Morgunblaðið - 18.09.1988, Side 50

Morgunblaðið - 18.09.1988, Side 50
50 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. SEPTEMBER 1988 MÁNUDAGUR19. SEPTEMBER SJÓNVARP / SÍÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 18.60 ► Fróttaágrip og táknmáÍ8fróttir. 19.00 ► Lff fnýju Ijósi. 19.25 ► Ólympfu- syrpa. STÖÐ2 4SÞ16.20 P- Milli helms og heljar (In the Matter of Karen Ann Quinlan). (apríl 1975 féll Karen Ann Quinlan í dá af óljósum ástæðum. og var henni haldiö á lífi í öndunarvél. Aöalhlutverk: Piper Laurie, Brian Keith, Habib Angeli og David Spielberg. Leikstjóri: Glen Jordan. <■>17.55 ► Kærleiksbirn- imir(Care Bears). Teikni- mynd. 18.20 ► Hetjurhimin- geimsins. (She-Ra). Teikni- mynd. 18.45 ► Vaxtarverkir (Growing Pains). Gaman- myndaflokkurum útivinn- andi móðurog heima- vinnandi föður. 19.19 ► 19.19. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 % 19.50 ► Dagskrárkynning. 20.00 ► Fréttirog veAur. 20.35 ► Staupasteinn (Cheers). 21.00 ► Mlnnisstæður dagur (Day to Remem- ber). Bresktsjónvarpsleikritíléttumdúrfrá 1986. Roskinn maður þjáist af minnisleysi. Aöalhlut- verk: George Cole, Rosemary Leach o.fi. 21.55 ► Ólympíusyrpa. Ýmsar grein- ar. 23.00 ► Útvarpsfréttir. 23.05 ► Ólympfuleikarnir '88 — beln útsending. Sund — dýfingar — fimleikar. 3.00 ► Dagskrériok. STÖÐ2 19.19 ► 19.19 ► Fréttirogfrétta- umfjöllun. 20.30 ► Dallas. Framhalds- þættir um ástir og erjur Ewing- fjölskyldunnaríDallas. Þýðandi: Ásthildur Sveinsdóttir. 4SÞ21.25 ► Dýralff f Afrfku (Animals of Africa). (þættinum kynnumst við sérstæðri antilóputegund sem kallast gnýr. <■>21.55 ► Hasarieikur(Moonlighting). Cybill Shepherd og Bruce Willis. Þýðandi: ÓlafurJónsson. <■>22.40 ► Fjalakötturinn. Rauður himinn (Le Fond de l'Air est Rouge). Veikbyggðar hendur. Raddir: Simone Signoret, Yves Mont- and o.fl. Leikstjóri: Chris Marker. <■>24.35 ► Staögengillinn (Body Double). Á hverju kvöldi svalar ung og falleg kona ástriðum sínum. Alls ekki vlö hæfl barna. 2.26 ► Dagskráriok. % f > I Rás 1: KJamorkuvetur ■■■■ Hugsanlegar afleiðingar kj amorkustyij aldar á lífríki j arðar 1 q 03 er málefni sem fjallað verður um í þætti Fræðsluvarpsins lö” f dag. Fjöldi vísindamanna telur að myrkur, kuldi oggeisl- un mánuðina eftir kjamorkusprengingar mun leiða til dauða álíka margra og farast í sjálfum sprengingunum. Þetta tímabil er oft nefnt kjamorkuvetur og verður hann þungamiðja þáttarins. Umsónarmað- -lir Fræðsluvarpsins er Steinunn Helga Lárusdóttir. Rás 1; Örlygsstadabardagi ■■■■ í kvöld verður fjallað um Örlygsstaðabardaga í þætti sem 0030 nefnist Betur er dreymt en ódreymt á Rás 1. Örlygsstaðabar- dagi er Qölmennasta orrusta íslandssögunnar sem háð var þann 21. ágúst árið 1238. f þættinum verður reynt að gefa nokkra mynd af tildrögum bardagans auk þess sem lesið verður upp úr íslend- ingabók Sturlu Þórðarsonar en Sturla tók sjálfur þátt í bardaganum. í lok þáttarins ræðir umsjónarmaður við Aðalgeir Kristjánsson skjala- vörð og Indriða G. Þorsteinsson rithöfund um bardagann og hvaða afleiðingar hann hafði í för með sér. Umsjónarmaður er Jón Gauti Jónsson og Iesari með honum er Haukur Þorsteinsson frá Sauðárkróki. Sjónvarpið: Minnisleysi ■HHH Sjónvarpið Ol 00 sýnir í — kvöld breska sjónvarpsleik- ritið • Minnisstæður dagur (Day to Rem- émber) frá árinu 1986. Fjallað er, á gamansaman hátt, um roskinn mann Wally, sem þjáist af minnisleysi. Hann man varla stundinni lengur hvað gerist. Um jólin ákveða hann og kona hans, Hilda, að fara til dóttur sinnar og tengdasonar í heimsókn. Þegar mæðgum- ar fara út að versla einn daginn er Wally einn heima með tengda- syni sínum, Graham. Graham á mjög erfítt með að þola minnisleysi tengdafoður síns. En jólin er tími kraftaverkanna og Graham fínnur ráð við minnisleysinu og verður þetta dagur sem enginn gleymir. Með aðalhlutverkin fara George Cole, Rosemary Leach, Ron Cook og Barbara Flynn. Tengdasonurinn minnisleysi. finnur upp UTVARP RÍKISÚTVARPiÐ FM 92,4/93,5 6.46 Veðurfregnir. Bæn, séra Solveig Lára Guðmundsdóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 i morgunsárið með Ingveldi Ólafs- dóttur. Frétayfirtit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynn- ingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9. Valdimar Gunnarsson talar um daglegt mál fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli bamatfminn. „Alís í Undralandi" eftir Lewis Carroll í þýðingu Ingunnar E. Thorarensen. Þorsteinn Thorarensen les (7). (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 9.46 Búnaðarþáttur. Ólafur R. Dýrmunds- son ræðir við Andrés Jóhannesson um nýjar kjötmatsreglur. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Óskin. Þáttur í umsjá Jónasar Jónas- sonar. (Endurtekinn þáttur frá laugar- degi.) 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.06 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. 11.56 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 1Z45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 i dagsins önn — Kynlífskakan. Um- sjón Sverrir Guðjónsson. 13.35 Miðdegissagan: „Hvora höndina viltu" eftir Vitu Andersen. Inga Birna Jóns- dóttir les þýðingu sina (3). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Á frívaktinni. Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. (Einnig útvarp- að aðfaranótt föstudags að loknum frétt- um kl. 2.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Smálítið um ástina. Þáttur í umsjá Þórunnar Magneu Magnúsdóttur. (End- urtekinn frá kvöldinu áður.) 15.35 Lesið úr forustugreinum landsmála- blaða. 16.00 Fréttlr. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.16 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Barnaútvarpið á ferð í Sandgerði, Garðinum og Höfnum. Um- sjón: Vernharöur Linnet. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síödegi a. Fiðlusónata nr. 2 í G-dúr op. 13 eftir Edvard Grieg. Arve Tellefsen leikur á fiðlu og Eva Knardal á pánó. b. Píanósónata í Es-dúr op. 122 eftir Franz Schubert. Ingrid Haebler leikur. 18.00 Fréttir. 18.03 Fræðsluvarp. Fjallað um kjarnorku- vetur. Umsjón: Steinunn Helga Lárus- dóttir. Tónlist. Tilkynningar. 18.46 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.36 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Valdimar Gunnarsson flytur. 19.40 Um daginn og veginn. Þorsteinn Matthíasson rithöfundur talar. 20.00 Litli barnatíminn. (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Barokktónlist. a. Sónata í g-moll op. 1 nr. 6 eftir Georg Friedrich Hándel. lona Brown leikur á fiðlu, Denis Vigay á'selló og Nicholas Kraemer á sembal. b. Konsert í D-dúr fyrir blokkflautu og hljómsveit eftir Antonio Vivaldi. Michala Petri leikur með St. Martin-in-the-Ficlds hljómsveitinni; lona Brown stjórnar. c. Partíta í h-moll i frönskum stfl eftir Jo- hann Sebastian Bach. Trevor Pinnock leikur á sembal. 21.10 Landpósturinn — Frá Noröurlandi. Umsjón: Kristján Sigurjónsson. (Endur- tekinn frá fimmtudagsmorgni.) 21.30 íslensk tónlist. a. „Myndhvörf" fyrir málmblásara eftir Áskel Másson. Ásgeir Steingrímsson leik- ur með Trómet blásarasveitinni; Þórir Þórisson stjómar. b. „Hans variationer" eftir Þorkel Sigur- björnsson. Edda Erlendsdóttir leikur á píanó. c. „Kurt, hvar ertu? Hvar ertu Kurt?" eftir Atla Heimi Sveinsson. Félagar úr islensku hljómsveitinni leika; Guðmundur Emils- son stjórnar. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Betur er dreymt en ódreymt. Þáttur í tilefni þess að 750 ár eru liöin frá örlygs- staðabardaga. Umsjón: Jón Gauti Jóns- son. Lesari: Haukur Þorsteinsson. (Frá Akureyri. Einnig útvarpað á fimmtudag kl. 15.03.) 23.10 Kvöldstund I dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS2 FM90.1 1.00 Vökulögin. Tónlist í næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagöar fréttir af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarpiö. Dægurmálaútvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og frétt- um kl. 8.00. Veðurfregnir kl. 8.15. Pistill frá Ólympíuleikunum f Seúl að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. ■ 9.03 Viðbit. Gestur E. Jónasson. (Frá Akur- eyri). 10.06 Miðmorgunssyrpa. Eva Ásrún Al- bertsdóttir og Óskar Páll Sveinsson. Fréttir kl. 11.00. 12.00 Fréttayfiriit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Eva Ásrún Albertsdóttir og Óskar Páll Sveinsson. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. 18.03 Sumarsveifla. Kristfn Björg Þorsteins- dóttir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Tónlist. 22.07 Rokk og nýbylgja. — Skúli Helgason. 1.10 Vökulögin. Tónlist í næturútvarpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 verður endurtekinn frá fimmtudegi þáttur- inn „Heitar lummur" f umsjá Unnar Stef- ánsdóttur. Fréttir kl. 2.00 og 4.00, fréttir af veðri og fiugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. BYLGJAN FM98.9 8.00 Páll Þorsteinsson — Tónlist og spjall. Mál tekið fyrir kl. 8.00 og 10.00. Ur heita pottinum kl. 09.00. Lífiö í lit kl. 08.30. 10.00 Hörður Arnarson. 12.00 Mál dagsins / Maður dagsins/ 12.10 Hörður Arnarson á hádegi. Fréttir frá Dórótheu kl. 13.00, Lifið f lit kl. 13.30. 14.00 Anna Þorláksdóttir. Mál dagsins tek- in fyrir kl. 14.00 og 16.00 — Úr heita pottinum kl. 15.00 og 17.00, Lífiö í lit kl. 16.30. 18.00 Reykjavík siðdegis Hallgrimur Thor- steinsson. 19.00 Margrét Hrafnsdóttir. 22.00 Á siðkvöldi með Bjarna Ólafi Guð- mundssyni. 2.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 7.00 Þorgeir Ástvaldsson á morgunvakt- inni. Tónlist, veður, færð. 8.00 Stjörnufréttir 9.00 Morgunvaktin með Gisla Kristjáns- syni og Sigurði Hlöðverssyni. 10.00 og 12.00 Stjörnufréttir. 12.10 Hádegisútvarp. Bjarni Dagur Jóns- son. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. 14.00 og 16.00 Stjörnufréttir. 16.10 Mannlegi þátturinn. Árni Magnús- son. Tónlist, spjall og fréttir. 18.00 Stjörnufréttir. 18.00 Islenskir tónar. 19.00 Síðkvöld á Stjörnunni. Einar Magnús. 22.00 Oddur Magnús. 24.00- 7.00 Stjörnuvaktin. RÓT FM 106,8 8.00 Forskot. Fréttatengdur þáttur. 9.00 Barnatimi. Ævintýri. 9.30 Elds er þörf. Umsjón: Vinstrisósíalistar. 10.30 Kvennaútvarp. E. 11.30 Heima og heiman. Umsjón: Alþjóð- leg ungmennaskipti. E. 12.00 Tónafljót. Tónlistarþáttur. 13.00 Islendingasögur. 13.30 Við og umhverfið. E. 14.00 Skráargatið. 17.00 Opið. E. 18.00 Dagskrá Esperanto-sambandsins. 18.30 Nýi tíminn. Bahá'íar. 19.00 Umrót. 19.30 Barnatími. Ævintýri. E. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. Opið til um- sókna. 20.30 I hreinskilni sagt. Umsjón: Pétui Guöjónsson. 21.00 Samtökin '78. 22.00 Islendingasögur. E. 22.30 Hálftíminn. 23.00 Rótardraugar. Umsjón: Draugadeilc Rótar. 23.16 Kvöldtónar. Ókynnt tónlist. 24.00 Dagskrárlok. ÚTVARP ALFA FM 102,9 10.00 Morgunstund. Guðs orð og bæn. 10.30 Tónlistarþáttur. 18.00 Tónlistarþáttur. 21.00 Boðberinn: Páll Hreinsson. 24.00 Dagskrárlok. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM91.7 18.00 Halló Hafnarfjörður. Fréttir úr bæj arlífinu, tónlist og viðtöl. 19.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN FM 101,8 7.00 Kjartan Pálmarsson með tónlist. - 9.00 Rannveig Karlsdóttir. 12.00 Ókynnt hádegistónlist. 13.00 Pétur Guðjónsson með tónlist. 17.00 Kjartan Pálmason leikur tónlist. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Jóhann Jóhannsson leikur tónlist. 24.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07— 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03—19.00 Svæöisútvarp Norðurlands.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.