Morgunblaðið - 12.04.1989, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 12.04.1989, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 12. APRIL 1989 í DAG er miðvikudagur 12. apríl, sem er 102. dagur ársins 1989. Árdegisflóð I Reykjavík kl. 11.16 og síð- degisflóð kl. 23.47. Sólar- upprás I Rvík kl. 6.07 og sólarlag kl. 20.52. Sólin er I hádegisstað I Rvík kl. 13.28. Tunglið er I suðri kl. 19.37. (Almanak Háskóla íslands.) Því er sá sem etur og drekkur án þess að dæma rétt um líkamann, hann etur og drekkur sjálfum sér til dóms. (Kor. 11,29). 1 2 3 4 ■ 6 P ■ 8 3 10 ■ 11 ■ ,2 13 14 16 - ■ 16 LÁRÉTT: - 1 heiðra, 5 rök, 6 nöldra, 7 kind, 8 skaðræðisdýrs, 11 bor, 12 á húsi, 14 skrifa, 16 slóði. LÓÐRÉTT: — 1 nýög dimmt, 2 nöldur, 3 fugls, 4 guð, 7 espi, 9 fæðir, 10 strá, 13 eyði, 15 ósam- stæðir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU LÁRÉTT: - 1 frosks, 5 dá, 6 öldr- uð, 9 lús, 10 nu, 11 DI, 12 hal, 13 Inra, 15 ati, 17 nóttin. L&)RÉTT: - 1 Qöldinn, 2 odds, 3 sár, 4 söðull, 7 lúin, 8 una, 12 hatt, 14 gat, 16 II. FRÉTTIR________________ í verkfallinu á Veðurstof- unni er veitt neyðarþjón- usta, þ.e.a.s. birtar storm- viðvaranir. A slíkri viðvör- un hófst veðurlýsingin í gærmorgun. Varað var við stormi á Vestfjarðamiðum og djúpmiðum nyrðra. Gert ráð fyrir batnandi veðri siðdegis. í fyrrinótt hafði verið mikil úrkoma austur á Reyðarfirði. Hafði 36 mm úrkoma - mælst þar eftir nóttina. í fyrrinótt var eins stigs hiti hér í bænum en frost hafði mælst tvö stig á Horni. Uppi á hálendinu var 3ja stiga frost. Ekki hafði sést til sólar hér í Reykjavík í fyrradag. KVENFÉLAGIÐ Hringur- inn í Hafnarfirði heldur aðal- fund sinn á morgun, fimmtu- daginn 13. apríl, í Suðurgötu 72, kl. 20.30. Gestur fundar- ins verður Guðrún Magnús- dóttir. Kynnir hún silki- blómaskreytingar. MORGUNBLAÐIÐ FYRIR 50 ÁRUM Borgarastyrjöldin á Spáni var á lokastigi með því að flestar borgir lýð- veldisins höfðu gefist UPP og hersveitir Fran- cos hertekið þær. Þar á meðal Madrid sem féll rétt fyrir mánaðamót mars/apríl. Borgin Val- encia féll í hendur her- sveitum Francos nokkr- um dögum eftir fall Madrid. ★ Tilk. frá ríkisstjórninni 31. mars: Að fengnum konungsúrskurði hefur stjórn Francos hershöfð- ingja i Burgos í dag til- kynnt að stjórn hans væri af íslands hálfiu viður- kennd sem lögleg stjórn Spánar. Samskonar tilk. mun stjórninni í Burgos hafa borist frá stjórnum hinna Norðurlandaríkj- anna samkvæmt áður gerðu samkomulagi þeirra um að ákvörðun um viðurkenningu skyldi tilkynnt Franco-stjórn- inni samtímis af hálfii allra Norðurlandaríkj- anna. Utanríkisráðherra segir forsætisráðherra hafa vitað um umfang heræfinganna frá 1987: Man ekki til að haía fengið að vitaum 1.000 mannaæfingu - segir forsætisráðherra "GtMQNO Ég er alveg bit. Að ég skuli ekki vita að ég vissi þetta allt... BÓKSALA Félags kaþólskra leikmanna er opin í dag, mið- vikudag, kl. 17—18 á Há- vallagötu 16. DIGRANESPRESTA- KALL. Síðasti kirkjufélags- fundurinn á vetrinum verður annaðkvöld, fimmtudags- kvöld, í safnaðarheimilinu við Bjamhólastíg kl. 20.30. Her- mann Lundholm les sögu sem hann hefur þýtt úr esper- antó. Jóhanna Björnsdóttir sýnir myndir úr merku myndasafni sínu. Kaffiveit- ingar verða. Að lokum stutt helgistund. ITC Melkorka heldur fund í kvöld, miðvikudagskvöld, kl. 20. í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi. Stef fundarins er: Það þarf tvo til að deila — tvo sem hafa rétt fyrir sér. Pallborðsumræður verða um hvort verkfallsrétturinn sé úreltur o.fl. Nánari uppl. veita Guðrún í s. 46751 eða Herdís í s. 72414. Fundurinn er öllum opinn. KVENFÉLAGIÐ Aldan fer í heimsókn til vistmanna á Hrafiiistu hér í Reykjavík annaðkvöld, fimmtudags- kvöld. Verður spilað bingó við heimilisfólkið. Byrjað verður að spila stundvíslega kl. 20. VÍÐISTAÐAKIRKJA. Starf aldraðra. I dag, miðvikudag, er opið hús kl. 14—16. SKIPIN REYKJAVÍKURHÖFN. í fyrradag kom Stapafell af ströndinni og fór það aftur í ferð í gær. Þá fór Ljósafoss á ströndina svo og Kyndiil. í gær var togarinn Freyja væntanlegur inn til löndunar á Faxamarkað. Askja fór í strandferð. Dorado kom af ströndinni. Þá kom rússneskt olíuskip með farm í gær. HAFNARFJARÐARHÖFN. I fyrradag fór togarinn Snæ- fell til veiða. í gær kom togarinn Otur inn til löndun- ar á fiskmarkaðnum og frystitogarinn Margrét kom- MINNINGARKORT MINNIN G ARKORT Safii- aðarfélags Áskirkju eru seld hjá eftirtöldum: Þuríður Agústsdóttir, Austurbrún 37, sími 81742, Ragna Jónsdóttir Kambsvegi 17, sími 82775, Þjónustuíbúðir aldraðra, Dal- braut 27, Helena Halldórs- dóttir, Norðurbrún 1, Guðrún Jónsdóttir, Kleifarvegi 5, sími 81984, Holtsapótek Lang- holtsvegi 84, Verzlunin Kirkjuhúsið, Klapparstíg 27. Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 7. apríl til 13. apríl, aö báöum dögum meötöldum, er í Breiöholts Apóteki. Auk þess er Apó- tek Austurbœjar opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Árbœjarapótek: Virka daga 9—18. Laugard. 9—12. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Lœknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Borgarspftallnn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafi meö sár ónæmisskírteini. Tannlæknafól. Sfmsvari 18888 gefur upplýsingar. Alnæmí: Uppl.sími um alnæmi: Símaviötalstími fram- vegis á miövikud. kl. 18—19, s. 622280. Læknir eöa hjúkr- unarfræöingur munu svara. Uppl. í ráögjafasíma Samtaka '78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Símsvarar eru þess á milli tengdir þessum símnúmerum. Alnœmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvand- ann vilja styöja smitaöa og sjúka og aðstandendur þeirra, s. 22400. Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9—11 s. 21122, Fólagsmálafulltr. miöviku- og fimmtud. 11—12 s. 621414. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á þriöjudögum kl. 13—17 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíð 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Settjarnarne8: Heilsugæslustöö, s. 612070: Virka daga 8—17 og 20—21. Laugardaga 10—11. Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Garðabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt s. 51100. Apó- tekiö: Virka daga kl. 9—18.30. Laugardaga kl. 11—14. Hafnarfjaröarapótek: OpiÖ virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga k(. 10—12. Heilsugæslustöö, símþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekiö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30—16 og 19—19.30. Rauðakrosshúsiö, Tjarnarg. 35. Ætlað börnum og ungl- ingum í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilis- aðstæöna, samskiptaerfiöleika, einangrunar eöa persón- ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofa Ármúla 5. Opin mánudaga 16.30-18.30. s. 82833. Lögfr»ðiað8toð Orators. Ókeypis lögfræðiaöstoö fyrir almenning fimmtudaga kl. 19.30—22.00 í s. 11012. Foreldra8amtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafól. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriðjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aðstoö fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Lífsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111 eða 15111/22723. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20—22. Fimmtud. 13.30 og 20—22. Sjálfshjálparhópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síðu- múla 3—5, s. 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, s. 19282. AA-8amtökin. Eigir þú við áfengisvandamól aö stríða, þó er s. samtakanna 16373, kl. 17—20 daglega. Sálfrœðistöðin: Sólfræöileg róögjöf s. 623075. Frátta8endingar R.Ú.V. tilútlanda daglega ó stuttbylgju: Til Noröurlanda, Betlands og meginlands Evrópu: kl. 12.15-12.45 á 15770, 13660 og 11626 kHz. og kl. 18.55—19.30 ó 13770, 9275, 7935 og 3401 kHz. Hlustendum á Noröurlöndum er þó sórstaklega bent ó 11626 og 7935 kHz. Þeir geta einnig nýtt sór sendingar ó 15770 kHz kl. 14.10 og 9275 kHz kl. 23.00 Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna: kl. 14.10— 14.40 á 15770 og 17530 kHz og 19.35-20.10 ó 15460 og 17558 kHz og 23.00-23.35 ó 9275 og 17558. Hlustendur í Kanada og Bandaríkjunum geta einnig nýtt sór sendingar á 11626 kHz kl. 12.15 og 7935 kl. 19.00. Aö loknum lestri hádegisfrótta ó laugardögum og sunnu- dögum er lesiö yfirlit yfir helztu fróttir liöinnar viku. ís- lenskur tími, er sami og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspftatinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30—20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartími fyr- ir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspftaii Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landa- kotsspftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild : Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16—17. — Borgarspftalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 — 17. — Hvftabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjóls alla daga. Gren8Ó8deild: Mónudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuvernd- arstööln: Kl. 14 til kl. 19. — Fæðingarheimili Reykjavfk- ur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flóka- deild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaö- aspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkra- hús Keflavíkurlæknishéraös og heilsugæslustöövar: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suöurnesja. S. 14000. Keflavfk — sjúkrahúsið: Heim- sóknartími virka daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akur- eyrl — sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. Á barnadeild og hjúkrunarde- ild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á vaitukerfi vatns og hlta- veitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi ó helgidögum. Rafmagnsveltan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókaaafn Islands: Aöallestrarsalur opinn mánud. — föstudags 9—19. Laguardaga 9—12. Handritasalur: Mánud. — föstudags 9—19. Útlánssalur (vegna heiml- ána) mónud. — föstudags 13—16. Há8kólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla fslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9— 19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, s. 694300. Þjóðmlnjasafnlð: Opiö þriöjudag, fimmtudag. laugardag og sunnudag kl. 11—16. Amtsbókasafnlö Akureyri og Hóraösskjalasafn Akur- eyrar og Hyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mónu- daga — föstudaga kl. 13—19. Nóttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnlð í Gerðubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl. 9— 21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aöalsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mánud. — föstud. kl. 16—19. Bókabilar, s. 36270. Viö- komustaöir viösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aöalsafn þriðjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö I Gerðu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10— 11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11—12. Norraena húslð. Bókasafniö. 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Llstasafn fslands, Fríkirkjuveg, opiö alla daga nema mánudaga kl. 11—17. Safn Ásgrfms Jónssonar: sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30—16.00. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opiö alla daga kl. 10—16. Llstasafn Elnars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16. Höggmyndagarðurinn er opinn dag- lega kl. 10-17. Kjarvalsstaðlr: Opið alla daga vikunnar kl. 11—18. Llstasafn Slgurjóns Ólafasonar, Laugarnesl: Opiö laug- ardaga og sunnudaga kl. 14—17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán,—föst. kl. 10—21 og laugardaga kl. 11—14. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19 og laugardaga kl. 13—17. Á miövikudögum eru sögustundir fyrir 3—6 ára börn kl. 10-11 og 14-15. Myntsafn Seðlabanka/ÞJóðmlnjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugrlpasafnlð, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufraaðlstofa Kópavoga: Opiö á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. Söfn f Hafnarflrði: Sjóminjasafniö: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 14—18. Byggðasafniö: Þriöjudaga - fimmtu- daga 10—12 og 13—15. Um helgar 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri s. 96—21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðlr f Reykjavfk: Sundhöllin: Mánud. — föstud. kl. 7.00-19.00. Laug lokuö 13.30-16.15, en opiö í böö og potta. Laugard. kl. 7.30—17.30. Sunnud. kl. 8.00— 15.00. Laugardalslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00— 20.30. Laugard. fró kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. fró kl. 7.30-17.30. Sunnud. fró kl. 8.00—17.30. Ðreiöholtslaug: Mónud. — föstud. fró kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Varmárlaug f Mosfellssveit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 6.30—21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10—18. Sunnudaga kl. 10—16. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga — fimmtudaga. 7— 9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugardaga 8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatlmar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7—9 og kl. 17.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatfmar eru þriðjudaga og miöviku- daga kl. 20-21. Sfminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. — föstud. kl. 7—21. Laugard. frá kl. 8—16 og sunnud. frá kl. 9—11.30. Sundlaug Akureyrar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—21, laugardaga kl. 8—18, súnnudaga 8—16. Sími 23260. Sundlaug Sehjamamess: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.