Morgunblaðið - 18.09.1988, Qupperneq 58

Morgunblaðið - 18.09.1988, Qupperneq 58
 58 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. SEPTEMBER 1988 raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar kenns/a Innritun f almenna flokka Eftirtaidar greinar eru í boði á haustönn 1988 ef þátttaka leyfir: Tungumái: íslensk málfræði og stafsetning. íslenska fyrir útlendinga. Lestrartækni fyrir fólk með lesgalla. Danska 1.-4. fl. Norska 1 .-4. fl. Sænska 1 .-4. fl. Þýska 1.4. fl. Þýska 102 til prófs. Enska 1.-5. fl. Enskar bók- menntir. ítalska 1 .-4. fl. ítalskar bókmenntir, kennari: Paolo Turchi. Franska 1.-4. fl. Spænska 1.-4. fl. Hebreska. Tékkneska. Portúgalska. Gríska. Latína. Ath! Nýtt: Enskar bókmenntir, kennari: Terry Gunnell. Þýska 102 til prófs. Verslunargreinar: Vélritun. Bókfærsla. Stærðfræði (grunnskólastig og framhalds- skólastig). Verklegar greinar: Fatasaumur. Mynd- bandagerð (video), ný námskeið hefjast í byrjun nóvember. Skrautskrift. Postulínsmál- un. Leðursmíði. Bókband. Að gera upp hús- gögn. Ferðamannaþjónusta (fyrir fólk með heimagistingu). Einnig er boðið upp á kennslu í dönsku, sænsku og norsku fyrir börn 7-10 ára, til að viðhalda kunnáttu þeirra barna sem kunna eitthvað fyrir í málunum. í almennum flokkum er kennt einu sinni eða tvisvar í viku, ýmist 2, 3 eða 4 kennslustund- ir í senn í 11 vikur. Kennsla fer fram í Miðbæjarskóla, Lauga- lækjarskóla, Gerðubergi og Árbæjarskóla. Þátttökugjald fer eftir kennslustundafjölda og greiðist við innritun. Innritun í Gerðubergi og Árbæ verður 26. og 27. sept. kl. 19-21 Innritun í Miðbæjarskóla verður 21. og 22. sept. kl. 16-20 í Miðbæjarskóla. Námsflokkar Fríkirkjuvegi 1. . Reykjavíkur, Frá Heimspekiskólanum Námskeið verða haldin fyrir stelpur og stráka á aldrinum 10-15 ára. Rökleikni og sígildar ráðgátur verða til umfjöllunar. Síðasta innritunarhelgin, sími 688083. Frá Háskóla íslands Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá sem hér segir: Guðfræðideild, mánudag 19. september. Heimspekideild, mánudag 19. september. Viðskiptadeild, þriðjudag 20. september. Félagsvísindadeild, þriðjudag 20. september. Lagadeild 2.-5. ár, mánudag 3. október. Háskóli isiands. gítarskóli ^OLAFS GAUKS Síðasta innritunarvika hefst á morgun, mánu- *dag. Innritað í skólanum, Stórholti 16, dag- lega kl. 2-5 síðdegis. Nemendur, sem voru í skólanum í fyrra, og hyggjast halda áfram, hafi samband hið fyrsta. Skírteinaafhending laugardaginn 24. sept- ember kl. 2-5 síðdegis. ti/boð — útboð Tilboð Sjóvátryggingafélag íslands hf. óskar eftir tilboðum í eftirtaldar bifreiðar, sem skemmst hafa í umferðaróhöppum: MMC Colt 1500 GLX árgerð1988 Subaru 1800 St. 4wd árgerð 1988 Suzuki Carry SK410 árgerð1988 Nizzan Sunny SLX árgerð 1988 Toyota Corolla 1300 árgerð 1988 Lada Samara árgerð 1987 Nizzan Sunny SLX árgerð 1987 Fiat Uno 45S árgerð 1987 Lada Samara árgerð 1987 MMC Galant 2000 GLS árgerð1987 Lada 1200 árgerð 1986 Saab 900 T urbo árgerð 1986 Lada 1500 árgerð 1984 Toyota Corolla 1300 árgerð 1982 Subaru 1800 St. 4wd árgerð 1982 Mazda 323 1500 árgerð 1982 MMC Lancer 1600GSR árgerð1982 Volvo 244 árgerð 1982 Saab 99 GL árgerð 1982 Datsun 140Y Coupe árgerð 1980 Volvo 244 árgerð 1979 Daihatsu Charmant árgerð 1979 Mazda 323 1400 árgerð 1979 Sprite Alpine hjólhýsi árgerð 1988 Bifreiðarnar verða til sýnis á Smiðshöfða 23, mánudag og þriðjudag, frá kl. 9.00-19.00. Tilboðum sé skilað fyrir miðvikudag 21. sept- ember. Suöurlandsbraut 4, sími (91)-82500. Tilboð óskast í bifreiðar sem eru skemmdar eftir umferðar- óhöpp. Þær verða til sýnis mánudaginn 19. sept. á milli kl. 9.00 og 17.00. Tilboðum sé skilað fyrir kl. 17.00 sama dag. TJÓNASKOÐUNARSTÖÐIN SF. Smiðjuvegur 1 - 200 Kópavogi - Sími 641120 ÆQjTít^TTiT?!? i TRYGGINGAR ÉjBRUIinBAT Utboð Snjómokstur og hálkuvörn Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í snjó- mokstur og hálkuvörn veturinn 1988 - 1989: 1. í Gullbringusýslu. 2. í Kjósarsýslu. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkis- ins, aðalgjaldkera, Borgartúni 5, Reykjavík, frá og með 19. þ.m. Skila skal tilboðum á sama stað fyrir kl. 14.00 þann 3. október 1988. Vegamálastjóri. Utboð Rafveita Vestmannaeyja óskar eftir tilboðum í aðveituspenni, 20 MVA 33/11 kV. Útboðsgögn fást afhent á verkfræðistofunni Rafhönnun hf., Ármúla 42, Reykjavík frá og með mánudeginum 19. september 1988 gegn 10.000 kr. greiðslu. Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtu- daginn 15. desember 1988 kl. 14.00. Utboð Brunaviðvörunarkerfi Samband íslenskra samvinnufélaga, Sölv- hólsgötu 4, 101 Reykjavík, óskar eftir tilboði í útvegun og uppsetningu á brunaviðvörunar- kerfi fyrir væntanlegt skrifstofuhús að Kirkju- sandi í Reykjavík. Um er að ræða eftirfarandi magn: - brunaboðamiðstöð 1 stk. - reyk-og hitaskynjarar um400stk. - kaplar um3300m. Verkið skal hefjast í október og því skal lok- ið 1. febrúar 1989. Útboðsgögn verða afhent á Verkfræðistofu Sigurðar Thoroddsen hf., Ármúla 4, Reykjavík, gegn 5.000,- kr. skilatryggingu. Tilboðum skal skila til VST hf., Ármúla 4,108 Reykjavík, fyrir kl. 11.00 föstudaginn 7. októ- ber 1988 en þá verða þau opnuð þar að við- stöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Verkfræðistofa Sigurðar Thoroddsen hf., Reykjavík. Q! ÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgarf.h. Hita- veitu Reykjavíkur, óskar eftir tilboðum í lyftur og uppsetningu þeirra í útsýnishús Hitaveitu Reykjavíkur í Öskjúhlíð. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri á Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík gegn kr. 5000 skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 11. október nk. kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN RE YK JAVIKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Simi 25800 Utboð Utanhússklæðning Óskað er eftir tilboðum í að klæða að utan, með Steniklæðningu, aðra hlið og gafl fjöl- býlishússins að Breiðvangi 18-22, Hafnar- firði. Útboðsgögn verða afhent hjá Hönnun hf., Síðumúla 1, gegn 3.000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 27. sept. hönnun hf Réögjafarverkfræöingar FRV Síöumúla 1 • 108 Reykjavík • Sími (91) 84311 bátar — skip Kvótakaup Óskum eftir að kaupa þorsk-, ýsu-, ufsa- og karfakvóta. Upplýsingar í síma 91-622995. ÖLTUR Hí Suðurmyri v/SúgandmfjörO Fiskiskip Höfum til sölu m.a. 73ja rúml. stálbát með nýju stýrishúsi, 182ja rúmlesta stálbát smíðaðan í Póllandi 1976 og 190 rúml. stál- bát, yfirbyggðan með nýju stýrishúsi og 600 hestafla Stork aðalvél. SKIPASALA-SKIPALEIGA, JÓNAS HARALDSSON/ LÖGFR. SIML 29500
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.