Morgunblaðið - 11.12.1988, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP sIJNNUDAGUR 11. DESEMBER 1988
M IÁI IM( JDAGl IR 1 I2. I DESEMBER
SJONVARP / SIÐDEGI
14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00
17.50 ► Jólin nálgast i Kærabæ. 18.00 ► Töfragluggi Mýslu í Glaumbæ. Endursýning frá 7. des. Umsjón Árný Jóhannsdóttir. 18.50 ► Táknmáls- fróttir. 19.00 ► Iþrótta- hornið. 19.25 ► Staupa- steinn.
49D16.15 ► Formaður(Chairman). Kínverjar hafa þróað 4SK17.50 ► Jólasveina- 18.40 ► Tvíburarnir (The
með sér athyglisverðar upplýsingar um ensím sem þeir saga (The Story of Santa Gemini Factor). Lokaþáttur.
vilja halda vandlega leyndum. Aðalhlutverk: Gregory Peck Claus). Leikraddir: Róbert Aðalhlutverk: Louisa Haigh
og Ann Heywood. Leikstjóri: J. LeeThompson. Þýðandi: Arnfinnsson o.fl. og Charlie Creed-Miles.
Ástráður Haraldsson. 18.15 ► Hetjurhimin- Leikstjóri: Renny Rye.
geimsins. 19.19 ► 19:19.
SJONVARP / KVOLD
jO.
TT
d
0
19:30
20:00
20:30
21:00
21:30
22:00
22:30
23:00
23:30
24:00
19.50 ►
Jólin nálgast í
Kærabæ.
20.00 ► Fréttirog veð-
ur.
20.45 ► Leynilögreglumaðurinn
Nick Knatterton. Sögumaður Hallur
Helgason.
20.55 ► Jál Þáttur um menningu og
listviðburði líðandi stundar. Umsjón
Eiríkur Guðmundsson.
21.50 ► Manstu eftir Dolly Bell. (Do
You Remember Dolly Bell). Júgóslavnesk
sjónvarpsmynd eftir Emir Kusturic. Myndin
segir frá sextán ára gömlum pilti og þeim
straumhvörfum sem verða í lífi hans er
hann kynnistástinni.
23.00 ► Seinni fréttir.
23.10 ► Manstu eftir Dolly Bell. Frh.
23.40 ► Dagskrárlok.
STOÐ2
19.19 ► 19:19. Fréttirog fréttaumfjöllun. 20.45 ► Dallas. J.R. var <JB>21.35 ► Hasarleikur <8B>22.25 ► Dagbók herbergisþernu (Diary of a 23.55 ► Fyrir
brugðið er hann frétti að Wes (Moonlighting). David og Chambermaid). Dagbók herbergisþernunnarsem hér vináttusakir.
Parmalee væri hugsanlega Maddie glíma við ný sakamál um ræðir fannst við hlið eins vonbiðils hennar þar sem Gamanmynd með
faðirhans. Þýðandi: Ásthild- og hættuleg ævintýri. Aöal- hann lá örendur í moldarflagi. Aðalhlutverk: Paulette Richard Dreyfuss.
ur Sveinsdóttir. hlutverk: Cybill Shepherd og Goddard, Hurd Hatfield og Francis Lederer. Leikstjóri: 1.45 ► Dag-
Bruce Willis. Jean Renoir. Þýðandi: Björn Baldursson. skrárl.
'<í»
•>
Askell Másson.
Ólafur Jóhann Óiafsson.
Sjónvarpið:
Menning og listviðburðir
líðandi stundar
■■ I þættinum Já, sem er
55 á dagskrá Sjónvarpsins
”” í kvöld, kennir margra
grasa. Má þar nefna viðtal við
Askel Másson í sambandi við nýj-
an geisladisk sem kemur út um
þessar mundir með verkum eftir
hann og leikur Einar Jóhannsson
kadensu úr klarinettkonsert eftir
Áskel. Rætt verður við Ólaf Jó-
hann Ólafsson um nýju skáldsögu
hans, Markaðstorg guðanna, og
flutt verða ljóð úr síðustu ljóðabók
föður hans, Ólafs Jóhanns Sig-
urðssonar, Að lokum. Viðtal verð-
ur við Þórð Tómasson á Skógum
út af bókinni Þjóðhættir og þjóð-
trú, sem er skráð eftir frásögn
Sigurðar Þórðarsonar. Umfjöllun
um hornfirska hestinn í tengslum
við útkomu bókarinnar Jódynur
og rætt við Egil Jónsson á Selja-
völlum, formann ritnefndar, af því
tilefni. Síðan verður spjallað við
bræðurna Hrafn og Illuga Jökuls-
syni um nýútkomna bók þeirra,
íslenskir nasistar. íslenskri blús-
menningu vérða gerð skil og
spjallað verður við Hugrúnu
skáldkonu vegna útkomu 30. bók-
ar hennar. Litið verður inn á sýn-
ingu í ASÍ á verkum eftir Jón
Engilberts sem haldin er í tilefni
þess að út er komin bók um málar-
ann. Viðtal verður við Björn Th.
Bjömsson um nýútkomna bók
hans sem nefnist Minningarmörk
í Hólavallagarði. Fjallað verður
um bókina Gengið í guðshús sem
er um íslenskar kirkjur og að lok-
um er viðtal við Steinunni Sigurð-
ardóttur sem var að senda frá sér
bók um líf og starf frú Vigdísar
Finnbogadóttur forseta íslands.
Umsjónarmaður þáttarins er
Eiríkur Guðmundsson og dag-
skrárgerð er í höndum Jóns Egils
Bergþórssonar.
Þórður Tómasson.
Eglll Jónsson.
ÚTVARP
RÍKISÚTVARPIÐ
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Hreinn
Hákonarson flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsáriö. Fréttayfirlit kl. 7.30
og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veöurfregnir
kl. 8.15. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30,
8.00, 8.30 og 9. Valdimar Gunnarsson
talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.Ö0.
9.00 Fréttir.
9.03 Jólaalmanak Útvarpsins 1988. Um-
sjón: Gunnvör Braga. (Einnig útvarpaö
um kvöldiö kl. 20.00.)
9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra
Björnsdóttir.
9.30 Dagmál. Sigrún Björnsdóttir fjallar
um líf, starf og tómstundireldri borgara.
9.45 Búnaðarþáttur — Landnýtingar — og
umhverfismál. Gunnar Guömundsson
ræöir við Jónas Jónsson búnaöarmála-
stjóra.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 .....Bestu kveöjur." Bréf frá vini til
vinareftir Þórunni Magneu Magnúsdóttur
sem flytur ásamt Róbert Arnfinnssyni.
(Endurtekinn þáttur frá laugardegi.)
11.00 Fréttir. Tilkynningar.
11.05 Samhljómur. Umsjón: Bergljót Har-
aidsdóttir.
11.55 Dagskrá.
12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar.
13.05 ■ i dagsins önn. Umsjón: Bergljót
Baldursdóttir.
13.35 Miödegissagan: „Konan í dalnum
og dæturnar jjö." Ævisaga Moniku á
Merkigili skráð af Guðmundi G. Hagalín.
Sigríöur Hagalín les (11).
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Á frívaktinni. Þóra Marteinsdóttir
kynnir óskalög sjómanna. (Einnig útvarp-
að aðfaranótt föstudags að loknum frétt-
um kl. 2.00.)
15.00 Fréttir.
15.03 Lesiö úr forustugreinum landsmála-
blaða.
15.45 íslenskt mál. Endurtekinn þáttur frá
laugardegi sem Guðrún Kvaran flytur.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Barnaútvarpiö. Heilsað upp á Stekkj-
arstaur á Þjóðminjasafninu sem nýkom-
inn er í bæinn. Fyrsti lestur sögunnar
„Jólin hans Vöggs litla" eftir Viktor Ryd-
berg og Harald Wiberg í þýðingu Ágústs
H. Bjarnasonar.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist eftir Johannes Brahms.
a. John Lill leikur þrjá þætti fyrir píanó
op. 76, Kaprísur nr. 11 og 2 og Inter-
mezzo.
b. Píanókvintett í f-moll op. 34. Ghristoph
Eschenbach leíkur með Amadeus-
strengjakvartettinum.
18.00 Fréttir.
18.03 Á vettvangi. Umsjón: Bjarni Sig-
tryggsson, Guðrún Eyjólfsdóttir og Páll
Heiðar Jórisson. Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.33 Um daginn og veginn. Sigríður Rósa
Kristinsdóttir á Eskifirði talar.
19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá
morgni sem Valdimar Gunnarsson flytur,
20.00 Jólaalmanak Útvarpsins 1988. (End-
urtekið frá morgni.)
20.15 Barokktónlist.
a. Konsert i D-dúr fyrir trompet og
strengjasveit eftir Giuseppe Torelli. Ed-
ward H. Tarr leikur með Kammersveitinni
i Wurtemberg; Jörg Faerber stjórnar.
b. Konsert í d-moll op. 9 nr. 2 fyrir óbó
og strengjasveit eftir Tommaso Albinoni.
Pierre Pierlot leikur eð „Antiqua
Musica"-kammersveitinni; Jacques
Roussel stjórnar.
c. Konsert eftir Johann Wilhelm Hertel.
John Wilbraham leikur á trompet með
St. Martin-in-the-Fields-hljómsveitinni;
Neville Marriner stjórnar.
d. Sónata i e-moll fyrir trompet og orgel
eftir Arcangelo Corelli. Maurice André
og Marie-Claire Alain leika.
21.00 „Sjöunda þjóðsagan", smásaga eft-
ic Torgny Lindgren. Guðrún Þórarins-
dóttir þýddi. Þórhallur Sigurðsson les.
21.30 Bjargvætturin. Þáttur um björgunar-
mál. Umsjón: Jón Halldór Jónasson.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.30 Visindaþátturinn. Umsjón: Jón Gunn-
ar Grjetarsson. (Einnig útvarpað á mið-
vikudag kl. 15.03.)
23.10 Kvöldstund i dúr og moll með Knúti
R. Magnússyni.
24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
RÁS2
FM 90,1
1.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi i
næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og
sagðar fréttir af veðri og flugsamgöngum
kl. 5.00 og 6.00. Veöurfregnir frá veöur-
stofu kl. 4.30.
7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaútvarp
með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og frétt-
um kl. 8.00. Veöurfregnir kl. 8.15. Leifur
Hauksson og Ólöf Rún Skúladóttir hefja
daginn með hlustendum, spyrja tíðinda
víða um land, tala við fólk í fréttum og
fjalla um málefni líðandi stundar. Guð-
mundur Ólafsson flytur pistil sinn að
loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Fréttir kl. 9.00.
9.03 Viðbit. Þröstur Emilsson. (Frá Akur-
eyri.) Fréttir kl. 10.00.
10.05 Morgunsyrpa Evu Asrúnar Alberts-
dóttur og Óskars Páls Sveinssonar. Frétt-
ir kl. 11,00.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 í undralandi með Lísu Páls. Sigurö-
ur Þór Salvarsson tekur við athugasemd-
um og ábendingum hlustenda um kl.
13.00 í hlustendaþjónustu Dægurmála-
útvarpsins.
Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00.
14.00 Á milli mála. Eva Ásrún Alberts-
dóttir og Óskar Páll Sveinsson.
16.03 Dagskrá. Stefán Jón Hafstein, Guð-
rún Gunnarsdóttir og Ævar Kjartansson
bregða upp mynd af mannlífi til sjávar
og sveita og þvl sem hæst ber heima
og erlendis. Kaffispjall upp úr kl. 16.00,
„orð í eyra" kl. 16.45 og dagsyfirlit kl.
18.30. Pétur Gunnarsson rithöfundur flyt-
ur pistil sinn á sjötta tímanum.
Fréttir kl. 17.00 og 18.00.
19.00 Kvöldfréttir.