Morgunblaðið - 01.03.1989, Page 6

Morgunblaðið - 01.03.1989, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP MIÐVIKUDAGUR 1. MARZ 1989 SJONVARP / SIÐDEGI 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 16.30 P Fræðsluvarp. 1. Framleiðni — Hvað er nú það? (30 mín.) 2. Alles Gute (15 mín.) Þýskukennsla fyrir byrjendur. 2. Entrée Ubre (15 mín.) Frönskukennsla fyrir byrjend- ur. 18.00 P Töfragluggl Bomma. Umsjón Árný Jóhannsdóttir. 18.50 P- Tóknmálsfréttlr. 19.00 ► Poppkorn. Umsjón Stefán Hilmarsson. 16.30 P Miðvikubitinn. Music Box. 17.26 P Golf. Sýnt verðurfrá erlendum stórmótum. 18.20 P' Handboltl. Sýnt verður frá 1. deild karla í handbolta. Umsjón: Heimir Karlsson. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.25 ► Föðurlelfð Franks (19). 19.54 ► Ævintýri Tinna. 20.00 ► Fróttirog veður. 20.40 ► Á tali hjð Hemma Gunn. Það verð- ur glatt á hjalla hjá Hemma Gunn í tilefni dagsins og margir góðir gestir koma í heim- sókn. Meðal þeirra má nefna The Dubliners, Village Peopleog Bevarian Band. Einnig Eirík- ur Hauksson, Finnur Eydal og Lögreglukórinn. 21.55 ► Unaðsreitur (Return to Paradise). Bandarísk bíó- mynd frá 1953. Aöalhlutverk: Cary Cooper og fl. Ævintýra- maðurinn Morgan kemur á eyju í Kyrrahafinu þar sem eyjarskeggjarbúa við harðstjórn hvíts manns. 23.00 ► Seinnl fróttir. 23.10 ► Unaðsreiturframhald. 23.30 ► Dagskrárlok. 19.19 ► 19:19. Fréttirog fréttaum- fjöllun. 20.30 ► Skýjum ofar (Reaching for the Skies). Myndaflokkur í tólf þáttum um sögu flugsins. 2.þáttur. 21.35 ► Leyniskúffan (Tiroir Secr- et). Framhaldsmyndaflokkur í 6. þáttum. 1. þáttur. Aðalhlutverk: Michele Morgan, Daniel Celin, Heinz Bennent og Michael Lons- dale. 22.35 ► Dagdraumar (Yesterday's Dreams). Lokaþáttur. Aöalhlutverk: Paul Freeman, Judy Loe, Trevor Byfield og Damien Lyne. 23.25 ► Viðskipti. Islenskur þáttur um viðskipti og efnahagsmál í umsjón Sighvats Blöndahl og Ólafs H. Jónssonar. 23.65 ► Djúpið (The Deep). Bíó- mynd. Alls ekki við hæfl barna. 01.66 ► Dagskrórlok. ÚTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,6 6.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Agnes M. Sigurðardóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 [ morgunsárið með Randveri Þor- lákssyni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forystugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli bamatíminn. „Sögur og ævin- týri." Höfundurinn, Þórunn Magnea Magnúsdóttir, lýkur lestrinum. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 9.30 (slenskur matur. Kynntar gamlar islenskar mataruppskriftir sem safnað er í samvinnu við hlustendur og samstarfs- nefnd um þessa söfnun. Sigrún Björns- dóttir sér um þáttinn. 9.40 Landpósturinn — Frá Vestfjörðum. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Óskastundin. Helga Þ. Stephensen kynnir efni sem hlustendur hafa óskað eftir að heyra. Tekið við óskum hlustenda á miðvikudögum milli kl. 17.00 og 18.00. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. (Éinnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn. Umsjón: Jón Gunnar Grjetarsson. 13.35 Miðdegissagan: „I sálarháska", 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Norrænir tónar. 14.30 Islenskir einsöngvarar og kórar. Guðrún Tómasdóttir, Einar Sturluson, Karlakór Reykjavíkur með einsöngvurun- um Jóni Sigurbjörnssyni og Guðrúnu Á. Símonar og Eygló Viktorsdóttur syngja lög eftir íslenska höfunda. (Hljóðritanir Útvarpsins og af hljómplötum.) 15.00 Fréttir. 15.03 Vísindaþátturinn. Umsjón: Ari Trausti Guðmundsson. (Endurtekinn þátt- ur frá mánudagskvöldi.) 15.45 Þingfréttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.16 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Umsjón: Kristin Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist — Sibelius, Debussy og Ravel. — Fiðlukonsert í d-moll eftir Jean Sibel- ius. Viktoria Mullova leikur með Sinfóniu- hljómsveitinni i Boston; Seiji Ozawa stjórnar. — „Prelude á l'Aprés d'un faune" (Síðdegisdraumur skógarpúkans) og „Pa- vane pour une infante defunte" (Pádans fyrir látna prinsessu) eftir Claude De- bussy. Fílharmoníusveit Berlínar leikur; Herbert von Karajan stjómar. 18.00 Fréttir. 18.03 Á vettvangi. Umsjón: Bjarni Sig- tryggsson, Guðrún Eyjólfsdóttir og Páll Heiðar Jónsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá. Umsjón: Friðrik Rafnsson og Halldóra Friðjónsdóttir. 20.00 Litli bamatíminn. „Sögur og ævin- týri." Höfundurinn, Þórunn Magnea Magnúsdóttir, lýkur lestrinum. (Endurtek- inn frá morgni.) 20.16 Nútímatónlist. Þorkell Sigurbjöms- son kynnir verk samtímatónskálda. 21.00 „Ævintýrið við egypsku konungs- gröfina" eftir Agöthu Cristie. Guðmundur Guðmundsson les þýðingu sína. (Áður á dagskrá í júní 1985.) 21.30 Skólavarðan. Umsjón: Ásgeir Frið- geirsson. (Endurtekinn þátturfrá sl. föstu- degi úr þáttarööinni „I dagsins önn“.) 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma. Guðrún Ægis- dóttir les 33. sálm. 22.30 Samantekt um bjór. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. (Endurtekið föstudag kl. 15.03.) 23.10 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Áma- son. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. RÁS2 — FM90.1 1.10 Vökulögin. Fréttir kl. 7.00. 7.03 Morgunútvarpið. Fréttir kl. 8.00. 9.03 Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Alberts- dóttur. Afmæliskveðjur kl. 10.30. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 11.03 Stefnumót. Jóhanna Harðardóttir tekur fyrir það sem neytendur varðar. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.15 Heimsblöðin. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu. Margrét Blöndal og Gestur Einar Jónasson. Frétt- ir kl. 14.00. 14.06 Milli mála. Óskar Páll á útkíkki. Fréttir kl. 15.00 og 16.00. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Sigríður Gunnarsdóttir og Ævar Kjartansson. Kaffispjall upp úr kl. 16.00, hlustendaþjónustan kl. 16.45. Bréf af landsbyggðinni berst hlustendum eftir kl. 17. Stóru mál dagsins milli kl. 17 og 18. Þjóðarsálin kl. 18.03. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 19.00 Kyöldfréttir. 19.32 íþróttarásin. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Á rólinu. Anna Björk Birgisdóttir. Fréttir kl. 24.00. 1.10 Vökulögin. Lög af ýmsu tagi í nætur- útvarpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 endurtekinn frá í fyrra 8. þáttur syrpunnar „Gullár á gufunni" I umsjá Guðmundar Inga Kristjánssonar. Að lokn- um fréttum kl. 4.00 flutt brot úr dægur- málaútvarpi miðvikudagsins. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. BYLQJAN — FM98.9 7.30 Páll Þorsteinsson. Fréttir kl. 8.00 og Potturinn kl. 9.00. 10.00 Valdís Gunnarsdóttir Fréttir kl. 10.00, 12.00 og 13.00. Potturinn kl. 11. Bibba og Halldór milli kl. 11.00 og 12.00. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Fréttir kl. 14.00 og 16.00 og Potturinn kl. 15.00 og 17.00. Bibba og Halldór milli kl. 17 og 18. 18.00 Fréttir. 18.10 Reykjavík síðdegis — hvað finnst þér? Steingrimur Ólafsson. 19.00 Freymóður T. Sigurðsson. 20.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. RÓT-FM 106,8 13.00 Úr Dauðahafshandritunum. Harald- ur Jóhannsson les (10.) 13.30 Nýi tíminn. Baháiar á islandi. E. 14.00 A mannlegum nótunum. Flokkur mannsins. E. 16.00 Úr ritverkum Þórbergs Þórðarsonar. Jón frá Pálmholti les. 15.30 Kvennalistinn. Þingflokkur Kvenna- listans. E 16.00 Samband sérskóla. E. 16.30 Umrót. Tónlist, fréttir og upplýsing- ar. 17.00 ( Miðnesheiöni. Samtök herstöðvar- andstæðinga. E. 18.00 Elds er þörf. Umsjón: Vinstri sósial- istar. 19.00 Opið. Þáttur laus til umsóknar. 19.30 Heima og að heiman. Alþjóðleg ungmennaskipti. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. Umsjón: Nonni og Þorri. 21.00 Barnatími. 21.30 Úr Dauðahafshandritunum. Harald- ur Jóhannsson les.(10) 22.00 Við og umhverfiö. Þáttur í umsjá dagskrárhóps um umhverfismál á útvarpi Rót. 22.30 Alþýðubandalagið. 23.00 Samtök græningja. Nýr þáttur. E. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Hausaskak. Þungarokksþáttur i umsjá Guömundar Hannesar Hanesson- ar. E. 2.00 Næturvakt til morguns með Baldri Bragasyni. STJARNAN — FM 102,2 7.30 Jón Axel Ólafsson. Fréttir kl. 8.00 og fréttayfirfit kl. 8.45. Fréttir kl. 10.00. 10.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Fréttir kl 12.00, og 14.00. 14.00 Gísli Kristjánsson. Fréttir kl. 16 og 18. 18.00 Tónlist. 20.00 Sigurður Helgi Hlöðversson og Sig- ursteinn Másson. 24.00 Næturstjörnur. Tónlist. ÚTRÁS — FM 104,8 8.00 MR. 18.00 MS. 20.00 IR. 22.00 FB. 1.00 Dagskrárlok. ÚTVARP ALFA — FM 102,9 10.00 Morgunstund. Guðs orð og bæn. 10.30 Alfa með erindi til þín. Tónlistar- þáttur. 20.00 Vinsældaval Alfa. Stjómandi: Jó- hanna Benný Hannesdóttir. 22.00 í miðri viku. Tónlistar- og rabbþátt- ur. Stjóm: Alfons Hannesson. 24.00 Dagskrárlok. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM91.7 18.00 I miðri viku. Fréttir af iþróttafélögun- um o.fl. 19.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN REYKJAVÍK FM 96,7/101,8 7.00 Réttu megin framúr. Ómar Péturs- son. 8.00 Morgungull. Hafdís Eygló Jónsdóttir. 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Perlur og pastaréttir. 17.00 Síðdegi i lagi. Þráinn Brjánsson. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Axel Axelsson. 23.00 Þráinn Brjánsson. 1.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07— 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. ÓLUND AKUREYRI FM 100,4 19.00 Raflost. Jón Heiðar, Siggi og Guöni. 20.00 Skólaþáttur. Nemendur MA. 21.00 Fregnir. 21.30 Bókmenntaþáttur. 22.00 Þaöernúþað.ValurSæmundsson. 23.00 Leikið af fingrum. Steindór Gunn- laugsson og Ármann Gylfason. 24.00 Dagskrárlok. Væntonleg ö alld'r urvdls myndbandaleigur LAST EMBRACE „Æsispenna, dulúð og hrollvekja af bestu gerð, í stíl Alfred Hitchcock". Sunday Tclcgraph. Aðalhlutverkið er í höndum Roy Scneider (The French Connection, Jaws; Marathon Man). Tvímælalaust mynd sem enginn spennumyndaaðdáandi má missa af. Málrækt að er alltaf gaman að fá bréf frá lesendum. Þvi miður er sjaldan pláss fyrir slík skrif hér í pistli. En í fyrradag barst undirrit- uðum bréf frá Ólafí Oddssyni íslenskukennara i Menntaskólanum í Reykjavík. Þar sem undirritaður hefír margoft fjallað um málfar ljósvíkinga og ósjaldan brugðið brandi þá rennur honum nú blóðið til skyldunnar að svara bréfínu því þar víkur ólafur að villum er hafa slæðst inní fjölmiðlapistlana. Gefum Ólafí orðið: „í þættinum f gær, 23.2. ’89, er talað um jarðgangna- gerð“. Hér er ruglað saman orðun- um göng, ef. ganga, og göngur, ef. gangna. Rétt myndi því að tala um gerð jarðganga en hins vegar um gangnamenn. Fyrir fáeinum dögum var sagt: Kennslukonan „týnir“ ekki ósýnileg málblóm og þessi villa var tvítekin. Hér er villst á so. að tína e-ð, t.d. tína ber, og so. að týna e-u, t.d. týna veskinu sfnu, skylt no. tjón. Og í sama þætti var talað um að „kvika" ekki frá tiltek- inni reglu. Hér er ruglað saman so. að hvika (víkja), t.d. hvika frá e-u, og so. að kvika, sem merkir að hreyfast (sjá nánar í orðabókum). Hægt væri áð tína til ýmis fleiri dæmi. T.d. segir glöggur samkenn- ari minn að fyrir nokkru hafí lh.þt. af so. kynna verið „kynt“. Hér er þá villst á so. að kynna og að kynda. öllum getur orðið á í dagsins önn. En væri ekki við hæfí að blaða- menn, og þá einkum þeir sem ann- ast fasta þætti, Ieiðrétti slík mistök og sýni þar með tungunni nokkra ræktarsemi i verki?" Sá er hér ritar er hjartanlega sammála Ólafi Oddssyni um að fjöl- miðlamenn eiga fortakslaust að gangast við málvillum. Það er bara mannlegt að skjátlast stöku sinn- um. Hvað undirritaðan áhrærir þá ritar hann ríflega 250 pistla á ári hér í blaðið og þrátt fyrir að oft sé mestum tíma varið f yfírlestur (5-6 sinnum hver grein) og grams f orðabókum (Blöndal) þá koma þeir dagar að menn „kvika" frá reglufestunni eða réttara sagt blindast andartak líkt og er lang- ferðabílstjóri dottar augnablik við stýrið. Og þótt mistökin heiji stund- um á undirvitundina þá er oftast of seint í rassinn gripið, það er að segja prentvélina. En betur verður naumast gert nema eins og þú seg- ir nafni að ... leiðrétta mistökin og sýna þar með tungunni nokkra ræktarsemi í verki. En nú kem ég loks að Ijósvaka- miðlunum. Hvemig stendur á þvf að ljósvíkingar leiðrétta svo sjaldan málvillur? Það er einna helst að þulir rásar 1 hafi kjark til að leið- rétta slíkar villur og feta þar f fót- spor Jóhannesar Arasonar, Péturs Péturssonar og Jóns Múla. Ég held að menn sýni tungunni mesta ... ræktarsemi í verki ... með því að leiðrétta málvillur kinnroðalaust. Raunar ber yfírmönnum útvarps- og sjónvarpsstöðvanna skylda til að brýna fyrir sínum starfsmönnum að sýna tungunni slfka rætktar- semi___í verki. Undirritaður á þvf láni að fagna að vinna á blaði þar sem andi skálds og málsnillings svífur yfír vötnun- um. En þrátt fyrir að slíkir menn skipi ekki forystusveit Ijósvakamiðl- anna þá eru þar samt liprir íslensku- menn er mega vel hyggja að mál- fari hinna óbreyttu liðsmanna. Mál- rækt felst í því að bæta stöðugt málfarið og reyta illgresið. Aðeins guðimir tala ftillkomið mál og þá án orða og í því sambandi er ekki úr vegi að minna ólaf Oddsson á að fækka skammstöfunum og stytt- ingum. Atvinnublaðamaður segði ekki „tína e-ð“, eða „hvika frá e-u“. Lesendur gæfust fljótt upp á slíkri sérvisku. En kærar þakkir fyrir þarfa áminningu sem ég vona að hafí hér með ratað til útvarps- og sjónvarpsmanna. ólafur M. Jóhannesson

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.