hafði eftir við-
skiptum við Axis.
Maxis húsgögnin eru hönnuð af
Pétri B. Lútherssyni. Þau voru
kynnt í núverandi mynd á sýningu
{ Bella Center í Kaupmannahöfn
vorið 1987. Maxis er samheiti yfir
húsgögn í barnaherbergi, hlaðrúm,
skápa og borð sem raða má saman
á marga vegu. Þau eru uppistaðan
i útflutningi Axis og hefur eftir-
spum farið fram úr björtustu von-
um að sögn Eyjólfs. Maxis húsgögn
hafa verið seld fyrir á þriðja tug
milljóna en samningar fyrir marg-
fallt hærri fjárhæðir eru í sjónmáli.
Eyjólfur sagði að eigandi ESA
hefði verið tíður gestur í sýningar-
bás Axis í Bella Center í fyrravor.
Hann hefði boðist til þess að verða
umboðsmaður fyrir húsgögnin um
víða veröld en Axis hafði ekki áhuga
á slíkum viðskiptum.
í fyrra stóð Axis í samningum
við bandarískt fyrirtæki um sölu á
miklu magni Maxis-húsgagna, en
varð frá að hverfa þar sem ekki
reyndist unnt að anna eftirspurn-
inni. Skömmu síðar barst umboðs-
aðila Axis í Bandaríkjunum fyrir
slysni telefax-skeyti, stílað á banda-
ríska kaupandann, frá ESA. Þar
bauðst ESA til þess að selja ná-
kvæmar eftirlíkingar af Maxis-
húsgögnum á niðursettu verði.
„Lögfræðingur okkar i Dan-
mörku hafði þegar samband við
danska fyrirtækið og eigandi þess
baðst síðar afsökunar á því að hafa
misnotað nafn Axis. Hann þvertók
samt fyrir að hafa framleitt eftirlík-
ingar af okkar vörum,“ sagði Ey-
jólfur. „Nu teljum við okkur hafa
sannanir fyrir því að ESA bjóði
eftirlíkingar af Maxis-húsgögnum
til sölu á 25-30% lægra verði en
við seljum okkar vöru.“
Áður en málið fer fyrir dómstóla
verður sáttaleiðin reynd að sögn
Eyjólfs. Eftirspurn eftir Maxis hús-
gögnum er mikil og hefur fyrirtæk-
ið til þessa ekki getað annað henni.
Eftirlíkingar af vörunni gætu skað-
að hagsmuni Axis mikið og verður
því áhersla lögð á að kæfa slíkár
tilraunir að sögn Eyjólfs.