Morgunblaðið - 31.03.1989, Blaðsíða 28
28
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 31. MARZ 1989
AUGL YSINGAR
Z“ZTÆKNI
Grensósvegi 7.108 Reykjavík,
Box 8294, S: 681665, 686064,
Tæknival hf.
óskar eftir að ráða
starfskrafta
Tæknival hf. óskar eftir að ráða sölumenn,
karla eða konur.
Tæknivlal hf. er fyrirtæki í örum vexti og
þarf nú á frísku og duglegu sölufólki að halda.
Þú þarft að:
- Hafa áhuga á tölvum.
- Vera tilbúinn að læra um nýja hluti er
tengjast tölvum.
- Geta unnið sjálfstætt.
- Vera á aldrinum 20 til 40 ára.
- Hafa góða framkomu og eiga auðvelt
með að umgangast annað fólk.
Eingöngu er um að ræða framtíðarstarf.
Við bjóðum:
- Líflegt og krefjandi starf.
- Góðan starfsanda.
- Framtíðarstarf í ört vaxandi fyrirtæki
- Aðstoð við að öðlast þekkingu á þeim
búnaði sem við seljum.
Tæknivali hf. er skipt niður í tvö svið, tækni-
svið og sölusvið.
Á tæknisviði vinnum við að almennri verk-
fræðivinnu, iðnstýringum, álagsstýringum,
fjargæslukerfum og sjálfvirkni fyrir iðnaðinn.
Á sölusviði seljum við rekstrarvörur og ýmsa
fylgihluti fyrir tölvur.
Tæknival hf. á og rekur einnig tölvuverslun,
Tölvuvörur hf., þar sem við seljum tölvur og
vörur, sem tengjast nútíma skrifstofu.
Umsóknum, með upplýsingum um menntun
og fyrri störf, skal skila skriflega til Tækni-
vals hf., Grensásvegi 7, 108 Reykjavík, póst-
hólf 8294, fyrir fimmtudaginn 6. apríl 1989.
Farið verður með allar umsóknir sem trúnað-
armál.
Starfskraft
vanan saumaskap vantar á húsgagnaverk-
stæði.
Fjarðarbólstrun,
Reykjavíkurvegi 66,
sími 50020.
Starfsfólk óskast
við snyrtingu og pökkun.
Upplýsingar í símum 53366 og 53367.
Hvaleyri hf.,
Vesturgötu 11-13,
Hafnarfirði.
Köfunarstöðin hf.
óskar eftir að ráða:
1. Kranamann til starfa á flotkrananum Degi.
2. Mann með 30 tonn réttindi til að stjórna
flutningapramma. Unnið verður á vöktum.
Upplýsingar í síma 622080 milli kl. 13.00 og
17.00.
Dans í sumar
Okkur vantar hressa og duglega dansara til
að taka þátt í meiriháttar skemmtidagskrá á
Hótel íslandi í sumar. Undirstaða í sam-
kvæmisdönsum æskileg, þó ekki nauðsyn-
leg. Lágmarksaldur 16 ár. Sláið til og mætið
í dansprufu á Hótel íslandi sunnudaginn 2.
apríl kl. 17.00.
HOTU tj,[AND
Atvinna
Starfsfólk óskast í fiskvinnu. Mikil vinna.
Fæði og húsnæði á staðnum.
Upplýsingar í símum 98-12255 og 98-12254.
Vinnslustöðin hf.,
Vestmannaeyjum.
Okkur vantar menntaða auglýsingateiknara
sem vilja takast á við margskonar auglýs-
ingagerð og grafíska hönnun í björtu hús-
næði í miðbænum.
Ath.: Að besti dagur ævi þinnar er dagurinn
í dag...
...ef þú notar hann rétt.
Sendu okkur umsókn.
Frá menntamálaráðuneytinu
Lausar stöður
við framhaldsskóla
Við Menntaskólann f Kópavogi eru lausar
eftirtaldar kennarastöður: 1 staða í viðskipta-
greinum, 11/2 staða í stærðfræði og V2 staða
í jarðfræði. Þá vantar stundakennara í sögu
og þýsku, verslunarrétti, markaðsfræði og
stjórnun.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og
fyrri störf sendist menntamálaráðuneytinu,
Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík, fyrir 26. aprfl.
Umsóknir um stundakennslu sendist skóla-
meistara, sem veitir allar nánari upplýsingar.
Menntamálaráðuneytið.
HÚSNÆÐIÓSKAST
Skrifstofuherbergi
óskast til leigu. Stærð nálægt 20 fm á góðum
stað í Austurbænum.
Tilboð sendist auglýsingdeild Mbl. merkt:
„Skrifstofa Austurbær - 3685“.
HÚSNÆÐIIBOÐI
Til leigu
3ja-4ra herbergja ca 100 fm íbúð til leigu
rétt hjá Landspítalanum.
Upplýsingar í síma 18527 frá kl. 18-20.
Einbýlishústil leigu
Einbýlishús í Seljahverfi, Reykjavík, ertil leigu
frá 1. júlí 1989 til 1. ágúst 1990 vegna náms-
dvalar erlendis.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt:
„E - 2667“.
FUNDIR - MANNFAGNAÐIR
Aðalfundur
Fjöleignar hf. verður haldinn á Hótel Holiday
Inn, Reykjavík, föstudaginn 7. apríl kl. 17.00.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf og laga-
breytingar.
Stjórnin.
n
IÐNTÆKNISTOFNUN
ÍSLANDS
Ái/vöruþróun - námskeið
Efnisfræði - steyping - mótun - suða -
húðun - tæring - hönnun - vöruþróun.
Raunveruleg dæmi hvenær ál/hvenær ekki.
Þriðjudag 4. apríl og miðvikudag 5. apríl á
Iðntæknistofnun íslands, Keldnaholti.
Námskeiðið er hluti af íslensku áltaki í sam-
vinnu Iðntæknistofnunar íslands, Háskóla
íslands og íslenska álfélagsins hf. með
stuðningi Skanaluminium.
Skráið ykkur strax í Háskóla íslands í símum
694306, 694923, 694924 eða 694925.
Tónlistarbandalag íslands
Aðalfundur verður haldinn sunnudaginn 2.
apríl kl. 14.00 á Gauki á Stöng.
Stjórnin.
Lögmenn
Aðalfundur Lögmannafélags íslands 1989
verður haldinn í Skála á 2. hæð nýbyggingar
Hótels Sögu í dag, föstudaginn 31. mars,
og hefst kl. 13.30.
Árshóf félagsins verður haldið í kvöld í Átt-
hagasal Hótels Sögu og hefst kl. 19.00.
Stjórnin.
Aðalfundur
Samvinnubankans
Aðalfundur Samvinnubanka íslands hf. verð-
ur haldinn á Hótel Sögu, Átthagasal,
Reykjavík, fimmtudaginn 6. apríl 1989 og
hefst kl 14.30.
Auk venjulegra aðalfundarstarfa verður lögð
fram tillaga um heimild til bankaráðs um
útgáfu jöfnunarhlutabréfa og tillaga til breyt-
inga á samþykktum bankans.
Aðgöngumiðar og atkvæðaseðlar til fundar-
ins verða afhentir á fundarstað.
Bankaráð Samvinnubanka íslands hf.
Aðalfundur
Aðalfundur Alþýðubankans hf. verður hald-
inn í Sóknarsalnum, Skipholti 50A, Reykjavík,
laugardaginn 8. apríl 1989 og hefst kl. 13.30.
Dagskrá:
a) Venjuleg aðalfundarstörf í samræmi við
ákvæði 32. gr. samþykkta bankans, þar
á meðal breytingar á samþykktum og
ákvörðun arðs.
b) Tillaga um heimild til bankaráðs um útgáfu
jöfnunarhlutabréfa.
c) Tillaga um heimild til bankaráðs um nýtt
hlutafjárútboð.
Aðgöngumiðar að fundinum og atkvæðaseðlar
verða afhentir í aðalbankanum, Laugavegi 31,
dagana 5., 6. og 7. aprfl næstkomandi.
F.h. bankaráðs Alþýðubankans,
Ásmundur Stefánsson, formaður.