Morgunblaðið - 12.04.1989, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 12. APRÍL 1989
9
VHS-myndbandsnámskeið
fyrir byrjendur og lengra komna
Myndataka, lýsing, hljóðupptaka, klipping og
hljóðsetning.
Takmarkaður fjöldi nemenda.
Helgar- og kvöldnámskeið.
Leggjum til tökuvélar.
Hljóðriti,
Kringlunni, sími 680733.
nncu
Vorum aö fylla
verslunina af
vor- og sumarfatnadi.
Gœdavara
cn
7s
<
m
73
co
cE
Q
0
VERSLUNARHÚSINU MIÐBÆ
HÁALEITISBRAUT 58-60 S: 38050 105 RVK.
Notaðu það einstaka tækifæri
sem þér býðst með áskrift
að sparisldrteinum ríkissjóðs.
Hringdu í síma 91-699600
og pantaðu áskrift.
co
<SKÍ'^
%
/ó C/J
\ss^
Skondið útvarpslagafrumvarp
Staksteinar staldra í dag við forystugrein Alþýðublaðsins um
frumvarpsdrög að nýjum útvarpslögum. Ennfremur við gagn-
staeðar yfirlýsingar fjármálaráðherra og sjávarútvegsráðherra
um stöðu sjávarútvegsins og gengisskráningu 1989.
RUVyfirflöl-
miðill — nýtt
lénsskipulag
Alþýðublaðið segir í
forystugrein:
„t heild má segja að
hið nýja frumvarp geri
ráð fyrir að Ríkisútvarp-
ið verði eins konar yfir-
fjölmiúill landsmanna.
Með Qölmiðlasjóði, sem á
að vera upp á u.þ.b. 300
m.kr., er i raun verið að
fela RtTV að skattleggja
aðra Qölmiðla en dreifa
síðan til þeirra styrkjum
aftur eflir geðþótta.
Þessi lénsskipulagshugs-
un er bæði alröng, ólýð-
ræðisleg og gamaldags.
Vissulega er rétt að
styrkja innlenda dag-
skrárgerð og væntanlega
þarafleiðandi íslenzka
menningu — þótt það
þurfi alls ekki að fara
saman — en rétta leiðin
til þess er ekki að búa til
Qölmiðlasjóð. Miklu nær
væri að stofna sérstakan
menningar- og tungu-
málasjóð i hvern þ'ós-
vakamiðlar gætu sótt nm
styrk til dagskrárgerðar.
Slíkur sjóður væri ekki i
höndum RÚV og mun
heppilegri til eftirlits
með að peningum væri f
raun varið til innlendrar
dagskrárgerðar en rynni
ekki tð annarra þarh
Ijósvakamiðlanna. Það á
heldur ekki að vera i
höndum RUV að styrlga
útgáfú dagblaða i
landinu undir þeim for-
merkjum að verið sé að
styrkja „litíl“ dag-
blöð . . .“
RUVáekkiað
verðastarfe-
mannastofiiun
Enn segir Alþýðublaðið:
„Þær hugmyndir um
stjóraskipan RUV, sem
frant koma i frumvarpi
menntamálaráðherra,
miða fyrst og firemst að
þvi að gera RUV að
starfsmannastofnun.
Svonefiid framkvæmda-
stjóra, skipuð starfs-
mönnum einvörðungu,
taki við af útvarpsráði
og útvarpsstjóra. Þótt
atvinnulýðræði sé æski-
legt er þetta fulllangt
gengið. Það getur ekki
talist æskilegt, að
starfsmenn beri einir
alla ábyrgð á rekstí og
stjóra RUV. Það er eðli-
legt að starfsmenn og
yfirmenn stofiiunarinn-
ar beri ábyrgð á sinu
starfssviði og að ein-
stakar mannaráðningar
verði i höndum yfir-
manna stofnunarinnar.
Hins vegar verður yfir-
sfjórn RUV, hvernig
sem hún er skipuð eða
sett, að vera i höndum
utanaðkomandi manna,
sem ekki eiga daglegra
hagsmuna að gæta hjá
stofiiuninni. Annað
myndi ekki viðgangast
frjá neinu fyrir-
tæki . . .“
„Fasískar
hugfmyndir“
Loks segir Alþýðu-
blaðið: „Þriðja megin-
breytingin frá núgild-
andi útvarpslögum Qall-
ar um nýja og breytta
tekjustofiia RUV. Þar er
gert ráð fyrir að megin-
telgustofiianrnir verði
afiiotagjöld og augiýs-
ingatekjur. Siðari liður-
inn er réttur; RUV á og
verður að vera i fullri
samkeppni við aðra þ'ós-
| vakamiðla hvað varðar
I tekjur af augtýsin&um.
Hins vegar eru hinftr
fasísku hugmyndir nm
innheimtuaðgerðir af-
notagjalda með öllu óvið-
unandi. TiUögur nm lög-
veðsrétt innheimtu-
skulda í eignum einstakl-
inga og fyrirtælga er
með ölhi óskfijanlegar.
Réttast er að fella niður
’ afiiotagjöld RUV með
öUu og tryggja notendum
jafha aðstöðu tíl allra
Ijósvakastöðva. Tekjutap
af niðurfellingu afiiota-
gjalda gætí RUV hins
vegar unnið upp með
öruggum og skilvirkum
hættí gegnum skatta-
kerfið. Samanlagt má
segja um frumvarp
menntamálaráðherra til
útvarpslaga, að það þurfi
verulega endurskoðun
og meiri hugsun. í raun
er það óskfijanlegt að
jafii illa unnið frumvarp
hafi þegar verið lagt tíl
samþykktar hjá stjórnar-
flokkunum. “
Sólára
fíarlæefð frá
hagsmunum
verkafólks!
Stjórnarflokkarnir er
ósammála um fleira en
drög að nýjum útvarps-
lögum. Þannig segir sjáv-
arútvegsráðherra að ef
BSRB-samningar fjár-
málaráðherra næðu tíl
sjávarútvegsfyrirtækja,
sem fyrir eru rekin með
umtalsverðum halla, þýði
það óþjákvæmilegt
„gengissig" á þessu ári,
til að auka tekjur fisk-
vinnslunnar i islenzkum
krónum mældar.
Þessu mótmælir Qár-
málaráðherra. Hann full-
yrðir að sjávarútvegur-
inn þurfi alls enga geng-
islækkun, þótt útgjöld
hans aukizt og tap hans
vaxi sem nemur BSRB-
samningunum! Eða með
öðrum orðum: það skiptir
Qármálaráðherra Al-
þýðubandalagsins ekki
máli þótt sjávarútvegs-
fyrirtæki sefji upp tærn-
ar, undirstöðuatvinnu-
vegur landsbyggðarinn-
ar hrypji og sjómenn og
fiskvinnslufólk „upp-
skeri“ atviimuleysi.
Mergurinn vinnumark-
aðsmálsins sé ríkisstarfs-
menn. Það hefði ein-
hvera tima þótt saga til
næsta bæjar að formaður
Alþýðubandalagsins væri
skoðanalega staddur i
jafii margra sólára fjar-
lægð flrá viðhorfiim vinn-
andi fólks í undirstöðuat-
vinnuvegi þjóðarinnar!
!
!
Dönsku
fötin
komin
Verð aðeins
_kr. 10.950,-
GEKSiB
H
POTTRÖR
OG
FITTINGS
LEITIÐ FAGLEGRA
UPPLÝSINGA
HJÁ OKKUR
WVATNSVIRKINN HF.
+++ ÁRMÚLA 21 SÍMAR 686455 - 685966
ti8&8s& LYNGHÁLSI 3 SÍMAR 673415 — 673416
K.B. PELSADEILD
CC
<
Nýkomnir
stórglæsilegir
pelsar úr
mink, ref,
þvottabirní
og úlfi.
Stór númer.
Einnig
húfur, bönd og
eyrnaskjól.
20 ára reynsla
í útflutningi
á minka- og
refaskinnum.
Við erum
sveigjanlegir
í samningum.