Morgunblaðið - 18.09.1988, Page 63
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. SEPTEMBER 1988
Margrét Jónsdóttir
- Kveðjuorð
Hinn 11. september sl. andaðist
í Landakotsspítala amma okkar,
Margrét Jónsdóttir, Möðrufelli 13 í
Reykjavík. Hún var fædd í Hnífsdal
26. september 1918. Hún var dótt-
ir hjónanna Aðalbjargar Óladóttur
og Jóns Jóhannessonar, næstelst
af sjö bömum þeirra. Níu ára göm-
ul missti hún föður sinn, en hann
drukknaði 1927. Á þessum árum
var lífsbaráttan hörð og fór hún
því ung að vinna fyrir sér og að-
stoða langömmu við að gæta yngri
systkyna sinna, en ári eftir að faðir
hennar dó _ fluttist hún með
langömmu til ísafjarðar. Þar kjmnt-
ist langamma seinni manni sínum,
Jóni Magnússyni, sem gekk bömum
hennar í föður stað. Árið 1959 hóf
amma störf sem skipsþema hjá
Skipaútgerð ríkisins og síðan hjá
Eimskipafélagi íslands með hléum
í 25 ár.
í ágúst 1968 jjiftist hún Magn-
usi H. Valdimarssyni framkvæmda-
stjóra, en hann lést 10. október
1975, eftir langvarandi veikindi.
Þann 11. september 1943 eign-
aðist amma einkadóttur sína,
Nönnu Jónsdóttur, en hún er gift
Hafsteini Sigurðssyni.
Síðustu mánuðina dvaldi hún á
heimili foreldra okkar og gátum við
því notið samvista við hana þann
tíma. Síðustu vikumar vom henni
erfiðar, en nú vitum við að henni
líður vel og biðjum við góðan guð
að varðveita minningu hennar.
Hin langa þraut er liðin,
nú loksins hlaustu friðinn,
og allt er orðið rótt,
nú sæll er sigur unninn,
og sólin björt upp runnin
á bak við dimma dauðans nótt.
(V. Briem)
Jónína, JóC Magga og íris.
Sunnudaginn 11. september
síðastliðinn lagði Margrét Jóns-
dóttir, vinkona mín, aftur lífsins
bókina sína og hélt áleiðist til æðri
heimkynna.
Ekki fór framhjá neinum, sem
þekktu hana, að á líðandi sumri bjó
hún sig undir ferðina, á sinn hetju-
lega hátt.
Áður hafði hún gengist undir
erfiðar skurðaðgerðir, sem gáfu
góða von um bata, sem því miður
reyndist skammvinnur.
Kjmni okkar hófust fyrir átta
árum, er við urðum nágrannakon-
ur. Margar góðar stundir áttum við
saman. Mikið var skrafað jrfir kaffi-
bollum. Mér var það ljóst að perl-
umar í lífí Margrétar voru Nanna
einkadóttir hennar, bama og bama-
bamabömin, að ógleymdum Haf-
stejni, tengdasyni hennar.
í huga mínum á ég mynd af
hreinskilinni, dugmikilli konu, sem
afdráttarlaust sagði meiningu sína
og vakti hvarvetna athygli fyrir
glæsileik og skörungsskap. Hún var
sannur vinur þeirra sem hún tók
tryggð við og tók einlægan þátt í
gleði þeirra og sorgum.
t
Innilegar þakkir fyrir auösýnda samúð og vinarhug við andlát og
útför móður okkar og ömmu,
INGIBJARGAR BENEDIKTSDÓTTUR
frá BrelAuvfk,
Hverflsgötu 98,
Reykjavfk.
Þorbjörg Jónsdóttir,
Erla Jónsdóttlr,
Haukur Jónsson,
barnabörn og barnabarnabörn.
Síðasti stórleikur
Reykjavikurliðanna í SL-deildinni
ídag kl. 14.00
10 heppnir áhorfendur fá 1 stk.
|pEPSlj
10 heppnir áhorfendur fá 1 stk.
10 heppnir áhorfendur fá 1 stk.
jpEPSfj
bolta hver.
tösku hver.
kassa hver.
Sannkölluð Pepsi stemmning á Hlíðarenda.
Knattspyrnufólaglð Valur
Stofnað 11. maí 1911.
Á mínu heimili er hennar sárt
saknað, en við em þakklát forsjón-
inni fyrir að hafa fengið að vera
henni samferða þennan spöl og er-
um ríkari eftir. Guð blessi minningu
hennar.
Ástvinum Margrétar sendi ég
innilegar samúðarkveðjur.
Margrét Ásgeirsdóttir
t
Þökkum innilega öllum þeim sem sýndu samúö og vinarhug við
fráfall móður minnar, dóttur okkar og systur,
ÖLDU RAFNSDÓTTUR.
Guð blessi ykkur öll.
Vilberg Rafn Vllbergsson,
Karen Gestsdóttir, Rafn Vigfússon,
Anna Ósk Rafnsdóttlr, Hafni Már Rafnsson,
Gylfl E. Rafnsson, Guöni Rafnsson.
Lokað
Lokað eftir hádeai 19. september vegna jarðarfarar
ÓMARS ARNAR OLAFSSONAR.
Prjónastofan Peysan,
Bolholti 6, Reykjavík.
Lokað
verður vegna jarðarfarar MARGRÉTAR JÓNSDÓTTUR
mánudaginn 19. sept. frá kl. 13.-15.00.
Fatahreinsunin Snögg,
Suðurveri.
Efnalaugin Perla,
Sólheimum 35.
Mvlung é iglag*<*l
Sjöundi bekkurinn er punkturinn yfir i-ið í æfingaprógramminu.
Sjöundi bekkurinn er mittisbekkurinn, þar sem fólk finnur áþreifan-
legan árangur á ótrúlega skömmum tíma.
Er ekki kominn tími til að leggjast í leikfimi? ^
Láttu þér líða vel í leikfimi sem slær í gegn - slökun og flott form.
Opnum 19. september og
tökum við tímapöntunum frá
og með deginum í dag.
Við bjóðum alltaf einn frían
kynningartíma.
Þetta form er innan seilingar
SPURNING: Hve Isngan tima tekur þaft að a)á árangur?
SVAR: Vonalega fara sentimetramir afl falla af þór ettir
aðotns nokkra tima. Eins og með allar tegundir iikams-
ræktar, sést besti árangurinn með reglulegri notkun yfir
ákveðið timabil. Slyrkur, sveigjanleiki og heilbrigði eykst
stig frá stigi.
SPURNING: Get ég notaft tækin eftir að hafa orðlð
bamshafandi?
SVAR: Að sjálfsogðu. Þessar æfingar geta stóriega lagað
og styrkf vöðva oftir fæðingu.
SPURNING: Minnka æfingamar appefsínuhúft (celfolHe)?
SVAR: Appelsínuhúð er umdeild. Ekki eru allir sammála
um ástæðuna fyrir henni, en margir sórfræðingar eru
þeirrar trúar að aukið blóðstreymi og aukin vöðvastyrking
á vandræðasvæðum minnki appelsínuhúð.
SPURNING: Hver er munurfnn á þesaarl tegund æfinga
og aerobik-leikfimi?
SVAR: Aerobik-leiktimi or f ramkvæmd á bilinu 12 til 15
minútum og eykur hjartslátt i 60fi() til 90% af hámarki.
Potta oykur þol hjarta- og æðakerfisins. Flott form æfinga-
kerfið er okki aerobik-leikiimi. Það eykur vöðvaþol og styrk-
rr auk þess sem það eykur sveigjanleika vöðvanna.
SPURNING: Hver er munurinn á þesau æfingakerff og
öðrum likamsræktartækjum?
SVAR: Almennt virka líkamsraáktartœki þannig, að það
spyma gegn likomshreyfingu. Flott form kerfið notar somu
grundvallorhugmyndina, en með einní m'ikilvægri undan-
tekningu: Tækin okkar sjá um að hreyfa iíkamann á með-
an þu sérð um að spyrna á móti.
SPURNING: Hvemlg getið þlð tryggt að fólk megriat?
SVAR: Þar sem þessar siendurteknu hreyfingar styrkja
voðva ánþessað þeir stækki, á meðan þyngd þin helst
su sama eða minnkar og þú fytgir leiðbeiningum okkar,
mun sentimetrunum fækka, svo einfalt er það og þetta
ábyrgjumst við.
SPURNING: Nýtur gamaft fólk góðs af þessum tækjum ?
SVAR: Já. Þessi þægilega leiö við að hreyfa likamann
or kjörin fyrir eldra fólk, vegna þess að allir geta æft ó
sinum hraöa. Aukin svelgjanleiki og aukið vöðvaþol, sem
kemur með þessum tækjum er kjörið, fyrir þá sem hafa
stifa voðva eða eru með liðagigt.
Söluumboð: Hreyfi
Hríngið og pantið tíma.
Flott f orm
Hreyfing sf.,
Engjateigi 1, sími 680677,
(Dansstúdíó Sóleyjar)
Flott form
Hreyfing sf.,
Kleifarseli 18, Breiðholti,
sími 670370
Opnum 19. september og tökum viö tímapönt-
unum fri og með deginum 1 deg.
Við bjóöum alttaf einn frian kynningartíma.