Morgunblaðið - 17.08.1988, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 17.08.1988, Blaðsíða 45
45 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. ÁGÚST 1988 Laugardalsvöllur fimmtudaginn 18. ágúst kl. 18.30 ISLAND - SVIÞJOD Bíll brennur við Sauðárkrók: Til sölu Volvo 240 GL, árgerð 1987, blár að lit, ekinn 6 þús. km. Er til sýnis og sölu á Bílasölunni Skeifunni, Skeifunni 11. Forsala aögöngumiða frá kl. 12.00 á leikdag á Laugardalsvelli. Leikur Islendinga og Búlgara var bráðskemmtilegur. Hvernig gengur íslenska landsliðinu gegn hinu firna sterka sænska Bjarni, Guðmundur, Atli, Ólafur, Þorsteinn, Sævar, Viðar, Gunnar, Halldór, Þorvaldur, Ómar, PéturO., Pétur A., Ragnar, Guðni, Arnljótur. Hornaflokkur Kópavogs leikurfrá kl. 18.00undir stjórn Björns Guðjónssonar. m Dómari: W.N.M. Crombie. Línuverðir: Sveinn Sveinsson og Magnús Jónatansson. Aðgöngumiðaverð: Stúka 600 kr. Stæði 400 kr. Börn 150 kr. KNATTSPYRNUSAMBAND ISLANDS' m -' vu> i vm" n Hrapallega tókst til við slökkvistarf TORFUFELLI 34 MylluKobbí rOBLAG 111 REYKJAVÍK - S: 72020 i Sauðárkróki. BILL brann til kaidra kola á veginum að Golfvelli Sauðár- króks rétt eftir hádegi sunnu- daginn 14. ágúst. Vegfarandi sem leið átti um og lögreglu- þjónn, sem kallaður var til, reyndu að slökkva eldinn með slökkvitækjum sem í bílum þeirra voru og náðu þeir að hefta útbreiðslu eldsins, en vegna þess hve langt leið þar til slökkviliðið kom á vettvang blossaði eldurinn upp aftur og brann billinn til kaldra kola. Rétt eftir hádegi, eða kl. 13.15, var lögreglan kölluð að gatnamót- um ofan Kirkjuklaufar, vegna bíls sem kviknað hafði í. Þegar lögregl- an kom á staðinn hafði vegfarandi sem leið átti um tæmt bílaslökkvi- tæki sitt á eldinn sem laus var í mælaborði bílsins. Einnig var notað það slökkvitæki sem var í lög- reglubílnum og virtist þá sem náðst hefði að hefta útbreiðslu eldsins eða jafnvel slökkva hann. Jafnframt því sem lögregla var kvödd til, var reynt að ná til vakt- hafandi slökkviliðsmanns, en við hann náðist ekki samband og kom í ljós síðar að sími hans var bilaður. Þar sem slökkviliðið kom ekki þegar á vettvang, blossaði eldurinn í bílnum upp aftur og var orðinn mjög mikill þegar tækjabíll slökkvi- liðsins kom loks kl. 13.55. Réðst þá ekki við eldinn, enda virtist þessi bíll slökkviliðsins illa útbúinn og duft og froðutæki hans tóm. Annar bíll frá slökkviliðinu kom svo á vettvang kl. 14.10 en þá var bíllinn nánast brunninn til ösku. Segja má að allt þetta atvik hafi verið hið hrapallegasta, þar sem ekki náðist í þann mann sem vakt átti á slökkvistöð í tæka tíð og síðan að sá bíll sem fyrst kom á staðinn Morgunblaðið/Björn Björnsson Reynt var að ráða niðurlögum elds sem kviknaði í bíl nálægt Sauðár- króki en það tókst ekki og brann billinn til kaldra kola. var ekki á neinn hátt búinn til átaka við þann eld sem þama var. Að sögn Sveinbjörns Ragnars- sonar lögregluþjóns má telja mikla mildi að engin slys urðu á fólki við atburð þennan, þar sem gífurleg sprengihætta skapaðist, en umrædd gatnamót eru fjölfarin, sérstaklega þennan dag, en um þau liggur leið að golfvelli Sauðárkróks, þar sem fram fór opna Volvo/Esso-mótið á vegum Golfklúbbs Sauðárkróks, og einnig liggur um gatnamótin leið að þremur knattspyrnuvöllum, þar sem yfir stóð „pollamót" knatt- spyrnudeildar Tindastóls, en þar voru að keppa mörg lið og var þar fjöldi áhorfenda. - BB I tilefni tímamóta Bókin Siglufjörður. 640 blaðsíður 340 Ijósmyndir og nafnaskrá. Sölustaðir: Reykjavík: Allar helstu bókavetslanir Akureyri: Allar helstu bókaverslanir Slglufjörður: Aðalbúðin, bókav. Hannesar Bókapantanir i síma 96-71301. Útsala-Útsala 20-50% afsláttur Glugginn, Laugavegi40, Kúnsthúsinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.