Morgunblaðið - 27.11.1988, Page 46

Morgunblaðið - 27.11.1988, Page 46
„ 46 C MORGUNBLAÐIÐ SAMSAFNIÐ SUNNUDAGUR 27. NÓVEMBER 1988 ÆSKUMYNDIN. . . ER AF ÓLAFI SKÚLASYNI DÓMPRÓFASTI r , Abyrgðar- fiillur ung- urmaður „Séra Olafur Skúlason, prestur í Bústaðakirkju, er alltaf sami góði strákurinn og hann var á æskuárum okkar í Keflavík. Ekki messaði hann yfir okkur og ég held að engan okkar hafi grunað »n- að hann ætti eltir að gerast prestur," segir Ingvar Guð- mundsson, nágranni og vinur Ólafs í Keflavík. a Olafur er fæddur í Birtingaholti í Hrunamannahreppi, þann 29. desember 1929 en fjölskyldan flutt- ist tveimur árum síðar til Keflavík- ur. Ólafur er elstur fjögurra barna hjónanna Sigríðar Ágústsdóttur og Skúla Oddleifssonar. Yngri systkini Ólafs eru; Helgi, leikari, Móeiður, ökukennari og Ragnheiður, tónlist- arkennari. Helgi, sem er ijórum árum yngri, segir bróður sinn sinn vissulega hafa tuskað sig til, þegar honum gekk illa að ala hann upp. „Sem yngri bróður þótti mér hann oft ráðríkur. Ég var mest fyrir að sitja rólegur út í horni en athafnaþrá Ólafs var miklu meiri og kom stund- um niður á mér. Hann dró mig með sér í alls kyns brall, sem mér var oft meinilla við. Ólafur var þó ekki hrekkjóttur, heldur varð hann snemma ábyrgur ungur maður.“ „Við vorum þrír félagamir, Ólaf- ur, Guðjón Eyjólfsson og ég, sem kölluðum okkur „Hina stóru“,“ seg- ir Ingvar. Þar sem þeir hafi alist upp í sjávarplássi hafi leikirnir ein- kennst nokkuð af því. „Landhelgis- leikur var einna vinsælastur, en þá eltu varðskipin, sem við Ólafur lék- um gjama, þá sem voru að trolla í landhelgi. Við gengum einnig í skátana og fómm þá í útilegur á sumrin. Á vetuma stóðum við í blaðaútgáfu, gáfum m.a. út skáta- blað.“ Ekki segist Ingvar minnast þess að Ólafur hafi verið öðmm trú- hneigðari á yngri ámm og þeir fé- lagamir hafi aldrei rætt trúmál. í sama streng tekur Marteinn Árna- son, sem var skátaforingi Ólafs. „Mér datt helst í hug að hann færi út í einhvers konar viðskipti." Marteinn segir hann hafa verið glaðlyndan og áhugasaman strák, sem hafi náð langt, eins og aðra vini hans. „Þeir félagarnir skáru sig úr hópnum, vom í fararbroddi fyrir sínum aldurshóp. Þeir fengu þess vegna oft erfiðari verkefni, sem þeir leystu ævinlega vel af hendi." Ólafur sex ára og Helgi tveggja ára hjá Ijósmyndara í Reykjavík. „Þetta var mikil reisa og skemmtileg í augum okkkar bræðranna. Enda fannst mér ég bera mikla ábyrgð á litla bróður,“ segir Ólafur. ÚR MYNDASAFNIN1I ÓLAFUR K. MAGNÚSSON GuUaldarlið Skagamanna i aðdráttarlinsunni GULLALDARLIÐ Skagamanna á sjötta áratugnum er flestum knattspymuáhuga- mönnum frá þeim tima enn í fersku minni. Á þessum árum bar það einnig til tiðinda að Morgunblaðinu áskotn- aðist forláta aðdráttar- að tók okkur þrjú ár ná lins- unni í gegnum kerfið enda vom þá innflutningshöft hér á landi. En það tókst og við vomm ákaflega stoltir af þessari aðdráttarlinsu. Hún kom sér líka oft vel, ekki síst í kanttspymuleikjum. Þessar mynd- ir af gullaldarliði Skagamanna em allar teknar með aðdráttarlinsunni góðu.“ Ekki mundi Ólafur gjörla við linsa, sem var sjaldséð- ur gripur í þá daga, enda var þess gjaman getið sérstaklega í myndatextum að við- komandi mynd væri „tekin með aðdráttar- linsu Morgunblaðsins“. Um þetta segir Ólafiu-K.: hverja Skagamenn vom að keppa en þar fyllir Helgi Daníelsson mark- vömðu upp í skarðið: „Þessar myndir em frá leik ÍA og úrvalsliðs Vestur-Berlínar sem fram fór á Melavellinum 2. júní 1956. Leiknum lauk með sigri þeirra 4-2 og ég man að ég stóð mig fremur slaklega í þessum leik og er talinn hafa feng- ið á mig að minnsta kosti tvö klaufamörk." Sótt aft markl Skagamanna en Helgi varði í þetta skipti. STARFIÐ DA VÍÐ ÓSVALDSSON ÚTFARARSTJÓRI BÓKIN ÁNÁTTBORÐINU PLATAN Á FÓNINUM MYNDIN í TÆKINU Hafa annast útfarir í þfjáættliði ÞAÐ eru ekki margir hér á landi sem hafa það að lifibrauði að annast undirbúning og stjórna útförum framliðinna. Davíð Ós- valdsson er að minnsta kosti eini einstaklingurinn hér í höfuð- borginni sem rekur fyrirtæki er annast útfararþjónustu og líkkistusmíði, en Kirkjugarðar Reykjavíkur veita einnig slíka w þjónustu. Fyrirtæki Davíðs, Líkkistuvinnustofa Eyvindar Árnasonar, er eitt elsta starfandi fyrirtæki í borginni og er Davíð þriðji ættliðurinn, sem starfar við þetta óvenjulega starf. Afi minn Eyvindur Ámason byrjaði með líkkistusmíði og útfararþjónustu um aldamótin og síðan hefur þetta haldist í fjölskyld- unni,“ sagði Davíð er hann var spurður nánar út í starfsemina. „ Faðir minn, Ósvald Eyvindsson, tók svo við fyrirtækinu upp úr 1930 og rak það til dauðadags 1963 og þá tók ég við. Það má segja að ég hafi ekki starfað við neitt annað en þetta, nema að ég vann eitt sum- ar hjá Islenskum aðalverktökum. Ég ætlaði mér aldrei að koma ná- lægt þessu en einhvem veginn at- vikaðist það þannig að þegar pabbi dó tók ég smám saman við. ÞETTA SÖGDU f»AU ÞÁ_ Furðugott hjá stráknum „Ungur leiknemandi, Arnar Jónsson, leikur gíslinn, allveru- legt hlutverk oggerir þv: furðu- góð skil. Þykir mér sennilegt að í honum búi gott leikara- efni,“ Sigurður Grímsson, leiklistar- gagnrýnandi í Morgunblaðinu 24. september 1963. Pálmar Sigurðs- son, nemi og körfuknatt- ieiksmaður: Jóna Bjarna- dóttlr útibússtjóri A Eg er að lesa American Short Stories fyrir skólann, svona rétt til að æfa enskuna. Það er af illri nauðsyn sem ég les en mér líst ágætlega á bókina enn sem komið er. Ég er enginn lestrarhestur, les ekki annað en það sem ég neyðist til vegna námsins.“ Síðast hlustaði ég á Whitneymeð Whitney Houston. Hún og Aha em uppáhöldin mín. Ég hlusta mest á popp og svo á gamla rokkið." Feðgamir á heimilinu sem sjá aðallega um þá dagskrárstjórn, ég horfi svo lítið á þetta. Satt best að segja það, síðasta sem ég minn- ist að hafa horft á af bandi er upp- taka af fréttunum. Tækið er hent- ugt til að fylgjast með því sem er að gerast. Hrefna Birgitta Bjarna- dóttir sjúkraliði: A Anáttborðinu eru tvær bækur; Vörðuð leið til lífshamingju eftir Norman Peel og Þér veitist innsýn en hún er ,;skrifuð í gegn“ eins og sagt er. Ég les mikið af bókum um andleg málefni og sálar- fræði en gríp aldrei í reyfara". Síðast hlustaði ég á La Salle- kvartettinn leika einn af síðustu kvartettum Beethovens. Ég hlusta á tónlist þegar aðstæður leyfa og þá sígilda tónlist. Mér finnst ekki taka því að kaupa annað, nema þá e.t.v. almennilegan jass.“ A g var í London nýlega og keypti mér nokkur myndbönd. Af þeim horfði ég síðast á ballettinn Giselle eftir Adams og 4 laga spólu með Cliff Richard, sem heitir AI- ways guaranteed. Ég horfi jöfnum höndum á popp og klassísk mynd- bönd og fannst þessar mjög góðar."

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.