Morgunblaðið - 20.11.1988, Page 22

Morgunblaðið - 20.11.1988, Page 22
22 C MORGUNBLAÐE) RISPUR SUNNUDAGUR 20. NÓVEMBER 1988 H H ótel ísland er troðið af fjórtón til sextón óra unglingum sem allir eru að bíða. Úr hótölurum hússins kemur stöðugur dynjandi engilsaxneskrar síbylju og greina mó textabrot sem eru innantómt kjaftæði um froðuóst eða gælur við ofbeldi og afbrigðilegheit. Skyndilega fer fjöldinn að kyrja ó dönsku: Við viljum Danina, sem ó svo illa við ó þessum stað að ósjólfrótt stekkur manni bros. Stuttu síðar kemur Kim Larsen ó svið og fer að syngja sögur sínar ó dæmigerðri götudönsku og unglingarnir virðast skilja hvert orð. Næsta kvöld eru óheyrendur öllu eldri, flestir komnir ó fertugsaldur, en skammt fró mér sitja tveir menn ó sextugsaldri með eiginkonum sínum og drekka kaffi og koníak. Annar þeirra situr hreyfingarlaus og starir, en hinn dillar sér í takt við tónlistina. Dönsk poppmenning er í sjólfu sér ekkert öðruvísi en ensk/bandarísk; kannski er það bara Kim Larsen sem gerir gæfumuninn. Á.M.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.