Morgunblaðið - 01.03.1989, Page 49

Morgunblaðið - 01.03.1989, Page 49
Í W I SHAM t^'.ruuv M! -H'ífflM i1M/..níMirnwiw MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR MIÐVIKUDAGUR 1. MARZ 1989 49 IttíMR FOLK ■ ARSENAL var heppið að halda jöfnu, 0:0, gegn Millwall á Highbury í gærkvöldi í 1. deildar- keppninni ensku. ■ GARY GiUespie var valinn í skoska landsliðið fyrir leik liðsins gegn Frakklandi á Hampden Park í næstu viku. GiUespie hefur ekki leikið með liðinu undanfama mánuði vegna meiðsla. ■ MICHEL Platini, landsliðs- þjálfari Frakka, hefur tilkynnt lið sitt fyrir leikinn gegn Skotum. Hann hefur aðeins valið einn ný- liða, Thierry Laurey frá Sochaux, sem er aðeins 18 ára. ■ RON Atkinson, fram- kvæmdastjóri Sheffield Wednes- day, hefur keypt miðjumanninn Carlton Palmer frá WBA fyrir 750.000 pund. Atkinson borgaði 450.0000 pund út og lét WBA fá sóknarmanninn Colin West. Atkin- son fékk fyrir skömmu tilboð frá Celtic í Sigurð Jónsson. Stjórinn svaraði því að hann vildi ekki selja leikmenn fyrr en hann hefði keypt aðra í staðinn. ■ MARCO Van Basten, leik- maður AC Mílanó, er ekki hrifinn af hugm}mdum sinna manna um að leika „varlega" gegn Werder Bremen í fyrri leik liðanna í Evr- ópukeppni meistaraliða í kvöld. „í Mflanó reynum við ávallt að sækja og við viljum ná góðum úrslitum í Bremen. Góð úrslit eru í mínum huga aðeins sigur," sagði Basten. ■ MARK Lawrenson, fyrrum leikmaður Liverpool og stjóri hjá Oxford, flýgur í dag til Banda- ríkjanna. Hann tekur við starfi þjálfara hjá Tampa Bay Rowdies í Flórída. ■ NORMAN Wbiteside, leik- maður Manchester United, hefur verið frá keppni vegna ökkla- meiðsla í heilt ár. Nú er talið að hann geti farið að leika á ný ein- hvem næstu daga. ■ LEROY Rosenior, framheiji West Ham, verður frá keppni næstu vikumar. Hann hefur verið skorinn upp vegna meiðsla á hné. West Ham hefur vegnað illa í vetur og nú gerast þær raddir æ hávær- ari að liðið sé að reyna að kaupa Frank Mc Avennie aftur frá Celtic. HANDKNATTLEIKUR Ævintýraferð landsliðsins ÍSLENSKA landsliðið í handknattleik lenti í miklum œvintýrum er það hólt frá Parfs til Lúxemborgar í gœr, 6 leið sinni til íslands eftir B-keppnina. HJjj ópurinn var kominn út í rútu við hótel sitt í útborg Parísar klukkan iiðlega sjö í gærmorgun. Þegar bifreiðastjórinn ætlaði að setja i gang gerðist ekkert. Þá var flokkur manna sendur út til að ýta, það tókst að ýta rútunni nokkra metra en þá fór ailt loftið af stýrisbúnaði hennar! Hópur- inn var þá sendur inn á hótei aftur meðan viðgerð stóð yfir. Eftir diykklanga stund var ailt komið í samt lag og haldið var af stað. En Adam var ekki lengi í Paradís. Ekki hafði verið ekið lengi þegar ijúka fór úr mælaborði bifreiðarinnar, og var íslendingunum þá nóg boðið. Ekið var sem leið lá, með dyr bifreið- arinnar opnar svo reykurinn færi beint út, að höfuðstöðvum langferðamiðstöðvarinnar og fengin ný bifreið. Það tók sinn tíma að færa 5lan farangurinn milli bifreiða, en þegar loks var hægt að halda af stað gekk ferðin vel. Vegna þessara tafa á ferð landsliðsins seinkaði flugi Flugleiða frá Lúxemborg um tvær og hálfa klukkustund. Beðið var eftir landsliðinu og virtust fæstir farþeganna sem biðu í flugstöðinni taka það nærri sér. Að minnsta kosti var landsliðshópnum klappað lof i lófa þegar hann gekk um borð í vélina. Gunnar Kjartansson, gjaldkeri HSÍ, sést hér með ávísun upp á 290 þús. kr. frá VISA, en fyrirtækið hét 10 þús. kr. á hvert mark sem ísland skoraði í úrslitaleiknum. KORFUKNATTLEIKUR / ISLANDSMOTIÐ Urslit samkvæmt bókinni ÞRÍR leikir fóru fram í íslands- mótinu í körfuknattleik í gær- kvöldi og voru úrslit samkvæmt bókinni. ASauðárkróki voru yfírbunðir heimamanna miklir gegn ÍR- ingum og þeir fognuðu sigri í síðasta heimaleik vetrarins. KR-ingar gerðu út um leikinn gegn Þór á Akureyri á fyrstu 10 mínútum seinni hálfleiks, en þá gerðu heimamenn aðeins sex stig. í Njarðvík sigruðu heimamenn Grindvíkinga aðeins með einu stigi, en sigurinn var nánast öruggur all- an tímann og eru Njarðvíkingár ósigraðir á heimavelli í vetur. Eyjólfur Sverrisson o son, UMFT. Sturía < : Haraldur Leifs- ríygsson, ÍR. Guðni Guðnason, KR. Teitur Öriygsson og FViðrik Rúnarsson, UMFT. Guð- mundur Bragason, UMFG. Valur Ingi- mundarson og Sverrir Sverrisson UMFT. Bjöm Steffensen og Ragnar Torfason, IR. GRUNNSTIG * s ISI Námskeið fyrir leiðbeinendur barna og unglinga í íþrótt- um verður haldið í íþróttamiðstöðinni í Laugardal um næstu helgi og hefst föstudaginn 3. mars kl. 17.00. Sér- og héraðssambönd ÍSÍ hafa fengið allar upplýsingar. Skráning og upplýsingar hjá ÍSÍ í síma 83377. Fræðslunefnd ÍSÍ. INNANHUSSNIOT Knattspyrnufélag ÍA hefur ákveðið að efna til móts í innanhússknattspyrnu fyrir lið í 6. flokki sunnudaginn 5. mars nk. Hverju félagi er heimilt að senda tvö lið. Fjöldi þátttökuliða er takmarkaður. Þátttökutilkynningar þurfa að hafa borist í síðasta lagi föstudaginn 3. mars. Nánari upplýsingar veitir Steinn Helgason í síma 93-13311 frá kl. 15-16 og 93-11899 á kvöldin. Þór-KR UMFN-UMFG 68: 95 93 : 92 fþróttahöllinni Akureyri, íslandsmótið íþróttahúsinu Njarðvík, íslandsmótið í í körfuknattleik, þriðjudaginn 28. körfuknattleik, þriðjudagmn 28. febrú- febrúar 1989. ar 1989. Gangur leiksins: 10:13, 23:33, 30:42, Gangur leiksins: 0:2, 9:2, 17:10, 41:43, 45:61, 49:62, 61:85, 68:95. 27:22, 30:32, 38:32, 44:38, 49:40, Stig Þórs: Guðmundur Bjömsson 17, 58:48, 61:54, 69:54, 71:60, 79:76, Eiríkur Sigurðsson 16, Bjöm Sveinsson 83:80, 88:88, 93:92. 12, Kristján Rafnsson 11, Þðrir Guð- Stig UMFN: Teitur Örlygsson 29, Frið- laugsson 6, Þórður Kárason 2, Einar rik Rúnarsson 27, Friðrik Ragnarsson Viðarsson 2, Jóhann Sigurðsson 1. 9, Kristinn Einarsson 9, Hreiðar Hreið- Stig KR: Guðni Guðnason 23, Birgir arsson 4. Mikaelsson 21, Matthías Einarsson 16, Stig UMFG: Guðmundur Bragason 31, Ólafur Guðmundsson 10, ívar Webster Jón Páll Haraldsson 11, Steinþór 8, Jóhannes Kristbjömsson 7, Láms Helgason 10, Rúnar Ámason 9, Ástþór Árnason 5, Hörður G. Gunnarsson 5. Ingason 9, Sveinbjöm Sigurðsson 8, Áhorfendur: 14. Hjálmar Hallgrímsson 6, Ólafur Þór Dómaran Kristján Möller og Ámi Jóhannsson 6, Eyjólfur Guðlaugsson 2. Freyr Sigurlaugsson dæmdu þokka- Áhorfendur: 120. lega. Dómarar: Gunnar Valgeirsson og Bergur Steingrímsson. UMFT-IR 105 : 80 íþróttahúsinu Sauðárkróki, íslands- mótið í körfuknattleik, þriðjudaginn 28. febrúar 1989. Gangur leiksins: 11:4, 22:11, 24:20, 32:23, 44:25, 49:34, 62:39, 75:45, 81:56, 95:72, 105:80. Stig UMFT: Eyjólfur Sverrisson 29, Haraldur Leifsson 22, Valur Ingimund- arson 20, Sverrir Sverrisson 16, Bjöm Sigtryggsson 10, Kári Marísson 6, Ágúst Kárason 2. Stig ÍR: Sturia Öriygsson 18, Bjöm Steffensen 13, Karl Guðlaugsson 12, Ragnar Torfason 12, Gunnar Öriygs- son 10, Jón Öm Guðmundsson 8, Bragi Reynisson 4, Eggert Guðmundsson 1. Áhorfendur: 280. Dómarar: Brynjar Þorsteinsson og Indriði Jósafatsson. LEIKFIMI FJOGURRA VIKNA NAMSKEIÐ ERU AÐ HEFJAST Hressandi^ mýkjandi og styrkjandi leikfimi, v ásamt megrandi æfingum. Sértímar fyrir konur sem vilja léttast um 15 kg. eða meira. Sauna og ljós til upphitunar fyrir þær sem þjást af vöðvabólgum. Hádegis- og morguntímar fyrir konur. Herratímar í hádeginu. Nuddari á staðnum. Innritun og frekari upplýsingar alla virka daga frá kl. 13-22 í síma 83295. JÚDÓDEILD ÁRMANNS Ármúla 32

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.