Morgunblaðið - 25.09.1988, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 25.09.1988, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. SEPTEMBER 1988 3 h INNBLÁSTUR, ÁHUGI, FERSKLEIKl OGGLEEH Guðný Björk Richard framkvæmdastjóri listadeildar er í essinu sínu á Stöð 2. Fæstir gera sér Ijóst hve mikil vinna liggur að baki útlits á góðri sjónvarpsstöð. Á listasviði Stöðvar 2 vinnur fólk í kyrrþey út á við, en engu að síður er sá innblástur sem þar á sér stað gífurlega mikilvægur. Þar ræðst „stíllinn“, útlitið á skjánum, sviðsmyndir frétta og umræðuþátta, leikmyndir, förðun, búningar, grafík, umgjörð dagskrárkynninga o.fl. o.fl. Á listasviði starfa 12 manns. Framkvæmdastjóri þess er Guðný Richards. Guðný útskrífaðist frá Myndlista- og handíðaskóla (slands 1985 og nam síðar við Slade School of Art í London. Á skólaárum sínum fékkst hún m.a. við gerð leikmynda fyrir leikhús og vann útlitsvinnu á auglýsingastofu. Eftir ársdvöl í London barst kallið frá Stöð 2. Fyrsta verkefni Guðnýjar var að búa kosningasjónvarpinu í apríl 86 búning. Einnig tók hún þátt í að skapa hina líflegu umgjörð 19:19. „Áalvörusjónvarpsstöðþurfalínuroglitir, leturgerð, tónlistogótal margtfleira að mynda heildaráferð. Á Stöð2eráherslan lögðáglaðlegt, frísklegtog umfram allt lifandi yfirbragð. Við viljum minna áhorfandann stöðugt á að hann horfi á Stöð 2, en ekki hina stöðina. Á Stöð 2 hafa orðið stórkostlegar breytingar á síðustu misserum varðandi aukið tækjaval og fjárráð. Með þeim frábæra mannskap og mikla áhuga sem hérræðurríkjum munþað skila sér í enn betri heildarsvip“. Svipmót Stöðvar 2 verður sífellt betra og betra. Hér eru nokkur sýnishom af vinnu listasviðs stöðvarinnar. mu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.