Morgunblaðið - 09.05.1989, Side 9

Morgunblaðið - 09.05.1989, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 9. MAÍ 1989 9 SIEMENS-^aed/ TRAUSTUR OG AFKASTAMIKILL ÞURRKARIFRÁ SIEMENS íslenskar fjölskyldur í þúsundatali telja SIEMENS þvottavélar og þurrkara ómissandi þægindi. Þú getur alltaf reitt þig á SIEMENS. WT 33001 ■ Hægt að leiöa loft út frá öllum hliðum. ■ Þurrkar mjög hljóðlega. ■ Tímaval upp í 140 mínútur. ■ Hlífðarhnappur fyrir viðkvæman þvott. ■ Tekur mest 5 kg af þvotti. ■ Verd kr. 39.500,- Munið umboðsmenn okkar víðs vegar um landið. SMITH&NORLAND NÓATÚNI 4 • SÍMI 28300 sem sparikort Fyrirhafnarlaus sparnaður Útvegsbankir cinn og Kreditkort hf. hafa gert með sér sam- komulag sem gerir þér kleift að nota Eurocard kreditkort- ið til að leggja inn á Spariábótareikning Útvegsbankans. Hvers vegna Spariábót Þessi nýjung Útvegsbankans, sem er bundin við Spari- ábót, veitir eigendum sínum hærri vexti fyrir mánaðar- legan sparnað. Spariábótareigandi fær t.d. strax samanburð við 4,5% raunvexti ístað 3,5% á venjulegum Ábótarreikningi. Það er því vel þess virði að reyna. Spariábót með Eurocard Hafðu samband við Útvegsbankann. Þar göngum við frá samkomulagi um Spariábót. Lágmarksupphæo er 5.000 krónur og er dreginn af Eurocara kortinu pínu í hverjum mánuði. Fáðu frekari upplýsingar hjá Útvegsbankanum. úo - <3Q Utvegsbanki Islandshf Þú svalar lestrarþörf dagsins á^íöum Moggansú_ itifr KsgjtoáMS? Járnblendið á Grundartanga: Hugvit star&manna skap- ar helming hagnaðarins Hugviti kastað á glæ? Nýlega var vakin athygli á því í forystugrein Morgunblaðsins að forráðamenn Járnblendifélagsins á Grundartanga telja, að félagið hafi hagnast um 250 til 300 milljónir króna á síðasta ári vegna þess hugvits sem beitt var við framleiðsluna. Ástæða er til að staldra enn við þessa athyglisverðu stað- reynd og er það gert í Staksteinum í dag með því að vitna í erindi sem Jónas Aðalsteinsson, hæstaréttarlögmaður, flutti um verðmæti hugvits og þekkingar á fundi verkfræðinga og tæknifræðinga fyrir skömmu. Lítil aðgæsla I upphafi máls síns um hugvit og þekkingu lýsti Jónas Aðalsteinsson hrl. þeirri skoðun og rök- studdi hana, að þekking og hugvit væru fjár- hagslega mjög verðmæt gæði, sem við Islendingar keyptum dýru verði er- lendis frá. Síðan sagði hann: „En fáum við íslend- ingar ekki einnig tekjur af eigin hugviti? Ég held, því miður, að það sé afar lítið um það að íslenskir aðilar haldi þannig á hugviti sínu og þekkingu að það nýtist þeim á hliðstæðan hátt og þekking á sama sviði eða hliðstæðu sviði nýtist erlendum aðilum. Ég tel að menn séu almennt sammála um þessa álykt- un mína. Ég hef mjög lengi reynt að átta mig á því hvernig á þessu stendur. Ég hef að sjálf- sögðu skoðað löggjöf okkar og alþjóðasamn- inga á þessu sviði og sam- kvæmt löggjöfinni og samningunum höfiim við alla möguleika að lögum til að nýta okkur þekk- ingirna og veija hana. Löggjöfina er einnig ver- ið að bæta eins og fram hefur komið á þessum fimdi. Hver er þá ástæðan fyrir því, að Islendingar, þessir gáfuðustu menn á byggðu bóli, njóla ekki arðs af hinum verðmætu hugmyndum sínum nema í mjög takmörkuðum mæli? Niðurstaða hugleið- inga minna er sú að hér komi þjóðarlöstur okkar Islendinga okkur mjög í koll — það er að segja sá löstur, að við getum nánast ekki þagað yfir nokkrum hlut. Við bók- staflega komumst ekki hjá þvi að segja öUum það hvað við séum „klárir“, hvað við séum að gera, hvemig við fórum að því, sem sagt við dreifúm hugviti okkar og þekk- ingu tíl sérhvers aðUa, sem viU á okkur hlusta og með því að rjúfa við grundvaUarforsendu þess að unnt sé að gera hugvit og þekkingu að markaðsvöru, en sú for- senda er leyndin.“ Forsenda lagaverndar Jónas Aðalsteinsson heldur áfram: „Ef löggjöf okkar og annarra þjóða um þetta efiii er lesin, sést að for- senda lagavemdar er sú, að á einhveiju stigi, yfir- leitt upphafsstiginu, hafi rikt leynd um viðkom- andi hugvit. Það má segja í raun að leyndin sé sú umgjörð, sem geri hugvitið, þessi óáþreifan- legu gæði, að gæðum sem unnt. sé að vemda samkvæmt löggjöfinni. Sama má i raun segja um alla verkþekkingu, svo- kallaða „know how“ á ensku eða tækniþekk- ingu á íslensku. Ef hún er almennt þekkt verður hún ekki vemduð einum aðila til hagsbóta. Aðeins með leyndinni er unnt að gera hana að markaðs- vöm. Samkvæmt lögun- um er það oftast for- senda lagavemdar að viðkomandi uppgötvun sé ekki þekkt — það sé ekki búið að birta upplýs- ingar um hana i opin- berum ritum. Þetta er kjami máls að minu mati. Þama ligg- ur skýringin. En hvað er til ráða? Ég tel besta ef ekki eina ráðið, að við íslendingar verðum að læra að hemja okkar meðfedda mont og lausmælgi ef okkur á að reynast unnt að virkja íslenskt hugvit og þekk- ingu sem markaðsvöm. Við verðum markvisst að byggja upp leyndarhjúp umhverfis starfeemi okk- ar á þessu sviði, innan opinbera geirans, innan fyrirtækjanna, hjá ein- staklingum sem em að reyna að hasla sér völl. Við verðum að reyna að virða þessa viðleitni hjá samstarfemönnum og fyrirtækjum og hætta innbyrðis þrefi, tækni- þjófnaði og tækniiyósn- um. Við verðum að meta hugvit þetta viðkomandi hugvitsmönnum til verð- leika — við verðum að fara að vei\ja okkur við verslun með þessi gæði. Við verðum að játa rétt- mæti þess að greiða fyrir gæði þessi ekki eingöngu til útlendinga heldur einnig tíl íslendinga. Ef okkur íslendingum tekst að umgangast þessi óá- þreifanlegu gæði eins og siðaðir menn, er kominn grundvöllur til þess að unnt verði að byggja þann vamargarð um gæðin sem er forsenda þess að einhver vilji kaupa þau af okkur. Með einkaleyfisvemd, með ýmsum öðrum ráðstöfim- um getur þetta verk tek- ist. Þá fyrst verður kom- inn grundvöUur til samn- ingagerðar á jafhréttis- grundveUi.“ Honda 89 Civic 3ja dyra 16 ventla SIEMENS -gæði ÁREIÐANLEG OG HAGKVÆM ÞVOTTAVÉL FRÁ SIEMENS SIEMENS þvottavélar eru traustar, endingargóöar og þægilegar í notkun. Það sannar áratuga reynsla. Verð frá 715 þúsund, miðad við staðgreiðslu á gengi 1. ap. 1989 GREIÐSLUSKILMÁLAR FYRIR ALLA. ÍHONDA VATNACÖRÐUM 24, RVÍK., SÍMI 689900 WV2852 B Vinduhraöi 600 og 800 snún./mín. m Sparnaðarhnappur og hagkvæmnihnappur a Frjálst hitaval og mörg þvotta- kerfi a Þægilegt og aðgengilegt stjórnborð. a Verð kr. 53.500,- Munið umboðsmenn okkar víðs vegar um landið. SMITH &NORLAND NÓATÚNI 4 • SlMI 28300

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.