Morgunblaðið - 12.04.1989, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 12.04.1989, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOIMVARP MIÐVIKUDAGUR 12. APRÍL 1989 SJÓNVARP / SÍÐDEGI 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 16.30 ► Fræðsluvarp 1. Hawaii — Glötuð paradís (19 min.) Svipmyndir frá eyjunum og hið fjölbreytta mannlíf þar. Einnig er lögð áhersla á jarðsögu eyjanna og vikið að hinni miklu eldvirkni þar. 2. Umræðan — Háskóla- deildir (25 mín.) Stjórnandi Bjarni Árnason. 3. Alles Gute 19. þáttur(15 mín.) 18.00 ► Töfragluggl Bomma. 18.50 ► Táknmálsfráttir 19.00 ► Poppkorn. 19.25 ► Hverá að ráða? (Who's the Boss?). Banda- rískur gamanmyndaflokkur með Tony Danza, Judith Light og Katharine Helmond. 16.30 ► Flóttinn frá apaplátnetunnl (Escape from the Planet of the Apes). Aðalpersónurnar eru þrír mannlegir apar sem ferðast hafa fleiri hundruð ár aftur i tímann til að sleppa undan gereyðingu heimkynna sinna úti í geimn- um. Aðalhlutverk: Roddy McDowall, Kim Hunter og Brad- ford Dillman. Leikstjóri: DonTaylor. 18.05 ► Topp40. Evrópski listinn. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.54 ► Ævintýri Tinna 20.00 ► Fréttir og veður 20.35 ► Epli, snákar og annað ... Sverrir Stormsker leikur nokkur lög af plötu sinni Nótnaboröhald. 21.05 ► Heilbrigði fyrir alla. Bresk heimild- armynd sem fjallar um alþjóða heilbrigöis- málastofnunina WHO. 21.50 ► Draugasaga. Sjónvarpsmynd eftir Odd Björnsson og Viöar Víkingsson semeinnig leikstýrir. LeikendurSigurjóna Sverrisdóttir, Kristján Franklín Magnús, Rúrik Haraldsson, Þorsteinn Hannesson. Áöurádagskrá 17.mars 1985. 23.00 ► Selnnl fréttir og dagskrérlok. ^^STÖÐ2 19.19 ► 19:19. Fréttirog fréttaum- fjöllun. 20.30 ► Skýjum ofar (Reaching for the Skies). Myndaflokkur í tólf þáttum umflugið. 8. þáttur. 21.35 ► Sekureðasaklaus?(Fatal Vision). Sannsögu- leg framhaldskvikmynd ítveimurhlutum. Fyrri hluti. ( febrúar 1970 voru herlæknarog herlögreglan kvödd í skyndi að húsi Jeffrey MacDonalds herforingja. Þar blöstu við þeim illa útleikin lík þriggja mæðgna. Alls ekki við hæfi barna. Seinni hluti verður á morgun. 23.05 ► Viðskipti. fslenskur þáttur um viðskipti og efnahagsmál. 23.30 ► Ógnþrungin útilega (Terror on the Beach). Fjölskylda ákveður að eyða nokkrum dögum saman við ströndina. Alls ekki við hæfl barna. 00.45 ► Dagskrárlok. ÚTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 6.45 Veöurfregnir. Bæn, dr. Einar Sigur- björnsson. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið meö Ingveldi Ólafs- dóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, frétt- ir kl. 8.00 og veöurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forystugreinum dagblaðanna aö loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn. „Blástakkur" eftir Sigurbjörn Sveinsson, Bryndís Baldurs- dóttir les. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björnsdóttir 9.30 íslenskur matur. Kynntar gamlar islenskar mataruppskriftir sem safnaö er í samvinnu viö hlustendur og samstarfs- nefnd um þessa söfnun. Sigrún Björns- dóttir sér um þáttinn. 9.40 Landpósturinn — Frá Vestfjöröum. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veöurfregnir. 10.30 Óskastundin. Helga Þ. Stephensen kynnir efni sem hlustendur hafa óskað eftir að heyra, bókarkafla, smásögur og Ijóð. Tekiö við óskum hlustenda á mið- vikudögum milli kl. 17.00 og 18.00. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. 11.53 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. 13.05 i dagsins önn — Reyklaus dagur. Umsjón: Jón Gunnar Grétarsson. 13.35 Miðdegissagan: „Riddarinn og drek- inn" eftir John Gardner. Þorsteinn Antons- son þýddi. Viöar Eggertsson les (8). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Norrænir tónar. 14.35 islenskir einsöngvarar og kórar. Hanna Bjarnadóttir, Magnús Jónsson, Kvennakórinn „Gígjan" á Akureyri, Ólafur Þ. Jónsson og Margrét Eggertsdóttir syngja. (Hljóðritanir Utvarpsins.) 15.00 Fréttir. 15.03 Byggðasöguritun. Jón Gunnar Grjet- arsson segir frá ólíkum sjónarhornum sagnfræöinga og leikmanna til viöfangs- efnisins. (Endurtekinn þáttur frá mánu- dagskvöldi.) 15.45 Þingfréttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Barnaútvarpiö. „Járnmaðurinn", fimm daga saga eftir Ted Hughes. Jó- hann Siguröarson les þýðingu Margrétar Oddsdóttur (3). Sagan er flutt meö leik- hljóðum. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi — Ravel og Dvorak. - „Rapsodie espagnole" eftir Maurice Ravel. Sinfóniuhljómsveit Lundúna leikur; Leopold Stokowsky stjórnar. - Konsert fyrir píanó og hljómsveit í g- moll eftir Antonin Dvorak. Svjatoslav Richter leikur með Sinfóníuhljómsveitinni í Múnchen; Carlos Kleiber stjórnar. (Af hljómplötu og diski.) 18.00 Fréttir. 18.03 Á vettvangi. Umsjón: Bjarni Sig- tryggsson og Guðrún Eyjólfsdóttir. Tón- list. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá. Umsjón: Friörik Rafnsson og Halldóra Friðjónsdóttir. 20.00 Litli barnatíminn. (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Nútímatónlist. Þorkell Sigurbjörns- son kynnir verk samtímatónskálda. 21.00 Smásögur. „Saga hins geggjaða" eftir Woody Allen. Níels Hermannsson þýðir og les. „Eplið" eftir Marie Louise Fleisser. Þýðing: María Kristjánsdóttir. Guðrún Gísladóttir les. 21.30 Framhaldsskólafrumskógurinn. Um- sjón: Ásgeir Friðgeirsson. (Endurtekinn þáttur frá sl. föstudegi úr þáttaröðinni „! dagsins önn“.) 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.16 Veðurfregnir. 22.30 Heilbrigt líf, hagur allra. Umsjón: Guðrún Eyjólfsdóttir. (Einnig útvarpað á föstudag kl. 15.03.) 23.10 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árna- son. 24.00 Fréttir. 24.10 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. RÁS 2 — FM 90,1 1.10 Vökulögin. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veður- fregnir frá Veðutstofu kl. 4.30. Fréttir kl. 7.00. 7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson. Fréttir kl. 8.00. Veðurfregnir kl. 8.15 og leiðarar dag- blaðanna kl. 8.30. Fréttir kl. 9.00. 9.03 Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Alberts- dóttur. Afmæliskveðjur kl. 10.30. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 11.03 Stefnumót.Jóhanna Harðardóttirtek- ur fyrir það sem neytendur varöar. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.15 Heimsblööin. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatiu. Gestur Einar Jónasson. Fréttir kl. 14.00. 14.05 Milli mála. Óskar Páll. Útkikkið kl. 14 og rætt við sjómann vikunnar. Fréttir kl. 15.00 og 16.00. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Sigríður Einarsdóttir og Ævar Kjartansson. Kaffispjall upp úr kl. 16.00, hlustendaþjónustan kl. 16.45. Bréf af landsbyggðinni berst hlustendum eftir kl. 17. Stórmál dagsins milli kl. 17 og 18. 18.03 Þjóöarsálin. Þjóðfundur í beinni út- sendingu. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 iþróttarásin. Umsjón: (þróttafrétta- menn og Georg Magnússon. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Á rólinu. Anna Björk Birgisdóttir. Fréttir kl. 24.00. 1.10 Vökulögin. Lög af ýmsu tagi í naetur- útvarpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 endurtekinn frá þriðjudegi þáttur- inn „Bláar nótur" þar sem Pétur Grétars- son leikur djass og blús. Að loknum frétt- um kl. 4.00 flutt brot úr dægurmálaút- varpi miðvikudagsins. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veður- fregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. BYLGJAN — FM 98,9 7.30 Páll Þorsteinsson. Fréttir kl. 8.00 og Potturinn kl. 9.00. 10.00 Valdis Gunnarsdóttir Fréttir kl. 10.00, 12.00 og 13.00. Potturinn kl. 11. Bibba og Halldór milli kl. 11.00 og 12.00. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Fréttir kl. 14.00 og 16.00 og Potturinn kl. 15.00 og 17.00. Bibba og Halldór milli kl. 17 óg 18. 18.00 Fréttir. 18.10 Reýkjavik siðdegis — hvað finnst þér? Steingrímur Ólafsson. 19.00 Freymóður T. Sigurösson. 20.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. RÓT-FM 106,8 9.00Rótartónar. 13.00 Veröld ný og góð eftir Aldous Hux- ley. Framhaldssaga. 13.30 Nýi timinn. Baháíar á íslandi. E. 14.00 Á mannlegu nótunum. Flokkur mannsins. E. 15.00 Laust. 16.30 Kvennalistinn. Þingflokkur Kvenna- listans. E 16.00 Samband sérskóla. E. 16.30 Frá verkfallsvakt BHMR. Þessi þáttur verður meðan verkfallið stendur. 17.00 I Miðnesheiðni. Samtök herstöðva- andstæðinga. E. 18.00 Elds er þörf. Umsjón: Vinstri sósíal- istar. 19.00 Opið. Þáttur laus til umsóknar. 19.30 Heima og að heiman. Alþjóðleg ung- mennaskipti. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. Umsjón: Arna. 21.00 Barnatími. 21.30 Veröld ný og góð eftir Aldous Hux- ley. Framhaldssaga. E. 22.00 Við og umhverfið. Þáttur í umsjá dagskrárhóps um umhverfismál á útvarpi Rót. 22.30 Laust. 23.00 Samtök Græningja. E. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt. Meðal efnis: kl. 2.00 Hausaskak. Þungarokksþáttur. E. STJARNAN-FM 102,2 7.30 Jón Axel Ólafsson. Fréttir kl. 8.00 og fréttayfirlit kl. 8.45. Fréttir kl. 10.00. 10.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Fréttir kl. 12.00, og 14.00. 14.00 Gisli Kristjánsson. Fréttir.kl. 18. 18.00 Af líkama og sál. Bjarni Dagur Jóns- son. 19.00 Setið að snæðingi. 20.00 Sigurður Helgi Hlöðversson og Sig- ursteinn Másson. 24.00 Næturstjörnur. Ókynnt tónlist. ÚTRÁS — FM 104,8 12.00 FB 14.00 FG 16.00 MR 18.00 MS 20.00 IR 22.00 FB 24.00 MR ÚTVARP ALFA — FM 102,9 10.00 Morgunstund. Guðs orð og bæn. 10.30 Alfa með erindi til þín. 20.00 Vinsældaval Alfa. Stjórnandi: Jó- hanna Benný Hannesdðttir. (Endurtekiö nk. laugardag.) 22.00 i miðri viku. Tónlistar- og rabbþáttur. Stjórn: Alfons Hannesson. (Endurt. nk. föstudag.) 24.00 Dagskrárlok. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM91.7 18.00 Halló Hafnarfjörður. Fréttir úr Firðin- um, viðtöl og tónlist. 19.00 Dagskrárlok. HLIÓÐBYLGJAN REYKJAVÍK FM 96,7/101,8 7.00 Réttu megin framúr. Ómar Péturs- son. 8.00 Morgungull. Hafdís Eygló Jónsdóttir. 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Perlur og pastaréttir. 17.00 Siödegi í lagi. Þráinn Brjánsson. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Axel Axelsson. 23.00 Þráinn Brjánsson. 1.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07— 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03—19.00 Svæðisútvarp Noröurlands. Stjarna óskast i «»•*•* Stundum virðist manni af öllu fjölmiðlafylleríinu að „máttar- stólpar" samfélagsins búi á annarri plánetu. Þannig ræða forkólfar at- vinnulífsins kvöld eftir kvöld um að það sé ekkert svigrúm fyrir kauphækkanir en síðan koma ráða- mennimir og hækka opinbera þjón- ustu eins og þeim sýnist. Til dæmis hækkaði nýlega leikskólagjaldið fyrir hálfan dag um 900 krónur á sama tíma og laun BSRB-fólksins eiga að hækka um 1800 krónur. Er nema von að launþegamir horfí til stjamanna í von um björg í bú? Til dæmis til Jóhönnu Sigurð- ardóttur er ritar í gærdagsmoggann grein um vaxtabætur húsbréfakerf- isins. Þessi grein gæti verið samin á Plútó svo fjarri er hún hinum harða veruleika en samt er hún vel meint og húsbréfakerfið sem slíkt er athyglisvert. En Jóhanna heldur því fram að samkvæmt þessu kerfi borgi lágtekjumenn og einstæðar mæður 2-3% raunvexti af hús- næðislánum en svokallaðir hátekju- menn 4-5%. Kæra Jóhanna, í landi þar sem mikið er af duldum tekjum og heilu íbúðahverfin era byggð meira og minna harðduglegum bú- álfum er ekki mikill vandi að kom- ast á 2-3% raunvaxtastigið og svo skilur fólk bara á pappímum. Hug- myndir Jóhönnu eru svolítið í anda Búsetahugsjónarinnar þar sem menn borga máski 15.000 á mán- uði í leigu en mega líka leigja út frá sér. Svo taka menn hagstæð lífeyrissjóðslán og ávaxta þau í verðbréfasjóðunum eða selja íbúð og ávaxta mismuninn og verða ríkir af öllu saman. Á sama tíma verður meginþorri fólks að borga sín lán að fullu og helst að vinna á þremur stöðum. Æ, það er svo notalegt þegar hugsjónimar breytast í gull. Helgi Pétursson reynir í þætti sínum Hringiðunni á Stöð 2 að ná til allra stjambúanna. í síðasta þætti leiddi hann fram á sjónarsvið- ið lækna og aðra fulltrúa heilbrigð- iskerfísins. En þetta kerfi veitir sífellt meiri peninga til sérfræðing- anna á einkastofunum er vinna í hlutastarfí á spítulunum en á sama tíma rýma kjör þeirra sérfræðinga er vinna alfarið á sjúkrastofnunum. Það er augljóst mál að þama hafa menn misst jarðsamband líkt og við hækkanimar á opinberri þjónustu og hringlið með lífeyris- og hús- næðiskerfið og að þetta kerfí lamar smám saman spítalana. Þáttur Helga var mjög gagnlegur að því leyti að þar gafst áhorfendum færi á að vega og meta skoðanir ólíkra hagsmunaaðila í heilbrigðiskerfinu. Var reyndar fremur rætt um pen- inga í þessum þætti en vandamál sjúklinganna er segir sína sögu um hvert stefnir í heilbrigðisþjón- ustunni. Næsta stóra skrefið í þess- um málum hlýtur að vera að skilja sundur hina opinbera þjónustu og einkareksturinn þannig að sjúkling- ar greiði fullu verði eða með hjálp einkatrygginga alla læknisaðstoð á einkastofum en hinir ágætu ríkis- spítalar verða áfram reknir fyrir skattpeningana. Það er út í hött að reka hér ríkisrekin einkafyrir- tæki Iíkt og til dæmis suma svokall- aða „einkaskóla". En um þetta mál urðu menn ekki sammála í Hringið- unni en það er rétt að benda hér á merkt viðtal við Skúla G. Johnsen borgarlækni um hagkvæmni í rekstri heilbrigðisþjónustunnar er birtist í helgarblaði Þjóðviljans 7. apríl síðastliðinn. En þannig snýst Hringiðan um það hversu mjög lífskjör hins al- menna manns mótast af ákvörðun- um stjarnmannanna hvort sem Helgi ræðir um landbúnaðarmál, útgerðina eða heilbrigðiskerfið. Máski vekja þættirnir alla þá er verða að vinna fyrir hverri krónu og borga raunvexti af lánunum til meðvitundar um lífíð á stjömunum. Undirritaður hefir í það minnsta vaknað af dvalanum en þá er bara að finna notalega stjörnu. Ólafur M. Jóhannesson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.