Morgunblaðið - 25.09.1988, Side 47

Morgunblaðið - 25.09.1988, Side 47
«s»ot «'4«?<• fnOA.íífMHOílOW MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. SEPTEMBER 1988 9» 47 Iðja, félag verksmiðjufólks: Varað við afleiðingum kjaraskerðingar MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi ályktun félagsfimd- ar í Iðju: „Almennur félagsfundur í Iðju, félagi verksmiðjufólks, haldinn 21. september 1988, varar við afleið- ingum af skerðingu á kjörum verka- fólks. Fundurinn lýsir undrun sinni á því að í allri umræðunni um efna- hagsaðgerðir á síðustu vikum, og nú í stjómarmyndunarviðræðum, virðist kjaraskerðing allt niður í lægstu laun vera megininntakið. Það að ætla að skerða kjör fólks á kauptöxtum er óhæfa og því harð- lega mótmælt. Fundurinn tekur undir nauðsyn þess að ráðstafanir verði gerðar til að atvinnuvegimir gangi og að at- vinnuöryggi sé tryggt, en lausnin getur aldrei verið sú að færa vanda fyrirtækjanna yfir á heimilin, það verða stjómmálamennimir að skilja. Þá lýsir fundurinn yfir stuðningi við þá ákvörðun miðstjómar og formannafundar ASÍ að ræða ekki við stjómvöld um efnahagsaðgerðir á meðan forsenda þeirra er kjara- skerðing, og krefst þess að um- samdar kauphækkanir komi til framkvæmda." TOLUUSKEYTING MEÐ CROSFIELD MYNDAMÓT HF SKAK OG MAT.^ I KRINGLUNNI 88 26. september til 2. október Mánudagur 26. september kl. 15.00: Borgarmótið ’88 40 skákmeistarar tefla um borgarbikarinn. Davíö Oddsson borgarstjóri leikur fyrsta leikinn. Þriðjudagur 27. september kl. 14.00: Klukkufjöltefli Margeir Pétursson, íslands- og Norðurlanda- meistari, teflir klukkufjöltefIi viö Unglingalands- lió íslands í skák. Miðvikudagur 28. september kl. 16.00: pjóðstjórnarskák Hannes Hlífar Stefánsson, heimsmeistari sveina og nýbakaöur alþjóöameistari, teflir fjöltefli viö úrvalssveit alþingismanna. Tekst Hannesi að tefla saman þjóðstjórn eða halda þingmennirnir áfram að þrátefla? Tekur Kvennalistinn þátt i leiknum? Styðjum Ólympíulandsliðið í skák ÞAÐ ER STERKUR LEIKUR að versla í KRINGLUNNI Opið frá kl. 10.00 til 10.00 Fimmtudagur 29. september kl. 14.00: Landsliðið — Pressan Ólympíulandsliðið, skipað Jóhanni Hjartarsyni, Jóni L. Árnasyni, Margeiri Péturssyni, Helga Ólafssyni, Karli Þorsteinsog Þresti Þórhallssyni, teflir viö pressulið sem Sigurdór Sigurdórsson blaöamaður hefur valiö. Laugardagur 1. október kl. 11.00: Blindskák Helgi Ólafsson, stórmeistari, teflir blindskákir viö sex blaða-og fréttamenn, þáGuðmund Hermans- son Morgunblaóinu, Hall Hallsson Sjónvarpinu, Hjörleif Sveinbjörnsson Þjóöviljanum, Jón Guðna Kristjánsson Ríkisútvarpinu, Pál Magnús- son Stöð 2 og Sigurdór Sigurdórsson DV. Föstudagur 30. september kl. 14.00: Skák og refskák Þröstur Árnason, EvrópumeistarPsveina 16 áraog yngri, teflir fjöltefli viö nokkra orölagöa bragða- refi. kl. 19.20: Sumarskákin tefld í botn Úrvalslið andstæöra fylkinga mætast í Kringl- unni og berjast til úrslita í Sumarskákinni. Þess- um viðburöi verður sjónvarpað I beinni útsend- ingu á Stöð 2. Sunnudagur 2. október kl. 14.00: JEskan að tafli Skákmót barna 10 áraog yngri. Um 60 börn keppa um verðlaun sem fyrirtæki í Kringlunni hafagefið. KRINGWN Opið mánudaga til föstudaga frá kl. 10.00 til 19.00 (á laugard. til kl. 16.00) bllémciödl <Smm) Sportval ÆtaiHET? , TRYGGINGAR m HAGKAUP BUNAD/VRBANKI ÍSLANDS

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.