Morgunblaðið - 31.03.1989, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 31. MARZ 1989
19
FLUGUHNÝTINGAR 1. og 2. apríl
Sláið strax til, námskeiðið hetst
á morgun. Stendur laugardag
og sunnudag frá kl. 10-16:30.
Tilvalið námskeið fyrir áhuga-
menn um veiöiskap og
fluguhnýtingar.
Leiðbeinandi: Sigurður
Pálsson.
Staður: Gerðuberg.
Reuter
Ekkjan ógnar
Skömmu eftir morðið á tveimur andlegum leiðtogum stærstu mosku
múslima í Belgíu í fyrradag hljóp kona út úr húsinu og mundaði
skammbyssu í allar áttir. Hljóp hún að sjónvarpsfréttamanni og
ógnaði honum með byssunni eins og sést á myndinni hér að ofan.
Lögreglan hljóp til og yfirbugaði konuna og má sjá það á innfelldu
myndinni. Talið var í fyrstu að þarna væri morðingi mannanna á
ferðinni og því hart brugðist við. Reyndist konan vera ekkja Abd-
ullahs al-Ahdals, forstöðumanns moskunnar, sem hafði nýfallið fyr-
ir morðingja hendi.
Bretland:
Lögreglumenn gleyma
sprengju í farþegaþotu
Lundúnum. Reuter.
BRESKA lögreglan hefúr viðurkennt að hafa skilið sprengju
eftir í þotu breska flugfélagsins British Airways af gerðinni
Boeing-747, sem fór í farþegaflug eftir að hafa verið notuð við
sprengjuleitaræfingar.
Sprengjan, sem var óvirk og
án sprengjuþráðar, fannst undir
sæti aftarlega í vélinni þegar ver-
ið var að hreinsa hana. Breski
flugmálaráðherrann, Brabazon
lávarður, sagði að lögreglumenn,
sem notuðu þotuna til að þjálfa
hunda í að finna sprengjur, hefðu
viðurkennt að hafa skilið sprengj-
una eftir. Talsmenn flugfélagsins
og lögreglu lögðu ríka áherslu á
að sprengjan hefði ekki getað
sprungið og hefði ekki verið
hættuleg. Stjórnarformaður Brit-
ish Airways, King lávarður, fyrir-
skipaði þó rannsókn á málinu.
„Við lítum þetta afar alvarlegum
augum,“ sagði hann á frétta-
mannafundi. „Ég veit að sprengj-
an var ekki hættuleg en það er
ekki aðalatriðið. Hún hefði getað
verið hættuleg."
TOSHIBA
OG
TATUIMG
sjónvarpstæki
14-15-20-21-22
25 og 28“ skermar.
Tæknilega fullkomin
tæki í öllum
verðflokkum.
Góð greiðslukjör.
Elnar Farestvett&Co.hf.
BOROARTÚWI28, SlMI 1899B.
Lalð 4 stoppar vlA dymar
GRÓÐURSKÁLAR/
GRÓÐURHÚS.
Námskeiðið hefst n.k. mánu-
dag 3. apríl kl. 19:45 og
stendur til kl. 22:00. Kennt er á
sama tíma næstu þrjá mánu-
daga þar á eftir. Fræðandi
námskeið fyrir allt áhugafólk.
Leiðbeinandi: Hafsteinn
Hafliðason.
Staður: Iðnskólinn í Reykjavík.
FÖT FYRIR SUMARIÐ.
Námskeið í fatasaumi.
Hefst n.k. fimmtudag, 6. apríl
og stendur frá kl. 19 til 22.
Samtals 4 kvöld, einu sinni í
viku. Forvitnilegt og gagnlegt
námskeið.
Leiðbeinandi: Ásta Kristín
Siggadóttir. -
Staður: Iðnskólinn í Reykjavík.
Leitið strax frekari upplýsinga.
TÓMXTUMÐA
SKOUNN
Skólavöiöustig28
Sími 621488
Góðan daginn!
2486.-kr.'«®»
sparnaður*
* með Dulux El spamaðar
perunni.
Til dæmis Dulux El 15w
I Sparar 2486 kr. í orkukostnaði
miðað við orkuverð Rafmagns-
veitu Reykjavíkur 5,18 kr/kw.st.
I Áttföld ending miðað við venju-
lega glóperu.
OSRAM H