Morgunblaðið - 31.03.1989, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 31. MARZ 1989
29
Hrefha Bjarna-
dóttir - Minning
Fædd 12. september 1905
Dáin 9. mars 1989
Hún hefði því orðið 84ra ára að
hausti. Fáa hefi ég þekkt, sem báru
aldurinn jafn vel, hún var alltaf svo
hress og ótrauð að öllu sem hún
gekk. Mig langar að þakka henni
þá vináttu sem hún alla tíð sýndi
mér og minni fjölskyldu, en okkar
kynni hófust er ég flutti til Húsavík-
ur 1944. Þá var hún einnig nýlega
flutt hingað.
Hún ólst upp í stórum systkina-
hóp, í Stapadal í Amarfirði, og hafði
gaman af að rifja upp sín bemsku-
og æskuár. Af frásögn hennar mátti
ráða að þar ríkti glaðværð og fýrir-
hyggja, enda vom þau Stapasystk-
inin annáluð fyrir dugnað. Það sem
henni, ásamt móður sinni, en svo
kynntist hún lífsföranaut sínum,
Þórhalli Karlssyni, og fluttist með
honum til Húsavíkur og bjó þar æ
síðan. Þau Þórhallur eignuðust 2
syni, Óskar og Hörð. Og eins og
títt er um ömmur lét hún sér mjög
annt um afkomendur sína. Hún
hafði gott samband við bamabömin
og langömmubömin, og síðast þegar
við áttum tal saman sýndi hún mér
myndir af tveim litlum sonar-son-
ardætram, en þá höfðu ekki fæðst
telpur í fjölskyldunni síðastliðin 25
ár.
Hrefna hafði yndi af að ferðast
og sú ánægja héllst til hins síðasta.
Það er ekki langt síðan hún óskaði
sér að ferðast um hálendið. Nú mun
sú ósk hennar rætast, ég óska henni
góðrar ferðar og þakka samfylgd-
ina.
Fari hún í Guðs friði.
Þuríður Hermannsdóttir
mér fannst einkenna Hrefnu var
hvað hún var hreinskiptin og einörð
í allri framkomu, hún hikaði ekki
við að segja álit sitt á málum hver
sem í hlut átti, og var ágætlega
máli farin. Hrefna var í mörg ár
formaður í Slysavamadeild kvenna
á Húsavík, og mun það hafa verið
að framkvæði hennar þegar byijað
var að halda sjómannadaginn hátí-
ðlegan hér á staðnum.
Hún var vel kunnug baráttunni
við sjóinn, var mörg ár þema á
millilandaskipum, giftist sjómanni
og eignaðist 3 böm, sem öll stun-
duðu sjóinn, sem og bræður hennar
og systur. Hún höfðaði því vel til
hennar ljóðlínan „Föðurland vort
hálft er hafíð“.
Ung að árum eignaðist Hrefna
dótturina Hjördísi, og ól önn fyrir
t
Móðir okkar, tengdamóðir og amma,
SNJÓLAUG LÚÐVfKSDÓTTIR,
Dalbraut 20,
Reykjavik,
lóst föstudaginn 24. mars. Útför hennar fer fram fró Fossvogs-
kirkju miðvikudaginn 5. apríl kl. 15.00.
Guðrún Jónsdóttir, Jón Ólafsson,
Margrét Lovfsa Jónsdóttir, Guðbjartur Jónsson,
Jón Guðmann Pótursson,
Lúðvfk Börkur Jónsson,
Rósa Guðbjartsdóttir,
Ásgeir Jón Guðbjartsson.
t
Elskulegur eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaöir og afi,
VALDEMAR S. P. ÁGÚSTSSON,
skipstjóri,
Vesturgötu 105, Akranesi,
lést í sjúkrahúsi Akraness miðvikudaginn 29. mars.
Guðrún B. Jónsdóttir,
Jónína Valdemarsdóttir, Sigrfður K. Valdemarsdóttir,
Ingvar Baldursson, Jón Helgason,
Guðrún Elfn.
t
Elskuleg móðir mín, tengdamóðir og amma,
RAGNHEIÐUR M. JÓNSDÓTTIR,
Skúlagötu 60,
lést þann 28. mars.
Sigrfður Lárusdóttir, Sigurður Ásgeirsson,
Lðrus M. Bulat, Ágeir Sigurðsson.
Wélagslíf
I.O.O.F. 12 = 1703318’/z = 9.0.
I.O.O.F.1 = 1703318'A = Sp.
AGLOW
- kristileg samtök kvenna
Fundur verður i kvöld föstudag-
inn 31. mars i menningarmið-
stöðinni, Gerðubergi kl. 20.00
til 22.00.
Gestur fundarins Guðrún Dóra
Guðmannsdóttir talar.
Kaffiveitingar kr. 250.-.
Allar konur velkomnar.
lut
YWAM - ísland
Biblíufræðsla á morgun laugar-
dag kl. 10.00 í Grensáskirkju.
Ragnhildur Engfbráten fjallar um
efnið „Orð Guös“. Bænastund
kl. 11.30. Allir velkomnir.
Frá Guðspeki-
féiaginu
Ingðlfntratl 22.
Askriftarsfmi
Qsnglsrs sr
39673.
i kvöld kl. 21.00: Ævar Jóhannes-
son, erindi. Á morgun kl. 15.30:
Esther Vagnsdóttir.
RADA UGL YSINGAR
LÖGTÖK
Lögtaksúrskurður
Lögtak má framkvæma fyrir gjaldföllnum en
ógreiddum fasteignagjöldum, aðstöðugjöld-
um og útsvari utan staðgreiðslu í Stokks-
eyrarhreppi árið 1987 og 1988 ásamt kostn-
aði áföllnum og áfallandi, svo og dráttarvöxt-
um að liðnum 8 dögum frá birtingu úrskurð-
ar þessa.
Sýslumaður Árnessýslu
ÓSKAST KEYPT
Bflkrani
Óska eftir að kaupa 15 til 30 tonna grindar-
bómukrana.
Upplýsingar í síma 46941 eftir kl. 19.00
TIL SÖLU
Málverk
Til sölu nokkur málverk eftir þekkta listamenn.
Upplýsingar í síma 30549.
A TVINNUHÚSNÆÐI
Suðurlandsbraut - til leigu
Til leigu á jarðhæð við Suðurlandsbraut mjög
gott 150-270 fm skrifstofu-/verslunarhús-
næði. Góðir sýningargluggar.
Upplýsingar á skrifstofutíma í síma 611020.
NAUÐUNGARUPPBOÐ
Nauðungaruppboð
Fasteignir þrotabús verslunar Sigurðar Pálmasonar hf., Flvamms-
tanga, 1. hæð, verslunarhúsnæði, á Flöfðabraut 6 og slátur- og
frystihús á Brekkugötu 4, Flvammstanga, verða seldar á opinberu
uppboði er hefst hér á skrifstofunni kl. 14.00 miðvikudaginn
5. april. Um fyrri sölu er að ræða.
Sýslumaður Húnavatnssýslu,
Jón ísberg.
Nauðungaruppboð
á eftirtöldum fasteignum ferfram í skrifstofu embættisins, Flörðuvöllum 1:
Þriðjudaginn 4. aprfl 1989 kl. 10.00
Unubakka 24, Þorlákshöfn, þingl. eigandi Vélsmiðja Þorlákshafnar sf.
Uppboðsbeiöendur eru: Iðnlánasjóður og Innheimtumaður ríkissjóðs.
Miðvikud. 5. apríl 1989 kl. 10.00
Brúarhvammur, Biskupsstaðahreppi, þingl. eigandi Jón Guðlaugsson.
Uppboösbeiöandi er Eggert B. Ólafsson, hdl.
Önnur sala.
Lýsuberg 12, Þorlákshöfn, talinn eigandi Unnur Bjarnadóttir.
Uppboðsbeiðendur eru: Tryggingastofnun rikisins og Byggingasjóður
ríkisins.
önnur sala.
Fimmtud. 6. aprfl 1989 kl. 10.00
Eyjahraun 25, Þorlákshöfn, þingl. eigandi Flrafn B. Hauksson.
Uppboðsbeiðendur eru: Jakob J. Havsteen, hdl., Jón Egilsson, hdl.,
Jón Magnússon, hdl., Svala Thorlacius, hri., Tryggingastofnun ríkis-
ins, Byggingasjóður rikisins og Jón Eiriksson, hdl.
Önnur sala.
Eyjahraun 4, Þorlákshöfn, þingl. eigandi Gísli G. Guðjónsson.
Uppboðsbeiöendur eru: Jón Eiríksson, hdl., Byggingasjóöur ríkisins,
Tryggingasjóður rikisins, Ingvar Bjömsson, hdl. og Ólafur Gústafs-
son, hrl.
Önnur sala.
Laufskógar 7, n.h., Hveragerði, þingl. eigandi Árni Jónsson.
Uppboðsbeiöandi er Landsbanki fslands, lögfræðlngad.
Sýslumaðurinn I Ámessýslu.
Bæjarfógetinn á Selfossi.
Akureyri
Sjálfstæðiskvennafélagið Vörn
Hádegisverðarfundur á Hótel KEA laugardaginn 1. apríl kl. 12.00.
Efni fundarins: Málefni aldraöra á Akureyri. Framsögu flytur Birna
Sigurbjörnsdóttir.
Félagskonur mætið vel.
Stjómin.
Sjálfstæðiskvennafélagið
Vorboði, Hafnarfirði
heldur almennan fund um félags- og dagvistarmál Hafnarfjarðar i
Sjálfstæðishúsinu í Hafnarfirði þriðjudaginn 4. apríl kl. 20.30.
Ath. breyttan fundardag.
Almenn fundarstörf.
Framsögumenn: Marta Bergmann, félagsmélafulltrúi og Þórelfur
Jónsdóttir, dagvistarfulltrúi. Kaffiveitingar. Fyrirspurnir og umræður.
Allir velkomnir.
Stjómin.
Aðalfundur verkalýðs-
ráðs Sjálfstæðisflokksins
Aðalfundur verka-
lýðsráðs Sjálfstæö-
isflokksins verður
haldinn laugardag-
inn 1. apríl 1989 í
Sjálfstæðishúsinu
Valhöll, Háaleitis-
braut 1 og hefst
fundurinn kl. 10.00.
Dagskrá:
Kl. 10.00. Fundarsetning.
Kosning fundarstjóra.
Kosning ritara.
Kosning kjörnefndar.
Nefndakjör.
Kl. 10.15 Skýrsla stjómar.
Umræöur.
Kl. 10.45 Avarp, Þorsteinn Pálsson, formaður Sjálfstæðisflokksins.
Kl. 11.15 Lagabreytingar (fyrri umræða). Lagðar fram ályktanir kjara-
og atvinnumálanefndar.
Kl. 12.00-13.00 Fundarhlé.
Kl. 13.00-14.00 Nefndastörf.
Kl. 14.30 Ræöa, Ásmundur Stefánsson, forseti A.S.Í.
Kl. 15.00 Kaffihlé.
Kl. 15.30 Lagabreytingar (seinni umræða). Afgreiðsla ályktana -
umræður.
Kl. 17.00 Stjórnarkjör.
Fundarslit um kl. 18.00.