Morgunblaðið - 17.08.1988, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. ÁGÚST 1988
Ég er Ljón--
VIÐ ERUM STORKOSTLEG SAMAN
Persónukort: Hver er ég? Hvaða hæfileika hef ég?
Hvað veikleika? Get ég skilið mig betur?
Framtíðarkort: Hvaða sjó sigli ég þetta árið?
Hvar er meðbyr, mótbyr, blindsker og öruggar
siglingaleiðir?
Samskiptakort: Ég elska maka minn, en getum við
skilið hvort annað betur?
Sjálfsþekking er forsenda framfara.
Hringdu og pantaðu kort
STJ0RNUS1TEKI
•STÖÐIN 1UJ//
I LAUGAVEGI 66 SIMI 10377~
Gunnlaugur Guðmundsson
Lofa þú Drottinn sdla mín. Gleym eigi neinum
velgjörðum hans.
Innilegustu þakkir sendi og öllum, sem d af-
mcelinu mínu 27/7 ’88 glöddu mig með stór-
gjöfum, blómum, heillaóskaskeytum og árn-
aðaróskum.
Guð blessi ykkur. Krístján Reykdal.
ÓDÝRAR
■ - /
Eigum fyrirliggjandi mikið úrval af galvaniseruð-
um skrúfum, ryðfríum skrúfum og álskrúfum
í öllum stærðum. Einnig sjálfborandi skrúfur og
plasthettur í,mörgum litum.
Þetta eru viðurkenndar vestur-þýskar þakskrúfur.
Afgreiðum sérpantanir með stuttum fyrirvara.
I
9
Andfréttir Þjóðviljans
í helgarblaði Þjóðviljans er Morgunblaðið sakað um „andfrétta-
mennsku". Ástæðan er sú að blaðið líkt og aðrir fjölmiðlar á ís-
landi, nema Þjóðviljinn, flutti fréttir af opinberri heimsókn forsætis-
ráðherra til Bandaríkjanna. Ef helgarblað Þjóðviljans er skoðað
glögglega vaknar þó sú spurning hver það sé sem stundi sk. „and-
fréttamennsku".
Þjóðviljinn
seinheppinn
Þjóðviljinn amast við
þvi í ritstjórnargrein um
helgina að Morgunblaðið
skuli hafa sagt fréttir af
fyrstu opinberu heim-
sókn islensks forsætis-
ráðherra tíl Banda-
ríkjanna. Er helst á blað-
inu að skilja að slík heim-
sókn sé á engan hátt i
frásögur færandi.
Þjóðviljinn er þó ansi
seinheppinn i þessu tál-
viki. Undanfarið hafa í
blaðinu birst æsifréttir
um mikinn birkidauða i
Þórsmörk, sem slegið
hefur verið upp með
stríðsfyrirsögnum á for-
siðu blaðsins og öðrum
helstu fréttasiðum. Fyr-
irsagnirnar tala sínu
máli: „Dularfullur birki-
dauði“, „Alversta ástand-
ið“, „Birkiskógur hvergi
eins illa farinn á landinu
og i Þórsmörk", „Þriðjja
hvert tré steindautt“.
Sama dag og Þjóðvijj-
inn skammar Morgun-
blaðið fyrir að segja frá
heimsókn Þorsteins Páls-
sonar til BandariRjanna
birtist hins vegar lítíll
fréttastubbur á innsíðum
blaðsins undir fyrirsögn-
inni „Þórsmörk: Skógur-
inn ellidauður". Þar seg-
in „Birkiskógurinn i
Húsadal er nú að drepast
vegna aldurs. Þama óx
upp nýgræðingur á árun-
um eftir 1924 þegar
svæðið var fyrst friðað
fyrir beit og þessi tré eru
nú einfaldlega komin á
aldur. Birkið i Þórsmörk
er ekki að drepast vegna
átroðnings ferðamanna.
Þeir fara mjög litíð inn
i skógarkjarrið þvi þar
er mikill mosi i botninum.
Það sem við eigum að
gera til þess að eðlileg
endumýjun eigi sér stað
i birkiskógunum er að
saga nokkur stór ijóður
i þá,“ segir Sigvaldi Ás-
geirsson, skógfræðingur
í Haukadal." Var einhver
að tala um andfrétt?
Velferðin og
ríkissljómin
f Alþýðublaðinu í gær
birtist leiðari undir yfir-
skriftinni „Hin gleymda
velferð". Þar segir:
„Ríkisstjómin hefur
Iegið undir mikilli gagn-
rýni í fjölmiðlum að und-
anförau og flest mál talin
henni til vansæmdar.
Oftar en ekld er tönnlast
á þeirri lummu að nú
styttist í fall ríkisstjóm-
arinnar og boðun nýrra
alþingiskosninga. Þegar
verk stjómarinnar em til
umræðu í fjölmiðlum og
síðan manna á meðal er
iðulega staglast á tekju-
hliðum ríkissjóðs en mun
minna talað um útgjalda-
hliðamar, sem yfirleitt
koma skattgreiðendum
tíl jgóða.
I júlílok vom sendar
út 69 þúsund ávísanir frá
rikissjóði með greiðslu
bamabóta, bamabóta-
auka, húsnæðisbóta og
vaxtaafsláttar tíl þeirra
framteljenda, sem rétt
áttu á þeim samkvæmt
staðgreiðslukerfi skatta.
Samtals nam upphæðin 2
miRjörðum króna. Ekki
er úr vegi að skoða þess-
ar greiðslur i samanburði
við tölur fyrra árs. Á
árinu 1987 vom greiddir
1,5 miRjarðar króna sam-
tals til bamabóta en
verða á árinu 1988 2,2
milljarðar. Hækkunin
milli ára nemur 47 pró-
sentustigum. Bamabóta-
auki var greiddur á árinu
1987 als 380 mil\jónir
króna en árið 1988 700
milljónir. Hækkunin milli
ára er 84 prósentustig.
Alls em þvi greiðslur
bamabóta á árinu 1987
1.880 miHjónir króna en
á árinu 1988 2.900 miiy-
ónir króna. Ef við bætast
húsnæðisbætur og vaxta-
afsláttur, sem ekki kom
til á fyrra ári, hækka
heildargreiðslur ríkis-
sjóðs til handa framtelj-
endum sem rétt eiga á
bótum eða alls í 4 miRj-
arða króna. Af ofan-
greindum tölum sést að
kostnaður ríkissjóðs
vegna greiðslu bama-
bóta og baraabótaauka
eykst um 54% milli ár-
anna 1987 og 1988. Til
| samanburðar má gera
ráð fyrir að almennt
verðlag hækki um
27-28% að meðaltali á
sama tíma. Að raungildi
nemur hækkunin þvi um
21%. Bamabótaaukinn
hækkar verulega um-
fram almennar barna-
bætur eða um 84%.
Bamabótaauki nýtíst
einkum tekjulágum og
eignalitlum fjölskyldum.
Á árinu féllu til að mynda
42% af bamabótaaukan-
um í hlut einstæðra for-
eldra. Eins og fram kem-
ur að framan greiðir
ríkissjóður einnig vaxta-
afslátt og húsnæðisbætur
á þessu ári eða samtals 4
milljarða króna. Á tíma-
bilinu janúar til júní á
þessu ári vom greiddir
1,3 miRjarðar króna f
bamabætur og baraa-
bótaauka. í júlílok komu
til útborgunar samtals
um 2 milljarðar króna.
Þar var um að ræða hús-
næðisbætur og vaxtaaf-
slátt, auk bamabóta og
baraabótaauka. Sfðar á
árinu, eða f október og
nóvember verða greidd-
ar út 700 miRjónir króna
eða afgangur bamabóta
og barnabótaauka."
Ný óbundin bréf:
SJÓÐS-
BRÉF
3
Örugg skammtímaávöxtun!
í vaxandi verðbólgu skiptir miklu að
ávaxta peninga vel eigi þeir ekki að
rýrna. Með nýju skammtímabréfum
VIB, Sjóðsbréfum 3, fæst mjög góð
ávöxtun án þess að binda féð.
Búist er við að ávöxtun Sjóðsbréfa 3
verði 9-11% yflr verðbólgu. Innlausn
Sjóðsbréfa 3 er einföld, lljótleg og án
kostnaðar.
Sjóðsbréf eru góður kostur!
VIB
VERÐBRÉFAMARKAÐUR IÐNAÐARBANKANS HF
Ármúla 7, 108 Reykjavik. Simi 68 15 30