Morgunblaðið - 12.04.1989, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 12.04.1989, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 12. APRIL 1989 37 HARLOS Lilja Bragadóttir: „Ég varorðin verulega áhyggjufull út af hárlosinu. Ég hafði reynt ýmis efni án árangurs, þartil ég byrjaði að nota MANEX hárvökvann. Hann kom í veg fyrir hárlosið og betrumbætti hárið." FLASA PERMANENT MANEX HÁRSNYRTIVÖRURNAR FÁST M.A. Á EFTIRTÖLDUM HÁRGREIÐSLU- OG RAKARASTOFUM: Hár-stúdió Ingunnar, Holtabrún 1 Topphár, Aðalstræti 11 Sólrún, Sigtúni 8 AUSTURLAND Toppurinn, Strandgötu 10 Rakarastofan Hafnarbraut NORÐURLAND Hárgreiðslust., Húnabraut 13 Margrót Pótursd., Dalatúni 17 Pórunn Pálsd., Grundargerði 6H Hársnyrting Reynis, Strandgötu 6 ósk, Aöalgötu 1 Hlín, Aöalgötu 9 Svala Hermannsd., Ketilsbraut 21 SUÐURLAND Olga Ingólfsd., Bogaslóð 15 Ragnar GuÖmundss., Vestmannabraut 31 Dr. Anna Edström, lífefnafræðingi og sérfræðingur í hári, býður al- menningi ókeypis ráðgjöf beint frí læknastofu sinni í London í gegnu umboðsaðila sinn hérlendis. Heildsölubirgðir: S: 94-7374 S: 94-3517 S: 94-1430 S: 97-61243 S: 97-81569 S: 93-4588 S: 95-5609 S: 96-23947 S: 96-24408 S: 96-62522 S: 96-71177 S: 96-41881 S: 97-81830 ambrosia 'JMBOOS- OG HEILDVERSLUN Sími 91-680630. m á VOLKSWAGEN JETTA 1989 M. APLSTÝRI BÍLL FRÁ HEKLU BORGAR SIG FRÁ 865.000.- Tékknesk fegnrðardís Hin nítján ára gamla Ivana Christova var kjörin ungfrú Tékkósló- vakía í fegurðarsamkeppni sem fram fór í borginni Ostrava í síðustu viku. Þetta er í fyrsta sinn í tuttugu ár sem fegurðarsam- keppni er haldin í Tékkóslóvakíu. NÆST RÍKASTI MAÐUR HEIMS Eignirnar metnar á 954 milljarða króna BÓKAVIKA Bækur frá Bandaríkjunum Bókaverslun Sigfúsar Ey- mundssonar stendur nú öðru sinni fyrir bandarískri bókaviku. Myndin var tekin við upphaf henn- ar á mánudagsmorguninn, þegar Brad Leithauser, rithöfundur og gistiprófessor í bókmenntum við Háskóla íslands, flutti stutt ávarp. Að sögn þeirra sem að bókavik- unni standa, en henni lýkur laug- ardaginn 15. apríl, hafa titlar ver- ið valdir þannig, að þeir sýni þver- skurð bandarískrar bókaútgáfu. A markaðinum eru meðal annars bækur um sögu, listir, tækni, matargerðarlist auk fagurbók- mennta. Japaninn Taikíchíró Mórí er að öllum líkindum næst ríkasti mað- ur heims. Verðmæti eigna hans er talið vera 954 milljarðar íslenskra króna og á síðasta ári skiluðu fyrir- tæki hans rúmlega 120 milljarða hagnaði. Þótt Mórí greiði þunga- skattinn af bílnum með bros A vör hefur hann gætt þess að láta auðæf- in ekki hafa áhrif á líf sitt. Hann býr í fremur venjulegri íbúð í Tókíó og ólíkt öðrum moldríkum Japönum safnar hann ekki glæsibifreiðum eða ævafornum postulínstebollum. „Eg hugsa ekki mikið um peninga og heimili okkar er, að mínu mati, dæmigert japanskt heimili". Einu breytinguna segir hann þá að hann gangi ekki lengur um með seðla- veski. Ástæðan er sú að undanfarin átta ár hefur hann jafnan klæðst kímónó að þjóðlegum japönskum sið og sá búningur gerir ekki ráð fyrir að menn gangi um með eigur sínar því á honum eru engir vasar. Faðir Mórís var vellauðugur hrísgijónakaupmaður og átti nokkrar verðmætar lóðir í miðborg Tókíó. Mórí, sem orðinn er 85 ára gamall, tók við auðlegð ættarinnar á sjötta áratugnum og stofnaði eig- ið fyrirtæki árið 1959. „Ég vildi nýta menntun mína og mér þótti það ekki sérlega spennandi framtíð að rukka inn leigu daginn lon og daginn don,“ segir hann. Hann ákv- að að halsa sér völl í byggingariðn- aði og nú eru 79 háhýsi í eigu fyrir- tækis hans. Mórí hefur verið hjartveikur und- anfarin sex ár og af þessum sökum ferðast hann aldrei. Hann tekur daginn snemma, vaknar klukkan fimm á hveijum morgni og vinnur frá flukkan niu til sjö eða átta að kvöldi þijá daga vikunnar. Aðra virka daga er hann heima við og kynnir sér skýrslur varðandi rekstur fyrirtækisins. „Ég geri engan grein- armun á vinnu og fríi. Ég legg mig allan fram og Guð hefur verið með mér“. Samkvæmt bandaríska tímarit- inu Forbes er ríkasti maður heims japanski kaupsýslumaðurinn Yosh- íakí Tsútsúmí en eigur hans eru metnar á 1.017 milljarða íslenskra króna. Hálfbróðir hans, Seijí, þarf heldur ekki að hafa áhyggjur af hitareikningunum og hlær sig, að sögn kunnugra, máttlausan þegar afnotagjöld ríkisútvarpsins eru inn- heimt. Hann er í hópi auðugustu kaupsýslumanna í Japan og er það raunar eitt helsta áhugmál alþýðu manna þar í landi að fylgjast með auðsöfnun þeirra bræðra. Morgunblaðið/Bjarni. REYKJAVÍK Papilla, Laugavegi 24 S: 17144 Sólveig Leifsd., Suöurveri S: 34420 Sólveig Leifsd., Grímsbœ S: 688820 Rakarastofan Klapparstig 29 S: 12725 Saloon Ritz, Laugavegi 66 S: 22460 Hórgreiöslustofan Ýr, Lóuhólum 2-4 S: 72653 Hérskerinn, Skúlagötu 54 S: 28141 Fexa, Uröarholti 4 S: 667152 Ágúst og Garöar, Suöurlandsbraut 10 S: 32166 Hérgreiðslust. Brósa, Ármula 38 S: 31160 Hórsnyrtist. Þórðar Eiríkss., Hraun-S: 671650 bæ 102c Hrafnhildur, Rofabæ 39 S: 671544 Hórsport Díönu Veru, Fannafold155 S: 675504 Hórsnyrtist. Ragnars & Harðar, Vesturgötu 48 S: 24738 Effect, Bergstaðastræti 10a S: 623338 Hór-Expo, Laugavegi 33b, inng. fró Vatnsstíg S: 27170 Gresika, Rauöarórstíg 27-29 S: 22430 Perla, Vitastig 18 S: 14760 Bardó, Ármúla 17a S: 32790 Saloon Nes, Austurströnd 1 S: 626065 Sóley, Reynimel 86 S: 18615 Manda, Hofsvallagötu 16 S: 17455 Inna, Grettisgötu 86 S: 18830 Feima, Miklubraut 68 S: 21375 Hór-Star, Vesturgötu 8 S: 23250 Art, Gnoöarvogi 44 S: 39990 Galtaró, Hraunbergi 4 S: 72440 Hórhorniö, Hverfisgötu 117 S: 23800 Edda, Sólheimum 1 S: 36775 Hórhúsiö, Geröubergi 1 S: 73790 Hórlist, Æsufelli 6 S: 72910 Hórgreiöslust. Rögnu, Mýrarseli 1 S: 78424 Hórgreiöslust. Dandý, Eddufelli 2 S: 79262 st. Hótel Loftleiöum S: 25230 Perma, Eiðistorgi S: 611160 Tinna, Furugeröi 3 S: 32935 Piróla, Laugavegi 59 S: 14787 Figaró, Lauganesvegi 52 S: 35204 Saloon á Paris, Hafnarstræti 20 S: 17840 Hór Star, Vesturgötu 10 S: 23250 Adam og Eva, Skólavöröustíg 41 S: 27667 Dada, Brekkuseli 13 S: 75077 Amadeus, Laugavegi 59 S: 622540 Perma, Hallveigarstíg og Eiöistorgi S: 611160 GARÐABÆR, HAFNARFJÖRÐUR, KÓPAVOGUR Papilla, Nýbýlavegi 22 S: 46422 Þema, Reykjavikurvegi 64 S: 51938 Carmen, Miövangi 41 S: 54250 Hór-tiskan, Dalshrauni 13 S: 50507 Meyjan, Reykjavikurvegi 62 S: 54688 Andromeda, lönbúö 4 S: 43755 Dysta, Álfhólsvegi 87 S: 42410 Gott útlit, Nýbýlavegi 14 S: 46633 Pílur, Þverhohi, Mosfellsbæ S: 666090 SUÐURNES Klippótek, Hafnargötu 34 S: 92-13482 Þórnnn Jóhannsd., Hafnargötu 47 S: 92-15656 Elegans, Hafnargötu 61 S: 92-14848 Hrund, Hólmagaröi 2 S: 92-15677 Hársnyrtist. Haröar Guömundss., Hafnargötu 16 S: 92-14030 Hórsnyrtistofa Mélfriðar, Garöi S: 92-27214 VESTURLAND Elísabet Valmundsd., Esjubraut 43 S: 93-11793 Hórhús Kötlu, Suöurgötu 85 S: 93-13320 Rakarastofa Hinriks, Vesturgötu 57 S: 93-11171 Maria Guömundsd., Aöalgötu 19 S: 93-81587 Jóhannes S. Jóhannesson: „Ég hafði í gegnum árin reynt allt til að losna við flösuna en ekkert dugði. Ég hélt ég yrði bara að sætta mig við þetta. En nú veit ég betur. MANEX vökvinn virkilega virkar.“ Arnhildur Magnúsdóttir: „Hár mitt hefur verið ómeð- færilegt og tekið illa perman- enti. MANEX vökvinn gjör- breytti hári mínu. Nú get ég haft permanent-krullurnar án þess að þurfa að vesenast í því með krullujárni o.fl.“ Reuter Taikíchíró Mórí pantar kollekt- símtal á skrifstofú sinni. hÁb Proteín For Hair MANEX VÖKVINN Prótínbætti MANEX- hárvökvinn er unninn úr náttúrulegri jurtaupplausn, er inniheldur svokallaóar 22 aminosýrur sem í raun smjúga inn í hárslíðrið til að bæta, endurlífga og styrkja líflaust eða skemmt hár.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.