Morgunblaðið - 20.11.1988, Síða 42
MORGUNBLAÐIÐ
SAMSAFNIÐ SUNNUDAGUR 20. NÓVEMBER 1988
ÞETTA SÖCDU
ÞAU ÞA . ..
Þráinn Bertelsson í kvik-
myndaþætti Morgnn-
blaðsins, 7. maí 1967.
Að líkindum á sjcmvarpið
eftir að verða það bezta,
sem komið hefur fyrir kvik-
myndir, því að úr hófí lélegar
myndir munu hverfa úr sög-
unni, þar eð meira en lítið þarf
til að lokka fólk frá nýtízku lita-
sjónvarpi."
BÓKIN
Á NÁTTBORÐINU
Hulda Þóra
Sveins-
dóttir,
nemi í stjórn-
málafræði:
Eg var að lesa Kristnihald undir
Jökli eftir Halldór Laxnes. Mig
langaði til að lesa hana og fannst
hún góð en öðru vísi en ég bjóst
við. Eg hef lesið nokkrar bækur
eftir Laxnes, gríp í þær annarslag-
ið. Ég les frekar mikið af fagurbók-
menntum á milli þess sem ég lít í
námsbækurnar.“
Guðmundur
Hermanns-
son
yfirlögreglu-
þjónn:
*
Eg er núna að lesa Adventure
eftir Harold Robbins. Það er
700 bls. reyfari.ágætur til að æfa
sig í enskunni. Ég les ekki eins
mikið og ég vildi gera. Helst les ég
sögulegar bækur og á einar 40 hill-
uraf bókum.“
■
M....'V- ' :
ÆSKUMYNDIN. . .
ER AF HERÐI TORFASYNI TÓNLISTARMANNI
Forvitnari en fjandinn
UR MYNDASAFNINU
ÓLAFUR K. MAGNÚSSON
Sjóslys viö
Suðurland
AÐ morgni 27. febrúar
1964 barst tilkynning
þess efhis að plólskur
togari væri að farast
við suðurströnd lands-
ins. Ólaíur fór að sjálf-
sögðu austur ásamt
blaðamanni og reyndist
þetta vera pólski togar-
inn Wislok, sem hafði strandað
þá um nóttina á Krossandsljöru,
vestan Markarfljóts.
Þegar við komum austur voru
nokkrir skipverja komnir á land
en fýrr um morguninn höfðu um
20 skipveijar reynt að taka land á
björgunarbátum skipsins," sagði
Oli K. er hann rifjaði upp þessa
atburði. Trébjörgunarbáturinn
hafði hvolft og skipverjar velkst í
sjónum og voru illa
haldnir af vosbúð og
kulda þegar björgunar-
sveitin kom á strandstað.
Björgunarmenn höfðu
fundið tvo skipverja vest-
ar á sandinum og var
annarþeirra látinn. Níu
menn voru eftir í skipinu
þegar við komum að og um klukkan
11 var búið að koma dráttartaug
út í togarann og gekk björgunin
vel. Skipstjórinn kom síðastur í land
í björgunarstól laust eftir hádegi
og eru þessar myndir frá björgun
hans ogtala sínu máli sjálfar. Á
myndunum sést að hann hefur lagt
allt kapp á að halda skipsbókinni
þurri og heldur henni upp úr sjónum
þótt sjálfur sé hann allur í kafi.“
Það
vilja
margirþann
stóra upp
á vegg
JÓN Guðmundsson er kennari á
eftirlaunum sem nú starfar við
að stoppa upp dýr. Uppstoppun
dýra er Qögurra ára nám erlend-
is og lærði Jón listina í Svíþjóð
PLATAN
Á FÓNINUM
MYNDIN
í TÆKINU
Margrét
Sverris-
dóttir,
forstöðumað-
ur æskulýð-
smiðstöðvar-
innarVitans
og þýðandi:
Eg vinn við að þýða myndbönd
svo að ég horfi sjaldan á mynd-
ir. Ég horfði þó nýlega á Brjóst-
sviða með Meryl Streep og Jack
Nicholson og hafði gaman af.
Skemmtilegastar finnst mér góðar
grínmyndir, t.d. sú sem ég hef ný-
lokið við að þýða og heitir Bjór.“
Auðunn
Atlason
Eg horfði síðast á Nafn rósarinn-
arþó með öðru auganu væri,
því ég var búinn að sjá hana í bíó.
Ég horfi nú ekki mikið á myndbönd
en það kemur fyrir að einhver fjöl-
skyldumeðlimur leigir mynd. Þær
eru þá yfírleitt í vandaðri kantin-
myndina sem þau höfðu séð,“ segir
Anna.
Æskuvinkona Harðar, Margrét
Ákadóttir leikkona, segir hann hafa
kveikt áhuga sinn á leiklist. „Hörð-
ur, sem var 5 árum eldri en ég,
stóð fyrir litlu leikfélagi. Við sóttum
mikið í hann því það var svo gaman
áð leika. Hörður var óskaplega
skemmtilegur og fallegur, ég var
rosalega skotin í honum þegar ég
var stelpa.“
Móðir Harðar segir hann hafa
vérið músikalskan krakka. Hann
var ekki hár í ioftinu þegar hann
söng og spilaði á gítar í sunnudaga-
skólanum og gerði prestinn „þræl-
fúlan“. Fyrstu vísuna samdi hann
fimm ára. „Þá voru allir roliingam-
ir með kíghósta og hlaupabólu og
það var ekki alltaf auðvelt að koma
þeim í rúmið. Hörður var eitthvað
súr yfir því að þurfa að fara að
hátta og fór að söngla;
Upp, upp í ból
upp, upp í sól,
ég veit ekki fyrr en komin erujól.
“ Anna segir Hörð einnig hafa
haft samúð með þeim sem minna
máttu sín; hafi einhveijum verið
strítt hafi hann reynt að beina at-
hyglinni að öðru. „Hann gat slegist
við systkini sín, þau rifust stundum
eins og skepnur. En væri ráðist á
eitthvert þeirra, stóðu þau saman
eins og klettur.
Hörður var alveg dýrðlegur
krakki, ógurlega dugmikill og for-
vitinn. Alltaf varð eitthvað að vera
að gerast í kringum hann. Tíu ára
komst hann meira að segja í blöðin
þegar hann fann kassa sem í var
tvíhöfða lamb. Hann þaulspurði um
alla skapaða hluti og kom mér oft
í mestu vandræði, því það þýddi
einfaldlega ekki að svara honum
með af því bara. Haddi vorkenndi
mikið fullorðnum manni sem hafði
misst annan fótinn og gekk með
hækjur. Hann varð því að reyna
hvernig það væri að ganga á einum
fæti við staf, með alla krakkana í
hverfinu horfandi á.“
STARFIÐ
JÓN GUÐMUNDSSON UPPSTOPPARI
á árunum um og eftir 1950. Hann
var kennari við Laugarnesskól-
ann i 35 ár, en stoppaði upp dýr
samhliða kennslunni, þegar tími
vannst til. Eftir að hann fór á
eftirlaun sneri hann sér alfarið
að uppstoppuninni og kvaðst
hafa meira en nóg að gera.
Það er einna mest að gera í físk-
um, einkum silungum og löx-
um. Það eru margir sem vilja hafa
„þann stóra“ uppi á vegg hjá sér,“
sagði Jón er hann var spurður nán-
ar út í starfíð. Hann sagði að einn-
ig væri talsavert beðið um upp-
stoppun á minnkum og refum, sem
menn hafa skotið.
Morgunblaðið/Rax
Jón Guðmundsson með stórlax
í uppstoppun
Guðlaugur
Jörundsson
módelsmiður:
Eg hlustaði síðast á Pál Jóhann-
esson syngja einsöngslög. Plat-
an er nokkuðgóð, hann er efnileg-
ur söngvari. Eg er alæta á tónlist
en hlusta lítið núorðið. Ég nýt þess
að hlusta á góða tönlist og geri
ekki annað á meðan.“
Elín Guð-
munds-
dóttir
snyrti-
fræðingur:
Það er alltaf tónlist á þegar ég
er heima, helst sígild tónlist.
Síðast hlustaði ég á Árstíðirnar fjór-
ar eftir Vivaldi. Hann er í sérstöku
uppáhaldi hjá mér og er oft spilað-
ur.
„Haddi var afskaplega atorku-
samur krakki og forvitnari en
fjandinn. Hann var foringinn í
hópnum, lék og söng og hreif
krakkana í hverfinu með sér í
alls kyns leiki,“ segir Anna Krist-
insdóttir, móðir trúbadúrsins
Harðar Torfasonar.
Hörður er fæddur þann 4. sept-
ember 1945 á fæðingardeild
Landsspítalans í Reykjavík sonur
hjónanna Torfa Benediktssonar og
Ónnu Kristinsdóttur. Hann er næst-
elstur sex systkina; Kristjáns,
Þeir eru orðnir fjölmargir lelk-
hóparnir, bæði hér heima og
erlendis, sem Hörður hefur
unnið með, bæði sem leikstjóri
og leikari. Og Ijóðin hans skipta
tugum.
Hjördísar, Benedikts, Magdalenu
og Kristins. Uppvaxtarárin bjó
Hörður víðs vegar í Austurbænum
og gekk í Austurbæjarskóla.
„Hörður tók snemma stjórnina í
krakkaskaranum sem bjó í hverf-
inu. Hann sagði þeim sögur og
stjórnaði leikjunum. Á hveijum
sunnudegi fóru minnst 10 rollingar
á bíó, helst Roy Rogers-mynd og
þegar heim var
komið, tók Hörður
stjórnina og
krakkamir léku
Mynd sem
birtist í Morg-
unblaðinu í
janúar1956.
Hörður Torfason
10 ára með
tvíhöfða lamb sem
hann hafði fundið.
I greininni sem
með fylgdi segir
m.a. að Hörður
litli hafí sýntþað
að hann sé greind-
ur drengur og at-
hugull.