Morgunblaðið - 18.09.1988, Page 6

Morgunblaðið - 18.09.1988, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. SEPTEMBER 1988 SUNNUDAGUR 18. SEPTEMBER Sjá ennfremur dagskrá útvarps sjónvarps á mánudag á bls. 50. SJONVARP / MORGUNN 09:00 09:30 10:00 10:30 11:00 11:30 12:00 12:30 13:00 13:30 STOD2 8.00 ► Þrumufuglarnlr. Teiknimynd. 8.25 ► Paw, Paws. <®8.50 ► Draumaveröld kattarins Valda. ®9.15 ► Alil og fkornarnlr. 4BP9.40 ► Perla. Telknlmynd. ®10.05 ► Dvergurlnn Davfð. Teiknim. með ísi. tali. ® 10.30 ► Albertfeiti. Teiknimynd um vandamál barna á skóla- aldri. ® 11.00 ► Fimmtán ára (Fifteen). Leik- inn mynda- flokkurum unglinga. ® 11.30 ► Klementfna (Clementine). Teiknimynd með íslensku tali. ® 12.00 ► Sunnudagasteikin. Blandaðurtónlistarþátturmeð viðtölum við hljómlistarfólk og ýmsum uppákomum. 4BÞ13.40 ► Útilíf í Alaska (Alaska Outdoors). Þátttaröð um náttúrufegurð Alaska. Þýðandi: Gunnar Þorsteinsson. SJÓNVARP / SÍÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 16.00 ► Ólympfusyrpa. Ýmsar greinar. Umsjón Ingólfur Hannesson. og Bjarni Felixson. 17.50 ► Sunnudagshugvekja. Heiðdís Norðfjörð, læknaritari á Akureyri, flytur. 18.00 ► Töfraglugginn. Teikni- myndirfyrirbörn. Umsjón: Árný Jóhannsdóttir. 18.50 ► Fróttaágrlp og táknmálsfréttir. 19.00 ► Knálrkarl- arfThe Devlin Connection). ® 14.05 ► Brjóstsvlði (Heartburn). Mynd sem byggir á metsölubók blaöakonunnar Noru Ephr- on. Aðalhlutverk: Meryl Streep, Jack Nicholson, Jeff Daniels, Maureen Stapleton og Milos Form- an. Leikstjóri Mike Nichols. ® 15.50 ► Menning og listir f mlnnlngu Rubinsteins (Rubinstein Remembered). Þátturþessi, sem gerður var i tilefni aldarafmælis píanósnillingsins Arthurs Rubin- steins. 4BÞ16.50 ► Frakkland é la carte (France á la Carte). Stöð 2 hefur fengið til liðs við sig nýja matreiöslumeistara i nýjum þætti. 4BÞ17.16 ► Smithsonian (Smithsonian World). Nýir alfræðiþættir um m.a. tækni og vísindi, lifið ,og tilveruna. 4BÞ18.10 ► Amerfski fótboltinn. Stöö 2 fylgdist með NFL-deildinni (ameríska fótboltanum siðast- liðinn vetur, og veröur því haldið áfram í vetur. í þættinum ræðir Heimir Karlsson við Þórmund Bergþórsson. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.50 ► Dag- skrárkynning. 20.00 P- Fréttlr og veður. 19.19 ► 19.19. Fréttirogfréttaum- fjöllun. 20.30 ► Dagskrá næstu vlku. Kynning- arþáttur um útvarps- og sjónvarpsefni. 20.45 ► Hjálparhellur. Breskur mynda- flokkur í sex þáttum. Þættimir gerast stuttu eftirfyrri heimsstyrjöldina og segja frá þremurhjúkrunarkonum. 21.40 ► Ólympfusyrpa. Ýmsargreinar. 22.30 ► Sænsku þing- kosningarnar. Bein útsending frá Svíþjóð. 23.00 ► Úr Ijóöabókinni. Sigrún Edda Björnsdóttir les. 23.10 ► Útvarpsfróttlr. 23.20 ► Ólympíusyrpa.Ýmsargreinar. 24.55 ► Ólympíulelkamir '88. Bein útsending. Sund, fiml. kvenna. 4.00 ► Dagskrárlok. 20.30 ► Sherlock Holmes snýr aftur. Silver Blaze, mjög verðmæt- ur keppnishestur, hverfur á dular- fullan hátt. Aðalhlutverk: Jeremy Brett og Edward Hardwicke. 21.30 ► Áfangar. Stuttir þættir þar sem brugðið er upp svipmyndum af ýms- um stöðum á landinu sem merkireru fyrir náttúrufegurð eða sögu. 4BÞ21.40 ► Heiður aðveði (Gentlemans's Agreement). G.A. varfyrsta mynd kvikmyndagerðarmanna í Hollywood (1947), sem fletti ofan af hinu óhugnan- lega gyðingahatri, sem þá var ríkjandi. Aðalhlutverk: Gregory Peck, Dorothy McGuire, John Garfield o.fl. Leikstjóri: Elia Kazan. 4BÞ23.35 ► Sjöundi áratugur- inn. 4SÞ24.25 ► Blað skllur bakka og egg (The Razor’s Edge). Ekki viö hæfl barna. 2.30 ► Dagskrárlok. Sjónvarpið: Töfraglugginn tm í Töfra- 00 gluggan- “ um í dag heldur Bella áfram að kanna umferðina og benda á hætttjr sem hægt er að varast en hún hefur líka tíma til að sýna nokkrar teiknimyndir. Kári köttur og vinur hans sem búa í garðinum hjá húsinu á hominu verða meðal mynd- anna en einnig litla moldvarpan sem ger- ist ljósmyndari og Rubbi lendir I hávaðaroki. Stjáni blái tekur á málunum af styrk og þar á hann spínatinu að þakka eins og venjulega. Þá verður Högni Hinriks með eitthvað af uppátækjum og Teskeiðarkerlingin saumar sér forláta bútateppi og fær músarhóp til að hjálpa sér. Svo verður Myndaglugginn opnaður og þar verða sýndar teikningar eftir böm víðs vegar af landinu. Stöð 2; Heiður að veði ■I Stöð 2 40 frumsýnir í “ kvöld myndina Heiður að veði (Gentleman’s Agreement) frá árinu 1947. Myndin segir frá rithöfundi sem er falið að rannsaka Gyðingahatur fyrir tímarit nokkurt. Hann læst vera Gyðingur til að auðvelda sér vinn- una en hann verður fyrir miklum von- brigðum með við- brögð fólks sem hann átti ekki von á að sýndu fordóma. Jafnvel viðbrögð hans nánustu vekja hjá honum furðu og hann ákveður að gera allt sem hann getur til að komast til botns í málinu. Aðalhlutverk í er höndum Gregory Peck, Dorothy McGuire, John Garfield, Celeste Holm og Anne Revere. Leikstjóri er Elia Kazan. Scheuers gefur myndinni ★ ★ ★. Gregory Peck, Dorothy McGuire og John Garfield í myndinni Heiður að veði. UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,6 7.46 Morgunandakt. Séra Hjálmar Jóns- son prófastur á Sauðárkróki flytur ritning- arorð og bæn. 8.00 Fréttir. 8.16 Veðurfregnir. Dagskrá. 8.30 Sunnudagsstund barnanna. Þáttur fyrir börn í tali og tónum. Umsjón: Jónína H. Jónsdóttir. (Einnig útv. um kvöldið kl. 20.00.) 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni. a. „Lífið er mér Kristur", kantata nr. 95 á 16. sunnudegi eftir Þrenningarhátíð eftir Johann Sebastian Bach. Gundula Bernat-Klein, Georg Jelden og Roland Kunz syngja með Dómkórnum og Bach- hljómsveitinni i Bremen; Hans Heintze stjórnar. b. Sellókonsert í B-dúr eftir Luigi Bocc- herini. Jörg Baumann leikur á selló með Útvarpshljómsveitinni í Berlin; Jesus Lopez-Cobos stjómar. c. „Poéme" op. 25 eftir Ornest Chaus- son. Vehudi Menuhin leikur á fiðlu með Parísarhljómsveitinni; Georges Enescu stjómar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður. Umsjón; Friðrik Páll Jónsson. 11.00 Messa í Seljakirkju. Prestur: Séra Kristinn Ágúst Friðfinnsson. Organisti: Kjartan Sigurjónsson. 12.10 Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.30 Brosið hennar Mónu Lisu. Dagskrá um þýska rithöfundinn og háðfuglinn Kurt Tucholsky. Arthúr Björgvin 8ollason tók saman. 14.30 Með sunnudagskaffinu. Sígild tónlist af léttara taginu. 15.10 Sumarspjall Bjarna Brynjólfssonar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 18.16 Veðurfregnir. 18.20 Bárnaútvarpið. Ævintýri og kímnisög- ur úr fórum Brynjólfs frá Minnanúpi. Umsjón: Vernharður Linnet. 17.00 Tónleikar Sinfóniuhljómsveitarinnar í Frankfurt 8. október 1987. Eliahu Inbal stjómar. a. Sinfónia nr. 6 í F-dúr op. 68, „Pastor- ale sinfónlan", eftir Ludwig van Beet- hoven. b. „Fyrsti innblástur", tónverk fyrir víólu og hljómsveit eftir Peter Ruzicka. 18.00 Sagan: „Útigangsbörn" eftir Dagmar Galin. Salóme Kristinsdóttir þýddi. Sigrún Sigurðardóttir les (8). Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Smálítið um ástina. Þáttur í umsjá Þórunnar Magneu Magnúsdóttur. (Einnig útv. daginn eftir kl. 16.03.) 20.00 Sunnudagsstund barnanna. Þáttur fyrir börn í tali og tónum, endurtekinn frá morgni. Umsjón: Jónina H. Jónsdóttir. 20.30 islensk tónllst. a. „Fimma" fyrir selló og píanó eftir Haf- liða Hallgrímsson. Höfundur leikur á selló, Halldór Haraldsson á píanó. b. „Díafónia" eftir Þorkel Sigurbjörnsson. Sinfóníuhljómsveit islands leikur; Páll P. Pálsson stjórnar. c. „Haustspil" eftir Leif Þórarinsson. Sin- fóníuhljómsveit íslands leikur; Páll P. Pálsson stjórnar. 21.10 Sigild dægurlög. 21.30 Útvarpssagan: „Fuglaskottís" eftir Thor Vilhjálmsson. Höf. les (10). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.16 Veðurfregnir. 22.20 Norrænir tónar. 23.00 Frjálsar hendur. Illugi Jökulsson. 24.00 Fréttir. Naeturútvarp á samtengdum rásum til morg- uns. RÁS2 FM 90,1 2.00 Vökulögin. Tónlist í næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00, sagðar fréttir af veðri, og flugsamg. kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir kl. 4.30. Fréttir kl. 4.00, 8.00, 9.00 og 10.00. 09.03 Sunnudagsmorgunn með Þorbjörgu Þórisdóttur. 11.00 Úrval vikunnar. Úrvál úrdægurmála- útvarpi vikunnar á Rás 2. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Spilakassinn. Ólafur Þórðarson. 16.00 113. tónlistarkrossgátan. Jón Grön- dal leggur gátuna fyrir hlustendur. 16.06 Vinsældalisti Rásar2.Tíuvinsælustu lögin leikin. Umsjón: Pétur Grétarsson. 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir ' saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akur- eyri.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekkert mál. Umsjón: Bryndís Jóns- dóttir. 22.07 Af fingrum fram. - Rósa Guðný Þórs- dóttir. Fréttir kl. 24.00. 1.10 Vökulögin. Tónlist í næturútvarpi til morguns. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagt frá veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir kl. 1.00 og 4.30. BYLQJAN FM98.9 9.00 Felix Bergsson á sunnudagsmorgni. 12.00 Þorsteinn Ásgeirsson. 17.00 Halli Gísla. 21.00 Á sfðkvöldi með Bjarna Ólafi Guð- mundssyni. 2.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 9.00 Einar Magnús Magnússon. Fréttir kl. 10 og 12. 13.00 „Ásunnudegi" SigurðurH. Hlöðvers- son. 16.00 „I túnfætinum". Pia Hansson. 19.00 Darri Ólason 22.00 Árni Magnússon. 00.00 Stjörnuvaktin. RÓT FM 106,8 9.00 Barnatími í umsjá barna. E. 9.30 Erindi. E. 10.00 Sigildur sunnudagur. Umsjón: Jón Rúnar Sveinsson. 12.00 Tónafljót. 13.00 Réttvísin gegn Ólafi Friðrikssyni. Pét- ur Pétursson fjallar um mál Nathans Friedmans, drengs sem Ólafur Friðriks- son tók í fóstur, en var siðan sendur úr landi. 14.00 Frídagur. 15.30 Treflar og servíettur. Tónlistarþáttur í umsjá önnu og Þórdisar. 16.30 Mormónar. E. 17.00 Á mannlegu nótunum. Umsjón: Flokkur mannsins. 18.00 Úr ritverkum Þórbergs Þórðarsonar. Jón frá Pálmholti les úr Bréfi til Láru. 19.00 Umrót. Opiö til umsókna. 19.30 Barnatími i umsjá barna. 20.00 Fés. Unglingaþáttur í umsjá ungl- inga. Opið að sækja um. 21.00 Heima og heiman. Umsjón: Alþjóð- leg ungmennaskipti. 21.30 Opið. Þáttur laus til umsókna. 22.30 Nýi tíminn. Umsjón: Bahá'i samfélag- ið á íslandi. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Næturvakt. Dagskrárlok óákveðin. ÚTVARP ALFA FM 102,9 10.00 Þátturinn Rödd fagnaðarerindisins. 11.00 Tónlist leikin. 15.00 Kristnið allar þjóðir. Þáttur í umsjá Sambands ísl. kristniboðsfélaga. Þáttur- inh verður endurtekinn á þriðjudag kl- 22.00. 22.00 Þátturinn Rödd fagnaðarerindisins. E. Útvarp HafnarfJörAur FM91.7 18.00 Halló Hafnarfjörður. Fréttir úr baej- arlífinu, tónlist og viðtöl. 19.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLQJAN FM 101,8 10.00 Ótroðnar slóðir. Óskar Einarsson. 12.00 Ókynnt sunnudagstónlist. 13.00 Sigríður Sigursveinsdóttir leikur tón- list. 15.00 Einar Brynjólfsson leikur tónlist. 17.00 Haukur-Guðjónsson leikur tónlist úr kvikmyndum. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Kjartan Pálmarsson og islensk tón- list. 24.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRl FM 96,6 10.00—12.20 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni — FM 96,5 Sunnudags- blanda. Gestur E. Jónasson og Margrét Blöndal.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.