Morgunblaðið - 17.08.1988, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 17.08.1988, Blaðsíða 48
48 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. ÁGÚST 1988 Fmmsýnir VON OG VEGSEMD A celebratíon of famlly. A vlslon of love. A memolr of war. Stórbrotin og eftirminnileg kvikmynd, byggð á endurminn- ingum leikstjórans Johns Boormans. Billy litli leit síðari heimsstyrjöldina öðrum augum en flestir. Það var skemmtilegasti timi lífs hans. Skólinn var lokaður, á næturnar lýstu flugeldar upp himininn, hann þurfti sjaldan að sofa og enginn hafði tíma til að ala hann upp. MYNDIN VAR ÚTNEFND TEL 5 ÓSKARSVERÐ- LAUNA þ.á m. sem besta kvikmynd ársins, fyrir besta frumsamda handritið, bestu leikstjóm og kvikmyndatöku. ÁHRIFAMIKIL OG VEL GERÐ MYND í leikstjórn JoKns Boormanns. Aðalhl.: Sarah Miles, David Hayman, Ian Bannen og Sebastian Rice-Edwards. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05. -3 Miðvikudagur 17. ágúst og fimmtudagur 18. ágúst. Diskósalun Tónleikar kl. 22.00. Gildran Gildran fókk frábœrar við- tökur í Duus-húsi fyrir skömmu og kom svo sannar- lega á óvart. Aögangseyrir400 kr. Ifeiiingasalun Duus-bandið Pótur Pótursson píanó og Guömundur Gunnlaugsson grtar og söngur. Þeir komu í fyrsta skipti fram i Duus-húsi í síöustu viku og vöktu mikla athygli. Enginn aðgangseyrir. Maturtil kl. 23.30. Opiðfrókl. 18.00-01.00. ÁTAK f LANDGRÆÐSLU LAUGAVEG1120,105 REYKJAVfK SlMl: (91) 29711 Hlaupareikningur 251200 Búnaðarbankinn Hellu ”^\uglýsinga- síminn er 2 24 80 METAÐSÓKNARMYNDINA KRÓKÓDÍLA DUNDEEII UMSAGNIR BLAÐA: „DundeL- er ein jákvæðasta og geð- þekkasta hetja hvita tjaldsins um ára- bil og nær til allra aldurshópa." ★ ★ ★ SV. MORGUNBLAÐIÐ Leikstjóri: fohn Cornell. Aðalhlutverk: Paul Hogan, Linda Kozlowski. Sýnd kL.é.45, 9 og 11.15. SÍÐUSTU SÝNINGARI ‘LÆKJARGÖTU 2 SlMI 621625 I kvotlnrá undr UBkjftungll._____________Slmir 11340 op 62162S HANZ BLUES & BOOGiE 21,22. og 23. ágúst Opið öll kvöld DundeeH BÍ€B€Ce' SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37 FRUMSÝNIR ÚR VALSMYNDINA ÖRVÆNTING „FRANTIC" OFT HEFUR HINN FRÁBÆRl LELKARI HARRI- SON FORD BORIÐ AF I KVIKMYNDUM, EN, ALDREI EINS OG í ÞESSARI STÓRKOSTXEGU MYND, „FRANTIC", SEM LEIKSTÝRÐ ER AF htw- UM SNJALLA LEIKSTJÓRA ROMAN POLANSKL SJÁLFUR SEGIR HARRISON FORD: ÉG KUNNI VEL VIÐ MIG í „WITNESS" OG ÁNDIANA JONES" EN „FRANTIC" ER MÍN BESTA MYND TTL ÞESSA. Sjáðu úrvalsmyxuliiia „FRANTIC" Aðalhl.: Harrison Ford, Betty Buckley, Emmanuelle Seigner, John Mahoney. Leikstj.: Roman Polanski. Sýnd kL 4.30,6.45,9 og 11.15. Ath. breyttan sýntíma! — Bönnuð innan 14 ára. STALLONE BEETLEJUICE íVlTCTiáCí bJlKm L1 BEE'IŒJUICE I k Nmi/Ir. 1 Aa fmmThr lTir»ti-r RAMBOIII STALLONE SAGÐI í STOKKHÓLMI Á DÖGUN- UM AÐ RAMBO III VÆRI SÍN LANG STÆRSTA OG BEST GERÐA MYND TIL ÞESSA VIÐ ERUM HONUM SAMMÁLA. Rambó III Toppmyndin í ár! Aðalhl.: Sylvester Stall- one, Richard Crenna. Sýnd kl. 5,7, 9og 11. Bönnuð innan 16 ára. HÆTTUFORIN esm Sýnd kl. 5 og 9. Sýnd kl. 7og 11. Bönnuð innan 16 ára. Tónleikar í Duus-húsi HUÓMSVEITIN Gildran held- ur tvenna tónleika í Duus-húsi, miðvikudag 17. ágúst og fimmtudag 18. ágúst. Mun hljómsveitin kynna efni af nýrri plötu sem kemur út í september ásamt öðru. Tónleik- arnir hefjast kl. 22 bæði kvöldin. (Fréttatilkynning) Hljómsveitina Gildruna skipa Karl Tómasson, sem spilar á trommur, Birgir Haraldsson, sem syngur og leikur á gitar, og Þórhallur Árnason, sem leikur á bassa. „Áhyggjulaus“ knapi fagnar sigri Heldur hvimleið villa slæddist inn í myndatexta undir mynd við grein um íslandsmót í hestaíþróttum. Þar segir að Tómas Ragnarsson knapi á skeiðhestinum Berki komi áhyggjufullur í mark á besta tíma sumarsins í 250 metra skeiði. Þama átti að sjálfsögðu að standa úhyggjúlaus eins og myndin reyndar ber með sér því Tómas hefur sleppt báðum taumum og veifar út báðum örmum í fögnuði yfir vel heppnuðum spretti. Eldur í bílflökum í Gufunesi TVEIR dælubílar frá slökkvilið- inu í Reykjavik voru á fimmta tíma að ráða niðurlögum elds sem kviknaði í tugum bílhræja á öskuhaugunum við Gufunes upp úr hádegi á mánudag. Eldurinn komst í bensíntanka sumra bílanna og urðu af spreng- ingar og mikil! og dökkur reykur sem sást víða um borgina. Ókunn- ugt er um eldsupptök en ekki er talið ólíklegt að einhver hafí verið að logskera sér varahluti úr ein- hvetju flakinu. Tímasetning féll niður Tímasetning á fyrirlestri Banda- ríkjamannsins Robert Stake um áhrif námsmats, sem haldinn verður í Kennaraháskóla íslands, féll niður í frétt Morgunblaðsins í gær. Fyrir- lesturinn verður í stofu b 201 á morgun, fimmtudag, og hefst klukkan 16.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.