Morgunblaðið - 31.03.1989, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 31.03.1989, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP FÖSTUDÁGUR 31. MARZ 1989 SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 18.00 ►Gosl (14). Teikni- myndaflokkur um ævintýri Gosa. 18.25 ► Kátir krakkar (6). Kanadískur myndaflokkur í þrettán þáttum. 18.50 ► Táknmáls- fróttir. 18.55 ► Austurbæ- ingar. 19.26 ► Leður- blökumaðurinn. b 0 STOÐ2 16.45 ► Santa Bar- bara. 16.30 ►'( blíðuogstrfðu (Madefor Each Other). Myndinfjallar um tvo einstaklinga, karlog konu, sem hittast á námskeiðifyrirfólksem þjáist af minnimáttarkennd. Þau verða ástfangin og lýsir myndin tilhugalífi þeirra. Aðalhlutverk: ReneeTaylor, Joseph Bologna, Paul Sorvino og Olympia Dukakis. Leikstjóri: Robert B. Bean. Framleiðandi: Roy Towns- hend. 18.26 ► Pepsípopp. (slenskurtón- listarþáttur þar sem sýnd verða nýjustu myndböndin, fluttar fréttir úr tónlistar- heiminum, viðtöl, getraunir, leikirog alls kyns uppákomur. 19.19 ► 19:19. SJONVARP / KVOLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.25 ► Leðurblöku- maðurinn. 19.54 ► Ævintýrl Tinna. 20.00 ► Fréttlr og veður. 20.35 ► Barnamál. Fjallað um ný- liðna barna- og unglingaviku. 21.05 ► Þingsjá. Umsjón: Ingimarlngimarsson. 21.30 ► Derrick. Þýskur sakamálaflokkur með Derrick lögregluforingja sem Horst Tappert leikur. 22.30 ► Týnda fiugvélin (The Riddle of the Stinson). Áströlsk kvikmynd frá 1987. Leikstjóri: Chris Noonan. Aðalhlutverk: JackThompson, Helen O'Conn- or, Norman Kaye og Richard Roxburgh. Þann 19. febrúaráriö 1927 lagði þriggja hreyfla flugvél af Stinson-gerð í sína hinstu flugferð. Hún hvarf á leið til Sidney í Ástralíu og hófst strax víðtæk leit sem stóð yfir I sex daga. 00.20 ► Otvarpsfréttir f dagskrárlok. b 0 STOÐ2 19.19 ► 19:19. Fréttirogfréttaum- 20.30 ► 21.05 ► Ohara. 21.50 ► Útlagablús (Outlaw Blues). Tugthúslimurinn Bobby fjöllun. Klassapíur. Spennumyndaflokkur um ver tíma sínum innan fangelsismúranna við að læra að spila Gamanmynda- litla, snarpa lögregluþjón- á gítar og semja sveitatónlist. Aðalhlutverk: Peter Fonda, flokkurum hressar inn og sérkennilegar Susan Saint James, John Crawford og James Dallahan. Leik- miðaldra konur. starfsaðferðirhans. stjóri: Richard T. Heffron. 23.30 ► Hvatvís (Impulse). 1.00 ► Anastasia. Aðalhlutverk: Ingrid Bergman, Yul Brynner, Helen Hayes og Akim Tamiroff. 2.55 ► Dagskrárlok. UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Yrsa Þórð- ardóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 ( morgunsárið með Ingveldi Ólafs- dóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, frétt- ir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr fortystugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn. „Litla lambið" eftir Jón Kr. ísfeld. Sigríður Eyþórsdóttir les (7). (Áður á dagskrá 1981.) (Einnig útvarp- að um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 9.30 Kviksjá — „Hvað hafði Platón eigin- lega á móti skáldskap? Umsjón: Emil Kjal- ar Emilsson, heimspekingur. (Endurtek- inn þáttur frá þriöjudagskvöldi.) 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Maðurinn á bak við borgarfulltrúann. Umsjón: Jóhann Hauksson. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfs- dóttir. (Einnig útvarpað á miðnætti nk. þriðjudag). 11.53 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn — Börn og tungumála- nám. Umsjón: Ásgeir Friðgeirsson. 13.35 Miðdegissagan: „( sálarháska", ævisaga Árna prófasts Þórarinssonar skráð af Þórbergi Þórðarsyni. Pétur Pét- urssonles (22). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobsdóttir kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt mið- vikudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 16.00 Fréttir. 15.03 Samantekt um ástand og horfur í íslenskum skipasmíðaiðnaði. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. (Endurtekinn frá miðvikudagskvöldi.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.16 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið — Símatími. Umsjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist eftir Wolfgang Amadeus Mozart Sónata í a-moll KV 310, fyrir píanó. Mit- syko Uchida leikur á píanó. Konsert fyrir fiðlu og hljómsveit nr. 5 í A-dúr, KV 219. Anne-Sophie Mutter leik- ur á fiðlu með Fílharmoníusveit Berlínar; Herbert von Karajan stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Þingmál. Umsjón: Arnar Páll Hauks- son. (Einnig útvarpað næsta morgun kl. 9.45.) Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.33 Kviksjá. Umsjón: Friðrik Rafnsson og Halldóra Friðjónsdóttir. 20.00 Litli barnatíminn. (Endurtekinn frá morgni.) 20.16 Blásaratónlist Fantasía fyrir sóprnsaxófón, þrjú horn og strengjasveit eftir Heitor Villa-Lobos. Eug- ene Rousseau leikur á saxófón með Kammersveitf Paul Kuentz; Paul Kuentz stjórnar. Divértimento fyrir blásara i fjórum þáttum eftir Leonard Salzedo. Philip Jones blás- arasveitin leikur. Konset í Es-dúr fyrir altsaxófón og strengjasveit Op. 109 eftir Alexander Glasunow. Eugene Rousseau leikur á saxófón með Kammersveit Paul Kuentz; Paul Kuentz stjórnar. Konsert i f-moll fyrir túbu og hljómsveit í þremur þáttum eftir Vaughan Willams. John fletcher leikur með sinfóníuhljóm- sveit Lyndúna; André Previn stjórnar. 21.00 Kvöldvaka. a. Um nafngiftir (sfirðinga 1703—1845. Gísli Jónsson flytur fyrra erindi sitt. c. Sunnukórinn á (safirði og Karlakór Isa- fjarðar syngja. Söngstjóri er Ragnar H. Ragnar og undirleikari Hjálmar H. Ragn- arsson. d. Úr sagnasjóði Ámastofnunar. Hallfreð- ur Örn Eiríksson flytur þáttinn. Umsjón: Gunnar Stefánsson (Áður útvarpað 3. mars sl.) 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Danslög 33.00 í kvöidkyrru. Þáttur í umsjá Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur — Tónlistarmaður vik- unnar. Rut Ingólfsdóttir Umsjón: Leifur Þórarinsson. (Endurtekinn frá fimmtu- dagsmorgni. ) 1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. RÁS 2 — FM 90,1 1.10 Vökulögin. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagöar fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veður- fregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og Ólöf Rún Skúladóttir hefja daginn með hlustendum, spyrja tíðinda víða um land, tala við fólk í fréttum og fjalla um málefni liðandi stundar. Jón Örn Marinósson seg- ir Ódáinsvallasögur kl. 7.45. Fréttir kl. 8.00, veðurfregnir kl. 8.15 og leiöarar dagblaðanna kl. 8.30. Fréttir kl. 9. 9.03 Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Alberts- dóttur. Afmæliskveðjur kl. 10.30. Fréttir kl. 11. 11.03 Stefnumót. Jóhanna Harðardótfr tekur fyrir það sem neytendur varðar. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar 12.15 Heimsblööin. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landiö á áttatíu. Gestur Einar Jónasson. Fréttir kl. 14.00. 14.05 Milli mála. Óskar Páll á útkíkki. - Arthúr Björgvin talar frá Bæjaralandi. Fréttir kl. 15.00 og 16.00. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Sigriður Einarsdóttir og Ævar Kjartansson. Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00, hlustendaþjónustan kl. 16.45. Illugi Jökulsson spjallarvið bænd- urásjöttatímanum. Þjóðarsálin kl. 18.03. 18.03 Þjóðarsálin. Þjóðfundur í beinni út- sendingu. 19.00 Kvöldfréttir. 19.33 Áfram Island. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 20.30 Vinsældalisti Rásar 2. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir kynnir tíu vinsælustu lögin. (Einnig útvarpað á sunnudag kl. 15.00.) 21.30 Fræðsluvarp. Lærum þýsku. Þýsku- kennsla fyrir byrjendur á vegum Fjar- kennslunefndar og Bréfaskólans. (Ellefti þáttur endurtekinn frá mánudagskvöldi.) Fréttir kl. 22.00. 22.07 Snúningur. Áslaug Dóra Eyjólfs- dóttir ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. Fréttir kl. 24.00. 2.05 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason kynnir. (Endurtekinn þáttur frá mánudags- kvöldi.) 03.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Fréttir kl. 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugs- amgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregn- ir frá Veðurstofu kl. 4.30. BYLGJAN — FM 98,9 7.30 Páll Þorsteinsson. Fréttir kl. 8 og Potturinn kl. 9. 10.00 Valdís Gunnarsdóttir. Föstudagstón- list. Bibba og Halldór kl. 11—12. Fréttir kl.10, 12 og fréttayfirlit kl. 13. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Fréttir kl. 14 og 16 og Potturinn kl. 15 og 17. Bibba og Halldór á sinum stað. 18.00 Fréttir. 19.10 Freymóður T. Sigurðsson. 20.00 (slenski listinn. Olöf Marín kynir 40 vinsælustu lög vikunnar. 22.00 Þorsteinn Ásgeirsson á nætun/akt. 2.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. BÓT — FM 106,8 13.00 Geðsveiflan. Tónlistarþáttur í umsjá Alfreðs J. Alfreðssonar og Hilmars V. Hilmarssonar. 16.00 Á föstudegi. Grétar Miller leikur tón- list og fjallar um íþróttir. 17.00 I hreinskilni sagt. Pétur Guöjónsson. 18.00 Samtökin '78. E. 19.00 Opið. 20.00 Fés. Unglingaþáttur í umsjá Gullu. 21.00 Uppáhaldslögin. Tónlistarþáttur, opinn til umsókna fyrir hlustendur að fá að annast þáttinn. Að þessu sinni eru það Jóhanna Reginbaldursdóttir og Jón Samúelsson. 23.30 Rótardraugar. Lesnar draugasögur fyrir háttinn. 2.00 Næturvakt til morguns. STJARNAN — FM 102,2 7.30 Jón Axel Ólafsson. Fréttir kl. 8.00 yfirlit kl. 8.45. 10.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Fréttir kl. 12 og 14. 14.00 Gisli Kristjánsson. Fréttir kl. 18. 18.00 Af likama og sál. Bjarni Dagur Jóns- son. 19.00 Siguröur H. Hlöðversson. 23.00 Darri Ólason á næturvakt. 04.00 Næturstjörnur. Ókynnt tónlist. ÚTRÁS — FM 104,8 16.00 MH. 18.00 FÁ. 20.00 MS. 22.00 MR. 24.00 Næturvakt Útrásar. 4.00 Dagskrárlok. ÚTVARP ALFA — FM 102,9 10.00 Morgunstund. Guðs orð og bæn. 10.30 Alfa með erindi til þín. 15.00 í miðri viku. (Endurtekið frá miðviku- dagskvöldi.) 17.00 Orð trúarinnar. Umsjón: Halldór Lárusson og Jón Þór Eyjólfsson. (Endur- tekið frá mánudagskvöldi.) 19.00 Alfa með erindi til þin. Frh. 22.00 KÁ-lykillinn. Tónlistarþáttur. Orð og bæn um miðnætti. Umsjón: Ágúst Magn- ússon. 00.20 Dagskrárlok. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM87.7 18.00 Hafnarfjöröur í helgarbyrjun.Tónlist, menningar- og félagslíf um næstu helgi. 19.00 Dagskárlok. HUÓÐBYLGJAN REYKJAVÍK FM 96,7 7.00 Réttu megin framúr. 9.00 Morgungull. Hafdís Eygló Jónsdóttir. 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Perlur og pastaréttir. Snorri Sturlu- son. 17.00 Síðdegi í lagi. Þráinn Brjánsson. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Jóhann Jóhannsson 24.00 Næturvakt Hljóðbylgjunnar. 4.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07—8.30 Svæöisútvarp Norðurlands — FM 96,5. 18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands - FM 96,5. 18.30—19.00 Svæðisútvarp Austurlands. Inga Rósa Þórðardóttir. Væntanleg á allar úrvals myndbandalejgur. Brjálæðisleg barátta til að græða sár reiðinnar Vekjum börnin Smáfólkinu þótti ósköp notalegt að maula páskaeggið og horfa á teiknimynd Stöðvar 2 um Ljónið, nomina og skápinn sem var gerð eftir hinni alkunnu sögu C.S. Lew- is. En Almenna Bókafélagið hefur gefið út nokkrar af sögum Lewis meðal annars Ljónið nomina og skápinn. Sögur þessar eru mjög hugmyndaauðugar og greinilegt að höfundur leitar víða fanga til dæm- is í fomsagnaheim Grikkja og líka til enskrar sögu. Þannig nær sagna- heimur fortíðar til sjónvarpsbarna 21. aldar. Og undirrituðum þótti afar fróðlegt að skoða viðbrögð smáfólksins við þessari mynd og bera þau saman við viðbrögðin við hinum fjöldaframleiddu teikni- myndum. Það var augljóst að hin magnaða saga C.S. Lewis átti hug og hjarta smáfólksins og auðgaði mjög hugmyndaheim þess en efnis- þræðinum var lýst svo í prentaðri dagskrá: Ævintýramynd fyrir börn og unglinga sem segir frá för flög- urra systkina um undraheima Namíu. Bömin em öll að leik í gömlu húsi þegar yngsta systirin felur sig í fataskáp og er þá skyndi- lega stödd í töfraveröld Namíu í stað hins rétta stjómanda, ljónsins Aslan. Gæti hugsast að glæsilegar teiknimyndir ná ekki lengur til bamanna ef sagan að baki er ekki áhugaverð? Já, í raun þarf mynd og saga að falla sem flís við rass slík er samkeppnin um athygli bam- anna. Og það er líka af hinu góða þegar kvikmyndir vekja bömin af sjónvarpsdvalanum og beina þeim að þroskandi bóklestri. Þess vegna er alveg upplagt að gefa bókafor- lögunum færi á að kynna svolítið þær sögur sem birtast í kvikmyn- dalíki á skjánum með spjalli við höfunda og þýðendur og jafnvel rit- dómum frá börnum eins og tíðkast gjaman í barnaútvarpi rásar 1. Sálin hansJóns Helga Steffensen hefir oftsinnis kynnt í Stundinni okkar íslenskar þjóðsögur, ævintýri og kvæði bæði með teiknuðum myndum og brúðu- leik. Þessi stuttu innskot Helgu jafnast ekki ætíð á við teikni- eða brúðumyndir milljónaþjóðanna þar sem menn ausa af digmm sjóðum en skólayfirvöld mættu gjaman gefa þessari viðleitni gaum því hér leiðir Helga íslenska æsku gjaman á hugmyndaríkan hátt að rótum íslenskrar bókmenningar. Væri vel við hæfi að gefa þessar mynda- sögur út á snældu og beita þeim við bókmenntakennslu í gmnnskól- unum. Hvað til dæmis um Sálina hans Jóns míns sem var frumsýnd 19. febrúar síðastliðinn mynd- skreytt af Steingrími Eyfjörð. Þessi mynd var 330 sekúndna löng og hentar prýðilega sem formáli að sjálfri sögunni. Morgundagskrá Eins og áður sagði var Ljónið, nomin og skápurinn á dagskrá á páskadagsmorgun. Myndin var prýðilega talsett og til sóma fyrir Stöð 2. Reyndar telur undirritaður að hér hafi Stöð 2 skotið ríkissjón- varpinu ref fyrir rass og að helgar- bamaefni Stöðvarinnar sé sterkasta vopnið í samkeppninni um hylli áhorfenda. Það er svo ósköp nota- legt fyrir foreldrana að lúra svolítið frameftir um helgar og vafalítið þroskandi fyrir krakkana að horfa í svo sem tvo tíma á vandað efni fremur en í fjóra tíma á msl. En hér skiptir afar miklu að vanda ætíð til verka og talsetja allt erlent efni. Og svo eiga krakkarnir líka rétt á afþeyingu rétt eins og full- orðna fólki. Hefur Afi gamli ekki bara komið í stað þrjúbíósins? Olafur M. Jóhannesson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.