Morgunblaðið - 02.04.1989, Síða 34

Morgunblaðið - 02.04.1989, Síða 34
34 4 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJÓNVARP sunnudagur 2. APRÍL 1989 SAFNAR MAKI ÞINN SKULDUM? Ef svo er, haföu þá í huga að fjölda hjónaskilnaða og sambúöarslita má rekja til þess aö annar aðilinn safnaöi skuldum en hinn fylgdist ekki með. Dæmi um þetta eru fjölmörg. A ÞEYTINGIMILLI LANASTOFNANA? Sumir þræða lánastofnanir, án þess að maki hafi hugmynd um. Stundum er þetta vegna draumóra um skjótan gróða, stundum vegna rangra fjárfestinga sem komnar eru í óefni og svo kemur jafnvel fyrir að fólk tekur á sig skuldir vina og vandamanna. BERÐ ÞU EKKI LIKA ABYRGÐ? Þið berið bæði ábyrgð á fjármálum heimilisins, og því er alveg sjálfsagt að fylgjast vel með þeim. Of seint er að setja sig inn í málin eftir á. Stuðlaðu að því að treysta sambúðina við maka þinn og fylgstu því meö hvaða skuldum hann eða hún safnar. Þið beriö sameiginlega ábyrgð á velferð fjölskyldunnar. HAFÐU ÞITT A HREINU ^ RÁÐGIAFASTOD HÚSNÆÐISSIDFNUNAR UTVARP RIKISUTVARPIÐ FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Yrsa Þórðar- dóttír flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 I morgunsárið með Sólveigu Thorar- ensen. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, frétt- ir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Til- kynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Sigurður G. Tómasson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn — „Agnarögn” eftir Pál Fl. Jónsson. Fleimir Pálsson, F-lildur Heimisdóttir og höfundur lesa (7). (Einnig útvarpað um kl.20.00). 9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 9.30 Dagmál. Sigrún Björnsdóttir fjallar um líf, starf og tómstundireldri borgara. 9.45 Búnaðarþáttur — Starfsemi Rann- sóknarstofu mjólkuriðnaðarins. Jón Viðar Jónmundsson ræðir við Ólaf Oddgeirsson forstöðumann. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 „Eins og gerst hafi í gær." Viðtals- þáttur í umsjá Ragnheiðar Davíðsdóttur. (Endurtekinn frá sunnudegi.) 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Bergljót Har- aldsdóttir. (Einnig útvarpað iaust eftir miðnætti.) 11.53 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 ( dagsins önn — Símenntun. Um- sjón: Bergljót Baldursdóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Riddarinn og drek- inn" eftirJohn Gardner. Þorsteinn Antons- son þýddi. Viðar Eggertsson byrjar lestur- inn. 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Á frívaktinni. Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. (Einnig útvarp- að aðfaranótt föstudags að loknum frétt- um kl. 2.00.) 15.00 Fréttir 15.03 Lesið úr forustugreinum landsmála- blaða. 15.45 (slenskt mál. Endurtekinn þáttur frá laugardegi sem Jón Aðalsteinn Jónsson flytur. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagþókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Meðal annars koma nokkrir krakkar úr Grunnskóla Barða- strandar í heimsókn. Umsjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi — Johannes Brahms. — Þrjú Intermezzi op. 116 fyrir píanó. Emil Gilels leikur. — Strengjasext- ett í G-dúr op. 36. Cecil Aronowitz, Will- iam Pleeth og Amadeuskvartettinn leika. 18.00 Fréttir. 18.03 Á vettvangi. Umsjón: Bjarni Sig- tryggsson, Guðrún Eyjólfsdóttir og Páll Heiðar Jónsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.31 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem SigurðurG. Tómasson flytur. 19.35Um daginn og veginn. Helga Sigur- jónsdóttir talar. 20.00 Litli barnatíminn. (Endurtekinn frá morgni.) 20.15Barokktónlist — Johann Sebastian Bach. — Hjarðljóð (Pastorale) i F-dúr. Páll ísólfsson leikur á orgel Dómkirkjunn- ar í Reykjavík. — Sellósvíta nr. 1 í G-dúr. Gunnar Björnsson leikur. — Ensk svíta í d-moll. Gísli Magnússon leikur á píanó. 21.00 Fræðsluvarp. Þáttaröð um líffræði á vegum Fjarkennslunefndar. Fjórtándi þáttur: Hitakærar örverur. Sérfræðingur þáttarins er Jakob Kristjánsson. Umsjón: Steinunn Helga Lárusdóttir. (Áður útvarp- að sl. sumar.) 21.30 Útvarpssagan: „Heiðaharmur" eftir Gunnar Gunnarsson. Andrés Björnsson les (11). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30Þjóðsögur og ævintýri. Rannsóknir, túlkun, samanburður og uppeldislegt gildi. Umsjón GunnarGrjetarsson. (Einnig útvarpað á miðvikudag kl. 15.03.) 23.10 Kvöldstund í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttir. 0.10 Samhljómur. Umsjón: Bergljót Har- aldsdóttir. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. RÁS 2 — FM 90,1 1.10 Vökulögin. 7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. Guðmundur Ólafsson flytur pistil sinn að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. 9.03 Stúlkan sem bræðir íshjörtun. Eva Asrún kl. 9. Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Albertsdóttur. Afmæliskveðjur kl. 10.30. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 11.03Stefnumót. Jóhanna Harðardóttirtekur fyrir það sem neytendur varðar. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.15Heimsblöðin 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landiö á áttatíu. Gestur Einar Jónasson leikur þrautreynda gull- aldartónlist. Fréttir kl. 14.00. 14.05 Milli mála. Óskar Páll. Útkíkkið upp úr kl. 14.00. Kristinn R. Ólafsson talarfrá Spáni. Fréttir kl. 15.00 og kl. 16.00. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Sigríður Einarsdóttir og Ævar Kjartansson. Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00, hlustendaþjónustan kl. 16.45. Stórmál dagsins milli kl. 5 og 6. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 18.03 Þjóðarsálin. Þjóðfundur í þeinni út- sendingu. Málin eins og þau horfa við landslýö. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Áfram ísland. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fólksins — Spádómar og óskalög. Vemharður Linnet og Fífi verða við hljóðnemann. 21.30 Fræðsluvarp: Lærum þýsku. Þýsku- kennsla fyrir byrjendur á vegum Fjar- kennslunefndar og Bréfaskólans. Fjórt- ándi þáttur. (Einnig útvarpað nk. föstudag kl. 21.30.) Fréttir kl. 22.00. 22.07 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason kynnir.(Endurtekið aðfaranótt laugardags að loknum fréttum kl. 2.00.) Fréttir kl. 24.00. 1.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 endurtekinn frá Þriðju- degi þátturinn „Snjóalög" í umsjá Snorra Guðvarðarsonar. Að loknum fréttum kl. 4.00 flutt þrot úr dægurmálaútvarpi mánudagsins. Fréttir kl. 2.00 og 4.00, sagðar fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veöurstofu kl. 1.00 og 4.30. BYLGJAN — FM 98,9 7.30 Páll Þorsteinsson. Fréttir kl. 8.00 og Potturinn kl. 9.00. 10.00 Valdís Gunnarsdóttir. Fréttir kl. 10.00, 12.00 og 13.00. Potturinn kl. 11.00. Brávallagatan milli kl. 10.00 og 11.00. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Fréttir kl. 14.00 og 16.00, Biþba og Halldór milli kl. 17.00 og 18.00. Fréttir kl. 14.00 og 16.00. Potturinn kl. 17.00. 18.00 Fréttir. KÆLI- OG FRYSTISKAPUR Samt. stærð: 275 I. Frystihólf: 45 I. ★★★★ Hæð: 145 sm. Breidd: 57 sm. Dýpt: 60 sm. Færanlegar hillur í hurð. Sjálfvirk afþýðing í kæli. Vinstri eða hægri opnun. Fullkomin viðgerða- og varahlutaþjónusta. m Heimllis- og raftækjadeild HEKIAHF Laugavegi 170-172 Simi 695500 -S).8t

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.