Morgunblaðið - 12.04.1989, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 12. APRÍL 1989
29
RADAUGt ÝSINGAR
HÚSNÆÐIÍBOÐI
Leiguíbúðir aldraðra
á Hjallabraut 33
Til leigu eru 5 hjónaíbúðir í eigu Hafnarfjarð-
arbæjar á Hjallabraut 33. Skilyrði þess að
koma til greina við úthlutun er að viðkom-
andi sé 60 ára eða eldri og hafi búið í Hafnar-
firði í a.m.k. 3 ár eða lengur.
Nánari upplýsingar veitir bæjarritari.
Umsóknir, er m.a. tilgreina núverandi hús-
næðisaðstöðu og tekjur á árinu 1988, skulu
berast undirrituðum eigi síðar en 1. maí nk.
Bæjarstjórinn í Hafnarfirði.
TIL SÖLU
Einstakt tækifæri
Viltu stofna fyrirtæki? T.d. veisluþjónustu,
smurbrauðsstofu, kaffihús eða skindibita-
stað? Ef svo er, þá er til sölu allur búnaður
sem til þarf. Gott verð ef samið er strax.
Til greina kemur að taka bíl sem greiðslu.
Upplýsingar í síma 92-14296.
Plottertil sölu
Til sölu er Houston Instrument Plotter (tölvu-
teiknari) DMP-42. Plottarinn tekur pappír í
stærðum A-1 og A-2. Plottarinn er tæplega
þriggja ára gamall en lítið notaður.
Upplýsingar eru veittar í síma 629565 á milli
kl. 9.00 og 17.00.
Gjafa- og listmunaverslun
Til sölu er þekkt gjafa- og listmunaverslun í
góðu húsnæði í miðborginni. Allar nánari
upplýsingar á skrifstofu.
Huginn - fasteignamiðlun,
Póshússtræti 17,
sími 25722.
ÝMISLEGT
Hjónabandið-
námskeið
Laugardaginn 15. apríl 1989 verður haldið
stutt námskeið um málefni hjónabandsins.
Námskeiðið fer fram í Safnaðarheimili Sel-
fosskirkju og stendur yfir frá kl. 13.00-19.00.
Leiðbeinendur verða:
Sr. Þorvaldur Karl Helgason.
sr. Jón Daibú Hróbjartsson.
sr. Birgir Ásgeirsson.
Námskeiðið er ætlað fólki, sem er í sambúð
eða hjónabandi og vill auðga samskiptin sín
í milli, styrkja sambandið og efla sjálfsvitund
sína og stöðu gagnvart maka sínum.
Upplýsingar og skrásetningu annast sr. Sig-
urður Sigurðarson, sóknarprestur á Selfossi,
símar 98-22275 og 98-21978.
Ennfremur má tala við einhvern leiðbein-
anda, t.d. í síma 91-34516 milli kl. 15 og 17
virka daga.
Fiskverkun í Ólafsvík
Einstaklingur í Ólafsvík, sem hefurtil umráða
160 fm húsnæði, óskar eftir meðeiganda
með stofnun saltfiksverkunar í huga. Isun í
gáma kemur til greina og sala á fiskmark-
aði. Best væri að aðilar hefðu aðgang að
afla eða ættu bát.
Áhugamenn hafi samband í síma 93-61556
á kvöldin.
Vöruflutningar
- afgreiðsla
Hafinn er undirbúningur að stofnun nýrrar vöru-
flutningamiðstöðvar í Reykjavík til að annast
afgreiðslu á vörum til hinna ýmsu staða á lands-
byggðinni. Óskað er eftir aðilum, sem áhuga
hafa á að annast flutninga til flestra þéttbýlis-
staða á landinu, svo sem Akureyri, Húsavík,
Selfoss, ísafjörð og fleiri staða.
Áhugaaðilar leggi inn nafn og símanúmer á
auglýsingadeild Mbl. merkt: „Vöruflutningar
- 9771“ fyrir 20. apríl 1989.
Auglýsing um uppgjör
eldri skattskulda
- umsóknarfrestur rennur út
15. apríl nk. -
Fjármálaráðuneytið vill minna á, að frestur
til að skila umsóknum um skuldbreytingu
eldri skattskulda einstaklinga, til inn-
heimtumana ríkissjóðs eða gjaldheimtna,
rennur út 15. aprfl nk. sbr. reglugerð nr.
73/1989.
Um er að ræða skuldir vegna álagðs tekju-
og eignaskatts ársins 1987 og fyrri ára, hjá
þeim sem höfðu launatekjur frá öðrum, þ.e.
ekki aðrar tekjur en þær sem um ræðir í 1.
mgr. 1. tl. A-liðs 7. gr., 2.-4. tl. A-liðs 7. gr.
og C-liðs 7. gr. laga nr. 75/1981, um tekju-
skatt og eignaskatt, með síðari breytingum.
Þeir, sem hinsvegar skulda skatt af tekjum
af atvinnurekstri eða sjálfstæðri starfsemi
eiga ekki kost á skuldbreytingu samkvæmt
þessum reglum.
Gefinn er kostur á að greiða hina vangoldnu
skatta með verðtryggðu skuldabréfi til
þriggja, fjögurra eða fimm ára.
Nánari upplýsingar um lánskjör, gögn sem
leggja þarf fram með umsókn og umsókn-
areyðublöð, fást hjá innheimtumönnum
ríkissjóðs og gjaldheimtum.
Fjármálaráðuneytið, 10. apríl 1989.
TILBOÐ - ÚTBOÐ
Utboðs- og samnings-
skilmálar- IST30
Við höldum nú í síðasta sinn á vetrinum
námskeið um IST30 staðalinn. Þið sem vinn-
ið í útboðum og tilboðsverkum: Komið ykkur
hjá vandræðum og kynnið ykkur mjög afger-
andi breytingar sem hafa nýverið orðið á
staðlinum. Samskipti undirverktaka og aðal-
verktaka verða tekin sérstaklega fyrir.
Námskeiðið verður haldið á Iðntæknistofnun
íslands, Keldnaholti þann 19. apríl nk.
Skráið ykkur strax í símum 687000 ög
687440.
NAUÐUNGARUPPBOÐ
Uppboð
Hér með tilkynnist að jarðeignin Hnúkur 1-2, Feilstrandarhreppi,
Dalasýslu, Hnúkanaust hf. verður eftir kröfum Jóhanns Þórðarsonar
hdl., Tryggingastofnunar ríkisins, Ævars Guðmundssonar hrl., seld
á opinberu uppboði þriðja og siðasta sem fer fram á eigninni, fimmtu-
daginn 13. april nk. kl. 14.00.
Sýslumaður Dalasýslu.
SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN
FÉLAGSSTARF
Sjálfstæðiskvennafélag
Borgarfjarðar
Fundur verður haldinn i Sjálfstæðishúsinu fimmtudaginn 13. apríl
nk. kl. 21.00.
Stjórnin.
Fundur um húsbréfakerfið
SUS efnir til fraeöslufundar um húsbréfakerfið í Valhöll miðvikudag-
inn 12. apríl kl. 20.00.
Erindi flytja María Ingvadóttir, Stefán Ingólfsson og Geir H. Haarde.
Fundarstjóri er Þórhallur Jósepsson.
Komdu og kynntu þér málið.
Samband ungra sjálfstæðismanna.
Kjördæmisráð Norður-
lands eystra
og Stjórnmálaskóli
Sjálfstæðisflokksins
Staður: Húsnæði
Sjálfstæðisflokksins
i Kaupangi, Akureyri. _
Tími: Fimmtudag-
urinn 20. til sunnu-
dagsins 23. apríl
1989.
Dagskrá:
Fimmtudagur 20. aprfl:
Kl. 10.00 Skólasetning: Friörik Sophusson, varaformaður Sjálfstæð-
isflokksins.
Kl. 10.10 Stjálfstæöisstefnan og Sjálfstæðisflokkurinn í stjórnarand-
stöðu: Friðrik Sophusson.
Kl. 12.00 Hádegismatur.
Kl. 13.00 Skipulag og starfshættir Sjálfstæðisflokksins: Kjartan
Gunnarsson, framkvæmdastjóri.
Kl. 14.30 Greina-, fréttaskrif og útgáfustarfsemi: Jón Már Héðins-
son, menntaskólakennari.
Kl. 16.00 Kaffi. ®
Kl. 16.30 Ræðumennska og fundarsköp: Gísli Blöndal, framkvæmda-
stjóri.
Kl. 19.00 Kvöldmatur.
Kl. 20.00 Sveitarstjórnarmál: Sigurður J. Sigurösson, bæjarfulltrúi.
Föstudagur 21. aprfl:
Kl. 10.00 Saga stjórnmálaflokkanna: Sigurður Lindal, prófessor HÍ.
Kl. 12.00 Hádegismatur.
Kl. 13.00 Utanríkis- og öryggismál: Björn Bjarnason, lögfræðingur.
Kl. 14.30 Efnahagsmál og erlend viöskipti: Geir H. Haarde, hagfræð-
ingur/alþingismaður.
Kl. 16.00 Kaffi.
Kl. 16.30 Ræðumennska og fundarsköp: Gisli Blöndal, framkvæmda-
stjóri.
Kl. 19.00 Kvöldmatur.
Kl. 20.00 íslensku vinstri flokkarnir: Hannes H. Gissurarson, lektor
HÍ.
Kl. 22.00 *****
Laugardagur 22. aprfl:
Kl. 10.00 Staða dreifbýlisins: Halldór Blöndal, alþingismaður.
Kl. 12.00 Hádegismatur.
Kl. 13.00 Umhverfis- og skipulagsmál: Tómas Ingi Olrich, mennta-
skólakennari.
Kl. 14.30 Ræðumennska og fundarsköp: Gísli Blöndal.
Kl. 16.00 Kaffi.
Kl. 16.30 Heimsókn RUV.
Kl. 18.00 ....
Sunnudagur 23. aprfl:
Kl. 10.00 Sjónvarpsþjálfun: Björn G. Björnsson, dagskrárgerðar-
stjóri.
Kl. 12.00 Hádegismatur.
Kl. 13.00 Framhald af sjónvarpsþjálfun.
Kl. 18.00 Skólaslit: Þorsteinn Pálsson, formaöur Sjálfstæðisflokksins.
Innritun er hafin hjá eftirtöldum aðilum:
Katrín Eymundsdóttir simi: 96-41409
Margrét Kristinsdóttir simi: 96-21392
Birna Sigurbjörnsdóttir sími: 96-21376
r