Morgunblaðið - 29.04.1989, Blaðsíða 30
30
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 29. APRÍL 1989
ATVINNUA UGL YSINGA R
Garðabær
Blaðburðarfólk vantar í Bæjargil.
Upplýsingar í síma 656146.
Grindavík
Blaðbera vantar í eitt hverfi 1. maí. Einnig
til sumarafleysinga 1. júní.
Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 68207.
Ólafsvík
Umboðsmann vantar til að annast dreifingu
og innheimtu fyrir Morgunblaðið.
Upplýsingar í síma 91-83033.
T ónlistarskólastjóri
Tónlistarskóli Flateyrar óskar að ráða skóla-
stjóra við skólann næsta skólaár.
Frekari upplýsingar veitir formaður skóla-
nefndar, Steinar Guðmundsson, í heimasíma
94-7656 og vinnusíma 94-7756 eða hjá sveit-
arstjóra í síma 94-7765.
Sinfóníuhljómsveit
íslands
Sinfóníuhljómsveit íslands auglýsir lausa til
umsóknar stöðu 2. básúnuleikara (upp-
færslumanns) frá 1. september nk.
Upplýsingar á skrifstofu SÍ, sími 622255.
Smiðir og
kranamenn óskast
Upplýsingar í símum 612182 og 985-23541.
Tannsmiður
óskast til starfa á tannlæknastofu.
Umsóknir og upplýsingar um fyrri störf
sendist til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 5. maí
merktar: „T - 14266“.
Kalifornfa!
Stúlka, 18 ára eða eldri, óskast til að sjá um
2ja ára stúlkubarn hjá ekkjumanni í Los Ange-
les. Verður að vera samviskusöm og barn-
góð. Einkabíll og margskonar fríðindi. Frítt
far báðar leiðir. Ráðningartími 1 ár.
Allar upplýsingar í síma 37867 næstu daga
frá kl. 18 á kvöldin.
Frá menntamála-
ráðuneytinu
Lausar stöður við framhaldsskóla.
Við Kvennaskólann í Reykjavík eru lausar
til umsóknar kennarastöður í eftirtöldum
greinum:
% staða í íslensku, 11/2 staða í stærðfræði
og efnafræði, 1 staða í líffræði og V2 staða
í leikfimi stúlkna. Þá vantar stundakennara
til að kenna þýsku og listgreinar.
Við Flensborgarskólann í Hafnarfirði eru
lausar til umsóknar kennarastöður í stærð-
fræði, viðskiptagreinum og í íþróttum til eins
árs.
Við Fjölbrautaskólann á Sauðárkróki, er
laus staða eðlisfræðikennara.
Að Verkmenntaskólanum á Akureyri vantar
kennara í handmenntun.
Að Fóstruskóla íslands vantar kennara í
hálft starf við framhaldsdeild og endur-
menntun.
Nánari upplýsingar veitir skólastjóri.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun
og fyrri störf sendist menntamálaráðuneyt-
inu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík fyrir 1. júní
nk.
Umsóknir um stundakennslu sendist skóla-
meisturum viðkomandi skóla.
Mermtamálaráðuneytið.
Múrarar
Viljum ráða múrara í vinnu úti á landi. Mikil
vinna.
Upplýsingar í símum 92-14966 og 92-13966.
R AÐ AUGL YSINGAR
BÁTAR-SKIP
Kvótalaus bátur
50 tonna bátur til sölu. Góðar vélar og góð
spil í mjög þokkalegu ásigkomulagi.
Nafn og símanúmer leggist inn á auglýsinga-
deild Mbl. merkt: „B - 2688“.
Botnfiskkvóti
Viljum kaupa botnfiskkvóta. Allar tegundir
koma til greina. Mikið magn ekki skilyrði.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt:
„B - 8112“.
Humar - humar
Óskum eftir humarbátum í viðskipti á kom-
andi humarvertíð. Sköffum veiðarfæri.
Leitið upplýsinga sem fyrst í síma 19520 á
daginn og á kvöldin í símum 76055, 76234
og 674417.
ÝMISLEGT
Sumarferð MÍR1989
MÍR skipuleggur hópferð til Sovétríkjanna í
sumar. Farið verður til Austur-Síberíu, Mið-
Asíu og Moskvu.
Nánari upplýsingar gefnar þeim sem koma
í hátíðarkaffi MÍR í félagsheimilinu Vatnsstíg
_ 10, síðdegis 1. maí.
>. Félagsstjórn MÍR.
Þýsk fjölskylda
(éitt barn) frá Köln býður húsaskipti í júlí.
Fimm herbergi og góðurgarður. Einnig bíll.
Upplýsingar í símum 666617 og 624633.
Námskeið um kostnaðar-
útreikning í málmiðnaðar-
fyrirtækjum
Samband málm- og skipasmiðja gengst fyrir
þremur námskeiðum um kostnaðarútreikn-
ing og notkun á Kostnaðarlíkani SMS.
Námskeiðin verða kl. 13.00-18.00, miðviku-
daginn 10. maí, þriðjudaginn 16. maí og
þriðjudaginn 23. maí nk.
Námskeiðin verða haldin íTölvuskóla Einars
J. Skúlasonar hf., Grensásvegi 10, Reykjavík.
Nánari upplýsingar og skráning eru á skrif-
stofu SMS í síma 91-17882 og hjá Lands-
sambandi iðnaðarmanna í síma 91-621590.
SAMBAND MÁLM-OG SKiPASMIÐJA
TILKYNNINGAR
Tilkynning
Þeir, sem telja sig eiga bíla á geymslusvæði
Vöku á Ártúnshöfða og í Gufunesi, þurfa að
gera grein fyrir eignarheimild sinni og vitja
þeirra fyrir 14. maí nk. sbr. 110 gr. umferðar-
laga.
Hlutaðeigendur hafi samband við afgreiðslu-
mann Vöku á Eldshöfða 6 og greiði áfallinn
kostnað.
Að áðurnefndum fresti liðnum verða
geymslusvæðfn hreinsuð og bílgarmár fluttir
á sorphauga á kostnað og ábyrgð eigenda,
án frekari viðvörunar.
Reykjavík, 24. apríl 1989.
Gatnamálastjórínn í Reykjavík
- hreinsunardeild.
Söluskattur
Viðurlög falla á söluskatt fyrir marsmánuð
1989, hafi hann ekki verið greiddur í síðasta
lagi 2. maí.
Viðurlög eru 4% af vangreiddum söluskatti
fyrir hvern byrjaðan virkan dag eftir eindaga
uns þau eru orðin 20%, en síðan reiknast
dráttarvextir til viðbótar fyrir hvern byrjaðan
mánuð, talið frá og með 16. maí.
Fjármálaráðuneytið.
----------------------------------*
Áskorun til eigenda og
ábyrgðarmanna fast-
eigna um greiðslu fast-
eignagjalda í Reykjavík
Fasteignagjöld í Reykjavík eru nú öll gjald-
fallin. Gjaldendur sem ekki hafa gert skil inn-
an 30 daga frá birtingu áskorunar þessarar
mega búast við að óskað verði nauðungar-
uppboðs á eignum þeirra í samræmi við I.
nr. 49/1951 um sölu lögveða án undangeng-
ins iögtaks.
Reykjavík, 27. apríl 1989.
Gjaldheimtustjórinn í Reykjavík.
VÉLSKÓLI
ISLANDS
Vélavarðarnám iðnsveina
Haldið verður námskeið fyrir iðnsveina, er
öðfast vilja vétavarðarréttindi, frá 16. maí til
júnífoka, ef næg þátttaka fæst.
Umsóknirverða að berastfyrir 10.05.1989 til:
Vélskóla íslands,
pósthólf 5134,
125 Reykjavík.