Morgunblaðið - 25.09.1988, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 25.09.1988, Blaðsíða 47
«s»ot «'4«?<• fnOA.íífMHOílOW MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. SEPTEMBER 1988 9» 47 Iðja, félag verksmiðjufólks: Varað við afleiðingum kjaraskerðingar MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi ályktun félagsfimd- ar í Iðju: „Almennur félagsfundur í Iðju, félagi verksmiðjufólks, haldinn 21. september 1988, varar við afleið- ingum af skerðingu á kjörum verka- fólks. Fundurinn lýsir undrun sinni á því að í allri umræðunni um efna- hagsaðgerðir á síðustu vikum, og nú í stjómarmyndunarviðræðum, virðist kjaraskerðing allt niður í lægstu laun vera megininntakið. Það að ætla að skerða kjör fólks á kauptöxtum er óhæfa og því harð- lega mótmælt. Fundurinn tekur undir nauðsyn þess að ráðstafanir verði gerðar til að atvinnuvegimir gangi og að at- vinnuöryggi sé tryggt, en lausnin getur aldrei verið sú að færa vanda fyrirtækjanna yfir á heimilin, það verða stjómmálamennimir að skilja. Þá lýsir fundurinn yfir stuðningi við þá ákvörðun miðstjómar og formannafundar ASÍ að ræða ekki við stjómvöld um efnahagsaðgerðir á meðan forsenda þeirra er kjara- skerðing, og krefst þess að um- samdar kauphækkanir komi til framkvæmda." TOLUUSKEYTING MEÐ CROSFIELD MYNDAMÓT HF SKAK OG MAT.^ I KRINGLUNNI 88 26. september til 2. október Mánudagur 26. september kl. 15.00: Borgarmótið ’88 40 skákmeistarar tefla um borgarbikarinn. Davíö Oddsson borgarstjóri leikur fyrsta leikinn. Þriðjudagur 27. september kl. 14.00: Klukkufjöltefli Margeir Pétursson, íslands- og Norðurlanda- meistari, teflir klukkufjöltefIi viö Unglingalands- lió íslands í skák. Miðvikudagur 28. september kl. 16.00: pjóðstjórnarskák Hannes Hlífar Stefánsson, heimsmeistari sveina og nýbakaöur alþjóöameistari, teflir fjöltefli viö úrvalssveit alþingismanna. Tekst Hannesi að tefla saman þjóðstjórn eða halda þingmennirnir áfram að þrátefla? Tekur Kvennalistinn þátt i leiknum? Styðjum Ólympíulandsliðið í skák ÞAÐ ER STERKUR LEIKUR að versla í KRINGLUNNI Opið frá kl. 10.00 til 10.00 Fimmtudagur 29. september kl. 14.00: Landsliðið — Pressan Ólympíulandsliðið, skipað Jóhanni Hjartarsyni, Jóni L. Árnasyni, Margeiri Péturssyni, Helga Ólafssyni, Karli Þorsteinsog Þresti Þórhallssyni, teflir viö pressulið sem Sigurdór Sigurdórsson blaöamaður hefur valiö. Laugardagur 1. október kl. 11.00: Blindskák Helgi Ólafsson, stórmeistari, teflir blindskákir viö sex blaða-og fréttamenn, þáGuðmund Hermans- son Morgunblaóinu, Hall Hallsson Sjónvarpinu, Hjörleif Sveinbjörnsson Þjóöviljanum, Jón Guðna Kristjánsson Ríkisútvarpinu, Pál Magnús- son Stöð 2 og Sigurdór Sigurdórsson DV. Föstudagur 30. september kl. 14.00: Skák og refskák Þröstur Árnason, EvrópumeistarPsveina 16 áraog yngri, teflir fjöltefli viö nokkra orölagöa bragða- refi. kl. 19.20: Sumarskákin tefld í botn Úrvalslið andstæöra fylkinga mætast í Kringl- unni og berjast til úrslita í Sumarskákinni. Þess- um viðburöi verður sjónvarpað I beinni útsend- ingu á Stöð 2. Sunnudagur 2. október kl. 14.00: JEskan að tafli Skákmót barna 10 áraog yngri. Um 60 börn keppa um verðlaun sem fyrirtæki í Kringlunni hafagefið. KRINGWN Opið mánudaga til föstudaga frá kl. 10.00 til 19.00 (á laugard. til kl. 16.00) bllémciödl <Smm) Sportval ÆtaiHET? , TRYGGINGAR m HAGKAUP BUNAD/VRBANKI ÍSLANDS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.