Morgunblaðið - 17.08.1988, Blaðsíða 48
48
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. ÁGÚST 1988
Fmmsýnir
VON OG VEGSEMD
A celebratíon of famlly. A vlslon of love. A memolr of war.
Stórbrotin og eftirminnileg kvikmynd, byggð á endurminn-
ingum leikstjórans Johns Boormans.
Billy litli leit síðari heimsstyrjöldina öðrum augum en flestir.
Það var skemmtilegasti timi lífs hans. Skólinn var lokaður, á
næturnar lýstu flugeldar upp himininn, hann þurfti sjaldan að
sofa og enginn hafði tíma til að ala hann upp.
MYNDIN VAR ÚTNEFND TEL 5 ÓSKARSVERÐ-
LAUNA þ.á m. sem besta kvikmynd ársins, fyrir besta
frumsamda handritið, bestu leikstjóm og kvikmyndatöku.
ÁHRIFAMIKIL OG VEL GERÐ MYND
í leikstjórn JoKns Boormanns.
Aðalhl.: Sarah Miles, David Hayman, Ian Bannen
og Sebastian Rice-Edwards.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05.
-3
Miðvikudagur 17. ágúst
og
fimmtudagur 18. ágúst.
Diskósalun
Tónleikar kl. 22.00.
Gildran
Gildran fókk frábœrar við-
tökur í Duus-húsi fyrir
skömmu og kom svo sannar-
lega á óvart.
Aögangseyrir400 kr.
Ifeiiingasalun
Duus-bandið
Pótur Pótursson píanó og
Guömundur Gunnlaugsson
grtar og söngur. Þeir komu í
fyrsta skipti fram i Duus-húsi
í síöustu viku og vöktu mikla
athygli. Enginn aðgangseyrir.
Maturtil kl. 23.30.
Opiðfrókl. 18.00-01.00.
ÁTAK f LANDGRÆÐSLU
LAUGAVEG1120,105 REYKJAVfK
SlMl: (91) 29711
Hlaupareikningur 251200
Búnaðarbankinn Hellu
”^\uglýsinga-
síminn er 2 24 80
METAÐSÓKNARMYNDINA
KRÓKÓDÍLA DUNDEEII
UMSAGNIR BLAÐA:
„DundeL- er ein jákvæðasta og geð-
þekkasta hetja hvita tjaldsins um ára-
bil og nær til allra aldurshópa."
★ ★ ★ SV. MORGUNBLAÐIÐ
Leikstjóri: fohn Cornell.
Aðalhlutverk: Paul Hogan, Linda
Kozlowski.
Sýnd kL.é.45, 9 og 11.15.
SÍÐUSTU SÝNINGARI
‘LÆKJARGÖTU 2 SlMI 621625
I kvotlnrá undr UBkjftungll._____________Slmir 11340 op 62162S
HANZ
BLUES &
BOOGiE
21,22.
og 23. ágúst
Opið öll kvöld
DundeeH
BÍ€B€Ce'
SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37
FRUMSÝNIR ÚR VALSMYNDINA
ÖRVÆNTING
„FRANTIC"
OFT HEFUR HINN FRÁBÆRl LELKARI HARRI-
SON FORD BORIÐ AF I KVIKMYNDUM, EN,
ALDREI EINS OG í ÞESSARI STÓRKOSTXEGU
MYND, „FRANTIC", SEM LEIKSTÝRÐ ER AF htw-
UM SNJALLA LEIKSTJÓRA ROMAN POLANSKL
SJÁLFUR SEGIR HARRISON FORD: ÉG KUNNI
VEL VIÐ MIG í „WITNESS" OG ÁNDIANA JONES"
EN „FRANTIC" ER MÍN BESTA MYND TTL ÞESSA.
Sjáðu úrvalsmyxuliiia „FRANTIC"
Aðalhl.: Harrison Ford, Betty Buckley, Emmanuelle
Seigner, John Mahoney. Leikstj.: Roman Polanski.
Sýnd kL 4.30,6.45,9 og 11.15.
Ath. breyttan sýntíma! — Bönnuð innan 14 ára.
STALLONE
BEETLEJUICE
íVlTCTiáCí bJlKm L1
BEE'IŒJUICE
I k Nmi/Ir. 1 Aa fmmThr lTir»ti-r
RAMBOIII
STALLONE SAGÐI í
STOKKHÓLMI Á DÖGUN-
UM AÐ RAMBO III VÆRI
SÍN LANG STÆRSTA OG
BEST GERÐA MYND TIL
ÞESSA VIÐ ERUM HONUM
SAMMÁLA.
Rambó III
Toppmyndin í ár!
Aðalhl.: Sylvester Stall-
one, Richard Crenna.
Sýnd kl. 5,7, 9og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
HÆTTUFORIN
esm
Sýnd kl. 5 og 9.
Sýnd kl. 7og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
Tónleikar
í Duus-húsi
HUÓMSVEITIN Gildran held-
ur tvenna tónleika í Duus-húsi,
miðvikudag 17. ágúst og
fimmtudag 18. ágúst.
Mun hljómsveitin kynna efni
af nýrri plötu sem kemur út í
september ásamt öðru. Tónleik-
arnir hefjast kl. 22 bæði kvöldin.
(Fréttatilkynning)
Hljómsveitina Gildruna skipa
Karl Tómasson, sem spilar á
trommur, Birgir Haraldsson,
sem syngur og leikur á gitar,
og Þórhallur Árnason, sem
leikur á bassa.
„Áhyggjulaus“ knapi fagnar sigri
Heldur hvimleið villa slæddist inn
í myndatexta undir mynd við grein
um íslandsmót í hestaíþróttum. Þar
segir að Tómas Ragnarsson knapi
á skeiðhestinum Berki komi
áhyggjufullur í mark á besta tíma
sumarsins í 250 metra skeiði.
Þama átti að sjálfsögðu að
standa úhyggjúlaus eins og myndin
reyndar ber með sér því Tómas
hefur sleppt báðum taumum og
veifar út báðum örmum í fögnuði
yfir vel heppnuðum spretti.
Eldur í bílflökum í Gufunesi
TVEIR dælubílar frá slökkvilið-
inu í Reykjavik voru á fimmta
tíma að ráða niðurlögum elds
sem kviknaði í tugum bílhræja á
öskuhaugunum við Gufunes upp
úr hádegi á mánudag.
Eldurinn komst í bensíntanka
sumra bílanna og urðu af spreng-
ingar og mikil! og dökkur reykur
sem sást víða um borgina. Ókunn-
ugt er um eldsupptök en ekki er
talið ólíklegt að einhver hafí verið
að logskera sér varahluti úr ein-
hvetju flakinu.
Tímasetning féll niður
Tímasetning á fyrirlestri Banda-
ríkjamannsins Robert Stake um
áhrif námsmats, sem haldinn verður
í Kennaraháskóla íslands, féll niður
í frétt Morgunblaðsins í gær. Fyrir-
lesturinn verður í stofu b 201 á
morgun, fimmtudag, og hefst
klukkan 16.30.