Morgunblaðið - 02.04.1989, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 02.04.1989, Blaðsíða 33
21.30 Útvarpssagan: „Heiðaharmur" eftir Gunnar Gunnarsson. Andrés Bjömsson les (10). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Harmoníkuþáttur. Umsjón; Högni Jónsson. 23.00 „Rakarinn Fígaró og höfundur hans. Um franska rithöfundinn og aevintýra- manninn Beaumarchais og leikrit hans „Rakarinn frá Sevilla" og „Brúðkaup Fígarós". Fyrri hluti. Umsjón: Hrafnhildur Jónsdóttir. (Áður útvarpað í maí 1984.) 24.00 Fréttir. 24.10 Ómur að utan. Dylan Thomas les úr eigin verkum. Umsjón: Signý Páls- dóttir. I. 00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. RÁS 2 — FM 90,1 3.05 Vökulögin. Fréttir kl. 4.00, 8.00 og 9.00. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. Fréttir kl. 10.00. 11.00 Úrval vikunnar. Úrval úr dægurmála- útvarpi vikunnar á Rás 2. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Spilakassinn. Pétur Grétarsson spjallar við hlustendur sem freista gæf- unnar í Spilakassa Rásar 2. 16.00 Vinsældalisti Rásar 2. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir kynnir tíu vinsælustu lögin. (Endurtekinn frá föstudagskvöldi.) Fréttir kl. 16.00. 16.05 Fred Akerström á sina vísu. Fjórði og síðasti þáttur Jakobs S. Jónssonar um sænska vísnasmiði. (Einnig útvarpað að- faranótt fimmtudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akur- eyri.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Áfram (sland. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 20.30 Með Guðrúnu Frímannsdóttur og norðlenskum unglingum. (Frá Akureyri.) 21.30 Kvöldtónar. 22.07 Á elleftu stundu. Anna Björk Birgis- dóttir í helgarlok. 1.10 Vökulögin. Tónlist í næturútvarpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 er endurtekinn frá föstudagskvöldi Vin- sældalisti Rásar 2. Að loknum fréttum kl. 4.00 flutt brot úr þjóðmálaþættinum „Á vettvangi". Fréttir kl. 4.00 og sagt frá veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir kl. 1.00 og 4.30. BYLGJAN — FM 98,9 10.00 Haraldur Gíslason. 13.00 Margrét Hrafnsdóttir. 16.00 Ólafur Már Bjömsson. 21.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. RÓT — FM 106,8 II. 00 Sígildur sunnudagur. Leikin klassísk tónlist. 12.00 Jazz & blús. 13.00 Prógramm. Umsjón Sigurður ívarss. 15.00 Elds er þörf. Vinstrisósíalistar. E. 16.00 Kvennaútvarpið. Ýmis kvennasam- tök. 17.00 Á mannlegu nótunum. Umsjón: Flokkur mannsins. 18.00 Úr ritverkum Þórbergs Þórðarsonar. Jón frá Pálmholti les. 18.30 Mormónar. E. 19.00 Sunnudagurtil sælu. Umsjón: Gunn- laugur, Þór og Ingó. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 21.00 Mún/erk. Tónlistarþáttur í umsjá Kristjáns Freys. 22.30 Nýi tíminn. Umsjón: Baháí-samfélag- ið 23.00 Kvöldtónar. Tónlist á rólegu nótun- um. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt. Meðal efnis: Kl. 2.00 Poppmessa í G-dúr. E. STJARNAN — fm 102,2 10.00 Margrét Hrafnsdóttir. 15.00 ( hjarta borgarinnar. Jörundur Guð- mundsson stýrir þætti í beinni útsendingu frá Hótel Borg. Þar koma fram leikararnir Guðmundur og Magnús Ólafssynir. Einn- ig mæta í þáttinn fulltrúar frá tveimur fyrir- tækjum sem keppa í spurningaleikjum og spjallar Jörundur svo við tvo kunna gesti í hverjum þætti. 17.00 Margrét Hrafnsdóttir. 18.00 Stjarnan á rólegu nótunum. 20.00 Sigursteinn Másson. Óskalagaþáttur unga fólksins. 24.00 Næturstjörnur. Ókynnt tónlist. ÚTRÁS — FM 104,8 12.00 FÁ 14.00 MR 16.00 MK 18.00 FG 20.00 Útvarpsráð Útrásar. 22.00 Neðanjarðargöngin óháður vin- sældalisti. ÚTVARP ALFA — FM 102,9 14.00 Orð Guðs til þfn. Þáttur frá Orði lífsins - endurtekið frá þriðjudegi. 15.00 Alfa með erindi til þín. Guð er hér og vill finna þig. 21.00 Orð Guðs til þfn. Þáttur frá Orði lífsins — endurtekið frá fimmtudegi. 22.00 Alfa með erindi til þín. Frh. 24.00 Dagskrárlok. HUOÐBYLGJAN FM 96,7/101,8 9.00 Haukur Guðjónsson. 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Pálmi Guðmundsson. 16.00 Hafdís Eygló Jónsdóttir. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 (slenskir tónar. Kjartan Pálmarsson. 23.00 Þráinn Brjánsson. 1.00, Dagskrárlok, ,, , ■,,, . i, o í k-l A MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP SDNNVDAGUE : AFRIL' 1989 Dr. Sigmundur Guðbjarnarson Sr. Bemharður Guðmundsson Rás 1; Háskólarektor ræðir gudspjall dagsins ■■■ Háskólarektor, dr. Sigmundur Guðbjamarson, ræðir guðspjall 830 sunnudagsins í þætti sr. Bemharðs Guðmundssonar A sunnu- dagsmorgni á rás 1 í dag. Guðspjall dagsins, sem er fyrsti sunnudagur eftir páska, er úr Jóhannesarguðspjalli, 20. kafla, versin 24—31, og segir þar frá lærisveininum Tómasi sem ekki trúði fyrr en hann hafði mætt Jesú upprisnum; efasemdamanninum sem vildi rannsaka málin áður en hann tæki afstöðu. Dr. Sigmundur, sem er verkfræðiprófessor, hefur verið rektor Háskólans síðustu árin, en áður hafði hann verið langdvölum erlend- is við nám og störf sem efnafræðingur og efnaverkfræðingur. Ljósmynd/Björg Sveinsdóttir Útvarp Rót: Langi Seli og Skuggamir ■■■■ í tilefni af nýútkominni plötu með Langa Sela og Skuggun- 1 Q 00 um koma hljómsveitarmeðlimir í viðtal í þáttinn Prógramm Að j dag og spiluð verða lög af plötunni. Einnig verður spilað nýtt erlent rokk og gamall blús. Umsjónarmaður þáttarins er Sigurð- ur ívarsson. Stöð 2; Lagakrókar ■■^■1 Þá eru þau mætt aftur til leiks á Stöð 2, félagamir á lög- OT 00 fræðiskrifstofunni í Los Angeles. í kvöld og næstu sunnu- dagskvöld gefst áhorfendum kostur á að fylgjast með nokkrum lögfræðingum takast á við vandamál starfs síns, auk þess sem skyggnst er eilítið inn í einkalíf þeirra. Meðal þeirra sem starfa á lögfræðiskrifstofunni má nefna yfírmanninn Leland McKenzie, Amie Becker sem sérhæfír sig í skilnaðarmálum og hrífst af fógrum konum, Ann Kelsey sem hikar ekki við að láta þarfír skjólstæðinga sinna ganga fyrir öllu, Stuart Markowitz sérhæfður í skattamálum og hræðilega feiminn. Misse Maghe Andersen Sjónvarpið: Matador ■i Danski framhalds- 35 myndaflokkurinn Matador hefur notið mikillar hylli hér á landi sem og víðar í Evrópu þar sem þátturinn hefur verið sýndur. Þáttaröðin er nú að renna sitt skeið á enda, því í kvöld verð- ur sýndur 21. þáttur og eru þá ekki nema fjórir eftir. í þáttunum tuttugu sem sýndir hafa verið hafa áhorfendur fylgst með þjóðfélagsþróun í Danmörku eins og hún er látin speglast í bænum Korsbæk, frá 1929 til vorsins 1945. í síðasta þætti giftist loks Misse Moghe kennaranum Andersen. Hjónaband þeirra stóð þó ekki lengi því Anders- en féll frá sama dag og fregn- ir bárust af því að Hitler væri látinn í Berlín. Misse huggaði sig þó með því að hún náði því að verða ekkja eins og móðir hennar, hin harðráða frú Fernando Moghe. Iben, sem gift er Kristen Skjem, heimsækir Elísabetu og segir henni að hún megi fá Kristen fyrir sitt leyti, enda sé hjónaband þeirra búið að vera. Fyrrum eiginmaður Inge- borgar og faðir Ellenar, sem Mads gekk í fóður stað, fellur á austurvígstöðvunum þar sem hann barðist fyrir Þjóðveija og það er Ingeborg mikill létt- ir. FRUMSYNIR NICKYOGGINO Þeir eru bræður, þeir komu í heiminn með nokkra mínútna millibiii, en voru eins ólíkir og frekast má vera. Annarvarbráðgáfaðuren hinn þroskaheftur. Tom Hulce sem lék Amadeus í samnefndri kvikmynd leikur þroskahefta bróðurinn og sýnir á ný snilldartakta. Sýnd kl. 3 - 5 - 7 - 9 og 11.15

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.