Morgunblaðið - 02.04.1989, Qupperneq 35

Morgunblaðið - 02.04.1989, Qupperneq 35
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP SUNNUDAGUR 2. APRÍL 1989 35 MÁNUDAGUR 3. APRÍL SJONVARP / SIÐDEGI 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 16.30 ► Fræðsluvarp. 1. Grœnhdfðaeyjar (40 mín.) Kvikmynd um sögu, menningu og atvinnuhætti íbúa á Grænhöfðaeyjum. 2. Bakþankar (11 mín.) 3. Alles Gute 16. þáttur(15 mín.). 18.00 ► Tcfragluggi Bomma, endurs. frá 29. mars. Umsjón: Ámý Jóhannsdóttir. 18.50 ► Táknmálsfréttir. 18.55 ► íþrótta- hornið. Umsjón: Bjami Felixson. 19.25 ► Vista- skipti. Gaman- myndaflokkur. 16.30 ► Synir og elskhugar (Sons and Lovers). Myndiner gerðeftirsögu D.H. Lawrence og fjallar um átakamikið líf fjöl- skyldu nokkurrar sem býr við kröpp kjör í kolanámubæ í Eng- landi. Aðalhlutverk: Dean Stockwell, Trevor Howard og Wendy Hiller. Leikstjóri: Jack Gardiff. 18.10 ► 18.40 ► Fjölskytdubönd Drekar og (FamilyTies). Bandarískur dýfiissur gamanmyndaflokkur. (Dungeons 19.19 ► 19:18. Fréttirog and Dragons). Teiknimynd. fréttaumfjöllun. SJONVARP / KVOLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.64 ► Ævintýri Tinna. 20.00 ► Fréttir og veður. 20.35 ► Jál (þessum þætti verður m.a. fjallað um leikritið Haustbrúður eftir Þórunni Sigurðar- dóttur og Háskólakórinn syngur. 21.20 ► Matariyftan (The Dumb 22.20 ► Eitur f and- Waiter). Aðalhlutverk: Tom Conti rúmslofti (The In- og JohnTravolta. Leikstjóri: Robert visible Killer). Altman. Tveir atvinnumorðingjar 23.00 ► Seinni eru að biða eftir verkefni. ♦réttir og dagskrár- lok. 19.19 ► 19:19. Fréttirog fréttaum- fjöllun. Glefsur verða á sínum stað, alltaf M9:19 á mánudagskvöldum. f kvöld veröur í fyrsta sinn dregið úrinnsendum seðlum. 20.30 ► Óskarsverðlaunaafhendingin. Þann 29. mars síðastliðinnfórfram í Hollywood Óskarsverðlaunaafhendingin. Alls tók afhendingin um sex klukkustundir en í þessum þætti verður það markverðasta sýnt. 23.40 ► Skrímslasamtök- bt (Monster Club). Aðalhlut- verk: Víncent Price, John Carradine, Donald Pleas- ance og Britt Ekland. 1.16 ► Dagskrártok. 18.10 Reykjavík síðdegis — Hvað finnst þér? Steingrimur Ólafsson. 19.00 Freymóður T. Sigurðsson. 20.00 Bjami Ólafur Guðmundsson. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. RÓT — FM 106,8 9.00 Rótartónar. 13.00 Veröld ný og góð eftir Aldous Huxl- ey. Framhaldssaga. 13.30 Af vettvangi baráttunnar. E. 15.30 Um Rómönsku-Ameriku. Mið- Ameríkunefndin. E. 16.30 Umrót. Tónlist, fréttir og upplýsingar um félagslíf. 17.00 Búseti. 17.30 Verk að vinna. Þáttur um verkalýðs- mál. Umsjón: Þórir Karl Jónasson. í þætt- inum verður velt upp spurningunni: Er þörf á nýjum verkamannaflokki? 18.30 Nýi tíminn. Umsjón. Baháí-samfélag- ið á fslandi. 19.00 Opið. Þáttur laus til umsóknar. 20.00 FÉS - unglingaþáttur. Umsjón Klara og Katrín. 21.00 Bamatími. 21.30 Veröld nýog góð. Framhaldssaga. E. 22.00 Hausaskak. Þungarokksþáttur i um- sjá Guðmundar Hannesar Hannessonar. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt til morguns með Baldri Bragasyni. STJARNAN — FM 102,2 7.30 Jón Axel Ólafsson. Fréttir kl. 8.00 og 10.00. og fréttayfirtit kl. 8.45. 10.00 Helgi Rúnar Oskarsson. Fréttir kl. 12.00 og 14.00 14.00 Gísli Kristjánsson. Fréttir kl. 18.00 18.00 Af líkama og sál. Bjami DagurJónss. 18.00 Setið að snæðingi. 20.00 Sigurður Helgi Hlööversson og Sig- ursteinn Másson. 24.00 Næturstjömur. ÚTRÁS — FM 104,8 12.00 MK. 14.00 Kvennó. 16.00 MS. 18.00 IR. 20.00 MR. 22.00 MS. 24.00 FB. ÚTVARP ALFA — FM i02,8 10.00 Morgunstund. Guðs orð og bæn. 10.30 Alfa með erindi til þin. 21.00 Orð trúarinnar. Endurtekið frá föstu- degi. 23.00 Alfa með erindi til þfn. Frh. 24.00 Dagskrárlok. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM91.7 18.00 Menning á mánudegi. Litlið inn á Magnavöku og fylgst með vakningardög- um í Flensborg. 20.00 Úrslit i spumingakeppni Vitans og grunnskólanna. I HUÓÐBYLGJ AN FM 95,7/101,8 ' 7.00 Réttu megin framúr. Ómar Péturs- son. 9.00 Morgungull. Hafdís Eygló Jónsdóttir 12.00 Ókynnt hádegistónlist 17.00 Síödegi í lagi. Þráinn Brjánsson. 19.00 Ókynnt tónlist 20.00 Pétur Guðjónsson. 23.00 Þráinn Brjánsson. 1.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 J~~ 8.07— 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03—19.00 Svæðisútvarp Noröurlands. Stöð 2: Fomir minnisvarðar í þættinum Undur alheimsins á Stöð 2 $ dag verða fræg 1K 25 mannvirki frá fyrri tímum skoðuð. Leiðsögumaður er Ro- Akl “ bert Mark, prófessor í verkfræði og arkitektúr við Prin- cetonháskólann, en hann hefur í tuttugu ár rannsakað foma minnis- varða og hugað að því hvemig hægt hefur verið að reisa slík mann- virki án aðstoðar nútímatækni. Litlar eða engar upplýsingar hafa varðveist um það hvemig meistarar þess tíma hafa unnið verkin. Rás 1: Undir jöldi ■■■■ í dag verður fluttur seinni þáttur Haraldar Inga Háralds- 19 30 sonar um Snæfellsjökul. í þessum þætti verður litið í eldri Aö 0g yngri bækur sem tengjast Snæfellsnesi og Jöklinum á einn eða annan hátt. Meðal annars verður gluggað í bók Jules Veme, Leyndardóma Snæfellsjökuls, sagt frá Axlar-Bimi og fluttir valdir kaflar úr Kristnihaldi undir Jökli eftir Halldór Laxness. Rás 1i Eftiriætislögin ■■■■■ Þátturinn Eftirlætislögin í 1 i 05 umsjá Svanhildar Jakobs- dóttur er á dagskrá Rásar 1 á þriðjudögum. Svanhildur fær gesti í heimsókn sem velja uppá- halds- og eftirlætislög sín og í dag kemur Magnús Ólafsson leikari og skemmtikraftur við í þættinum, spjallar við Svanhildi og bregður plöt- um á fóninn. Eftirlætislögin em svo endurtekin á samtengdum rásum eitt og tvö aðfararnætur sunnudaga. Magnús Ólafsson leikari. Metsölublaó á hverjum degi! eftir Benedikt Sigurðsson er saga byggðar og verkalýðshreyfingar á Siglufirði. (baráttunni um brauðið stóð siglfirski verkalýður- inn í fylkingarbrjósti og gaf tóninn um land allt. Bókin er 444 blaðsíður og með 200 Ijósmyndum - Gefin út í tilefni 70 ára afmælis verkalýðssamtaka áSiglufirði 1919-1989. - SÍMI: 72020 MYLLUK0BBI F0BLAG TORFUFBXl 34-111 REYKJAVÍK

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.