Morgunblaðið - 18.09.1988, Qupperneq 18
18
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. SEPTEMBER 1988
Pennavinir
Amerísk kona, sem er búsett í
Vestur-Þýzkalandi, vill skrifast á
við íslendinga, en getur ekki um
eigin aldur:
Inge Riccio,
Berkheimerstr. 1,
7306 Denkendorf,
W-Germany.
Frá Hollandi skrifar ógift kona,
sem er á bilinu 38-45 ára, því hún
segir að hún og fjórar ógiftar vin-
konur hennar á þessum aldri vilji
komast í samband við íslendinga:
Gerardie Schinning,
Gabrielstraat 69 I,
6813 KM Arnhem,
Netherlands.
Frá Sri Lanka skrifar maður, sem
safnar frímerkjum, mynt og póst-
kortum:
W.B.J. Nawaratne,
No. 12 Main Street,
Matale,
Sri Lanka.
Fjórtán ára vestur-þýuzk stúlka
ákvað að skrifa og leita eftir
íslenzkum pennavinum eftir heim-
sókn Vigdísar Finnbogadóttur, for-
seta, til V-Þýzkalands. Skrifar á
ensku en getur ekki um áhugamál:
Ulrike Kassner,
Dresdener Str. 72,
6450 Hanau-Kesselstadt.
West-Germany.
43307
641400
Símatími kl. 1-3
Hverfisgata - 2ja
2ja herb. 50 fm íb. V. 2,7 m.
Asbraut - 3ja
Snotur85 fm íb. á 3. h. V. 4,3 m.
Kársnesbraut - 3ja
Falleg nýl. íb. á 1. haeö ásamt
25 fm bílsk. Þvhús í ib. V. 5,5 m.
Þverholt Mos. - 3ja
Höfum til sölu í nýja miðbænum
nokkrar 3ja-4ra herh. íb. á 2.
og 3. hæð 112-125 fm. Afh.
tilb. u. tróv.
Sólheimar - 3ja
94 fm íb. á 6. hæð. Nýstand-
sett blokk.
Hamraborg - 3ja
Snotur 85 fm íb. á 3. hæð (efstu).
Suðursv. Bilskýli. V. 4,3 m.
Ástún - 4ra
Mjög falleg íb. á 3. hæð. Þvhús
( íb. Stórar suðursv. V. 5,9 m.
Lundarbrekka - 4ra
Falleg 110 fm íb. á 2. hæð
ásamt aukaherb. í kj. V. 5,8 m.
Álfhólsv. - raöh.
Nýl. hús á tveimur hæðum
ásamt óinnr. rými í kj. Sór-
lega fallegar innr.
Kársnesbraut - einb.
140 fm, hæð og ris, 6 herb.
ásamt 48 fm bílsk. V. 7,8 m.
Versiunarhúsn. - Mos.
Til sölu í nýja miðbænum
2 x 122 fm verslhúsn.
Suðurhlíðar - Kóp.
Nokkur falleg parhús við
Fagrahjalla. Hver íb. 170
fm ásamt 29 fm bílsk.
Garðskáli. Afh. fokh. að
innan, frág. að utan.
Melgerði - einb./tvíb.
Mjög fallegt og vandað hús 6
tveimur hæðum ca 300 fm.
Efri hœð: stofa, borðsl. og 4
svefnherb. Neðri hæð: 2ja
herb. 55 fm fb. með sérinng.
40 fm innb. bílsk. Gufubað,
nuddpottur o.fl. V. 12,7 m.
KjörBýli
FASTEIGNASALA
Nýbýlavegi 14, 3. hæð
Rafn H. Skúlason lögfr.
-Sf 62-1200
Til sölu
Vorum að fá í einkasölu þetta glæsilega iðnaðar/versl-
unarhús á einum albesta stað í Skeifunni.
Húsið er að grunnfleti 491 fm með ca 360 fm millilofti.
Ath.: byggingarréttur að verslunar- og skrifstofuhús-
næði (framhúsi), allt að 680 fm.
Upplýsingar á skrifstofunni
S.62-I200
Kóri Fanndal Guðbrandsson,
Axel Kristjánsson hrl.
GARÐUR
Skipholri 5
Til sölu
Einbýlishúsalóð í Mosfellsbæ. Teikningar fylgja. Grafið
hefur verið úr grunni og fyllt með fyllingarefni.
Gjöld greidd. Gott verð.
Fasteignasalan Borg,
símar 68051 Oog 680511.
FASTEIGNA
MIÐSTÖÐIN
J30ÁRA><£
IRAl SI VUUR ^
TRAUSl
S 62-20-30
SÍMATÍMI KL. 12-14
SWPHOLTl 506 » 62 20 30
0
2ja herb.
BLIKAHÓLAR
Góö 2ja herb. íb. ó 2. hæö í 3ja hæöa
fjölb. ca 60 fm. Varð 3,5 millj.
HAMRABORQ
Góö 2ja herb. íb. ó þessum vinsæla
staö. Lyftuhús. Stutt í alla þjónustu.
Bílskýli. Áhv. 900 þús. fró veödeild.
Verð 4 millj.
Ei
GNAgLljN
Vélsmiðjatil sölu
Til sölu rótgróin vélsmiðja í Reykjavík. Hér er um að
ræða vélar, tæki og húseignir. Allar nánari uppl. veittar
á skrifstofunni (ekki í síma).
Suðurlandsbraut
Verslun - skrifstofur - verkstæði
Til sölu húseign á góðum stað v/Suðurlandsbr., samt.
um 2500 ffn auk 800 fm verkstæðis- og lagerrýmis.
Að öðru leyti er eignin um 1000 fm verslhæð auk
skrifsthæða. Selst í einu lagi eða hlutum.
Skrifstofuhæð
íMúlahverfi
Til sölu fullbúið glæsil. skrifstrými um 150 fm auk sér-
geymslu og hlutdeildar í rish. Teikn. á skrifst.
Hluti húseignarinnar
Höfðatún 2 til sölu
Hér er um að ræða 1168 fm atvinnuhúsnæði á tveimur
hæðum auk rýmis í kjallara. Byggingarréttur getur fylgt.
Stóreign skammt frá
miðborginni
Til sölu húseign Hraðfrystistöðvarinnar hf., sem er um
8000 fm. Húsið er nýtt sem frystih., frystigeymslur,
skrifst. og lagerrými en hentar einnig f. ýmiss konar
starfsemi og rekstur. Teikn. og allar nánari uppl. á
skrifst. (ekki í síma).
Skrifstofupláss
f Mjódd
Til sölu 400 fm skrifsthæð sem hentar f. hvers kyns
skrifst., teiknist., læknast. o.fl. Einnig um 230 fm rish.
í sama húsi, sem hentar vel fyrir félagsstarfsemi.
Miðbær
- verslunarpláss
200 fm glæsilegur verslunarsalur er til sölu eða leigu
nú þegar. Til greina kemur sala án útborgunar (ef
nægjanlegt verð eru fyrir hendi).
EldVAMIÐUMIV
2 77 11
HVERFISGATA
Góö einstaklíb. tilb. u. trév. f
endurn. timburhúsi. Verö 2,6
millj.
Þ I
GH0LTSSTRÆTI 3
Sverrir Krisíinsson, sölustjóri - Þorleifur Guðmundsson, sölum.
Þórólfur Halldórsson, lögfr,—Unnsíeinn Beck, hrl., sími 12320
RAUÐALÆKUR
Góð einstaklíb. ca 50 fm. Lítið niðurgr.
Allt sór. Laus strax. Verö 3,0 millj.
HVERFISGATA
Góð 2ja herb. risíb. í timburhúsi.
Afh. tilb. u. trév. og móln. Verö
3,1 millj.
MAGNUS lióPOLOSSON
VESTURBERG
Snyrtil. 2ja herb. 55 fm íb. Þvottaað-
staða í íb. Vestursv. Gott útsýni yfir
borgina. Verð 3,4 millj.
HRINGBRAUT
Rúmgóð og björt ca 70 fm ný íb. í fjöl-
býli. Eikar-parket. Stórar suðursv. Lok-
aö bílskýli. Áhv. m.a. veödeild 1,3 millj.
Getur verið laus strax. Ákv. sala.
3ja 5 herb.
MARÍUBAKKI
Góð 3ja herb. (b. é 1. hæð við Maríu-
bakka. Gott útsýni.
ÁSVALLAGATA
Mjög góö 3ja herb. íb. viö Ásvailagötu.
Aukaherb. í risi. Góö staðsetn. Mikil
sameign.
SEUAVEGUR
3ja herb. risfb. við Seljaveg. Áhv. 800
þús. fró veðdeild. Verö 3,2 millj.
ÓÐINSGATA
Ágæt 3ja herb. ib. við Óðin8götu.
Snyrtileg eign. Verö 3,2 millj.
LAUGAVEGUR
Góð 3ja herb. í steinhúsi neðarlega viö
Laugaveg. Fróbært útsýni. V. 3,8 millj.
UÓSHEIMAR
Skemmtil. 3ja herb. íb. í lyftubl. Suð-
vestsv. Ekkert óhv. Verö 4,2 millj.
SKEIÐARVOGUR
Skemmtil. 3ja herb. íb. í þríb. viö Skeiöar-
vog. Rými í risi yfir allrí íb. Verð 4,8 millj.
NJÁLSGATA
Ágæt 3ja herb. íb. ó 1. hæð neðarl. við
Njólsgötu. Mjög góöur 36 fm bílsk.
LAUGAVEGUR - NÝTT
Tvær 3ja herb. ca 90 fm íb. Góöar suö-
ursv. Afh. tilb. u. trév. og fullfróg. að
utan. Afh. ca í sept. Seljandi lónar allt
aö 2 millj. í 3 ór.
NÝBÝLAVEGUR
Góö 3ja-4ra herb. ca 110 fm hæð meö
aukaherb. í kj. Suðursv. Bflsk. Góö eign.
GRETTISGATA - NÝTT
Tvær skemmtil. 4ra herb. íb. meö bílsk.
f nýju húsi við Grettisgötu. Afh. tilb. u.
trév. og móln. í maí 1989.
MELABRAUT - SELTJ.
Góö rúml. 100 fm efri hæö í tvíbhúsi
ósamt bflsk. Verð 6,5 millj.
HOLTAGERÐI - KÓP.
Góö ca 120 fm efri sórhæö sem skipt-
ist í stofu, boröstofu og 3 svefnherb.
Bílsksökklar. Verö 5,9 mlllj.
KÓPAVOGSBRAUT
Mjög glæsil. ca 110 fm íb. ó jaröhæð
f góðu þríbhúsi. Sórinng. Vandaðar
Alno-innr., flísar og parket ó gólfum.
Góöur garður. Verö 5,7 millj.
LAUGATEIGUR
GóÖ ca 110 fm 4ra-5 herb. efri sórhæð
í þessu vinsæla hverfi. Góöar innr.,
parket ó gólfum. Góöur bílsk. Áhv. m.a.
veödeild 1,7 millj. Ákv. sala.
SELTJARNARNES
- TVÍBÝLI
Um er að ræða 5 herb. efri hæð ésamt
bflsk. samtais ca 171 fm og 3ja-4ra
herb. neðrí hæð ca 100 fm. Selst fokh.
að innan, fullfrég. að utan eða tilb. u.
tróv. Grófjöfnuö Iðð. Skemmtil. staösetn.
GARÐASTRÆTI
Mjög 8kemmtil. mikið endurn. sérhæð
viö Garðastræti ca 100 fm ósamt bflak.
Verð 7,5 millj.
ÞVERÁS - NÝTT
Ca 165 fm efri sórh. ósamt njmg. innb.
bilsk. Afh. fullb. að utan en fokh. að innan.
SAFAMÝRI
Skemmtil. 7 herb. efri sérh. ca 170 fm.
Stórar stofur. Góðar suöursv. Þvottah.
ó hæð. Arinn. Bilsk. Verð 9,5 millj.
JÚNGUOMUNOSSON SJÖFN OLAFSOOTTIH
GlSUGlSLASOWHOL GUNNABjOi BHGISSONHÐC
SIGUflOURPÖflOOOSSONHOL
ÞINGHÓLSBRAUT
Mjög skemmtil. ca 150 fm sórhæð.
Sólstofa. Parket.
Rnðhús - einbýli
ÞVERÁS
Vorum aö í sölu skemmtil. parhús. Um
er að ræða ca 150 fm ó tveimur til þrem-
ur hæöym ósamt bílsk. Afh. tilb. að
utan en fokh. aö innan. Til afh. í júní
1989.
FANNAFOLD - NÝTT
Skemmtil. vel staösett parhús viö
Fannafold. Til afh. nú þegar tilb. u. tróv.
og móln. Verö 6,3 millj.
HLÍÐARÁS - MOS.
Bygglóð við Hlíðarós í Mosbæ meö
skemmtil. teikn. af parh.. VerÖ 1,7 millj.
ÞINGÁS
Skemmtil. ca 140 fm raöhús ósamt 50
fm millilofti. 24 fm bílsk. Afh. fulb. aö
utan, fokh. að innan. Til afh. nú þegar.
MOSFELLSBÆR
- GLÆSILEGT
Óvenju giæsil. stórt einb. í Mosfellsbæ.
Vönduö eign. Fróbært útsýni. Auövelt
aö hafa aukaíb. á naðri hæö. Verö 12,9
millj. Nónari uppl. aöeins veittar ó
skrifst.
GRÓFARSEL
Fallegt vel staösett 236 fm einb. ósamt
40 fm bílsk. Skilast tilb. aö utan, fokh.
aö innan. Verö 7,8 millj. Til afh. strax.
ÞVERÁS - EINB.
Skemmtil. einb. ó einni hæð ca 110 fm
meö 38 fm bílsk. íbhæft en ekki fullb.
Afh. fljótl.
FANNAFOLD - EINB.
Fokh. einb. ó einni hæð, ca 140 fm ósamt
33 fm bílsk. Fullb. aö utan. Til afh. nú
þegar. Verö 6,7 millj.
MARKARFLÖT
Glæsil. vel staösett einb. (steinhús) ó
einni hæö meö góöum bílsk. 4 svefn-
herb. Samtals ca 260 fm. Góöur garö-
ur. Arinn. Parket é gólfum.
TVÆR GLÆSILEGAR
EIGNIR I MIÐBÆ RVÍK
Ýmsir notkunarmöguleikar. Nónari
uppl. á skrifst.
FIFUMÝRI
Nýl. ca 180 fm einb. sem er hæð og
ris. Bílsksökklar. Verö 8,7 millj.
MOSFELLSBÆR
- VANTAR
Leitum aö fyrir einn af viöskiptavinum
okkar, sem búinn er aö seJja, raðhúsi
eöa einbýli ca 100-150 fm.
ÞINGÁS - NÝTT
Mjög skemmtil. einb. sem er hæö og
ris. Samtals ca 187 fm ósamt 35 fm
bílsk. Afh. fullb. aö utan en fokh. að
innan. Mjög skemmtil. teikn. Traustur
byggaöili. Verð aöeins 6 millj.
BORGARHOLTSBRAUT
- EINB./TVÍB.
Skemmtil. ca 220 fm einb. í vesturbæ
Kóp. Um er að ræða húseign ó tveimur
hæöum. AuÖvelt að hafa aukaíb. á neöri
hæö. Innb. bílsk. Glæsil. útsýni.
HÖRGATÚN - GB.
Gott ca 130 fm einb. ó einni hæð ósamt
óvenjustórum bílsk. m. kj. Getur veriö
laust fljótl. Ákv. sala. Verö 8,5 millj.
KÁRSNESBRAUT
Einbhús sem er hæö og ris, ca 140 fm.
5 svefnherb. Stofa og 48 fm bílsk. Verö
7,8 millj.
ARNARTANGI - MOS.
Skemmtil. ca 140 fm einb. ó einni hæö
ósamt ca 50 fm bílsk. Lftlö óhv.
HAFNARFJÖRÐUR
Glæsil. stórt einb. á tveimur hæöum.
Nónari uppl. ó skrifst.
SEUAHVERFI
Skemmtii. einb. ó tveimur hæöum
ósamt bílsk. ca 350 fm. Verö 13,0 millj.
ARNARTANGI - MOS.
Gott einb. ó einni hæð ca 145 fm ósamt
40 fm tvöf. bílsk. Góö staösetn. 3 svefn-
herb. og fataherb. innaf hjónaherb.,
gestasn. MikiÖ óhv.
BÍLSKÚR
Nýr bílsk. viö Reykás.
LÓÐIR - ÁLFTANESI
- MOSFELLSBÆ -
STIGAHLfÐ - KRÍUNESI
ATVINNUHÚSNÆÐI
Rúml. 40 fm húsnæöi ó 2. hæö í góðri
eign viö Aöalstræti.
Bújaröir ocj fleira
Fjöldi bújaröa ó söluskrá meö eöa ón
bústofns. Ýmsir mögul. Nónari uppl.
veitir Magnús Leópoldsson ó skrifst.
okkar.
HESTHÚS
Til sölu rúmgott 15 hesta hús I Kópa-
vogi. Mjög góð aðstaða. Útvals hey
getur fylgt. Einnig hesthús I Hafnar-
firði, ó Kjóavöllum og I Mosfellsbœ.