Morgunblaðið - 18.09.1988, Page 60

Morgunblaðið - 18.09.1988, Page 60
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. SEPTEMBER 1988 >60 raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar atvinnuhúsnæði Iðnaðarhúsnæði Ca. 12-1500 fm iðnaðarhúsnaeði óskast til kaups eða ieigu á höfuðborgarsvæðinu. Sendið inn nafn og símanúmer á auglýsinga- deild Mbl. fyrir 25. þm. merkt: ‘ME - 100“. 100-150 fm húsnæði óskast fyrir heildverslun Heildverslun með fatnað óskar eftir hentugu húsnæði til leigu á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Þarf að vera staðsett á jarðhæð eða 1. hæð með þægilegri aðkomu. Tilboð óskast send auglýsingadeild Mbl. fyrir 23. september merkt: „R - 2264“. J Glæsilegt 30 fm. skrifstofuhúsnæði til leigu í Skipholti 50 B, 3. hæð. í húsinu sem er nýtt er lyfta, því er vel haldið til innan- dyra sem utan og næg bílastæði eru fyrir utan. Aðgangur er að sameiginlegri Ijósritun- ar- og símaþjónustu. Upplýsingar veitir Hákon í símum 680720, 31503 og 985-28084. Atvinnuhúsnæði Heildverslun óskar eftir að taka á leigu ca 200 fm húsnæði fyrir lager, skrifstofu og sýningarsvæði. Allt á einu gólfi og helst með innkeyrsludyrum. Upplýsingar leggist inn á auglýsingadeild Mbl. merkt: „E - 7404“,, þjónusta Lögstofan hf., Ármúla 19 Höfum opnað innheimtudeild. Tökum að okkur alla almenna innheimtuþjónustu. Lögstofan hf, sími 680511. XJ Einbýlishús á Suðurlandi Vil kaupa einbýlishús fyrir austan fjall. Æskileg staðsetning er Hveragerði eða næsta nágrenni. Tilboð merkt: „E - 4374“ sendist auglýsinga- deild Mbl. sem fyrst. Fasteignasala Til sölu fasteignasala sem starfað hefur í um 20 ár. Góð staðsetning. Gott húsnæði. Þeir sem áhuga hafa leggi inn nafn og síma- númer á auglýsingadeild Mbl. merkt: „ F - 4992“. Sendirráðsstarfsmaður óskar eftir 3ja herb. íbúð miðsvæðis í Reykjavík. Leiga um kr. 30.000 á mánuði. Upplýsingar í símum 17621 eða 17622 á skrifstofutíma og 612104 heima. íbúðtil leigu Til leigu er 3ja herb. íbúð í Ugluhólum. íbúð- in leigist með húsgögnum, heimilistækjum, sjónvarpi o.fl. Leigutími 9 mánuðir. Laus strax. Tilboð er greini fjölskyldustærð o.fl. leggist inn á auglýsingadeild Mbl. merkt: „í - 4748“ Ungur, danskur verslunarmaður óskar að taka á leigu litla íbúð í grennd við Kaupstað í Mjódd. Reglu- semi og góðri umgengni heitið. Upplýsingar veitir starfsmannastjóri í síma 675000. KAUPSTADUR ÍMJÓDD Starfsmaður okkar óskar eftir að taka á leiau' 2ia-3ia herb. íbúð í nágrenninu. <^4.^ HÁALEITISBRAUT 58-60 Simi 31380. | til sölu Síldarnót Góð síldarnót til sölu. Upplýsingar í síma 98-11511, heimasími 98-11700. Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík kynnir: Starfshóp stefnuskrár- ráðstefnunnar Mánudaginn 19. september verður starfs- hópurin Sjálfstœðisflokkurinn: Jón Ásbergsson, formaður verður með opinn fund í Valhöll, Háaleitisbraut 1, kl. 17.30. Fundurinn er opinn öllu sjálfstesðlsfólkl. Akureyri - Akureyri Bæjarmálafundur verður mánudaginn 19. september kl. 20.30 í Kaupangi. Nefndar- menn eru hvattir til að mæta. Fulltrúaráðið. Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík kynnir Starfshóp stefnuskrár- ráðstefnunnar Mánudaginn 19. september verður starfs- hópurinn Nýting tæklfæranna/byggðastefna: Bjarni Snæbjörn Jónsson, formaður verður með opinn fund I Valhöll, Háaleitisbraut 1, kl. 17.00. Fundurinn er opinn öllu sjálfstmðlsfólkl. Timburhús! Smíðum timburhús á byggingarstað. Yfir 10 ára reynsla. Upplýsingar í síma 42814 eftir kl. 18.00. Timburhús hf., c/o Þorsteinn Vilhjálmsson, húsasmíðam. húsnæði óskast íbúð - handbolti Handknattleiksdeild K.R óskar eftir að leigja íbúð fyrir einn leikmanna sinna. Æskileg stærð 2ja-3ja herbergja. Helst í Vesturbæ eða á Seltjarnanesi. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Upplýsingar í síma 12024 milli kl. 9 og 18 virka daga. Til sölu Iðnaðarhúsnæði í Mosfellsbæ. Ca. 200-250 fm. húsvarðaríbúð fylgir. Hagstætt verð. Fasteignasalan Borg, símar 680510og 680511. Foto-húsið, Bankastræti ásamt góðu erlendu Ijósmyndavöruumboði er til sölu af sérstökum ástæðum. Hagstætt verð og góð kjör ef samið er strax. Möguleg skipti á góðri bifreið. Upplýsingar gefur Gissur V. Kristjánsson hdl., Skipholti 50b, sími 680444. Beitusmokkur Erum að fá úrvalsbeitusmokk. Mjög hagstætt verð. Stefnir hf., sími 622866. Aðalfundur Sjálfstæóisfélag Eskifjarðar heldur aðalfund sinn miðvikudaginn 21. september 1988 kl. 20.30 i Valhöll, litla sal, uppi. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosning fulltrúa á kjördæmlsráðsþing. 3. Önnur mál. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.