Morgunblaðið - 25.09.1988, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 25.09.1988, Blaðsíða 56
56 MORGUNBLAÐIÐ. SUNNUDAGUR 25. SEPTEMBRR 1988 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Vinna við rannsóknir Aðstoðarmaður óskast til starfa á rann- sóknastofu nú þegar. Þarf að hafa bíl til umráða. Upplýsingar í síma 22848 frá kl. 16-18 mánu- dag til miðvikudags nk. Fjölverhf., Reykjavík. Vanur ritari með margra ára starfsreynslu óskar eftir starfi strax. Vinnutími frá kl. 8-12 eða 9-13. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „R - 4376“. Framtfðaratvinna Gömul og traust fasteignasala í miðborginni óskar eftir: 1. Sölumanni. 2. Ritara. Möguleiki á framtíðaratvinnu og góðum tekjum. Eiginhandar umsókn með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist auglýs- ingadeild Mbl. fyrir kl. 17.00, nk. þriðjudag 27. þ.m. merkt: „Sölumaður - ritari - 0984“ Atvinnurekendur Ábyggileg reglusöm kona óskar eftir þrifa- legu starfi, t.d. sölumanns-, skrifstofu- eða verslunarstarfi. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 30. sept. merkt: „A - 4378“. Kassagerö Reykjavíkur hf., Kleppsvegur 33, 105 Reykjavík. Offsetprentari Kassagerð Reykjavíkur óskar að ráða góðan offsetprentara nú þegar. Mikil vinna. Góð vinnuaðstaða. Mötuneyti á staðnum. Upplýsingar um starfið veitir Óðinn Rögn- valdsson í síma 38383. „Au-pair“ til London Hafið samband við Anne Wynn, Capital Girls Au-pair Agency Bishops Court, 17A The Broadway, Old Hatfield, Hertfordshire. Framkvæmdastjóri Fyrrverandi framkvæmdastjóri iðnfyrirtækis óskar eftir starfi. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „F - 4753“ fyrir 30. september. Sölumaður óskast Laust er til umsóknar sölumannsstarf hjá traustu iðn- og innflutningsfyrirtæki í mat- vöru. Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfstætt, vera samviskusamur, duglegur og ákveðinn. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „S - 8102“ fyrir 30. september. Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa nú þeg- ar eða eftir samkomulagi. Deildarstjóri óskast frá áramótum. Húsavík er 2500 manna bær með góðar samgöngur og þjónustu, aðstöðu til íþrótta og útivistar. í sjúkrahúsinu er almenn deild, fæðingar- deild og langlegudeild, samtals 62 rúm. Húsnæði fyrir hendi. Hringið eða heimsækið okkur og kannið kjör og aðbúnað. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 96-41333. Frá Grunnskóla Tálknafjarðar Enn þá vantar okkur kennara í ýmsar kennslugreinar næstkomandi vetur. Húsnæðishlunnindi í boði. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 94-2538 og formaður skólanefndar í síma 94-2541. Vélfræðingur 33ja ára vélfræðingur óskar eftir framtíðar- starfi í landi. Upplýsingar veitir Helgi Hannesson í síma 53959. Hárgreiðslustofa Óskum eftir nema sem fyrst. Upplýsingar í símum 45514 og 76388. Hjúkrunarfræðingar Sjúkrahús Vestmannaeyja vill ráða hjúkrunar- fræðinga nú þegar eða eftir nánara sam- komulagi. Upplýsingar um launakjör og starfsaðstöðu veitir hjúkrunarforstjóri í síma 98-11955 virka daga frá kl. 8.00-16.00. Sjúkrahús Vestmannaeyja Vélfræðingur Vélfræðingur undir þrítugt sem starfað hefur 5 ár á frystitogara óskar eftir starfi í landi. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 1. október nk. merkt: „Vél - 8101“. Kórstjóri Kórstjóra vantar nú þegar að Fjölbrautaskól- anum við Ármúla. Upplýsingar veittar í skólanum á morgun, sími 84022. Fjölbrautaskólinn viðÁrmúla. Lyfjabúðin Iðunn auglýsir Lyfjatæknir eða starfskraftur vanur af- greiðslustörfum í apóteki óskast. Vinnutími: frá hádegi til lokunartíma eða eft- ir samkomulagi. Umsóknir sendist til Lyfjabúðarinnar Iðunnar. FÉLAGSMÁLASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Heimilishjálp Starfsfólk vantar til starfa í heimilishjálp. Vinnutími eftir samkomulagi, allt niður í 4 tíma á viku. Einnig vantar starfsfólk í hús Öryrkjabanda- lags íslands, Hátúni. Upplýsingar eru veittar í síma 18800. Dvalarheimili aldraðra f Vík Forstöðumaður Auglýst er staða forstöðumanns dvalar- heimilis aldraðra í Vík. Um er að ræða nýtt heimili. Forstöðumaður skal annast allan daglegan rekstur. Umsóknum skal skila til skrifstofu Mýrdals- hrepps, Mýrarbraut 13 í Vík fyrir 7. október nk. Allar nánari upplýsingar veita sveitarstjóri, sími 98-71210 og oddviti, sími 98-71232. Frá Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar Okkur vantar íþróttakennara í vetur. Húsnæði til staðar. Upplýsingar gefa skólastjóri í síma 97-51224 eða 97-51159. Skólanefnd. Rekstrartækni- fræðingur með mikla reynslu úr málmiðnaði óskar eftir framtíðarstarfi. Einnig kemur til greina að taka að sér tímabundin verkefni. Upplýsingar í síma 38216. Tvítugur stúdent óskar eftir skrifstofustarfi sem fyrst. Hef reynslu. Upplýsingar hjá Þóreyju í síma 72007 á kvöldin. Skrifstofuvinna óskast Reglusöm, stundvís og áreiðanleg þrítug kona óskar eftir vellaunuðu skrifstofustarfi. Er vön alhliða skrifstofuvinnu. Meðmæli. Tilboð merkt: „Reglusemi - 7408“ sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 30. sept. nk. Starfsmaður óskast til almennra skrifstofustarfa og í aðra tilfall- andi vinnu. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi bifreið til umráða og geti hafið störf sem fyrst. Umsóknir berist auglýsingadeild Mbl. merktar: „Starfsmaður - 4752“ fyrir 30. september. Umboðsmaður óskast til að sjá um sölu- og dreifingu á náttúruleg- um lækningajurtum unnum úr sjaldgæfum laufblöðum. Dreifing hafin í Noregi, Svíþjóð, Danmörku og Færeyjum. Þjálfun kemur til greina. Kunnátta í ensku nauðsynleg. Nánari upplýsingar hjá: Pure Herbs Ltd., Dr. Eugene C. Watkins, 32101 Townley, Madison Heights, Michigan 48071, U.S.A.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.