Morgunblaðið - 02.04.1989, Side 23
MoEc,u:,'Bi.inTrj;flTVINNA/RAÐ/SMÁii:NNiii.
aiaAjaviuoflOM
& ~
SUNNUDAGUR 2. APRIL 1989
Skrifstofustarf
Starfsmaður óskast til almennra skrifstofu-
starfa.
Aldur 25-45 ára. Þarf að geta hafið störf sem
fyrst.
Tilboð sendist Morgunblaðinu merkt:
„M - 3198“ fyrir 5. apríl nk.
Starfsfólk óskast
Vegna mikillar sölu á framleiðsluvörum fyrir-
tækisins vantar okkur eldhresst starfsfólk á
vinnutímana frá kl. 5.00 til ca 13.00, frá kl.
5.00 til 10.00 og frá kl. 11.30 til 16.00.
Upplýsingar hjá verkstjórum á staðnum.
Brauð hf.,
Skeifunni 19.
Framkvæmdastjóri
Félagasamtök í miðborginni óska að ráða
framkvæmdastjóra frá og með 1. júní nk.
Félagið starfar á innlendum sem og alþjóð-
legum vettvangi.
Umsækjendur skulu hafa góða almenna
menntun og hafa gott vald á íslensku, ensku
og einhverju Norðurlandamálanna.
Umsóknum skal skila til auglýsingadeildar
Mbl. fyrir 13. apríl nk. merktar: „GJS - 7029".
Framköllun
Viljum ráða nú þegar manneskju til að sjá
um framköllunarvél „Kodak-minilab“. Nauð-
synlegt er að viðkomandi hafi reynslu. Mjög
góð vinnuaðstaða.
Upplýsingar sendist auglýsingadeild Mbl.
fyrir 6 .apríl merktar „Spennandi starf -
3689“.
FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á ÍSAFIRÐI
Hjúkrunarfræðingar
Óskum að ráða nú þegar
skurðstofuhjúkrunarfræðing
eða hjúkrunarfræðing vanan skurðstofuvinnu
til afleysinga í 3-4 mánuði.
Vinnuaðstaða og starfsskilyrði eru mjög góð
í nýju húsnæði.
Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri
alla virka daga í síma 94-4500 frá kl. 8.00-
16.00.
LANDSPITALINN
Læknaritari
óskast strax til starfa á krabbameinslækn-
ingadeild. Upplýsingar gefur Ingibjörg Guð-
mundsdóttir í síma 91-601203.
Reykjavík 2. apríl, 1989.
RÍKISSPÍTALAR
AUGLYSINGAR
Sjúkrahús Seyðisfjarðar
Ljósmæður
Ljósmóðir óskast til starfa nú þegar eða eft-
ir nánara samkomulagi á Sjúkrahús, Seyðis-
fjarðar.
Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma
97-21405.
Góð þjónusta
Vanur auglýsingateiknari (vinnur sjálfstætt)
getur bætt við sig verkefnum. Hannar merki,
auglýsingar, bæklinga, umbúðiro.fl. Gottverð.
Upplýsingar í síma 651484.
Húsasmiður
getur bætt við sig verkefnum bæði úti og
inni. Vönduð vinna.
Upplýsingar í síma 29868. (Hilmir).
Hjúkrunarfræðingar
-sjúkraliðar
Hjúkrunarfræðinga eða 3-4 árs hjúkrunar-
nema vantar til afleysinga í sumar. Ýmsar
vaktir eða vaktafyrirkomulag kemur til greina.
Einnig vantar okkur sjúkraliða til sumaraf-
leýsinga og til lengri tíma.
Upplýsingar veita hjúkrunarforstjóri, ída Atla-
dóttir, sími 35262 og Jónína Nílsen, hjúkruna-
rframkvæmdastjóri, sími 689500.
Frá menntamálaráðuneytinu
Lausar stöður
við framhaldsskóla
Við Fjölbrautaskóla Suðurnesja eru lausar
kennarastöður í eftirtöldum greinum:
Faggreinum hársnyrtibrautar, íslensku, fag-
greinum rafiðnaðarbrautar, sögu, stærð-
fræði, tölvufræði, vélritun (hálf staða) og
vélstjóragreinum. Þá vantar stundakennara
í myndlistargreinum.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og
fyrri störf sendist menntamálaráðuneytinu,
Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík, fyrir 26. apríl.
Umsóknir um stundakennslu sendist skóla-
meistara, sem veitir allar nánari upplýsingar.
Menntamáiaráðuneytið.
RIKISSPÍTALAR
Hjúkrunarfræðingar
óskast á deild 27 í Hátúni 10. Um er að
ræða fullt starf eða hlutastarf, mest kvöld
og helgarvaktir.
Upplýsingar gefur Guðrún Guðnadóttir í síma
91-602600.
óskast nú þegar og í sumarafleysingar á
Geðdeild Landspítalans 32C. Um fullt starf
er að ræða.
Einnig vantar hjúkrunarstjóra á næturvakt á
Geðdeild Landspítalans. í starfinu fellst
umsjón með deildum 32C, 33A og 33C á
tímabilinu kl. 23.00-08.00.
Upplýsingar gefur Anna Ásmundsdóttir í
síma 91-602600.
Reykjavík 19. mars 1989.
Sérkennarar
Sérkennara vantar við barnaskóla Húsavíkur
næsta skólaár.
Upplýsingar veitir Halldór Valdimarsson,
skólastjóri, í vinnusíma 96-41660 og heima-
síma 96-41974.
Áskriftasöfnun
Óskum eftir harðduglegu fólki í kvöld- og
helgarvinnu við áskriftasöfnun fyrir ört vax-
andi tímarit.
Miklir tekjumöguleikar fyrir duglegt sölufólk.
Nánari upplýsingar veittar í síma 621880.
Fréttatímaritið Þjóðlíf.
' Lögmaður
- lögfræðingur
Ein af elstu fasteignasölum borgarinnar
óskar eftir lögmanni eða lögfræðingi sem
meðeiganda. Lítið fjárframlag. Áratuga
reynsla. Góð starfsaðstaða.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir kl.
17.00 4. apríl nk. merkt: „Trúnaðarmál -
3688“.
íþrótakennarar -
þjálfarar
íþróttafélag á Þatreksfirði óskar að ráða
þjálfara í sumar. Um er að ræða fótbolta,
frjálsaríþróttir og leikjanámskeið yngstu
barna. í boði eru góð laun og frítt húsnæði.
Nánari upplýsingar veita Kristín í síma
94-1481 eða 94-1468 og Friðrik í síma
94-1132 eða 94-1301.
r ---------——^---
Matreiðslumaður
óskast
Mötuneyti og veislueldhús óskar eftir mat-
reiðslumanni sem getur unnið sjálfstætt og
er hugmyndaríkurvið hvers kyns matagerð.
Umsóknir leggist inn á auglýsingadeild Mbl.
merktar: „L - 8047“.
Verkstæðismaður
Við viljum ráða mann á verkstæði vanan við-
gerðum á fólksbílum, vörubílum og þunga-
vinnuvélum.
Umsóknir sem tilgreina aldur, fyrri störf og
reynslu, berist skriflega á Krókháls 1, 110
Reykjavík fyrir 8. apríl nk.
Gunnarog Guðmundur sf.
m
Forstöðumaður
- skóladagheimili
Félagsmálastofnun Kópavogs auglýsir lausa
stöðu forstöðumanns við skóladagheimilið Dal-
brekku frá 1. júní nk. Fóstrumenntun áskilin.
Umsóknarfrestur er til 14. apríl nk.
Umsóknum skal skila á þar til gerðum eyðu-
blöðum sem liggja frammi á Félagsmála-
stofnun Kópavogs, Digranesvegi 12.
Upplýsingar veitir dagvistarfulltrúi í síma
45700.
Félagsmálastjóri.