Morgunblaðið - 11.12.1988, Blaðsíða 41
41
endurtekinn frá föstudagskvöldi Vin-
sældalisti Rásar 2 sem Stefán Hilmars-
son kynnir. Að loknum fréttum kl. 4.00
flutt brot úr þjóðmálaþættinum „Á vett-
vangi". Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagt
frá veðri, færð og flugsamgöngum kl.
5.00 og 6.00.'Veðurfregnir kl. 1.00 og
4.30.
Sjónvarpið;
Matador
BHBH Sjónvarpið sýnir í
OA 40 kvöld danska fram-
haldsmyndaflokk-
inn Matador. í síðasta þætti
bar það helst til tíðinda að
Mads keypti Dömubúðina og
ætlar að setja þar á stofn
banka. Elísabet er flutt í íbúð-
ina sína og keppast nú Kristen
og læknirinn við að heimsækja
hana og færa henni gjafír.
Vamæs bankastjóri reyndi að
borga viðhaldi bróður síns pen-
inga til að hún hætti við sam-
band sitt við hann. Og nýjustu
gleðitíðindin í Skjem-fjöl-
skyldunni vom þau að Mads
og Ellen eignuðust son.
BYLGJAN
FM 98,9
9.00 Haraldur Gíslason á sunnudagsmorgni.
12.00 Margrét Hrafnsdóttir.
16.00 Ólafur Már Bjömsson.
21.00 Bjarni Ólafur Guðmundssyni.
2.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
RÓT
FM 106,8
11.00 Sígildur sunnudagur. Leikin klassisk
tónlist.
13.00 Prógramm. Tónlistarþáttur í umsjá
Sigurðar (varssonar.
16.00 Útvarp Keflavík.
16.30 Mormónar. Endurt.
17.00 Á mannlegu nótunum. Umsjón:
Flokkur mannsins.
18.00 Úr ritverkum Þórbergs Þóröarsonar.
Jón frá Pálmholti les.
18.30 Opið.
19.00 Sunnudagur til sælu. Umsjón: Gunn-
laugur, Þór og Ingó.
20.00 Fés. Unglingaþáttur.
21.00 Barnatími.
21.30 Opið.
2230 Nýi tíminn.
23.00 Kvöldtónar.
2330 Rótardraugar.
24.00 Poppmessa i G-dúr.
200 Dagskrártok.
ÉB* v
M • .%
Helörekur GuAmundsson.
Rás 1;
Heiðrekur
Guðmundsson
skáldvikunnar
■I Skáld vikunnar er
00 kynnt í samnefnd-
““ um þætti á Rás 1 á
sunnudögum og fyrir valinu í
dag hefur orðið Heiðrekur
Guðmundsson frá Sandi sem
nú er nýlátinn. Sveinn Einars-
son sér um þáttinn og ræðir
um skáldskap Heiðreks við
Gunnar Stefánsson. Heiðrekur
fæddist árið 1910 og gaf út
sína fyrstu bók árið 1947. Alls
komu frá honum sjö ljóðabæk-
ur auk þess sem til er úrval
af Ijóðum hans, unnið af Gísla
Jónssyni.
STJARNAN
FM 102^2
10.00 Lfkamsrækt og næring. Jón Axel Ólafs-
son leikur tónlist.
14.00 Jólabaksturinn með Bjama (smáköku)-
Degi Jónssyni.
16.00 (s með súkkulaði. Gunnlaugur Helgason.
1800 Útvarp ókeypis.
21.00 Kvöldstjömur.
1.00 Næturstjömur.
luvmya Vt'vwm.v* i gu
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SIONVARP SUNNUDAGUR 11. DESEMBER 1988
ÚTRÁS
FM 1040
1200 „Two Amigos''. FÁ
14.00 MH.
16.00 Ragnheiður Birgis og Dóra Tynes.
18.00 Skemmtidagskrá að hætti Kópavogs-
búa. MK.
20.00 Hjálmar Sigmarsson. FG.
2200 Elsa, Hugrún og Rósa. FB.
1.00 Dagskrártok.
ÚTVARP ALFA
FM 102,9
14.00 Alfa með erindi til þín. Tónlistarþáttur.
20.35 Á hagkvæmri tíð. Lesið úr orðinu og
beðið. Umsjón: Einar Arason.
20.50 Vikudagskráin lesin.
21.00 Úr vingarðinum. Endurtekið frá
þriðjudegi.
23.00 Alfa með erindi til þín. Frh.
24.00 Dagskrárlok.
Ezra Pound.
Rás 1;
Dagskráum
Ezra Pound
■■■R í dag verður flutt á
1 9 30 Rás 1 dagskrá sem
-19 gerð var árið 1985
í aldarminningu Ezra Pound.
Umsjónarmaður er Sverrir
Hólmarsson. Ezra Pound
(1885—1972) er eitt af stór-
skáldum þessarar aldar og fáir
hafa laðað fram margvíslegri
og öfgakenndari viðbrögð hjá
fólki. Hann fæddist og ólst upp
í Bandaríkjunum, nam saman-
burðarbókmenntir við háskól-
ann f Pennsylvaníu og stund-
aði kennslu um tíma. Frá
Bandaríkjunum fluttist hann
til Englands en bjó síðar bæði
í Frakklandi og á Ítalíu og var
alls staðar umdeiidur. Pound
er ekki síst frægur fyrir að
hafa hrifist af fasisma og flutt
áhrifamiklar áróðursræður í
útvarpi fasistanna á Ítalíu, en
þekktasta skáldverk hans er
ljóðabálkurinn The Cantos. fs-
lendingar kannast e.t.v. fyrst
og fremst við Ezra Pound
vegna leikrits Áma Ibsens,
Skjaldbakan kemst þangað
líka, sem hann samdi
1983—84 og íjallar um sam-
band skáldsins William Carlos
Williams við Pound. í þættin-
um segir Sverrir frá Pound og
lesið verður úr ljóðum skálds-
ins. Lesari með Sverri er Amór
Benónýsson.
Utvarp HafnarfJttrAur
FM91.7
18.00 Halló Hafnarfjörður. Fréttir úr bæj-
arlífinu, tónlist og viðtöl.
19.00 Dagskrárlok.
HUÓÐBYLGJAN
AKUREYRI
FM 101,8
10.00 Haukur Guðjónsson.
12.00 Ókynnt tónlist.
13.00 Einar Brynjólfsson.
16.00 Þráinn Brjánsson.
19.00 Ókynnt tónlist.
20.00 Kjartan Pálmarsson leikur fslenska
tónlist.
22.00 Harpa Benediktsdóttir.
24.00 Dagskrárlok.
ÓLUND AKUREYRI
FM 100,4
19.00 Menningin. Umsjón Björg Björns-
dóttir.
20.00 Raflost. Þungarokk.
21.00 Fregnir. Fréttaþáttur.
21.30 Óvinsældalisti Ólundra.
22.00 Lesiö úr veggjum hússins.
23.00 Þokur. Umsjón Jón Mrainó Sævars-
son.
24.00 Dagskrárlok.
SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI
FM 98,6
10.00—12.20 Svæðisútvarp fyrir Akureyri
og nágrenni — FM 96,5 Sunnudags-
blanda. Gestur E. Jónasson og Margrét
Blöndal.
Vantar þig tvo hressa jólasveina til að skemmta fyrirþig um jólin?
Ef svo er hringdu þá í Giljagaur í síma 92-46520.
Með jólakveðjum, Giljagaur og Stúfur.
Scania 141 6xDx2 1980
Úrvals bíll ekinn aðeins 230 þús km. Nýmálaður,
nýr pallur, yfirfarið drif og gírkassi, Robson-drif.
Bíllinn er vel dekkjaður og í toppstandi. Til sýnis
íSkógarhlíð 10, Reykjavík.
Upplýsingar hjá sölumönnum.
írfltfN H.F.
sími 20720.
Verð
oggϚi
tara saman
hjáokkur
lierra^
iuisió
Laugavegi 47
Sími 29122.
XJöfðar til
XXfólks í öllum
starfsgreinum!
Hringdtf ínn jólín meö...
Telyphone TL 930
símana má hafa á borði
eða hengja á vegg. Þeir
hafa minni á síðasta
númer og eru með
biðrofa. Verð kr.3^55^
Jólatilboðsverð:
1.990,-
Telyphone TL 880 símamir em með
13 skammvalsminni, hálf-
handfijálsa notkun, minni á síðasta
númer og hafa biðrofa með tónlist.
Verð kr. ^05^
Jólatilboðsverð: 2.990,-
Telyphone TL 870M símamir em
með 13 skammvalsminni, hálf-
handfrjálsa notkun, minni á síðasta
númer og hafa biðrofa með tónlist.
Verðkr.^705^
Jólatilboðsverð: 2.990,-
Telyphone TL 870 símamir em með
hálf-handfrjálsa notkun, minni á
síðasta númer og hafa biðrofa með
tónlist.
Verðkr. 3,905^
Jólatilboðsverð: 2.690,-
...símfim ájólatílboðsverðí!
E
og
greiöslukjör til allt aö 11 mán.
Umboðsmenn um allt land !
SKIPHOLT119
SIMI 29800