Morgunblaðið - 08.10.1988, Qupperneq 36

Morgunblaðið - 08.10.1988, Qupperneq 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. OKTÓBER 1988 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hjúkrunarfræðingar - sjúkraþjálfarar Óskum að ráða: ★ Hjúkrunarfræðinga - strax eða eftir nánara samkomulagi. ★ Sjúkraþjálfara - frá 1. janúar 1989. Húsnæði til staðar. Upplýsingar hjá hjúkrunarforstjóra og/eða yfirsjúkraþjálfara í síma 94-4500 eða 94-3014 alla virka daga frá kl. 8.00-16.00. Lögfræðingur óskar eftir starfi. Hef reynslu í lögfræðistörf- um. Get byrjað strax. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „L - 14563". Skrifstofustarf Opinbera stofnun í miðbænum vantar skrif- stofumann til afgreiðslustarfa, sem felast í al- mennri upplýsingagjöf, gagnamóttöku og af- hendingu og útgáfu vottorða og staðfestinga. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 12. október nk., merktar: „O - 6948". Kennitala óskast tilgreind í umsókn. íþróttakennari - Bolungarvík Af sérstökum ástæðum vantar íþróttakennara nú þegar til starfa við Grunnskóla Bolungarvík- ur. Fyrir hendi er einstaklega góð aðstaða til starfa. Nýtt og fullbúið íþróttahús og mjög góð sundlaug. Hlunnindi í boði. Upplýsingar gefa formaður skólanefndar í síma 94-7540 og skólastjóri í símum 94-7249 og 94-7288. Skóianefnd. Verkamenn vantar í byggingavinnu í Mosfellsbæ. FinnurJóhannsson, húsasmíðameistari, símar666463og 985-20963. Atvinnurekendur Duglegur starfskraftur um þrítugt leitar eftir fjölbreyttu og vel launuðu starfi. Hef unnið sl. 7 ár við skrifstofustörf en er ýmsu vön. Upplýsingar gefur Sigrún í síma 41412. Blindrabókasafn íslands Aðstoðarmann vantar í útláns- og upplýs- ingadeild. Upplýsingar í síma 686922. Siglufjörður Blaðberi óskast í Hvanneyrarbraut á Siglu- firði. — Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 96-71489. Hl**$ PR-BA-USA Nýútskrifaður, ungur, hress fjölmiðlafræð- ingur (Public Relations), frá Bandaríkjunum, vijl takast á við lífið og tilveruna í krefjandi starfi tengdu kynningar-, markaðs- og aug- lýsingamálum. Fyrirspurnir sendist auglýsingadeild Mbl. fyr- ir 20. okt., merktar: „PR - 100". 2. stýrimaður óskast strax á mb. Eyvind Vopna NS-70 sem gerður er út á togveiðar. Upplýsingar í símum 97-31143 og 97-31231. Verkstjóri - matsmaður Verkstjóra með matsréttindi vantar í fyrirtæki á suðvesturhorni landsins. Húsnæði fyrir hendi. Upplýsingar í símum 98-33965 á daginn og 98-33865 á kvöldin. raðaugiýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar | tifboð — útboð | Bílakaup ríkisins 1989 Innkaupastofnun ríkisins áætlar að kaupa um 140 bíla fyrir ríkisstofnanir árið 1988. Lýsing á stærðum og útbúnaði bílanna er að fá á skrifstofu vorri og þurfa þeir bifreiða- innflytjendur, sem vilja bjóða bíla sína, að senda verðtilboð og aðrar upplýsingar til skrif- stofunnar fyrir 11. nóvember nk. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS Borgartuni 7. simi 26844. Reykjavfk Svæðisstjórn málefna fatlaðra í Reykjavík leitar eftir kaupum á hentugu húsnæði fyrir sambýli í Reykjavík. Tilboð óskast send eignadeild fjármálaráðu- neytisins, Arnarhvoli, 150 Reykavík, fyrir 21. október 1988. Fjármáiaráðuneytið, 6. október 1988. veiði X .j.hv■ • Stangveiðimenn Flugukastakennslan hefst í Laugardalshöll sunnudaginn 9. október kl. 10.20 árdegis. Við lánum stengurnar. Innritun á staðnum. Kastnefndirnar. |_________þjónusta____________| Húsbyggjendur - húseigendur Ertu að byggja eða breyta að utan eða innan? Get bætt við mig verkefnum. Gunnar Ingvarsson, húsasmíðam., sími 54982. Matvöruverslun í fjölmennu íbúðahverfi á höfuðborgarsvæð- inu. Hentar vel fyrir tvær samhentar fjölskyld- ur, t.d. kjötiðnaðarmann og innkaupastjóra. Verðhugmynd 15,0 millj. Greiðslur eftir samkomulagi. Áhugasamir leggi nöfn ásamt frekari upplýs- ingum á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Núna - 4763". Til sölu 120 fm verslunar- eða skrifstofuhúsnæði á jarðhæð í Mosfellsbæ. Laust 1. nóv. Upplýsingar veitir Finnur Jóhannsson, húsa- smíðameistari, sími 666463 og 985-20963. atvinnuhúsnæði Vöruskemma Til leigu 300 fm vöruskemma á hafnarsvæði Hafnarfjarðar. Upplýsingar í síma 50595. | ýmislegt | Vistunarheimili - Öskjuhlíðarskóli Okkur vantar vistunarheimili á Stór- Reykjavíkursvæðinu fyrir tvo nemendur utan af landi, sem stunda nám við Öskjuhlíðarskól- ann nú í vetur. Allar nánari upplýsingar um fyrirkomulag og greiðslur veitir félagsráðgjafi við skólann í síma 689740 fyrir hádegi. Langholtssöfnuður Aðalfundur safnaðarins verður haldinn í safn- aðarheimilinu Sólheimum 15 í dag, laugar- daginn 8. október kl. 4 síðdegis. Venjuleg aðalfundarstörf. Sóknarnefndin. Hljóðfæraleikarar Stjórn og trúnaðarmannaráð Félags íslenskra hljómlistarmanna hefur ákveðið að viðhafa allsherjar atkvæðagreiðslu við kjör fulltrúa á 36. þing Alþýðusambands íslands. Kjörnir verða 2 fulltrúar og jafnmargir til vara. Listar ásamt meðmælum 15 fullgildra félags- manna verða að hafa borist kjörstjórn á skrif- stofu félagsins á Laufásvegi 40 eigi síðar en 17. október nk. Kjörstjórn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.