Morgunblaðið - 29.04.1989, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 29.04.1989, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 29. APRÍL 1989 fclk í fréttum ÞINGMAÐUR KVADDUR Fékk Skarðs- bók fyrir 25 árastarf Þegar Svenir Hermannsson lét af störfum sem þingmað- ur Austfirðinga eftir 25 ára starf færðu austfirskir sjálfstæðismenn honum og konu hans, Grétu Lind Kristinsdóttur, Skarðsbók í út- skomu hylld úr amerísku mahóní, unnu af listamanninum Halldóri Sigurðssyni frá Miðhúsi. Kassinn er útskorinn með höfðaletri og á kilinum stendur Austurland á austfirsku höfða- letri. Lamimar eru úr kopar og á efri löminni er Miðgarðsormur. Morgunblaðið/Albert Kemp Skarðsbók var aflient Sverri Hermannssyni og Grétu Lind Krist- insdóttur á heimili þeirra. Lamir á kili eru akkeri, sem minna verkið allt minnir á starfsvettvang á uppruna þingmannsins, og lista- hans. ~ Albert V-ÞÝSKALAND Sæmdur heiðursmerki Vestur-þýsk stjómvöld hafa heiðrað Þorvarð Alfonsson, framkvæmdasijóra Iðnþróunar- sjóðs, fyrir áratuga starf við efl- ingu og samstarfs Sambandslýð- veldisins Vestur-Þýskalands og Islands með því að sæma hann orðunni „Das Grosse Verdienst- kreuz“. Vestur-þýski sendiherrann á ís- la.'HÍ,, Hans Hermann Haferkamp, afhenti Þorvarði orðuna við hátí- ðlegt tækifæri 18. apríl sl. Þorvarð- ur hefur setið í stjóm þýsk-íslenska félagsins Germaníu óslitið frá árinu 1963 og verið formaður þess sl. sex ár. Þessi mynd var tekin þegar orð- an var afhent, en á myndinni eru t.f.v. Almut Alfonsson, Þorvarður Alfonsson, Hans Hermann Hafer- kamp og Ursula Haferkamp. Sigurvegarar í borðtennismóti gmnnskóla 1989, sveit Seljaskóla. Frá vinstri á myndinni em Inga Kristinsdóttir, Ingibjörg Sigriður Ámadóttir, Ásdís Margrét Rafnsdóttir og Li^ja Björk Einarsdóttir. GRUNNSKÓLAR Vormót tómstunda- starfs í skólum Tómstundastarf í grunnskól- um Reykjavíkur sem skipu- lagt er af íþrótta- og tómstundar- áði hefur verið með hefðbundnum hætti þetta skólaárið. Allir skólar borgarinnar taka þátt í tóm- stundastarfinu og veturinn 1988- 1989 tóku 4.800 böm og ungling- ar þátt í því. Tómstundastarfinu lýkur með keppni í nokkrum greinum starfs- ins. Helstu úrslit urðu þessi: í kvikmyndagerð sigmðu piltar úr Ölduselsskóla, ljósmyndasam- keppnina vann Baldur Bragi Sig- urðsson úr Hlíðaskóla, hug- myndaförðunina vann stúlkna- hópur úr Ölduselsskóla, forritun- arsamkeppnina vann Sigurgeir Öm Jónsson úr Tjamarskóla, borðtenniskeppni stúlkna sveit Seljaskóla og piltakeppnina vann sveit Hagaskóla. Á vormótinu var leiklistarmót gmnnskóla haldið samkvæmt venju og mættu fimm hópar til leiks. í mælskukeppni grunnskól- anna voru Austurbæjarskóla af- hent verðlaun en lið Árbæjarskóla mætti ekki til leiks á úrslita- Sigurgeir Örn Jónsson úr Tjarnarskóla vann forritasam- keppni Grunnskóla Reykjavík- ur. kvöldi. Rúmri viku fyrir keppni höfðu Árbæingar beðið um annan keppnisdag þar eð ljóst var að þjálfari liðsins gæti ekki mætt og ekki vildu þeir keppa án hans. Þá lagðist einn úr liði þeirra fár- veikur í inflúensu nóttina fyrir keppni. Samkvæmt þeim ungling- um sem til þekkja var það mis- skilningur og stífni á báða bóga sem einkenndi málin. í í í í V i í

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.