Morgunblaðið - 11.12.1988, Blaðsíða 39
886I nfflmo MUTTÉJR 1 XJÓS| mmmmmm g©
MORGUNBLAÐIÐ FOLK í FRETTUM SUNNUDAGUR 11. DESEMBER 1988 39
BRÚÐHJÓN YIKUNNAR
„Eiginlega allt
pabba að kenna“
Brúðhjón vikunnar að þessu komið fyrir að hún renndi sér ein
sinni eru þau Eymundur Garð- á skíðum en hann fór þá í fjall-
ar Hannesson og Iðunn Kröyer. Þau göngu á meðan, í brekkunni við
gengu í hjónaband þann 3ja desem- hliðina á henni. Þettá er útivistar-
ber og var það séra Guðmundur fólk og hefur ferðast mikið um
Þorsteinsson sem gaf þau saman í háijöllin. Það virðist einhvern veg-
gömlu Árbæjarkirkjunni, sem áður inn svo líkt þeim að gifta sig í torf-
hét Silfrastaðakirkja. kirkju. Eruð þið svona rómantísk?
Þau mættu í spjallið hressileg „Það er vissulega rómantískt að
eftir að hafa spilað veggjatennis, gifta sig í torfkirkju. Maður þurfti
en það er eitt af sameiginlegum að beygja sig þegar gengið var inn
áhugamálum þeirra. Þau segjast í kirkjuna og undir bitana alla leið
alltaf eyða öllum frítíma sínum upp að altarinu. Áður þurftu kirkju-
saman, aðeins einu sinni hafi það gestir að ganga 400 metra leið að
Ljósmyndastofan/Myndin
Brúðhjón vikunnar, Eymundur Garðar Hannesson og Iðunn Kröyer.
kirkjudyrum. Þetta gekk allt vel
þrátt fyrir að dagurinn á undan
hafí verið brösugur. Fyrir æfinguna
gleymdum við pappírunum og týnd-
um bíllyklunum en það er sagt að
fall sé fararheill. Við mundum að
minnsta kosti eftir hringunum þeg-
ar stóra stundin rann upp“ segir
Eymundur og Iðunn bætir við í
spaugi að það sé „erfitt“ að gifta
sig.
—Hvemig kynntust þið?
„Við hittumst fyrir fimm árum
síðan, á trillubát. Við vomm bæði
boðin á skak í Borgarfirði eystra
hjá föður mínum. Svo hittumst við
ekki aftur fyrr en haustið eftir, í
Reykjavík. Ég var á röltinu að leita
að leigubíl og kom þá auga á bílinn
hennar, og fékk far. Við töluðum
mikið saman og kynntumst vel og
um vorið fórum við að búa. En
þetta var eiginlega allt pabba að
kenna!“.
—Hjónaband, hefur það trúarlegt
gildi að ykkar mati?
„Hjónabandi fylgir mikið öryggi —
og ábyrgð. Við erum hinsvegar
ekki bókstafstrúarfólk og sækjum
messur í hófi. En maður finnur fyr-
ir því að kirkja er Guðshús, stemn-
ingin þar er svo hátíðleg. Presturinn
segir allt sem segja má um hjóna-
band í fáum og góðum orðum. Og
að minnsta kosti trúum við á sam-
kennd manna, eitthvert gott afl sem
færir fólk nær hvert öðru“.
Þau giftu sig
■ Eymundur G. Hannesson
og Iðunn Kröyer
■ Sigurður Þór Jónsson og
ína Björg Hjálmarsdóttir
■ Samúel Unnsteinn Eyjólfs-
son og Þórunn Andrésdóttir
■ Gunnar Sæmundur Olsen
og Theódóra Þórðardóttir
■ Hörður Stefán Harðarson
og Aðalbjörg Ólafsdóttir
■ Sigmundur H. Baldursson
og Arnfríður Eysteinsdóttir
Ætlunin er að á sunnudög-
um verði hér í dálknum birtur
listi með nöfnum brúðhjóna
og stutt spjall við ein hjón af
þeim lista. Hér með er óskað
eftir innsendum nöfhum
þeirra sem gengið hafa í
hjónaband nýverið. Sendið
upplýsingar um nöfii brúð-
hjóna, brúðkaupsdag og hvar
athöfiún fór fram, í lokuðu
umslagi, merkt: Morgunblað-
ið „Fólk í fréttum“ Pósthólf
1555, 121 Reykjavík.
Morgunblaðið/Þorkell
„Acidhouse“-tónlist fylgir sérstakur dansstíll eins og myndin ber með sér. Mikið er um vissar handa- og
mjaðmahreyfingarnar sem ekki virðast eiga neitt skylt við dansstíl þann er „Fólk í fréttum“ vandist á, eða
„bömpið“ fræga.
JÓLAGJAFAMARKAÐUR
BÍLEIGENDA
^ VERIÐ VELKOMIN.
(j^jnausT
BORGARTÚNI 26
SÍMI 622262
UKI UUIOJ I ULAK
BARNABÍLPÚÐAR
BARNABÍLBELTI
ÖRYGGISBÍLBELTI
Ö^G
HLEÐSLURYKSUGA „ÞRÁÐLAUS" KR. 1990,
FLUTNINGAKASSAR KR. 15.695,'
SKÍÐAKASSAR KR. 12.895,-
ÞOKULJÓS, MÆLAR, VERKFÆRAÚRVAL, STILLI-
OG MÆLITÆKI, HLEÐSLUTÆKI, STARTKAPLAR,
MOTTUR, ÞVOTTAKÚSTAR, ÍSSKÖFUR, BÓN
OG HREINSIEFNI, RÚLLUGARDÍNUR í AFTUR-
GLUGGA OG M.M.FL.