Morgunblaðið - 25.09.1988, Blaðsíða 68
NÝTT FRÁ KODAK
RAFHLAÐA SEM ENDIST OG ENDIST
SYKURLAUST FRA WRIGLEY’S
SUNNUDAGUR 25. SEPTEMBER 1988
VERÐ í LAUSASÖLU 70 KR.
Hreinsunarátak:
Mörgum dós-
um saftiað
MIKIL þátttaka hefiir verið í
hreinsunarátaki Reykjavíkur-
borgar, og í gær lögðu flölmarg-
ir leið sína í félagsmiðstöðvar
borgarinnar með tómar gosdósir.
í Félagsmiðstöðinni í Fellahelli
var tekið á móti gosdósum á milli
klukkan 2 og 5, og samkvæmt upp-
lýsingum þaðan virtist þátttaka
vera mjög góð, en bæði börn og
fullorðnir höfðu þá komið með mik-
ið magn af tómum gosdósum.
Qlympíuleikarnir:
Andstreymi
í Seoul
ÍSLENSKU keppendurnir á
Ólympíuleikunum í Seoul i Suð-
ur-Kóreu hafa ekki staðið undir
þeim væntingum sem gerðar
voru fyrir leikana. í gær varð
Einar Vilhjálmsson í 13. sæti i
spjótkasti og komst ekki í úrslit.
Hann kastaði 78,92 metra og var
aðeins 8 sentímetra frá því að
komast í úrslit. Sigurður Einars-
son kastaði spjótinu 75,52 metra.
íslenska landsliðið í handknatt-
leik náði sér aldrei á strik gegn
Svfum og tapaði stórt, 14:20.
Ljósi punkturinn hjá íslensku
keppenduhum í gær var, að þijú
Islandsmet voru sett í sundL Ragn-
ar Guðmundsson setti tvö íslands-
met, í 1.500 og 800 m skriðsundi,
synti á 15:57.54 mín. og 8:30.69
mín. Ragnheiður Runólfsdóttir setti
íslandsmet í 200 m fjórsundi, synti
á 2:22.65 mín. og hafnaði í 24.
sæti af 35 keppendum. Magnús
Már Ólafsson varð í 40. sæti af 68
keppendum í 50 metra skriðsundi
er hann synti á 24,50 sekúndum.
Loks varð Eðvarð Þór Eðvarðsson
í 16. sæti í 100 metra baksundi,
synti á 57,70 sek og komst í B-
úrslit.
Sjá nánar á bls. 36, 37 og 38.
Haust í Gilsfírði
Morgunblaðid/Charles Egill Hirt
Suðurlandssíldin:
Söltun verður líklega meiri
nú en nokkru sinni fyrr
Viðræður við Sovétmenn um síldarkaup í næstu viku
VIÐRÆÐUR um sölu saltsíldar
til Sovétríkjanna hefjast (
Moskvu í næstu viku og verða
því fyrr á ferðinni en tvö síðustu
ár. I viðskiptasamningi íslands
og Sovétríkjanna er gert ráð
fyrir árlegri sölu 200.000 til
250.000 tunna af saltsíld héðan
til Sovétríkjanna. Fyrr í haust
var samið um sölu saltsíldar sem
svarar til 96.000 tunna af heil-
saltaðri síld til Svíþjóðar og Finn-
Iands. Því er liklegt að meira
verði saltað af Suðurlandssíld á
komandi vertíð en nokkru sinni
áður. Á síðustu vertíð var saltað
í 290.000 tunnur og fór óverulegt
magn af því til frekari vinnslu
hérlendis, annað til útflutnings.
Búizt er við því að síldveiðar
hefjist í næstu viku.
Gunnar Flóvenz, framkvæmda-
Stefnt að stjórnarskiptum í dag:
Ríkisráðsfundir boð-
aðir á Bessastöðum
SAMNINGAR milli Framsóknarflokks, Alþýðuflokks, Alþýðubanda-
lags og Samtaka um jafhrétti og félagshyggju voru á lokastigi um
hádegi í gær og gerð málefhasamnings að mestu lokið. Ekki náðist
því að ljúka stjórnarmyndun um hádegið eins og Steingrímur Her-
mannsson hafði lagt áherslu á. Skipuleg vinna við gerð málefhasamn-
ings hófst f ráðstefhusölum ríkisins eftir hádegið á föstudag og stóð
fúndur fulltrúa flokkanna fram yfir hádegi á laugardegi. Þá héldu
fulltrúar flokkanna þriggja fundi hver í sínu lagi og þeim var ekki
lokið enn þegar Morgunblaðið fór í prentun.
Flokkamir stefndu að því að
leggja málefnasamning nýrrar
ríkisstjómar fyrir miðstjómir og
aðrar stofnanir flokkanna síðdegis
í gær til ákvörðunar. Þá átti einnig
að kynna skiptingu ráðuneyta og
ráðherralista. Stefán Valgeirsson
og félagar hans í Samtökum um
jafnrétti og félagshyggju í Norður-
landskjördæmi eystra leggja mikla
áherslu á að fá sæti í ríkisstjóm-
inni og samkvæmt heimildum
Morgunblaðsins hafa þeir mestan
áhuga á samgönguráðuneytinu.
Stefnt var að formlegum stjómar-
skiptum í dag, sunnudag, og útgáfu
bráðabirgðalaga í efnahagsmálum.
Komelíus Sigmundsson forseta-
ritari sagði í gærmorgun að búið
væri að boða síðasta ríkisráðsfund
fráfarandi ríkisstjómar og forseta
á Bessastöðum klukkan 11.30 í dag
sunnudag og klukkan 14 hæfist
fyrsti ríkisráðsfundur nýrrar ríkis-
stjómar og forseta íslands, frú
Vigdísar Finnbogadóttur.
Fulltrúar Borgaraflokks tóku
ekki þátt í stjómarmyndunarvið-
ræðunum í gærmorgun.
stjóri Síldarútvegsnefndar, sagði í
samtali við Morgunblaðið, að í við-
ræðunum um framkvæmd við-
skiptasamnings íslands og Sov-
étríkjanna í ágústlok í Reykjavík
hefði tekizt samkomulag um að við-
ræður um saltsíldarsöluna skyldu
hefjast í þessum mánuði. Sovézku
viðsemjendumir hefði nú tilkynnt
að þeir væm reiðubúnir til að heQa
viðræður nú þegar. Samninganefnd
Síldarútvegsneftidar yrði því vænt-
anlega komin til Moskvu í fyrri-
hluta næstu viku til umræddra við-
ræðna. Af hálfu Síldarútvegsnefnd-
ar færu utan Einar Benediktsson,
aðstoðarframkvæmdastjóri SÚN,
Kristmann Jónsson, formaður
stjómar SÚN, Dagmar Óskarsdótt-
ir, fulltrúi saltenda og Sigurður
Stefánsson, fulltrúi útgerðar í
nefndinni.
Gunnar sagði, að nú væru 35 ár
síðan saltsfldarviðskiptin við Sov-
Skemmdu
11 bíla
TVEIR piltar, 14 og 15 ára,
skenundu 11 bíla við Víghólastíg
í Kópavogi aðfaranótt laugar-
dagsins.
Piltamir bmtu spegla, loftnets-
stangir og þurrkur af bílunum og
er tjónið vemlegt.
Lögreglan stóð piltana að verki
og vora þeir báðir undir áhrifum
áfengis.
étríkin hefðu hafízt. Á síðastliðnu
ári hefðu 200.000 tunnur verið seld-
ar þangað, en eins og áður hefði
komið fram, væri þegar búið að
semja um fyrirframsölu á 68.000
tunnum af hausskorinni og slóg-
dreginni sfld og söltuðum flökum
til Svíþjóðar og Finnlands, en það
svaraði til um 96.000 tunna af heil-
saltaðri sfld. Þá stæðu yfír samn-
ingaumleitanir vegna sölu saltsfldar
til annarra landa.
Neita að
kaupa ís-
lenskan fisk
Skólayfírvöld í Boston í
Bandaríkjunum hafa ákveðið að
hætta að kaupa íslenskan fisk í
mötuneyti skólanna. Þetta gera
þau til að mótmæla veiðum ís-
lendinga á hvalategundum í út-
rýmingarhættu, eins og það er
orðað í frétt í daghlaðinu Boston
Globe sl. fimmtudag.
Haft er eftir talsmanni skólayfír-
valda að eftir að yfirvöld hafi kann-
að hvort unnt væri að fá físk sam-
bærilegan að gæðum og verði og
þann íslenska hafí verið komist að
þeirri niðurstöðu að unnt væri að
hafna íslenska fískinum. Talsmaður
Greenpeace segir, stuðning skóla-
yfirvalda mikils virði, en þó leggi
samtökin megináherslu á að stöðva
kaup veitingahúsakeðjanna Burger
King og Wendy’s.