Morgunblaðið - 20.11.1988, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 20.11.1988, Blaðsíða 18
18 C MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. NÓVEMBER 1988 NUDDNÁMSKEIÐ fyrir byrjendur verður haldið helgina 26. og 27. nóvember 1988. Leiöbeinandi verður Sigurborg Guömundsdóttir nuddfræð- ingur „Boulder School Of Massage Therapy". Upplýsingar í síma 77102 í dag og næstu daga. POTTÞÉTT PÚSTKERFI! Pústkerfi frá Bosal og Stuðlabergi. í allar gerðir bifreiða. Straumur bíleigenda liggur í Borgartún 26. Þar er úrvalið mest í bílinn! Láttu sjá þig sem fyrst. Þú og bíllinn þinn njótið góðs af heimsókninni. BORGARTÚNI 26, SÍMI 62 22 62 Stórmarkaður bíleigenda i 1 i í Metsölublað á hverjum degi! f Mao hefði betur verið brenndur MAÓ formaður og leiðtogi kínverskra kommún- ista vildi, að líkami sinn yrði brenndur að loknum hérvistardögunum en ekki lagður til hvíldar i grafhýsinu mikla í miðborg Peking. Kemur þetta fram í grein, sem nýlega birtist í Vísinda- og tækniblaðinu kínverska, en þar segir einnig, að Maó hefði ákveðið og sett saman reglugerð þess efnis, að þegar frammámenn kínverskra kommún- ista burtkölluðust úr þessum heimi skyldu líkamar þeirra ávallt brenndir. HINSTA KVEÐJA - „Syrgjendumir“ sem söfnuðust saman á Torgi hins himneska friðar til þess að votta Mao virðingu sína, töldu eina milljón að sögn kínver- skra stjómvalda þá Hver vill vera næst- ur,“ spurði Maó með bros á vör þegar hann hafði skrifað undir líkbrennslusamninginn og síðan komu þeir hver á fætur öðrum, 151 for- ystumaður í flokknum. Einn þeirra, Chen Yun, sem nú er 83 ára að aldri, gekk raunar skref- inu lengra árið 1959 þeg- ar hann ákvað að ánafna vísindunum skrokkinn eftir sinn dag en í þess- ari umræðu meðal kínverskra kommúnista um örlög allrar skepnu er það þó Deng Yingchao, ekkja Chou Enlais, fyrr- um forsætisráðherra, sem vill stíga skrefið til fulls. Hún vill leyfa dauð- vona fólki að ákveða sjálft hvort bundinn er endi á líf þess. Ef Maó er undanskil- inn hafa allir látnir flokksleiðtogar verið brenndir í Babaoshan- byltingargrafreitnum í Peking og askan sett í krúsir eða dreift yflr landið. Þegar komið var fram í september árið 1976 var svo ástatt með líkið af Maó, að það var farið að rotna og grotna niður og þá ákvað eftir- maður hans, Hua Guo- feng, að grafhýsið skyldi reist á mettíma og var engu skeytt um þótt það félli ekki að stílnum og yfirbragði hinna fomu bygginga í Garði hins himneska friðar. Deng Xiaoping, eigin- legur leiðtogi Kínveija á síðari árum, sagði 1980, að aldrei hefði átt að reisa grafhýsið og brátt komst sá orðrómur á kreik, að það yrði rifið niður. Það var þó ekki gert. Líkami Maós liggur nú í eins konar frysti og geta gestir virt hann fyr- ir sér undir gagnsæju kistulokinu. -JASPER BECKER OG BESTI VINUR JACKS OG HANN VAR TIL í AÐ GERA HVAÐ SEM VÆRI TIL AD AÐSKILJA ÞAU. WILLIAM HURT • TIMOTHY HUTTON HANN VAR BRÓDIR JOSIES Á ÖRLAGASTUNDU ^ VATNSVIRKINN HF. ÁRMÚLA 21 SÍMAR 686455 — 685966 SES LYNGHÁLSI 3 SÍMAR 673415 — 673416 Ný þjónusta Mikíö úrval sturtuklefa og huröa. Útvegum menn tíl uppsetninga. Mœtum einnig ö staöinn og gerum tilboö ef óskaö er — þér að kostnaöarlausu. Eitt símtal — fullkomin þjónusta.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.