Morgunblaðið - 26.08.1988, Page 32

Morgunblaðið - 26.08.1988, Page 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. ÁGÚST 1988 Stjörn.u- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson „Kæri Gunnlaugur. Gaman væri að fá lesið úr stjömunum mína persónulegu drætti og þá sérstaklega hvað varðar framtíðina og það sem ég get breytt varðandi hana. Eg er Hrútur, fæddur 8. apríl' 1965 í Rvík kl. 1.05. Kær kveðja.“ Svar: Þú hefur Sól, Merkúr og Ven- us í Hrút, Tungl í Krabba, Mars í Meyju, Sporðdreka Rísandi og Vog á Miðhimni. Tilfmningarikur Það er greinilegt á aðalmerkj- um þínum, Hrút, Krabba og Sporðdreka að þú ert tilfínn- ingaríkur og skapstór per- sónuleiki. Ég tel að þú þurfír helst að varast að vera of við- kvæmur og uppstökkur, og þá vegna smáatriða. Kraftur og hagsýni Það besta sem kort þitt býður uppá, er drifkraftur og frum- kvæði (Hrútur), sálrænn næmleiki (Krabbi/Sporðdreki) og hagsýní í athöfnum (Meyja). Þar sem Mars er í afstöðu við Úranus og Satúm- us þarft þú sjálfstæði og . spennu í vinnu. Þú hefur jafn- framt skipulagshæfileika. 1990 Á árinu 1990 verða tvær plán- etur sterkastar í afstöðu, eða Júpíter og Satúmus. Júpíter fer yfír Tunglið í 7./8. húsi. Satúmus myndar spennustöðu við Venus/Sól/Merkúr úr 2. húsi. Tilfinningar/heimili Þegar Júpíter fer yfír tungl er æskilegt að þú sinnir tilfínn- ingum þínum sem verða sterk- ar og gætir þess að fá útrás fyrir þær í samskiptum. Þessi tími getur einnig verið góður til að bæta heimili þitt. Vinna og raunsœi Satúmus á Hrútinn úr 2. húsi táknar að næsta ár verður tími alvöru og mikillar vinnu. Þá verður góður tími til að koma þér fyrir og skipuleggja fjár- mál þín. Næsta ár er ekki tími til að leika þér, heldur vinna og byggja upp. 1991 Árið 1991 virðist vera rólegra, enda er lítið um sterkar af- stöður á því ári. Það er helst (lok ársins sem hjólin fara að snúast hratt á ný. Það má kannski segja að 1991 verði hvfldarár eftir mikla vinnu 1990, en einkennist jafnframt af því að hnýta Iausa enda sem það ár skilur eftir. 1992 — merkilegt ár Árið 1992 verður örugglega merkilegt, því þá standa margár afstöður að korti þínu og um leið sterk orka. Júpíter fer yfír Mars, og bæði Úranus og Neptúnus mynda afstöðu á Venus/Sól/Merkúr. Árbreytinga Það er öruggt að þetta verður ár breytinga og hreyfíngar. Júpíter inn í 9. hús í samstöðu við Mars ásamt Úranusi gæti bent til ferða erlendis, eða þess að takast á við algjörlega ný viðfangsefni og kynnast nýju fólki. 1992 þarft þú frelsi og hreyfíngu og ættir að gæta þess að vera ekki bundinn af miklum framkvæmdum eða skuldum. Orka Júpíters og Úranusar kallar á uppreisn ef böndin eru of fast reyrð. Neptúnus Hvað varðar Neptúnus þá þarftu að varast vímugjafa (1992) en gætir á móti náð árangri á andlegum sviðum og fengið töluverða útrás í tónlist og listum. GARPUR DYRAGLENS UOSKA IIHHIMMMIIIIHIIIIIIWWWmwmilllUIIIIIWfWWfWWWWI :::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: Uiliiljj::... SMAFOLK Tuttugn sekúndur - tíu sekúndur - IF THAT SCH00L BU5 ISN'T HER.E IN FIVE 5EC0NPS, l'M 60ING BACK HOME ANP CRAIOL INTO BEP... Ef skólabíllinn er ekki kominn hingað eftir fimm sekúndur er ég farin heim og skríð í bólið ... Tapaði á síðustu sekúnd- unum! Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Frakkar unnu Evrópumót 25 ára og yngri, sem nýlega lauk í Búlgaríu. Sveit Islands varð í 17. sæti af 21 þátttökuþjóð. I viðureign Islendinga og Frakka (11-19) náðu Matthías Þorvalds- son og Hrannar Erlingssoon góðu geimi á hættunni, þrátt fyrir opnun austur á 1 grandi: Austur gefur; allir á hættu. Vestur ♦ 10972 V 852 ♦ 1087 ♦ A94 Norður ♦ AG65 VK4 ♦ 42 + D10872 Austur ♦ KD83 + AD3 ♦ 93 ♦ KG65 Suður 44 VG10976 ♦ AKDG65 43 Vestur Norður Austur Suður Vestur Norður Austur Suður - - 1 grand 2 tíglar Pass 2 grönd Pass 3 tíglar Pass 4 hjörtu Pass Pass Pass Útspil: spaðakóngur. Innákoma Hrannars á tveim- ur tíglum sýndi tígul og annan hálitinn. Matthías spurði með tveimur gröndum og sagði svo hjartageimið þegar Hrannar sagðist eiga rauðu litina. Tromplegan er hagstæð og Matthías átti í engum erfíðleik- um með að sækja 10 slagi. Fór strax í trompið og hafði fúllkom- ið vald á spilinu. Það þarf lítið lauf út til að hnekkja flórum hjörtum. Þannig nær vömin að stytta blindan tvisvar og fær svo þriðja tromp- slaginn þegar austur spilar síðasta laufinu. Á hinu borðinu spiluðu Frakk- arþijú hjörtu t NS, slétt staðin. Umsjón Margeir Pétursson Á opna mótinu í Berlín nú í ágúst kom þessi staða upp I skák rúmenska stórmeistarans Florin Gheorghiu, sem hafði hvitt og átti leik, og V-Þjóðveijans M. Bach. 22. Hxc6! (Þetta er mun sterkara en að leyfa svarti að sprikla eftir 22. Rxa8 - Dh6) 22. - Dxc6, 23. Rxd5 (Glæsileg staða, það er allt svarta liðið beint eða óbeint 1 uppnámi) 23. — Hxe3, 24. Rxe3 — De6, 25. Df3 og svartur gafst upp, því hann verður manni undir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.