Morgunblaðið - 25.09.1988, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 25.09.1988, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. SEPTEMBER 1988 Nesvegur - nýbygging Vorum að fá í sölu nýbyggingu með fjórum íbúðum og bílgeymslu á góðum stað við Nesveg. Húsið skiptist þannig: Tvær 104,5 fm nettó íbúðir á hvorri hæð. Á 1. hæð er möguleiki á 14 fm garðskála. Góðar svalir í suður. Sér- þvottahús fylgir hverri íbúð. Húsið skilast með sameign utan- og innanhúss frágenginni og íbúðirnar fokheldar að innan. Teikningar og nánari upplýsingar á skrifstofunni. Húsafell ® FASTEKMASALA Langhottsvegi 115 Þortákur Einarsson (Bæjarieidahúsinu) $imi:681066 Bergur Guðnason ÞARFTU AÐ SEUA? HJÁ OKKUR ER EFTIRSPURN! 2ja herb. BALDURSGATA 2ja herb. íb. á 2. hæð. Verð 2,8 millj. SELÁS Ný 2ja herb. íb. á efstu hæð í blokk. Þvottahús á hæðinni. Verð 3,4 millj. VESTURBÆR 2ja herb. steinhús í gamla Vestur- bænum. Allt nýstandsett. Laust strax. Verð 4000 þús. EFTIRSPURN! Óskum eftir 2ja herb. ib. í Hlíðunum. 3ja-4ra herb. AUSTURBÆR 4ra herb. rúmg. íb. á 1. hæð í góðu steinh. 1,5 millj. áhv. Verð 4700 þús. BJARGARSTÍGUR 3ja herb. neðri hæð í tvíbhúsi. Verð 3.1 millj. ENGIHJALLI 3ja herb. íb. á 7. hæð. Mjög góð íb. Verð 4,4 millj. GRETTISGATA 4ra herb. íb. á 3. hæð. Mikiö end- urn. Verð 4,5 millj. LAUGATEIGUR 3ja herb. góð kjíb. Verð 4,0 millj. LYNGMÓAR - GBÆ 3ja herb. íb. á 3. hæð. Rúml. tilb. u. trév. Verð 4,9 millj. NJÖRVASUND 3ja herb. kjíb. lítið niðurgr. Verð 4.2 millj. EYJABAKKI 3ja herb. íb. á 3. hæð ca 90 fm. Áhv. ca 650 þús. Ákv. sala. HAFNARFJÖRÐUR 3ja herb. mikið endurn. aðalhæð i járnkl. timburhúsi. Laus strax. Verð 3300 þús. HJALLAVEGUR 3ja herb. sérhæð. Verð 4,4 millj. HRAUNBÆR 3ja herb. á 3. hæð. Verð 3,9 millj. KARFAVOGUR 3ja herb. ca 80 fm íb. í kj. Verð 4 millj. MIÐBÆR Risíb. í járnkl. timburhúsi ásamt geymslulofti. 4-5 herb. 3ja íbúða hús. Húsið er nýlega endurn. að utan, en íb. þarfnast lagfæringa að innan. RAUÐAGERÐI Ca 100 fm 3ja herb. íb. á jarðhæð. Sérinng. Verð 4,5 millj. SEUAHVERFI 4ra herb. íb. á 2. hæð. Suðursv. Áhv. ca 170 þús. Verð 5 millj. Ákv. sala. VESTURBÆR 3ja herb. á 3. hæð, ca 70 fm. Áhv. 360 þús. Laus strax. VESTURBÆR - KÓP. 3ja herb. íb. á jarðhæð. Sérinng. Ekkert áhv. Verð 3,8 millj. EFTIRSPURN! Okkur vantar raðhús í Seljahverfi. Atvinnuhúsnæði HVERFISGATA Ca 125 fm skrifstofuhæð í nýju húsi. Laus til afh. strax. KÁRSNESBRAUT 350 fm í nýju húsi. Góð lofth. Til afh. strax. Innk.dyr. KÓPAV. - VESTURBÆR Ca 80 fm til leigu. Innkdyr og gryfja. Mikil lofth. Hentar mjög vel undir bfla- og vinnuvélaverkst. AUSTURBÆR 250 fm verslhúsn. til sölu. Laust strax. ÓSKUM EFTIR 250-300 fm húsn. í miðborg Rvíkur til leigu sem fyrst. í smíðum LAUFÁS FASTEIG N AS ALA SÍÐUMÚLA 17 82744 Helgarsími 689689 frá kl. 1-3 AÐALTUN - MOSFBÆ Vorum að fá glæsileg raðhús og parhús við Aðaltún. Fullbú- in aö utan, fokh. að innan. Afh. í nóv. '88. Líkan til sýnis á skrifst. LYNGBREKKA - KÓP. Tvær sérh. tilb. að utan, fokh. að innan. Gott útsýni. Verð 5,5 millj. VESTURBÆR 2ja og 3ja herb. íb. á góðum stað. Tilb. u. trév. VIÐARAS 145 fm endaraðh. með bilsk. Verð 4,9 millj. ÞVERÁS Einbýli/raðhús Tilb. að utan og fokh. að innan. GRAFARVOGUR Jörð Fullb. parhús úr timbri við Logafold. 1,0 millj. áhv. Gott og vandaö hús. KEFLAVÍK 230 fm vel byggt eldra steinh. á tveimur hæðum á góöum stað í Kefl. Verð 7,0 millj. LANDMIKIL JORÐ Til sölu í nágr. Rvíkur. Uppl. á skrifst. Sjávarlóð EFTIRSPURN Óskum eftir sjávarlóð á Stór- Reykjavíkursvæðinu. TILKYNNING UM IANSRÉTT ER EKICI GRUNDVÖLLUR FYRIR ÍBÚÐARKAUPUM Af gefnu tilefni skal skýrt tekið fram, að í tilkynningum Húsnæðisstofnunar ríkisins um lánsrétt umsækjenda, er ekki fólgin skuldbinding af hálfu stofnunarinnar, enda er þar hvorki tilgreind lánsfjár- hæð né útborgunartími. Auk þess eru margir fyrirvarar í þessum tilkynningum, svo sem að lánsréttur geti breyst eða fallið niður, verði gerð breyting á núgildandi lögum. Nú er starfandi nefnd sem félagsmálaráðherra hefur skipað til að ganga frá tillögum að skipan hins almenna húsnæðislánakerfis. Tilkynningar um lánsrétt geta því ekki verið grundvöllur fyrir kaupsamningum, vilji menn gæta fyllsta öryggis. TILKYNNING UM AFGREIÐSLUTÍMA IANS Tilkynning um afgreiðslutíma láns, getur hins vegar verið grundvöllur fyrir íbúðarkaup- um, svo framarlega að viðkomandi lífeyrissjóður kaupi umsamin skuldabréf af Húsnæðisstofnuninni. Hún er send umsækjendum um 12 mánuðum fyrir útborgunardag. Þá fyrst er tímabært að undirbúa íbúðarkaup eða byggingu íbúðar. tfþ Húsnæðisstofnun ríkisins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.