Morgunblaðið - 02.04.1989, Page 31

Morgunblaðið - 02.04.1989, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ ~ fcr<m jgf a FOLK I FRETTUM SUNNUDAGUR 2. APRÍL 1989 ne 31 Ljósmyndastofan Mynd.Haftiarfírði Brúðhjónin Hún hefur starfað sem húsmóð- Valmundur ir, en þau eru með tvo litla drengi, Guðmundsson Þórarin og Jón Hilmar. Sá eldri, og Una Kristín fjögurra ára að aldri, segist Jónsdóttir. hlakka mikið til að fá hund og „bara fá að vera með dýrunum“. Hann ætlar vitaskuld að hjálpa til við að mjólka beljumar og gefa hænsnunum. Una lætur þau orð falla að sér finnist það mikill kost- ur að geta verið með bömin sjálf og að hún hefði ekki viljað setja þau á dagheimili. „Það verður allt annað að komast í sveitina, og leyfa bömunum að alast upp við aðstæður sem þar eru.“ Bæði segjast þau vera þreytt á þeirri „rútínu" sem þau hafa lifað við, vinna, sofa, vinna og stundum horft á sjónvarp. En, nei, þau segjast engar áhyggjur hafa af ónógum félagsskap, þar fyrir utan sem það væri staðreynd að frænd- fólk og vinir almennt hittist ekki of oft nú til dags. Flestir eigi nóg með sig og sína allra nánustu þegar frí gefíst. Við höfum spjallað saman á kaffihúsi í miðbænum og em drengimir litlu viðstaddir. Sá yngri, aðeins 11 mánaða að aldri, vill frekar „transporta" svolítið um staðinn en sitja kyrr í fanginu á pabba sínum. Hvað sem reynt er . . . það er lífsins ómögulegt að koma ofan í hann fleiri pönnu- kökum svo þögn fáist, og því rétt- ast að skunda á brott. BRÚÐHJÓN VIKUNNAR „ Allt annað að komast í sveitina“ Brúðlýón vikunnar að þessu sinni eru þau Valmundur Guð- mundsson og Una Kristín Jóns- dóttir. Þau voru gefín saman af séra Hreini Hjartarsyni í Fella- og Hólakirkju þann 11. mars síðastliðinn. Þau hjónin hafa þekkst í þtjú ár, kynntust fyrst í heima- húsi í Reykjavík en síðar hittust þau á skemmtistað. Brúðkaups- dagurinn var valinn af handahófí og bæði tala þau um „stóra stund í lífínu". „Athöfnin gekk vel, hmhm, hann missti reyndar hring- inn í gólfíð, en hvað um það, fáir tóku eftir því. Sumir héldu að ég hefði hlaupið í burtu, mér seink- aði svolítið," segir Una kankvís. Þeim finnst lítið hafa breyst eftir vígsluna, hún segir að hann sé jafn duglegur að vaska upp, elda mat og taka til, ef svo býr undir. Annars em þau bæði að sjálfssögðu hress, á fömm til Bandaríkjanna í brúðkaupsferð. Þegar þau koma til baka munu þau setjast að og heíja búskap í Kirkjubæjarhreppi, þar sem er heimasveit brúðgumans, og ætlar Valmundur einnig að koma sér upp vélvirkjaaðstöðu. Þau gifitu sig Valmundur Guðmundsson og Una Kristín Jónsdóttir, Kirkjubæjarhreppi. Pétur Guðjónsson og Að- alheiður Ósk Þorleifsdóttir, Reykjavík. Skúli Helgi Skúlason og Jóhanna Ósk Aðalsteinsdótt- ir, Reykjavík. Hér með er auglýst eftir nöfíium þeirra sem gengið hafa í hjónaband nýverið. Vinsamlegast hringið í síma 691162 á skrifstof- utíma eða sendið upplýs- ingar um nöfii brúðhjóna og brúðkaupsdag ásamt símanúmeri, í lokuðu um- slagi merkt „Morgunblað- ið, Fólk í fréttum“ Póst- hólf 1551,121 Reykjavík". KYNREYNSLA KVENNA Fræðandi og áhugavert dagsnámskeið verður haldið fyrir konur llaugardaginn 8. aprfl tfrá kl. 10-17. ILeiðbeinandi verður: Jóna Ingibjörg Jónsdóttir, Ihjúkrunarfræðingur, og Ikynfræðingur, en hún hefur starfað sjálfstætt við kynfræðslu sl. ár og m.a. skrifað í blöð og tímarit og komið fram í útvarpS' þáttum. Skráning og upplýsingar í síma 51817 f.h. og í síma 30055 e.h. (Ath.! Síðasta kvennanámskeiðið í Reykjavík á þessu starfsári.) KYN- FRÆÐSLAN Rekurþú lítibfyrirtæki? Hyggstu stofnafyrirtceki? Vantarþigyjirsýn? Námskeidid Stofnun og reksturfyrirtcekja verdurhaldid 11.—22. apríl. Mebal efnis: Stofnandinn, stofnáeetlun, stefnumótun, markabsmál, jjármál, formfyrir- tcekja og reikningsskil. Námskeiðidferfram í kennslusal Iöntceknistofnun- ar i Keldnaholti. Kennt erþridjudaga, fimmtudaga og laugardaga. Þátttaka tilkynnist í síma 687000. nlÐNTÆKNISTOFNUN ÍSLANDS rekstrartæknisvið. ODYR HELGARFERÐ Tll HOUANDS 6/4 SUMARHÚSIN í L00H0RST 6 í húsi.................kr. 18.700,- öíhúsi...................kr. 18.900,- 4 í húsi.........kr. 19.300r 3 í húsi.................kr. 19.900,- 2íhúsi...................kr. 21.300,- 4 STJORNU HOTELIAMSTERDAM í tvíbýli........kr. 21.300,V f einbýli........kr. 23.800ý- Innifalið: Flugfar, gisting og morgunverður GOTT VERÐ Á GÆÐAFERÐ Innifalið: Flugfar, gisting með rúmfötum, hita og rafmagni. Akstur til og frá flugvelli. Börn 0-1 árs greiða kr. 1.500,- Börn 2-11 ára fá kr. 7.100,- afls. FERDASKRIFSTOFAN Suðurgötu 7, sími 624040 saga

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.