Morgunblaðið - 20.11.1988, Síða 1

Morgunblaðið - 20.11.1988, Síða 1
SALOME 20 MENNIRNIR í HEILSUVUIIMI OLAFUR OG GUÐJÓN II 40 SUNNUDAGUR SUNNUDAGUR 20. NÓVEMBER 1988 BLAÐ c Morgunblaðið/RAX efíir Urði Gunnarsdóítur Hver er ég? Æfflaus í landi ætffræðióhugans? Líklegt er að spurn- ingar ó borð við þessar hafi sótt ó nónast öll kjörbörn. Mörg þeirra hafa lófið þar við sitja en önnur hafa hafist handa við að leita kynforeldra sinna. Sú leit hefur reynsf mörgum löng og erfið og uppskeran rýr ó stundum. Efasemdir um hvort réft sé að ýfa upp gömul sór skjóta upp kollinum og hræðsla við hvað kunni að fylgja í kjölfarið. Engar reglur eru fil um rétt kjörbarna til að vita hverra manna þau ———^——< eru. Ekki er tekið á rétti kjörbarna í ættleiðingarlög- unum en athugandi er hvort setja eigi slík ákvæði í lögin, að sögn Önnu G. Björnsdóttur, lögfræðings í dómsmálaráðuneyt- A hverju ári eru að meðaltali á annan tug kornabarna ættleidd hér á landi. Réttur þeirra til að þekkja uppruna sinn er hvergi tryggður í lögum en mörg þeirra leita hans samt inu. Hún segir enn eima eftir af þeirri leynd sem hafi hvílt yfir ættleiðingum. Nú séu þó viðhorfin að breytast og skilningur á þörf barnanna á að þekkja uppruna sinn hafi aukist. „Þegar kjör- börn óska upplýsinga um kjörforeldra, reynum við að meta í hverju tilviki fyrir sig, hvaða vitneskju við látum þeim í té. Við reynum að koma til móts við þá sem eru ættleiddir en taka einn- ig tillit til kynforeldra og kjörforeldra. Mér er ekki kunnugt um að barni hafi verið neitað um upplýsingar um ætterni sitt.“

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.