Morgunblaðið - 26.08.1988, Page 38

Morgunblaðið - 26.08.1988, Page 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. ÁGÚST 1988 • > -H Bongó blíða sólarsamba jive- valsar- rokk gömlu og nýju dansarnir- ■'& ALLTASAMASTAÐ! Stuð og gleði- sveit Magga Kjartans og danssveitJóns Sigurðssonar. Áslákur kynnir vinsælustu plöt- urnarfráárunum '65-75. Soul, - tamla- og sveitartónlist. Allt þetta ásamt GOMLU DANSARIMIR ( kvöW fré k). 21.00-03.00. Hljómsveitin DANSSPORIB ásamt söngvurunum ömu Þor- stoiiuogQrétari. Dansstuðið er i ÁRTÚNI. IrQ VtmNOAHUS Vagnhöfða 11, Reykjavfk, simi 686090. Skálafell Hljómsveitin KASKÓ byrjar kl. 21:00. - Dansstemmningin er mikil á Skálafelli. oiHiœrifiiL* Frítt inn fyrir kl. 21:00 - Adgangseyrir kr. 300 ettir kl. 21:00. OPIÐ í KVÖLD kl. 22.00 03.00. Lágmarksaldur 20 ar Aðgangur kr. 600. Skúlagotu 30. simi 11555 Hel9arfer»|r® “SK, K.aupmannah< ÉykÍÁvíkur Föstudagur á Borginni ^ Hafðu auga með Borginni , Mætum snemma með passa 700 + 20 ára \ *** / LOKAÐVEGNA imm/iwms. ALFHEIMUM 74. SÍMI686220. HLJÓMSVEITIN GILDRAN í ZEPPELIN Létt og skemmtileg rokktónlist. 20 ára og eldri kr. 600,- hjón kr. 900,- Nýrferskurstaður rokkunnenda! Opiðfrákl. 22.00-03.00. Borgartúni 32 Hveragerði: Ný sjálfvirk símstöð Hveragerði. NÝ sjálfvirk stafræn símstöð með 896 númerum var tekin í notkun í Hveragerði laugardaginn 13. ágúst sl. Er stöðin tengd beint við ljósleiðarann um Hvolsvöll til Reykjavíkur. Eiga þar með erfiðleikar við að fá són og að ná símasambandi að vera úr sögunni í Hvera- gerði en ástand símamála var lengi búið að vera mjög slæmt. Þessum áfanga var fagnað með ur með framkvæmdirnar, sem hefðu vfgslu stöðvarinnar þann 18. ágúst tekist sérlega vel og samstarfíð við að viðstöddum nokkrum gestum. Þeirra á meðal var Kristján Helga- son umdæmisstjóri, Bergþór Hall- dórsson yfirverkfræðingur Pósts & síma auk allra tæknimanna sem unnu að breytingu stöðvarinnar. Fréttaritari hitti að máli símstöðvarstjórann, Garðar Hann- esson, og kvaðst hann mjög ánægð- verktaka alla verið gott. Verktakar voru Ágústa Rósmundsdóttir innan- hússarkitekt, sem valdi húsgögn, gluggatjöld og gólfflísar, Trésmiðja Sigfúsar Kristinssonar á Selfossi smíðaði innréttingar og sá um breytingar á húsnæðinu, Raf- magnsverkstæði Sölva Ragnarsson- ar í Hveragerði sá um raflagnir, Helgi Grétar Kristinsson málara- meistari í Hveragerði sá um alla málningarvinnu og Gunnar Kristó- fersson pípulagningameistari í Hveragerði annaðist pípulagnir. Á símstöðinni starfa fjórir af- greiðslumenn auk símstöðvarstjór- ans, tveir bréfberar og einn ræst- ingamaður. Má segja að Póstur & sími í Hveragerði sé hjúasæl stofnun því flestir starfsmennirnir eru búnir að vinna þar árum og áratugum sam- an. - Sigrún Morgunblaðið/Sigrún Sigfusdóttir Fremri röð f.v.: Helga Baldursdóttir, Kristín Jóhannesdóttir, Stein- unn Þórarinsdóttir og Elsa Eyþórsdóttir afgreiðslumenn. Aftari röð: Kristján Helgason umdæmisstjóri, Garðar Hannesson símstöðv- arstjóri, Hanna María Helgadóttir afgreiðslumaður, Kristín Sigur- þórsdóttir og Magnea Karlsdóttir bréfberar, Margrét Ásgeirsdóttir afgreiðslumaður og Jakob Tryggvason skrifstofustjóri Pósts & síma.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.