Morgunblaðið - 18.09.1988, Page 17
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. SEPTEMBER 1988
17
Sovétríkin:
Yerkfalls-
réttur senn
lögfestur?
Helsinki. Reuter.
SVO getur farið að sovéskir
launþegar fái fljótlega leyfi til
að fara i verkfall, að sögn for-
seta sovéska alþýðusambandsins.
Þetta kom fram er forsetinn,
Stepan Shalajev, ræddi nýlega
við finnska fréttamenn í borginni
Murmansk.
Shalajev sagði að verið væri að
semja ný lög um réttindi verkalýðs-
félaga í Sovétríkjunum. „Við þurf-
um ekki á verkföllum að halda en
rétturinn til að fara í verkfall verð-
ur að vera til staðar. Takist verka-
mönnum ekki að ná eyrum fram-
leiðsluráðs fyrirtækis síns eða
verkalýðssambandsins verða þeir
að hafa möguleika á að leggja nið-
ur störf," sagði Shalajev. Hann
lagði þó áherslu á að menn yrðu
að fara eftir settum reglum og for-
dæmdi skæruverkföll.
Shalajev sagði að launamismun-
ur yrði aukinn og launaþak afnum-
ið en lágmarkslaun yrðu eftir sem
áður lögbundin.
Eiturlyf
brennd
í Perú
Lima. Reuter.
FJÖGUR tonn af kókaín-
deigi og 72 kUó af hreinu
kókaíni voru brennd í Perú
í vikunni. Viðstaddir voru
margir af þeim embættis-
mönnum sem sitja alþjóðleg-
an fund um baráttuna gegn
eiturlyfjum sem nú er hald-
inn í Perú á vegum Samein-
uðu þjóðanna.
Innanríkisráðherra landsins
telur að eiturlyfin sem brennd
voru hefði mátt selja á götum
úti fyrir 120 milljónir dala (um
5,6 milljarða íslenskra króna).
í Perú og Bólivíu eru ræktuð
90% af þeim kókalaufum sem
notuð eru til að framleiða kók-
aín í heiminum.
Fer inn á lang
flest
heimili landsins!
Dunhagi
Mjög góð ca 130 fm íbúð á 2. hæð í sexbýlishúsi. íbúð-
in skiptist í tvær stofur, gott hjónaherb. m/skápum,
rúmgott barnaherb., eldhús m/nýrri innréttingu, gott
baðherb. og forstofuherb. Nýtt parket á holi, stofu, og
svefnherb. Ákv. sala. Verð 6,0 millj.
ÞIi\(i IIOLl
— FASTEK»NASALAN —
BANKASTRÆTI S 29455
FriOrik SUfiniton viOskiplafraOingur.
Húseignin Hafnar-
stræti 5 er til sölu
Hér er um að ræða versl.-, skrifst.- og lagerpláss í
hjarta borgarinnar, samtals um 4000 fm. Vönduð eign
á góðum stað. Teikn. og nánari uppl. á skrifst.
Sundagarðar
Til sölu glæsil. húseign, lagerpl. og skrifst., samt. um
2000 fm. Góðar innkdyr. Frág. og afgirt lóð. Eignin
hentar vel fyrir innflutningsfyrirtæki en einnig fyrir hvers
kyns iðnað o.fl. Teikn. og uppl. á skrifst.
O 68 69 88
Opið: Mánudag.-fimmtud. 9-18 föstud. 9-17 og sunnud. 13-16
Sölumenn: Sigurður Dagbjartsson, i==
Ingvar Guðmundsson, Hilmar Baldursson hdl.
EldVAMIÐUUVIIV
2 77 11
ÞINGHOLTSSTRÆTI 3
Svcrrir Kristinsson, sölustjóri - Þorlcifur Guðmundsson, sölum.
Þórólfur Halldórsson, lögfr.—Unnsteinn Beck, hrl., sími 12320
Tískuverslun til sölu
Ein af betri tískuverslunum borgarinnar til sölu. Mikil
velta. Góð erlend viðskiptasambönd.
Nánari upplýsingar á skrifstofunni.
g|3 Agnar Gústafsson hrl.,
aa Eiríksgötu 4.
Skrifstofur og lagerpláss í Skeifunni
Til sölu um 1800 fm skrifstofuhæð og um
2000 fm kjallari með innkeyrslu í nýbygg-
ingu í Faxafeni 14. Húsið stendur á horni
Skeiðarvogs og Miklubrautar. Afhendist
tilbúið undir tréverk um næstu áramót.
Góð greiðslukjör. Teikningat og upplýs-
ingar á skrifstofunni. Góð bílastæði.
Einkasala.
EiGnnmiÐLunin m
0INQHOLTSSTRÆTI 3, SÍMI 27711
Sverri Kristinsson sölustjóri - Þorleifur Guðmundsson sölumaður - Unnsteinn Beck hrl. - Þórólfur Halldórsson lögfræðingur.