Morgunblaðið - 17.08.1988, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 17.08.1988, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. ÁGÚST 1988 St|örnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson „Ágæti stjömuspekingur! Gætir þú litið á stjömukort mitt og sagt mér um helstu kosti/galla í skapgerð minni, persónuleika minn og hvaða nám og starf passa við mig í framtíðinrii? Ég er fædd 28. mars 1970, kl. 16.25 í Reykjavik. Kærar þakkir. Hrútur." Svar: Þú hefur Sól, Merkúrog Venus í Hrút, Tungl í Bogmanni, Mars, Satúrnus og Miðhimin í Nauti og Meyju Rísandi. Lifandi ogjákvceÖ Margar plánetur í Hrút tákna að þú ert í grunneðli. þínu já- kvæð og hress persóna, ert lif- andi, ákveðin og hreinskilin. Þú þarft hreyfingu og nýjung- ar til að viðhalda lífsorku þinni. Gott jafnvœgi Það að þú hefur Tungl í Bog- manni táknar að jafnvægi er á milli grunneðlis og tilfinn- inga. Það má því segja að þú sért yfirveguð og sjálfri þér samkvæm, a.m.k. í aðalatrið- um og tilfinningalegri tján- ingu. Það er því líklegt að þér gangi vel, almennt og hvað varðar ást og samskipti. Til- finningar Bogmannsins eru opnar og jákvæðar, en frelsi skiptir miklu. Eldur ogjörð Hrúturinn og Bogmaður em bæði eldsmerki og tákna sam- an að þú ert athafnamaður, þarft. hreyfingu, líf og breyt- ingar. Meyjan og Nautið segja hins vegar aðra sögu, eru jarð- armerki og þvi jarðbundnari, þyngri og fastari fyrir. Þetta getur bæði kallað á togstreitu en getur einnig verið jákvætt, þvi eldur og jörð geta bætt hvort annað upp. Óþol og vandvirkni Hvað varðar hið fyrra geta togast á óþolinmæði og full- komnunarþörf, þörf fyrir nýja reynslu og leiði yfir að hanga í því sama annars vegar og þörf fyrir árangur hins vegar. Á hinn bóginri getur jörðin dempað eldinn og útkoman orðið yfirvegaður og markviss kraftur. SjálfstœÖi Sól er í mótstöðu við Úranus og táknar að þú hefur þörf fyrir sjálfstæði en jafnframt spennu. Þér er nauðsynlegt að vera fijáls og fást við frumleg og skapandi málefni Skapandi nýjungar í korti þínu er mynstur á milli Sólar-Satúmusar-Úranusar og Rísandi. Það gæti táknað að þú ert mikið fyrir að byggja upp og skipuleggja, en jafn- framt að finna nýjar leiðir í formum. Þú skapar þvf og mótar en rífur jafnóðum niður og endumýjar þig. Þú ert bæði öguð en jafnframt nýjunga- gjöm. Starf Samkvæmt framansögðu þarf starf þitt að vera sjálfstætt og fjölbreytilegt en jafnframt uppbyggilegt og ömggt. Ég get ekki nefnt eitt ákveðið en t.d. mætti nefna hönnun og skipulagsmái, en þá á þann vcg að þú takir að þér verkefni í afmarkaðan tlma, ljúkir því og takir sfðan að fást við nýtt. Hrúturinn þrífst best í áhlaup- um og styttri verkefnum. Stjómun á viðskiptasviðum gæti átt við þig, en þá á sviðum sem tengjast ferðalögum, er- lendum löndum og hreyfanleg- um athöfnum (Hrútur-Bog- maður, Mars í Nauti í 9. húsi.) GARPUR VfELA, BS £■/? V/SINPAMA0UR. EG 6BTSAOr þéR í An?/£>UM HVER/S/IQ M7At?MB> STA/ePXB. EU EKUU AF HVERTU ' þO TAEFTAUNAN Sé/SFK/TÐING / pAÐ! þAÐ E/? ETNG/NN Fæ/SA/S/ UM A£> LSVSA FL/fz/C7Ut? T/LF/NN/N3ANNA EN SEIÞKONAN'! ÞÚ ALTTJ/S AE> HB//HS/E-KJA //ANA / GRETTIR TOMMI OG JENNI 0‘DOM ÞAR TlL þ/eeSJÁ i HVE& ETR KOAA/MN í f HF/MSÓkN / :::::::::::::::::::: UOSKA \ FOTAFe(5ÐA-BTl'/VII w hp\ 'IIT EINHVERW vegiunvissi í ÉC AD Þétta mvndi r hrífa J 'ÆKSB —níiiTiTntttn q FERDINAND • • • •:••• • :•: .•••:•• :::::••: :::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: :f::::::::::::::: SMÁFÓLK ^ HA5 THeV 0BVI0U5LY 5CH00L BU5 [ N0T..WE'RE STILL1 COME VET?lHERE,AREN'TUIE?/ I WAS AFRAIÚ I MI6HT í vesterpaA/that'll HAVE ALREAPV 60TTEN ON [ U)E 5TARTEP jl PO IT.. i |T, R0PE T0 5CH0OL,STAVEP VRRACTIONSy i THERE ALL PAV, R0PE BACK, s 60T 0FF ANP LUAS 5TANPIN6 f HÉRE F0R6ETTIN6 T0 60 HOME.. 3 w ÓO£kyi r4|§lTt\ 1 // -c- 1*-'®1 - Er skólabíllinn búinn að koma? Bersýnilega ekki... við erum ennþá hérna, er þaö ekki? Égf var hrædd um að ég hefði verið í skólanum allan daginn, stæði hér og hefði gleymt að fara heim ... Við byrjuðum á brotum í gœr ... Þar kom skýringin. BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Suður spilar sex lauf eftir opnun austurs á þremur tíglum: Austur gefur; NS á hættu. Norður ♦ A643 VA5 ♦ K952 + KD9 Vestur Austur ♦ D985 4KG VG984 V1062 ♦ 63 ♦ ADG10874 + 753 +2 Suður ♦ 1072 VKD73 ♦ - ♦ AG10864 Vestur Norður Austur Suður Vestur Norður Austur Suður 3 tíglar 4 lauf Pass Utspil: tígulsexa. Sagnhafi á 11 slagi með því að trompa hjarta í borðinu, en situr þá uppi með tvo óhjá- kvæmilega tapara á spaða. Sú spilamennska gefur því enga vinningsvon. Betra er að fjölga trompslögunum með öfugum blindum og reyna síðan við 12. slaginn með hálitaþvingun á vestur. Til að undirbúa kastþröngina er spaði dúkkaður í öðrum slag. Innkomur blinds á tromp og spaðaás eru síðan notaðar til að stinga tfgul og fer þá þegar að þrengja nokkuð að vestri: Vestur Norður ♦ 64 VA5 ♦ K ♦ K Austur ♦ d ♦ - VG984 V 1062 ♦ - ♦ ADG ♦ 7 ♦ - Suður ♦ 10 VKD73 ♦ - ♦ G Tígull er trompaður í þessari stöðu og vestur getur frestað vandanum með því að undir- trompa með sjöunni! En hann verður að gefast upp þegar sagnhafí spilar næst hjarta á ás og tekur laufkónginn. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á opna mótinu í Næstved Danmörku í júlf kom þessi stac upp f skák sovézka stórmeistarar Sergei Smagin, sem hafði hví og átti leik, og pólska alþjóði meistarans Henryk Dobosz. 29. Bg6! — hxg6, 30 Bg7+! og svartur gafst upp, því hann er óverjandi mát. Sagin varð fyrir miklum áföllum f fyrstu umferð- unum í Næstved, fyrst féll hann á tíma með unna stöðu og varð síðan að láta sér nægja jafntefli gegn slökum andstæðing. Hann náði þó 3.-6. sætinu að lokum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.