Morgunblaðið - 26.08.1988, Blaðsíða 29
'í’WÖH í'vt'.v'cumriri vwi \wnísw?M
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. ÁGÚST 1988
2S
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Yfirvélstjóri óskast á 150 tonna yfirbyggðan bát frá Þor- lákshöfn, sem stundar rækjuveiðar frá ísafirði en fer síðan væntanlega á fiskitroll. Upplýsingar í síma 98-33644 og 98-33625. Ritari óskast á málflutningsstofu við miðbæinn. Vinnutími frá kl. 9-12 f.h. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 1. september n.k. merktar: „Strax - 2795". Starfskraftar óskast Okkur vantar fólk til afgreiðslustarfa o.fl. Vaktavinna. Upplýsingar í síma 656170 frá kl. 18.00-21.00, á kvöldin.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
titboð — útboð I
FLUGMÁLASTJ ÓRN
Útboð
Flugmálastjórn óskar eftir tilboðum í 3.
áfanga að nýrri flugbraut við Egilsstaði.
Helstu magntölur:
Gröftur 115.000 rúmmetrar
Fylling 190.000 rúmmetrar
Útboðsgögn verða afhent hjá Ingólfi Arnar-
syni, umdæmisstjóra Flugmálastjórnar á
Egilsstaðaflugvelli og hjá Almennu verk-
fræðistofunni hf., Fellsmúla 26, 108
Reykjavík, frá og með föstudeginum 26.
ágúst 1988 gegn kr. 5.000,- skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð á Almennu verkfræði-
stofunni hf., Fellsmúla 26, Reykjavík, mánu-
daginn 12. september nk. kl. 14.00 að við-
stöddum þeim bjóðendum, sem þess óska.
Flugmálastjórn áskilur sér rétt til að taka
hvaða tilboði sem er eða hafna öllum.
Flugmálastjórn.
| atvinnuhúsnæði |
Verslunarhúsnæði
í Hafnarfirði
Höfum til leigu frá 1. september 30 fm versl-
unarhúsnæði í verslunarmiðstöðinni Mið-
vangi í Hafnarfirði. Húsnæðið hentar vel fyr-
ir hvers konar verslun og þjónustu.
í verslunarmiðstöðinni er margskonar þjón-
ustustarfsemi s.s. lyfjabúð, snyrtivöruversl-
un, vefnaðarvöruverslun, hárgreiðslustofa,
matvörumarkaður o.m.fl.
Nánari upplýsingar veitir starfsmannastjóri
KRON í síma 675000, á 3. hæð í Kaupstað
í Mjódd.
Skrifstofuhúsnæði
við Tryggvagötu
Til leigu íTryggvagötu 160 fm skrifstofuhús-
næði á 4. hæð í lyftuhúsi.
Húsnæðið er sem næst tilbúið til notkunar.
Langtíma leigusamningur í boði.
Upplýsingar í síma 20110 milli kl. 9.00-12.00
og 13.00-17.00.
Þorskkvóti
Þorskkvóti óskast keyptur.
Tilboð er greini hugsanlegt magn og verð-
hugmyndir skilist til auglýsingadeildar Mbl.
merkt: „Kvóti - 2794".
Kartöfluupptökuvél
til sölu, tegund Hagedorn árg. 1982.
Upplýsingar gefur Kaupfélagið Þór,
sími 98-75831.
Rækjukvóti
Til sölu rækjukvóti.
Upplýsingar í síma 94-4586 á kvöldin.
Eldhúsinnréttingar
Vegna breytinga á sýningarsal okkar seljast
uppsettar sýningarinnréttingar með miklum
afslætti. Stuttur afgreiðslufrestur.
Innval,
Nýbýlavegi 12,
Kópavogi, sími 44011.
| tilkynningar
ff|
VjrFrá Borgarskipulagi
Auglýsing um breytt skipulag reits 1.242.0.
Byggingafélagið Ármannsfell hf. hefur farið
fram á breytingu á samþykktu skipulagi reits
við Laugaveg 148 sem afmarkast af Lauga-
vegi, Stakkholti, Mjölnisholti og nýrri götu
að sunnan. Uppdrættir og líkön ásamt upp-
lýsingum verða almenningi til sýnis hjá Borg-
arskipulagi Reykjavíkur, Borgartúni 3, virka
daga kl. 09.00-16.15, næstu 4 vikur.
Þeir, sem vilja koma athugasemdum á fram-
færi, geri það skriflega til Borgarskipulags
fyrir föstudaginn 23. september nk.
Borgarskipulag Reykjavíkur,
Borgartúni 3,
105 Reykjavík.
SUS mun halda stjórnarfund laugardaginn 27. ógúst kl. 14.00 i Val-
höll. Fyrri hluti fundarins verður opinn en þar verður fjallað um efna-
hagsmál. Framsöguerindi flytja Ólafur Isleifsson og Maria Ingvadótt-
ir. Siðan verða almennar umræður. Fundarstjóri verður Ámi Sigfús-
son, formaður SUS.
Allir velkomnir.
I smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Pípulagningavinna, s. 676421.
AGLOW
- kristileg samtök kvenna
Fundur verður haldinn í kvöld
kl. 20.00-22.00 í menningarmið-
stöðinni í Gerðubergi.
Byrjað verður með kaffi og köku
kr. 200,-
Gestur fundarins verður Carolyn
Kristjánsson.
Allar konur velkomnar.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3
SÍMAR11798 og 19533.
Dagsferöir sunnudaginn
28. ágúst:
1) Kl. 08. Þórsmörk - dagsferð.
Verð kr. 1.200.
2) Kl. 10. SiMarmannagötur -
gömul þjóðlelð.
Gengiö frá Hvalfirði upp Sildar-
mennabrekkur, yfir Botnsheiði I
Skorradal. Skemmtileg þjóðlelð
milli byggða i Hvalfirði og
Skorradal, en i lengra lagi. Verö
kr. 1.200.
3) Kl. 10. Sveppa- og berjaferð
f Skorradal - Uxahrygglr.
Æskilegt að hafa með (lát tll
að tfna f og Iftlnn hnff. Tll baka
veröur ekiö um Uxahryggi og
Þingvelli til Reykjavíkur. Verð kr.
1.200.
4) Ketilstígur - Svelfluháls -
Vatnsskarð.
Ekið að Lækjarvöllum, gengið
um Ketilstíg upp á Sveifluháls,
síðan gengið noröur eftir hólsin-
um að Vatnsskaröi. Verð kr. 600.
Brottför frá Umferöarmiðstöðinni,
austanmegin. Farmiðar við bil.
Fritt fyrir böm í fylgd fullorðinna.
Feröafélag islands.
FERDAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
. SÍMAR11798 og 19533.
Helgarferðir Ferðafólags-
ins 26. ágúst-28. ágúst:
1) ÓVISSUFERÐ.
1 Áhugaverö ferö fyrir þá sem
hafa gaman af aö feröast. Gist
í húsum.
2) Þórsmörk. Glst f Skagfjörðs-
skála/Langdal.
Gönguferðir um Mörkirra.
3) Landmannalaugar - Eldgjá.
Gist í sæluhúsi Feröafélagsins i
Laugum. Ekið f Eldgjá og gengið
að Ófærufossi.
Brottför i ferðirnar er kl. 20.00
föstudag.
Upplýsingar og farmiðasala á
skrifstofu félagsins, Öldugötu 3.
Feröafélag islands.
[Kj) Útivist,
Helgarferðir 26.-28. ágúst:
1. Þórsmörk - Goðaland. Góð
gisting í Útivistarskálunum Bás-
um. Gönguferöir fyrir unga sem
aldna.
2. Núpsstaðarskógar. Gist í
tjöldum viö skógana. Göngu-
feröir m.a. aö Tvílitahyl og Súlu-
tindum. Brottför kl. 18.00.
Helgarferð út f bláinn 2.-4.
sept. Farið ó nýjar, áhugaveröar
slóðir. Gist i húsum.
Uppl. og farm. á skrifst., Gróf-
inni 1, símar 14606 og 23732.
Sjáumst!
Útivist.